Þjóðviljinn - 23.02.1980, Page 5

Þjóðviljinn - 23.02.1980, Page 5
Laugardagur 23. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Nýr angi af aronskunni Dátasjónvarpið inn a Hfl 1 |l hverju kjördemi og sldla áskorun I W I I II r® I I I I I I I til Alþingis i vor cöa haust. Geir 11 T TL'Jl W J8..E.TWM.JLMJIJlMÍ R. Andersen neitaöi f gær aö segja hverjir stæðu aö þessu með honum, en sagöi aö þaö kæmi i ljós siöar. I fréttatilkynningu segir Geir R. Andersen, aö undirskriftalist- inn sé I raun dskorun til alþingis- manna um aö bregöast vel viö óskum kjósenda þeirra, sem ljd þessu liö og veita mdlinu brautar- gengi d Alþingi. A undirskrifta- skjalinu segir orörétt: „Þaö er staöreynd, aö varnarliöiö d Keflavikurflugvelli rekur full- komna sjónvarpsstöö i landi okk- ar og ennfremur aö islenskir sjónvarpsnotendur búa ekki viö þau skilyröi, sem ndlægar þjóöir njóta, t.d. i vali milli sjónvarps- stööva innlendra og erlendra.” Fram kom d fréttamannafund- inum i gær aö Geir R. Andersen hugsar sér aö nota dreifikerfi islenska sjónvarpsins þegar þaö er ekki aö störfum fyrir ddtasjón- varpiö, og vill aö Islenskir skýr- ingartextar fylgi. Þarna viröist semsé upp kom- inn nýr angi af aronskunni. —þm/ekh Geir R. Andersen, kunnur ar undirskrifta fyrir opnun ddta- dálkahöfundur I Dagblaöinu, hef- sjónvarpsins fyrir alla lands- ur gerst aðalhvatamaður söfnun- menn. Safna d undirskriftum I Halldór Blöndal um Sjálfstæðisflokkinn: Þar standa manna ekkí Matthías Bjarnason segir Dr. Gunnar „eitthvaö óhreint í pokahorninuff Þaö mikla fylgi sem Dr. Gunn- ar Thoroddsen forsætisrdöherra og varaformaöur Sjálfstæöis- flokksins á meöai stuðnings- manna flokksins eins og komið hefur fram i skoöanakönnun Dagblaðsins viröist hafa hlaupiö illilega fyrir brjóstiö á þeirri fá- mennu kliku sem ræöur enn þá helstu valdastofnunum Sjáif- stæöisflokksins. Þessi glimu- skjáifti birtist m.a. i auknum per- sónulegum árásum ýmissa for- ystumanna Sjálfstæöisflokksins á hendur varaformanni flokksins. Viö umræöur á Alþingi I fyrra- dag um þingfrestun notuöu tveir þingmenn Sjálfstæöisflokksins þeir Halldór Blöndal og Matthias Bjarnason tækifæriö til aö ráöast á Gunnar Thoroddsen. Halldór Blöndalfór háöulegum oröum um forsætisráöherra og taldi hann hafa veriö aösetja sig á háan sess meö þvi aö Gunnar heföi veriö aö likja sjálfum sér viö Adenauer fyrrum kanslara V-Þýskalands i sjónvarpi fyrir nokkru. Halldór kallaöi stuöningsmenn Gunnars i Sjálfstæöisflokknum „horn sem Guðbergur í FÍM-salnum Guöbergur Auöunsson listmálari opnar fjóröu einkasýningu sina I FlM-salnum aö Laugarnesvegi 112kl.3idag. A sýningunni eru 20 nýjar myndir. Sýningin stendur til 9. mars og er opin ki. 2-10 á laugardögum og sunnudögum, en kl. 5-10 aöra daga. (Mynd: Tone) orð lengi hafa klofnaöifrá”um leiö og hann réö- ist á forsætisráöherra fyrir hringlandahátt. Halldór sagöi aö þessi hringlandaháttur Gunnars Thoroddsen væri reyndar ekkert nýtt fyrir hann þvi þessi háttur forsætisráöherra væri nokkuö sem menn heföu lifaö lengi meö I Sjálfstæöisflokknum, en I þeim flokki væri reyndar venja aö orö manna stæöu ekki lengi. Matthias Bjarnason var lika ómildur I garö forsætisráöherra og ásakaöi hann fyrir aö hafa „eitthvaö óhreint I pokahorninu” Ur þvi aö hann vildi gera hlé á störfum þingsins. þ.m. Lífeyris- þegar njóta 10% frá- dráttar Þegar rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar samþykkti núgildandi skattalög 1978 þá var ekki gert ráö fyrir þvi aö lffeyris- þegar