Þjóðviljinn - 23.02.1980, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. febrúar 1980
Framiarafélag
Breiðholts III
AÐALFUNDUR
laugardaginn 1. mars kl. 14.00 i Fellahelli.
Stjórnin.
Tónleikar í Norræna húsinu
ingvar Jónasson
vióluleikari og
Janáke Larsson
\
pianóleikari halda tónleika i Norræna hús-
inu laugardaginn 23. febr. kl. 16.00. A efn-
isskrá eru verk eftir Boccherini, Glinka,
Max Reger, Arnold Bax, d’Hervelois og
Atla Heimi Sveinsson (frumflutningur).
Aðgöngumiðar í kaffistofu
og við innganginn
l
Verið velkomin
HUSIÐ
VINNUHÆLIÐ Á LITLA-HRAUNI
FRAMLEIÐIR:
Gangstéttarheilur af ölium gerðum.
Einnig steypta girðingastaura.
Vikurhellur úr Hekluvikri/ 5/ 7 og 10 cm
þykkar.
Auk þess kantsteina og brotasteina í vegg-
hleðslur í skrúðgarða. Þá kapalsteina fyrir
rafleiðslur, netasteina fyrir báta.
Þá framleiðum við einnig hliðgrindur í
heimreiðar, bæði fyrir akbrautir og gang-
stíga.
Væntanlegir eru á næstunni Víbró holsteinar
15 og 20 cm þykkir, fyrir íbúðarhús og bíl-
skúra, framleiddir úr Hekluvikri og rauða-
möl.
Kynnið ykkur verð okkar og greiðsluskilmála.
Símar okkar eru 99-3104, 99-3127 og 99-3189.
VINNUHÆLIÐ Á LITLA-HRAUN!
Auglýsingasími
er 81333 UOBVIUINN
Fiskverslurt Baldvins Njálssonar:
Útflutnings-
verðmæti
400 miljónir
Suöur I Garöi er fyrirtæki,
sem nefnist Fiskverkun Bald-
vins Njáissonar. Hefur hann
rekiö þaö I átta ár. Er hann
þarna meö hraöfrystihús, salt-
fisk- og skreiöarverkun.
Aö því er Suöurnesjatfðindi
hafa eftir Baldvin Njálssyni var
sl. ár meö þeim hagstæöari frá
þvi aö fyrirtækiö tók til starfa.
Ástæöan er einkum sú aö
Baldvin hefur veriö aö byggja
upp fyrirtækiö undanfarin ár en
þvi er nú aö mestu lokiö og
byröarnar smá léttast.
Baldvin Njálsson fær fisk af
fimm linubátum. Þrir þeirra
eru þar meö sin viöskipti aö öllu
leyti, en af tveimur tekur hann
ýsu. Aöalatriöiö er aö sjálfsögöu
aö hafa jafnan nóg hráefni en
þar hefur fiskveröiö á hverjum
tima aö sjálfsögöu sin áhrif.
Hjá fyrirtækinu vinna 25—30
manns, sumt konur i hálfs dags
vinnu. Baldvin var aö ganga frá
90 launamiöum fyrir sl. ár og
samkvæmt þeim voru launa-
Búnaðarþing:
greiðslur fyrirtækisins 100 milj.
kr. en útflutningsverömætiö
nam rúmum 400 milj. kr.
Alla meiri háttar viðgeröa-
þjónustu sækir fyrirtæki Bald-
vins til vélasmiðjunnar Stálvik-
ur þarna i nágrenninu eöa
Sverris Steingrimsen I Keflavik.
Minniháttar lagfæringar og viö-
geröir sjá starfsmenn Fisk-
verkunarinnar sjálfir um.
Spurningu um hvernig Bald -
vin teldi stööu sjávarútvegs og
fiskvinnslu vera nú svaraði
hann þannig:
— Staðan hefur breyst til
batnaöar. Þaö hefur veriö þann-
ig gegnum árin aö fólk hefur lit-
iö á fiskvinnslu sem niöurlægj-
andi starf. Þaö veröur aö opna
augu þess fyrir þvi, aö viö lifum
á fiskinum og þá m.a. meö þvi,
aö greiöa fiskvinnslufólki sam-
bærileg laun viö aörar atvinnu-
greinar. Eftir þvisem betra fólk
er i þessari vinnu og minna um
mannabreytingar, þvi betur
gengur allt. — mhg
Tillaga um afnám
nýbyggingargjalds
L
Fyrir Búnaöarþingi liggur til-
laga frá formannafundi Búnaö-
arsambands Austur-Húnvetn-
inga þar sem lagt er tii aö fellt
veröi niöur „svokallaö nýbygg-
ingargjald af landbúnaöarbygg-
ingum I sveitum. Nægir aö
benda á þá óhæfu, aö taka ný-
byggingargjald af heygeymsl-
um, sem byggöar eru til aö bæta
nýtingu og auka fóðurgildi á is-
lensku heyi og spara þannig
gjaldeyri”.
I greinargerö segir aö nauö-
synlegt sé ,,aö Búnaöarþing og
önnur hagsmunasamtök bænda
Burt með
tolla af
maurasýru
Búnaöarsamband Stranda-
manna hefur sent Búnaöarþingi
svofellda ályktun:
„Aöalfundur B.S.S. haldinn aö
Laugarbóli 15.-16. sept. 1979,
beinir þeim eindregnu tilmæl-
um til stjórnar B.S.S. og
Búnaðarþings, aö þaö beiti sér
fyrir niöurfellingu tolla á
maurasýru til heyverkunar, þar
sem hún er aö áliti sérfróöra
manna ein af höfuöforsendum
góörar votheysverkunar”.
haldi áfram baráttu fyrir aö fá
þetta gjald fellt niöur. Vekja
skal athygli á aö samdráttur er
nú mikill i byggingu útihúsa og
valda þvi margar ástæöur.
