Þjóðviljinn - 23.02.1980, Side 11

Þjóðviljinn - 23.02.1980, Side 11
Laugardagur 23. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 RETTUR BOLTI Stenmark er einstakur „Seinni feröin tókst mjög vel hjá mér og ég held ab mér hafi ekki oröiö á nokkur mistök,” sagöi sænski skföakonungurinn Ingemar Stenmark i gær eftir aö hann haföi sigraö I svig- keppni olympiuieikanna. Stenmark var aöeins I 4. sæti eftir fyrri umferðina og var hann 0.68 á eftir fyrsta manni, Phil Mahre frá Bandarlkjunum. í seinni umferðinni fór hins veg- ar aldrei á milli mála hver væri bestur og Stenmark gerði mun meira en að vinna upp muninn á honum og Mahre I fyrri umferö- inni. Þess má geta að Stenmark hefur lent i þeirri aðstöðu að vera ekki fyrstur að aflokinni fyrri ferðinni i meir en helmingi þeirra móta sem hann hefur sigrað á. Röð efstu manna I sviginu varð þessi: 1. Stenmark, Sviþj. 1:44.26 mín 2. Mahre.USA 1:44.76 mfn 3. Luethy, Sviss 1:45.06 mfn 4. Enn, Austurrlki 1:45.12 mln 5. Neureuther, V-Þýsk. 1:45.14 mln -IngH Björn og Sigurð- ur féllu báðir Björn Olgeirsson og Sigurður Jónsson uröu báöir fyrir þvi óiáni aö falla I seinni umferð svigkeppninnar á OL f gær. Þeir félagarnir náöu mjög frambærilegum árangri i fyrri umferðinni, Siguröur var i 29. sæti á 58,13 sek. og Björn Í 31. sæti á 59.49 sek. HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: KRfFram, 1. d. ka., Höllin kl. 14.00 FH-Þór AK, 1. d. kv., Hafnar- firði kl. 14.00 UMFG-KR, l.d. kv., Njarövik kl. 13.00 Sunnudagur: Vikingur-Valur, 1. d. ka. Höllin kl. 19.00 Vlkingur-Þór AK, l.d. kv. Höllin kl. 20.15 Valur-Fram, l.d.kv., Höllin kl. 21.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Aöeins einn leikur verður I úr- valsdeildinni um helgina og eig- ast þar við Í,R og UMFN i Haga- skólanum á morgun kl. 19.00. A mánudagskvöldið leika I bikarkeppninni Fram og IS og hefst leikur þeirra kl. 20 I Haga- skólanum. BLAK Laugardagur: IS-Þróttur, l.d.kv og ka., Hagask. kl. 14.00 UMFL-UMSE/UMFL-UBK, Laugarvatni kl. 16.15 Sunnudagur: Þróttur-UMSE, l.d.ka., Hagaskóli kl. 14.45 IS-VIkingur, l.d.kv., Hagaskóli kl. 16.00 SKIÐATRIMM Um þessa helgi verður svo- kallað sklðatrimm vlða um land, ýmist I göngu eða svigi eða hvorutveggja og fyrir fólk á öll- um aldri. 1 sklöatrimminu eru engin timamörk, heldur skiptir sjálf þátttakan öllu máli. Allir þátttakendur fá sérstakt viðurkenningarskjal og eru þeir þvl orðnir þátttakendur á Iþróttahátlð 1S 1980. FIMLEIKAR Unglingameistaramót FSI i fimleikum verður haldið Iþróttahúsi Kennaraháskólans um þessa helgi. Keppt verður I 4 aldursflokkum. SKIÐI Reykjavikurmótið i 3x10 km boðgöngu verður haldið i Skála- felli I dag og hefst keppnin kl 13.30. FRJALSAR IÞRÓTTIR Meistaramót Islands innan- húss verður haldiö um helgina og eru þátttakendur alls 114 frá 17 félögum og samböndum. Keppnin I dag hefst kl. 10.30 Höllinni og kl. 13 I Baldurshaga A morgun hefst keppnin kl. 13 Höllinni og 15.30 I Baldurshaga Ingemar Stenmark nældi i sln 2 gullverölaun á olympiuleikunum