gætu dregiö 10% frá lifeyri sinum þegar hann væri talinn til skatts, en eins og kunnugt er þá geta launþegar valiö á milli þess aö nota almenna 10% frádráttar- heimild eöa tilgreina ákveöna liöi til frádráttar. Neöri deild Alþingis samþykkti fyrir nokkru breytingu á skatta- lögunum sem fól 1 sér aö lffeyris- þegar skyldu njóta hinna al- mennu 10% frádráttarheimildar. Eftir aö þessi breyting haföi veriö samþykkt I deildinni töldu margir þingmenn 1 fyrstu aö tilgangi til- lögunnar heföi ekki veriö náö þrátt fyrir samþykktina vegna þess hversu flausturslega var staöiö aö flutningi hennar af hálfu flutningsmanns, Vilmundar Gylfasonar. Viö nánari athugun I efri deild kom I ljós aö breytinga- tillagan haföi lent á réttum staö I skattalögunum og var þvl fyrr- greindur ótti manna Ur sögunni. I stuttu máli Úr leikritinu ,,ólyktinM, eftir Kristján Arnason, menntaskóla- kennara að Laugarvatni. Laugvetningar sýna nýtt íslenskt leikrit i Stapa og Nemendur Menntaskólans aö Laugarvatni hafa undan- fariö sýnt sjónleik austanfjalls viö ágætar undirtektir. Leik- ritiö ber nafniö Ólyktin, þjóö- lifsmyndir eftir Kristján Árnason. Nú er ætlunin aö sýna leikinn á Suöurnesjum nk. mánudag kl. 9:00. i félags- heimilinu Stapa og fyrir ibúa höfuöborgarsvæöisins I Kópa- vogsblóikl. 9:00nk. þriöjudag. Leikstjóri er Kristín Anna Kópavogsbiói Þórarinsdóttir, en i sýning- unni koma fram yfir 30 manns, leikarar, dansarar og hljóöfæraleikarar — enda koma viö sögu 1 leiknum jafnt álfar og tröll sem mennskir menn. Þetta er viöamesta sýning sem nemendur ML hafa staöiö aö, og má heita, aö fjóröi hver nemandi skólans hafi lagt hönd á plóg- inn. Svavar á fundi Geðverndar Félagiö Geövernd boöar áriöandi fund á mánudags- kvöldiö nk. kl. 20.30. Heil- brigöisráöherra, Svavar Gestsson mætir á fundinn. Félagar I Geövernd og fólk sem starfar aö geöheilbrigöis- málum er sérstaklega hvatt til aö koma og taka þátt i umræö- um. Fröken Margrét norðan fjalla Líf og fjör á Kjarvalsstöðum Sú viöfræga kennslukona Fröken Margrét er enn i fullu fjöri og hefur nú lagt land und- ir fót; ef til má segja aö hún sé oröin farandkennari. Herdis Þorvaldsdóttir hefur leikiö hlutverk frökenarinnar i sýn- ingu Þjóöleikhússins i á annaö hundraö skipti og er nú i leik- för um landiö. 1 siöustu viku var leikritiö sýnt I Vik i Mýr- dal og á Kirkjubæjarklaustri, en I næstu viku veröa sýningar á ýmsum stööum á noröur- landi. Mánudaginn 25. febrúar veröur sýnt á ólafsfiröi kl. 20.30, þriöjudag kl. 13.30 á Siglufiröi, miövikudag kl. 18. á Dalvik og aftur þar á föstudag kl. 20.30, en fimmtudaginn 28. febr. veröur sýning I Hrisey og mun þaö vera i fyrsta skipti sem Þjóöleikhúsiö sýnir þar. Sýningartiminn I Hrisey ákvaröast nánar eftir feröum ferjunnar frá Dalvik. Heilmikiö veröur um aö vera á Kjarvalsstöðum um helgina þar sem stendur yfir sýning á listiön kvenna og eru mi siðustu forvöö aö sjá hana. t tengslum viö sýninguna veröur idag kl. 2 haldin sýning á blómaskreytingum frá Blómavali, kl. 4 verður tisku- sýning og kl. 6 sýning á þjóö- búningum og sýndir þjóödans- ar. Á morgun, sunnudag kl. 3 veröur aftur tiskusýning og þjóöbúninga- og þjóödansa- sýning kl. 5. Konur veröa á sýningunni báöa dagana viö aö spinna, vefa og knipla. Þá má geta þess, aö Banda- lag kvenna sem stendur fyrir þessari sýningu heldur þing sitt á Kjarvalsstööum á sunnudaginn og stendur þaö fram á mánudagskvöld. Auglýsmgasimiim er 81333 UmiUINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.