Þjóðviljinn - 23.02.1980, Side 7
Laugardagur 23. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Helgi Seljan alþingismaður:
Um ávöxtun
skyldusparnaðar
Fyrir u.þ.b. hálfum mánuöi
lagöi ég fram I Efri deild Alþingis
litla breytingartillögu viö 71. gr.
þess mikla lagabálks, sem þar
liggur ml fyrir um HúsnæBis-
málastofnun rikisins. Sú grein er
um endurgreiBslurétt skyldu-
sparnaBareigenda og hverjir þaB
eru, sem endurgreiBslu eiga aB
njóta. Tillagan er þannig: ViB
endurgreiBslu þá, sem hé» um
ræöir, fær umsækjandi fulla vexti
og verBbætur, sbr. 70. gr., til viö-
bótar viö inneign sfna á hverjum
tima.
A dögunum ritaöi Guöjón
Sveinsson rithöfundur á BreiB-
dalsvik skarpa ádeilugrein varB-
andi meöferö opinberra aöila á
skyldusparnaöi ungs fólks, þegar
um er aö ræöa þá sem eiga þar
rétt til endurgreiöslu, taka sem
sagt Ut skyldusparnaB sinn oftast
af. brýnni nauösyn, t.d. skólafólk,
sem fær þá upphæöina greidda
nálega án allra vaxta og verB-
bóta. Skiptir þar engu þó upphæö-
in hafi legiö inni I kerfinu svo
Stutt greinargerð
með lítilli
breytingartillögu
mánuöum skiptir og þar meö
komiB aö fullum notum til útlána
meB þeim háu vaxta- og verö-
tryggingarkjörum sem þeim lán-
um fylgja.
Skrif GuBjóns skýröu þetta mál
I framkvæmd, enda engu þar viB
aö bæta, en ég fór aö leita lagaaö-
stoöar þessa óréttlætis, sem hefur
einnig veriö gert aö umtalsefni i
blööum nyveriö. Ég fann ekkert i
lögunum, sem heimilar þennan
fjárdrátt, þar eru þvert á móti
ákvæBi um vexti og viöbót skv.
kaupgjaldsvisitölu, enda eru
veröbætur verulegar, ef skyldu-
sparnaöur liggur inni allan tim-
ann. 1 núverandi frumvarpi, 70.
gr., er hér enn hert á og full verö-
trygging skyldusparnaöar er tek-
in upp og vextir þeir sömu og á
nýbyggingarlánum Byggingar-
sjóös rlkisins. Akvæöi skýrari og
bætur betur tryggöar. Allt er
þetta býsna ótvlrætt, og þvi erf-
itt aö' sjá hvernig á ósköpum
þessum stendur.
MiöaB viö reynslu mundi hiö
enn skýrara oröalag nú I 70. gr.
frumvarpsins engin áhrif hafa á
þetta fremur en er I dag meö
lagaákvæÐum, sem þar gilda.
A.m.k. fæ ég ekki séö þaö og flutti
þvi umrædda breytingartillögu.
—En skýringar eru á öllu, og eins
mun hér.
Þegar til endurgreiöslu kom
fyrst hjá Veödeild Landsbankans
voru notaöar svokallaBar vinnu-
reglur frá SeBlabanka Islands,
þar sem óréttlæti þetta er innleitt.
Slöar mun hafa veriö samin
reglugerö, þar sem óréttlætiö var
rækilega innsiglaB og staöfest.
Eg veit þaB frá þeim, sem hér
aB starfa hjá Veödeild, aö þeim er
I hæsta máta óljúft aö standa svo
aö máliim en aö sjálfsögöu beygja
þeir sig fyrir ótvlræörireglugerö.
Sigríöur Ella syngur
í Austurbæjarbíói
Það nýjasta í Þórskaffi:
Kabarett í anda
liðinna tíma
Sigriöur Ella Magnúsdóttir
söngkona kemur fram á áttundu
tónleikum Tónlistarfélagsins I
Reykjavik á þessu starfsári, sem
haldnir veröa í Austurbæjarbfói
kl. 14.30 i dag. Undirleikari er dr.
Erik Werba.
