Þjóðviljinn - 23.02.1980, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Lau^ardagur 23. febrúar 1980
DlOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóðfrelsis
CJtgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnils H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson
Otiit og hönnun: GuÖjón SveinbjÖrnsson, Sævar Guöbjörnsson
Handriía- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar-
dóttir.
Símavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigríöur Kristjónsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pólsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk.sími 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Á ábyrgö krata
# I síðustu vinstri stjórn var samstaða um það að
rýmka skyldi tekjustofna sveitarfélaga. Alþýðuf lokkur-
inn tafði þó fyrir því með vífilengjum að hægt væri að
ráða einhverja bót á f járhagsvanda sveitarfélaga í tíð
þeirrar stjórnar. Nú bíða öll sveitarfélög landsins með
f járhagsáætlanir sínar, en samþykkt laga um tekju- og
eignaskatt fyrir þingfrestun hefði þurft að tengja breyt-
ingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Þingflokkur
Alþýðuflokksins kom hinsvegar i veg fyrir að hægt væri
að afgreiða málið fyrir frestunina og bar fyrir sig að
hann þyrfti að halda fund um málið og ræða það, enda
þótt að Alþýðuf lokkurinn haf i áður lýst fylgi við að bæta
úr f jársvelti sveitarfélaganna.
# Þetta er ekki í fyrsta sinn sem vinnubrögð Alþýðu-
f lokksins vekja þjóðarathygli og virðist þingf lokki hans í
mun að safna sem f lestum óþurftarverkum í þingtíðindi.
Samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar stefndi hún
ekki að öðru en afgreiða þau mál fyrir þingfrestun sem
sæmileg samstaða væri um á þingi enda þurfti liðlegheit
allra f lokka til þessaðflýta afgreiðslunni. Þau liðlegheit
lágu ekki á lausu hjá þingflokki Alþýðuflokksins.
# Svavar Gestsson f élagsmálaráðherra minnti á það í
þingræðu að áður en skattkerf isbreytingin fyrir sveitar-
félögin var gerð þá höfðu þau um 75% af tekjum sínum
af útsvari, en þær eru nú komnar niður fyrir 60%.
Hámarksútsvar er nú heimilt 11%, og allir kaupstaðir
landsins nema einn hafa f ullnýtt þessa álagningarheim-
ild og sama er að segja um flest alla kauptúnahreppa.
Það er þvf Ijóst áö sveitarfélögin hafa minna og minna
fjármagn til framkvæmda og nú skortir þau um 6
miljarða króna til að standa við eðlileg verkefni á þessu
ári.
• Undanfarið hefur það verið á dagskrá félagsmála-
nefndar neðrideildar að breyta tekjustofnalögunum
þannig að heimila 10% álag á útsvar, þ.e. að útsvar verði
alls 12.1% ef útsvarsheimildin væri að fullu nýtt. Það er
vert að haf a í huga að þegar talað er um útsvar þá er um
að ræða álagningu á tekjur fyrra árs en 11% af tekjum
f yrra árs eru i raun aðeins 7-8% f tekjum manna á því ári
sem skatturinn er greiddur. Samband íslenskra sveitar-
félaga hefur óskað eftir því hvað eftir annað að tekju-
stofnar þeirra væru verðtryggðir, en slík verðtrygging
myndi þýða um 13-14% útsvar. Tillaga félagsmálanefnd-
ar, sem kratar neituðu að af greiða f yrir þinghlé, f ól í sér
að komið er til móts við óskir sveitarfélaganna þó ekki sé
orðið við kröfum þeirra að öllu leyti. Vegna þess hve
brýnt var að afgreiða þetta mál nú er ábyrgð Alþýðu-
flokksins mikil að hafa tafið framgang þess.
-ekh
Loks grœnt Ijós
klippt
! Aögát
! skal höfö
m 1 stóryröaflaumi samtimans
■ getur veriB óvænt ánægja aB þvi
J aB sjá texta sem ber vitni um
■ Itrustu varfærni. Dæmi um
I þetta sem nií var nefnt er erindi
sem Olafur Björnsson prófessor
flutti á listaráBstefnu um
helgina og kallaBi Fjármögnun
listar. ólafi fannst best aö full-
yröa sem minnst um þau mál.
Hann segir:
„Nú getur þaB út af fyrir sig
veriö álitamál, hvert sé mikil-
vægi þess fyrir listsköpun,
hvernig fjármögnun hennar á
sér staö, eöa hvort yfirleitt sé
nauösynlegt aö gera I þvi efni
nokkrar skipulagöar ráöstaf-
anir”.