I gær þegar hann sigraöi I svigi. Hér aö neðan er hann á fullri ferð i stórsvigskeppninni. Slöastliðiö sumar setti telpna- þessari grein i teipnaflokki á sveit Armanns nýtt telpnamet i Noröurlöndum. Þaö næst besta 4x100 m boðhlaupi, 52.3 sek. sem náöst hefur á Norður- Eftir þvi sem Þjv. kemst næst löndum er 56.1 sek. er hér um aö ræöa besta metið i -IngH. Stórleikur veröur I 1. deild handboltans á morgun, en þá leika Vikingur og Valur, þau liö sem hafa sýnt mikla yfirburði yfir önnur liö fslensk á undan- förnum árum. Viöureignin hefst kl. 19 á morgun, sunnudag. Leikir Vals og Vikings á siöustu árum hafa veriö ákaflega jafnir og spennandi. Vlkingur hefur nú sigrað I öllum leikjum slnum I l. deildinni hingað til á meöan gengi Vals- manna þar hefur verið ákaflega skrykkjótt. Valur hefur hins vegar unnið hvert afrekið öðru frækilegra I Evrópubikarkeppni meistaraliöa og er þar nú I 4-liöa úrslitum. Af framansögöu má álykta aö leikurinn á morgun veröi mjög fyrir augað, spenn- andi og skemmtilegur handbolti sitji I fyrirrúmi. Færeyingar hafa í hyggju að ráða austur- evrópskan þjálfara Frændur vorir högnuð- ust rúmlega helmingi meira á C-keppninni í handbolta en þeir höfðu áætlað fyrirfram. I framhaldi af þessu hafa þeir í hyggju að ráða þjálfara fyrir landsliðið frá Austur-Evrópu og er það að ráði Jóhanns Inga Gunnarssonar, landsliðs- þjálfara Islands, sem Færeyingarnir ætla að leita á þær slóðir. ,,Ég tel að C-keppnin hafi ver- Hudson kemur ekki Til stóö aö blökkumaöurinn John Hudson kæmi hingaö til lands og léki meö B-liöi KR I bikarkeppninni i körfubolta, en nú er ljóst aö af þvi veröur ekki. KR-ingarnir gerðu Itrekaðar tilraunir til þess að ná sambandi við Hudson, en það tókst ekki og þar sem Bandarlkjamaður er væntanlegur til úrvalsdeildar- liös félagsins var Hudson látinn sigla sinn sjó. -IngH. ið Færeyingum til mikils sóma og var allt skipulag þar til hreinnar fyrirmyndar,” sagði Jóhann Ingi I samtali við Þjv. Norðmenn urðu sigurvegarar keppninnar, en ásamt þeim komast Frakkar, Israelsmenn og Austurríkismenn áfram I B- keppnina. -IngH Steindór Gunnarsson, Valsmaöur sést hér skora framhjá Vikingn- um Jens Einarssyni I fyrri leik Vals og Vikings I vetur. V alur og V ikingur leika á morgun Frábært met ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: íþróttír Lk) íþróttir í^l íþróttir “ “ Umsjón: Ingólfur Hannesson ' “ Réttur bolti- handbolti Iiandknattleikssamband ts- lands hefur gefiö út bók um leikreglur handknattleiksins, ætlaöa 12 ára börnum. Bókin er prentuö I 5000 eintökum og veröur henni dreift til allra 12 ára grunnskólanemenda á land- inu. I þessari bók er leikreglum gerð skil á aögengilegan hátt fyrir unglingaog jafnframt lögð áhersla á þau atriöi sem mestu máli skipta. Þetta er I fyrsta sinn sem sérsamband hér á landi fer þessa leið I útbreiðslu- starfsemi sinni. HSI gefur bókina út I sam- vinnu við Osta- og smjörsöluna og Mjólkurdagsnefnd. -IngH. N if«

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.