A efnisskránni eru verk eftir
Mozart, Schubert, Schumann,
Mendelssohn, Brahms, Grieg og
Dvorák.
Sigriöi Ellu þarf ekki aö kynna
islensku tónlistaráhugafólki. Pró-
fessor dr. Erik Werba, sem er
þekktastur sem undirleikari
margra helstu ljóðasöngvara
heims, hefur jafnframt stundaö
kennslu- og fræöistörf. Hann hef-
ur um árabil veriö prófessor viö
Tónlistarháskólann i Vlnarborg.
Þar stundaöi Sigriöur Ella nám
undir handleiöslu hans i fjögur ár,
og lauk þaöan prófi með besta
vitnisburöi áriö 1975. Þá hefur
Sigriöur Ella tvisvar tekiö þátt I
alþjóölegum námskeiöum I ljóöa-
söng, sem dr. Werba heldur vlös-
vegar, og hlaut hún fyrstu verö-
laun á sliku námskeiöi i Belgiu
áriö 1971. Dr. Werba stendur nú
Sigriöur Ella Magnúsdóttir.
fyrir námskeiöi i ljóöasöng á veg-
um Söngskólans I Reykjavik.
— ih
Hver man ekki þá gömlu góöu
daga þegar settar voru upp hér i
Reykjavik skemmtilegar kabar-
ettsýningar. Þeim fylgdi alveg
sérstök stemming, sem seint
gleymist þeim er sáu. Sunnu-
daginn 24. febrúar mun Þórscafc
hefja sýningar á kabarett, sem
nefndur veröur ÞÓRS-KABAR-
ETT og veröur settur upp i anda
liöinna tima.
Til að skapa stemmingu meöal
gesta sinna á fimmtudags og
sunnudagskvöldum hefur Þórs-
kaffi fengiö ma. bræðurna Halla
og Ladda meö nýtt prógram og
meö þeim veröur Jörundur. Þeir
félagarnir hafa samið og útfært
kabarettinn. Til liðs við sig hafa
þeir fengiö hóp listafólks. Alla
leiö frá Bretlandi kemur sjón-
hverfingamaöurinn Johnny Hay.
Hann hefur undanfarið hrifiö fólk
Helgi Seljan: Ekkert I lögunum
sem heililar þennan fjárdrátt
Þetta leiöir hugann hins vegar aö
atriði, sem ég hefi ærið oft bent á
hér á Alþingi, þ.e. meöferö og
samningu reglugeröa og hversu
þær hverju sinni samræmast lög-
um eöa anda laganna eða beinni
túlkun ákvæöa þeirra á Alþingi.
Oft eru lög þannig úr garöi
gerö, og veröur æ algengara, aö
öll útfærsla er eftir og allsherjar-
lausnin er þá sú aö setja inn
grein, þar sem segir, aö nánari
ákvæöi skuli sett I reglugerð.
Ekki væni ég embættismenn um
óheiöarleika, en túlkun þeirra og
okkar þingmanna, sem þó setjum
þessi lög og berum á þeim
ábyrgö, sú túlkun þarf ekki aö
vera eins; og ég fullyröi: er oft
ekki eins. Eg hefi þvl oft sagt þaö,
aö brýna nauösyn bæri til þess, aö
áöur en viökomandi ráöherra
gæfi út reglugerð, þá væru þing-
Framhald 13. slöu.
meö brögöum sinum, ma. gerir
hann sér litið fyrir og „sker”
aðstoöarkonu slna I tvennt!
Islenski dansflokkurtnn kemur
fram. Það verður þrumustuö á
dönsurunum og meöal annars
dansaö charleston og can-can.
Stórband Svansins kemur og
fram. Hljómsveit hússins,
Galdrakarlar sjá um tónlistina.
Þórscafe býður upp á logandi
rétt. Stefán Hjaltested, yfirmat-
reiðslumaöur hússins, kemur i
salinn og eldsteikir (flambé)
réttinn við borð gesta. Verði er I
hóf stillt, sex þúsund krónur.
Gestir, sem mæta fyrir klukkan
átta fá „hanastél” frá húsinu, —
þeim aö kostnaöarlausu. Þá má
geta þess, aö listamaöurinn
Hreggviöur Hermannsson sýnir
verk sin á 1. hæö hússins.