Ólafur tekur svo til viö aö
velta þvi fyrir sér, úr þvi fjár-
mögnunin er svona skratti erfitt
mál, hvort sérhæfing og
þjálfun séu mikilvæg fyrir list-
sköpun eöa ekki, nema siöur
væri og þó. Um þetta erfiöa
vandamál segir hann sem svo:
„Ef sönglist og önnur
hljómlist er tekin sem dæmi er
þaö varla umdeilt aö þjálfun
söngraddar eöa leikni I meöferö
hljóöfæra er nauösynleg þannig
aö þeir sem slikrar þjálfunar
hafa notiö ná lengra I listsköpun
en þeir sem hafa veriö án
hennar”'.
Þetta minnir á manninn sem
kom á vertshús eitt og sagöi:
Þiö voruö aö auglýsa eftir
pianóleikara. Já, sagöi vertinn,
kunniö þér aö spila á pianó?
Nei, sagöi maöurinn en ég gæti
kannski reynt.
Ófinn
félagsskapur
Indriöi G. Þorsteinsson
skrifaöi i fyrradag Svarthöföa-
grein i VIsi um menningarráö-
stefnu þá sem Ólafur talaöi á.
Indriöi er afar fúll út I ráöstefn-
una „enda sást enginn lista-
maður á þessu menningarþingi,
sem nú var haldiö, sem náö
hefur umtalsveröum
vinsældum”. Þarna fluttu erindi
listamennirnir Guöbergur
Bergsson, Höröur Agústsson,,
Atli Heimir Sveinsson, Richard
Valtingojer, Jón Þórarinsson,
Björn Th. Björnsson, Gylfi
Gislason, Ernir Snorrason,
Einar Hákonarson, Pétur
Einarsson, Hrafn Gunnlaugsson
og Kjartan Ragnarsson og
miklu fleiri. Þaö er ekki aö efa
aö Indriöa finnst þaö vera
aöalsmerki hina sönnu stór-
menna andans og vinsældanna
að lita smáum augum á kraöak
af þvi tagi sem nú var nefnt.
Eins og þeir segja fyrir noröan:
Það er munur aö vera maöur og
miga standandi.
Hvimleiö
styrkjapólitik
En Indriöi G. Þorsteinsson er
ekki aðeins á móti fyrrgreindri
ráöstefnu vegna þess aö hann
fann þar ekki félagsskap viö sitt
hæfi. Honum finnst þaö sérstak-
lega andstyggilegt, aö þingið
fjallaöi um fjárstyrki allskonar
til listastarfsemi. Fer hann
hinum mestu fyrirlitningar-
oröum um þá „hávaðasömu og
þurfandi” sem séu alltaf aö
heimta meiri styrki til aö skrifa
og mála og lifa og guð má vita
hvaö.
„Styrkjapólitlk listamanna er
hvimleiö”, segir Indriöi.
Hér mælir svo sannarlega sá
sem gerst má vita. Aö visu
geröist þaö fyrir nokkrum
árum, aö Indriöi G.
Þorsteinsson var settur á styrk
sem heitir heiöurslaun og eru
veitt af Alþingi og eru þeir sem
slikan styrk fá tólf eins og
postularnir. Illgjarnir menn
létu þá aö þvl iiggja, aö Indriöi
heföi sótt þaö mjög fast eftir
allskonar pólitiskum þrýsti-
leiöum aö komast I þessa
postulatölu. En eins og Svart-
höföagreinin sýnir ótvírætt þá
er sllkt og þvflíkt tal ekki annaö
en illkvittinn rógur, likast til
runninn undan rifjum Svla og
KGB. Nú vitum viö aö Indriöa
hefur þaö veriö mjög þvert um
geö, aö komast meö þessum
hætti inn I hvimleiða styrkja-
pólitik listamanna. Hann hefur
veriö dreginn nauöugur eins og
kargur klár inn á bás heiöurs-
akademl.uinnar. Llklega hefur
hann látið tilleiöast af mann-
úöarástæöum einum saman: til
þess aö skáldbróöir hans, Guö
mundur Danlelsson, sem I sömu
mund var færöur upp, þyrfti
ekki aö rölta einmana og
óstuddur upp á Parnassinn.
HÖNDLflO
MENNINGUNA
ml bet
og htfu
r hennl t.
lunblaeinn
lennlngum
ifa IJölmiM
teklö
ilngarkipp t
ilngarþinglni
ieium opie at
ata speklnga
i og heildarfjai
Innar met tlDIU Ul þjóöai
voru þetta þarfleglrhlutlr
verk meö höfundarréttl, en
■ -‘uölö I þvf meö reglu-
>ö hlndra aö höfundar-
nál fram aö ganga
hluta vegna þe>> aö
• öfundarféö tll úthlut-
ugeröunum.