Framkvæmdaþörf er hins vegar
veruleg og sérstaklega hjá
mörgum hinna yngri bænda. Er
nýbyggingargjaldiö mörgum
þeirra erfiöur þröskuldur I vegi
til aö ráöast i nauösynlega upp-
byggingu á jöröum sinum.
Gjaldtaka þessi dregur tvi-
mælalaust úr hóflegum fram-
kvæmdahraða, viö rikjandi aö-
stæöur sem siöar er hætt viö að
valdi óeölilegri þenslu i fram-
kvæmdum þeirra bænda, sem
nú slá uppbyggingu á frest. Þá
skal þaö rækilega undirstrikaö,
aö nýbyggingargjaldiö er mjög
ósanngjarnt, einkum meö tilliti
til versnandi kjara viö veitingu
stofnlána”.
Búnaöarþing afgreiddi máliö
meö svohljóöandi ályktun:
„Búnaöarþing Itrekar sam-
þykkt sina frá 1979 um afnám
' nýbyggingargjalds af útihúsum
1 sveitum og skorar þvi á land-
búnaöarráöherra að hlutast til
um aö heimild I 2. gr. laga um
nýbyggingargjald, (lög nr. 117,
30. des. 1978) til aö undanþiggja
ákveönar tegundir mannvirkja
gjaldskyldu veröi notuö, þegar
um er aö ræöa byggingu útihúsa
I sveitum og gróöurhúsa.”
— mhg
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Fræðslu-
nefndir
Oft hefur veriö á þvf impraö
aö stofnaöar yröu fræöslunefnd-
ir innan kaupfélaganna. Á
siöasta þingi Landssambands
Isl. samvinnustarfsmanna var
m.a. samþykkt ályktun, þar
sem mjög eindregiö var hvatt til
stofnunar slikra nefnda. t
framhaldi af þvf skrifaöi
fræöslufulltrúi Sambandsins,
Guömundur Guömundsson, öll-
um félögunum bréf nú fyrr I
vetur, þar sem hann hvatti mjög
eindregið til stofnunar slikra
nefnda.
Árangur hefur litill oröiö, enn
sem komiö er. Sagöi
Guömundur Sambandsfréttum
aö honum væri ekki kunnugt um
nema tvö félög, sem skipað
heföu hjá sér slikar nefndir,
Kf. Hrútfiröinga á Boröeyri og
Kf. Króksfjaröat en hjá KEA
heföi fræöslunefnd starfaö um
árabil. Kf. Héraösbúa hefur i
hygggju aö kjósa fræöslunefnd á
næsta aöalfundi. Máliö er þó
vlöa sagt I athugun.
Þvl má raunar bæta viö, aö
fyrir nokkrum árum átti Land-
póstur þátt I þvl aö kosin var
fræöslunefnd hjá Kf. Skag-
firöinga. Af heilsufari hennar
hefur póstur ekki frétt hii) slðari
misserj, en andlátsfregn hefur
heldur ekki borist. — mhg
Æskan
Gt er komiö 1. tbl. Æskunnar,
81. árg. 56 siður. Meöal efnis má
nefna:
Snjór, hagl, hrlö og slydda.
Hundur nær I bllþjóf. Yfir 70
þús. Islendingar þátttakendur I
þrióttum. Ar trésins 1980. Flótt-
inn til Amerlku, ævintýri.
Afrlskir skóladrengir segja frá.
Varkárni getur veriö hættuleg.
Systir Teresa. Spakmæli
Grettis. Villi fer til Kaup-
mannahafnar, eftir Marlu
ólafsdóttur. Sagan af Pétri
kaninu. A sklöum I Feneyjum.
Sagan af Tobba truntu, eftir
Walt Disney. óvitar, leikrit
Þjóöleikhússins. Vinnuþrælkun
barna. Hversvegna er maöur
örvhentur? Skátaopnan.
Foreldraþáttur, eftir EiHk Sig-
urðsson. íslensk frimerki 1979.
Popphljómlist. Þekkiröu land-
iö? Hestar og hestamennska.
Pandóra, ævintýri. Flugþáttur- .
inn. Feröist um landiö. Kveöjur I
til Æskunnar. Afmælisbörn |
Æskunnar. Dýrin okkar. Trúöu 1
á Jesú. Myndgáta. Hvaö viltú
veröa? Nýstárlegur fótbolta-
leikur. Minnsti asni I heimi.
Kúluspil. Hversvegna heyrist til
fleiri útvarpsstööva aö kvöld-
inu? Gagn og gaman. Felu-
myndir og krossgáta.
Ritst jóri Æskunnar er Grlmur
Engilberts. — mhg
Pantið
sem fyrst
Jötunn hefur nú hafið slna ár-
legu framleiöslu á súgþurrkun-
armótorum. Arsframleiöslan
hefur yfirleitt veriö um 100 mót-
orar og er gert ráö fyrir svipaöri
tölu nú. Mest er framleitt af 13
og 15 hestafla mótorunven einn-
. ig nokkuö af 18 hestafla.
Ariöandi er aö pantanir séu
’sendar sem allra fyrst til Jöt-
uns, eöa Rafmagnsdeildar SIS.
Fyrstu mótorarnir veröa af-
greiddir um mánaöamótin
febrúar-mars. — mhg.
»- ■
J