„Samþjöppun sálarorku”
verk eftir Atla Heimi Sveinsson frumflutt í Norrœna húsinu
1 dag kl. 16.00 halda Ingvar Jón-
asson, vióluleikari, og Janðke
Larsson, pianóleikari, tónleika i
Norræna húsinu. Meöal efnis sem
þeir flytja er nýtt verk eftir Atla
Heimi Sveinsson: „Cathexis fyrir
viólu og píanó”.
Um þetta verk hefur Atli
Heimir m.a. sagt: „Cathexis
merkir samþjöppun sálarorku
um eitthvaö sérstakt, t.d. hug-
mynd, endurminningu, hlut eöa
atferli. Þaö tók mig langan tima
aö semja þetta verk”.... „Viólan
hefur löngum veriö uppá-
haldshljóöfæri mitt einkan-
lega i höndum Ingvars Jónas-
sonar, en á sinum tfma kenndi
hann mérýmislegt um möguleika
þess.” Verkið er tileinkað hjón-
unum Guörúnu Vilmundardóttur
og Gylfa Þ. Gislasyni.
A efnisskránni eru auk þess
verk eftir Boccherini, Glinka,
Max Reger, Arnold Bax og Louis
de Caix d’Hervelois. Ingvar
Jónasson hefur dvalist viö tónlist-
arstörf og kennslu i Sviþjóö siöan
1972 auk þess sem hann hefur
fariö i fjölda tónleikaferöa bæöi
sem einleikari og með kammer-
sveitum vlða I Evrópu og i
Bandarikjunum. Hann kom m.a.
fram hér i Norræna húsinu
haustiö 1976 ásamt sænska gitar-
leikaranum prófessor Per-Olof
Johnson i kammertriói hans.
Ráðstefna um
Reyðarfjarð-
arkjarnann
Orkustofnun hefur boöiö þátt-
takendum i hinni alþjóðlegu
rannsóknarborun á Reyöarfirði
aö halda lokaráöstefnu um
rannsóknir á borholunni, i
Reykjavik dagana 13.-15. mai
1980.
Gert er ráö fyrir um eöa yfir 30
erlendum gestum og trúlega hafa
margir Islendingar áhuga á að
taka þátt i ráöstefnunni. Reiknað
er meö aö flutt veröi 30-40 erindi
um rannsóknir á hinum 1920 m
langa borkjarna frá Reyöarfiröi
og er ekki óliklegt að einhverjum
starfsmönnum Orkustofnunar
finnist þaö mikiö mál um eina
borholu. Erindi þau sem flutt
veröa á ráöstefnunni munu birt-
ast i sérstöku hefti Journal of
Geophysical Research.
Orkustofnun veitir frekari
upplýsingar um efni ráðstefnunn-
ar og tilhögun.
-mhg
Fyrirlestur
um Baldur og
Loka
Dr. Shaun Hughes, prófessor i
ensku við Purdue University i
Indiana, Bandarikjunum, flytur
opinberan fyrirlestur I boöi heim-
spekideildar Háskóla Islands
mánudaginn 25. febrúar 1980 kl.
17.15 I stofu 301 I Arnagarði.
Fyrirlesturinn fjallar um nor-
ræna goðafræði og nefnist
„Baldur og Loki”. Hann verður
fluttur á islensku. öllum er heim-
ill aðgangur.
Kassa-
verk í
Djúpinu
Karl Júliusson opnar sina
fyrstu sýningu i Djúpinu i dag,
laugardag, og sýnir þar 17 kassa-
verk (box-art).
Karl er ungur Reykvlkingur og
hefur stundaö sjáifsnám i mynd-
list, en aö aöalstarfi er hann leö-
ursmiöur og rekur Leöursmiöj-
una viö Skólavöröustíg. Sýningin
er sölusýning og veröur opin til 9.
mars. kl. 11-23 daglega.
Djúpiö er i kjallara undir veit-
ingastaönum Horninu, á horni
Hafnarstrætis og Pósthússtrætis.
Gengiö er inn I sýningarsalinn úr
veitingastaönum.
-ih
Karl aö störfum I Leöuriöjunni