IJöst af þvl aem
komlö trt
matvBlafræö-
mikte af
inlngarinnar
Ba áncgölr.
latal lelölr
aö eltthvaö
ilngarlnnar
n þegar ml
tjdrn, sem hefur helt-
iömenningunnl stuönlngi. Mi ef
tll vlll vsenta þess, aö þegar
stvrklr hafa verlö fengnlr oc
-áb.
Fjárveitíngar til heilbrigðismála:
.og slcorid
• Ekki tókst að afgreiða frumvarp um heimild fyrir
ríkissjóð til að ábyrgjast greiðslu 3000 miljón kr. láns til
Framleiðsluráðs landbúnaðarins vegna óverðtryggðs út-
flutnings búvara á síðasta ári. Þetta mál er alþekkt og
ekki búið að ganga svo lítið á út af því. Þingmenn ættu
því að nauðaþekkja það og geta afgreitt það með skap-
legum hætti án þess að f lækja sig í formlegheitum. Undir
'forystu Ölafs Ragnars Grímssonar, formanns f járhags-
og viðskiptanefndar efri deildar, var unnið að því í
nefndinni að koma á víðtæku samkomulagi um málið
milli þingflokks Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks
og Alþýðubandalags. Þaðtókst í fyrradag í framhaldi af
þingflokksfundum þessara þriggja flokka.
• Enda þóttafgreiðslan haf i enn klúðrastog bíði fram
yf ir þinghlé,þá skiptir mestu að málið er „neglt i bak og
fyrir" eins og landbúnaðarráðherra hefur orðað það.
Ríkisstjórnin og Sjálfstæðisflokkurihn í heild standa að
þeirri geirneglingu. Þá hef ur Ragnar Arnalds f jármála-
ráðherra lýstyf ir því að f jármálaráðuneytið muni vinna
að undirbúningi málsins og útvegun lánsf járins í þing-
hléinu. Lántökunni hefur loks verið gefið grænt Ijós og
enda þótt töf verði á formlegri afgreiðslu þingsins ætti
hún ekki aðtef ja framgang málsins, enda tekur nokkurn
tíma að koma lánsf járútvegun í kring.
-ekh
ísland og Finnland
eru neðst á blaði
Hafa ber í huga þegar þessar
tölur eru bornar saman, aö miöaö
viö Island eru þjóöartekjur á
mann lægri í Finnlandi, um
fimmtungi hærri I Danmörku og
Noregi, en rösklega þriöjungi
hærri I Svlþjóö.
Ef hlutfall heilbrigöisútgjalda á
mann miöaö viö Island er taliö
100, eru tölurnar fyrir hin löndin
þannig: Danmörk 145, Finnland
93, Noregur 146, Svlþjóö 226.
Hlutföllin milli heilbrigðisút-
gjaldanna eru nokkuö svipuö
þjóöartekjuhlutföllunum, aö
Svíþjóö þó undanskilinni. Þar er
hlutfall þjóöartekna á mann um
37% hærra, en útgjöld til heil-
brigöismála 66% hærri en á
Islandi. -eös.
tslendingar og Finnar eyða
hlutfallslega minnstum fjár-
munum til heilbrigöisþjónustu af
Noröurlandaþjóöunum. Ariö 1976
voru útgjöld til heilbrigöismála
6.7% vergrar þjóöarframleiöslu á
islandi og I Finnlandi.
I Danmörku nam þetta hlutfall
7.9%, I Noregi 8.4% og hæst var
þaö I Svíþjóö eöa 11.1%.
Island er lægst áriö 1976 I
samanburöi viö aörar Noröur-
landaþjóöir hvað varöar
greiöslur til heilbrigöis-, trygg-
inga - og félagsmála ef miöaö er
viö verga þjóöarframleiöslu.
Hlutfall Islands er aöeins 13.5%
en allra hinna Norðurlandanna
yfir 20%. Sviþjóö er einnig hæst
hér meö 26.6%.
af Norðurlöndunum,
en Svíþjóð efst
A hinn bóginn er kostnaöar-
skipting milli einstakra mála-
flokka innan hvers lands mjög
mismunandi. Þannig greiöum viö
hlutfallslega mest til þess mála-
flokks sem dýrastur er, þ.e.
sjúkramála. Hins vegar greiöum
viö minnst til elli-, félags- og
tryggingamála miöað viö hinar
Noröurlandaþjóöirnar.
Þessar upplýsingar eru fengnar
úr Norrænu tölfræöihandbókinni
og hefur Olafur ólafsson land-
læknir tekiö þær saman I samráöi
viö Bolla Bollason hagfræöing á
Þjóöhagsstofnun.