Þjóðviljinn - 23.02.1980, Side 13

Þjóðviljinn - 23.02.1980, Side 13
Laugardagur 23. febriiar 1980 WÓÐVILJINN — SIÐA 13 Helgi Framhald af bls. 7 nefndir þær er um lögin fjölluöu látnar lita þar á og gefa samþykki sitt eöa gera á breytingar. Ekkert hefur betur sannfært mig um þetta en umrædd reglu- gerö, sem Sighvatur Björg - vinsson gaf út nú fyrir skömmu og Siguröur Lindal lagaprófessor hefur nýlega dæmt ólöglega. Eg ætla hins vegar aö vona aö sú tillaga, sem ég geröi hér grein fyrir i upphafi, veröi samþykkt og taki þar af öll tvimæli, sem engin reglugerö fær breytt. Núverandi félagsmálaráö- herra, Svavar Gestssonj hefur lýst yfir fullum stuöningi viö tillöguna, svo og formaöur félagsmálanefndar Efri deildar, Ólafur Ragnar Grimsson, og meö þvi vona ég aö þetta einstaka mál fáist leiörétt I framtiöinni. Nóg er þegar komiö af ranglæti i þessum efnum. Hitt itreka ég svo, aö ég mun flytja þaö mál beint inn I þingiö, meö hvaöa hætti unnt sé fyrir Alþingi eöa einstakar þingnefndir aö sjá til þess aö reglugeröar- ákvæöi brjóti i engu I bága viö lagaákvæöi eöa anda og túlkun þeirra laga á Alþingi. — Þaö mál biöur betri tima. HelgiSeljan. Starfsmenn Framhald af bls. 3. siöu. almennt tekiö af starfsmönnum blaöanna ef þeim væri meinaöur aögangur eöa ljósmyndataka af einhverjum ástæöum, en heföi þaö nú á tilfinningunni aö þaö væri ekki vel séö. Hann skýröi ennfremur frá þeim afskiptum.sem Félags- málastofnunin hefur haft af Ibúum hússins frá 20. október s.l., en þá var kvartaö undan óreglu þar. 21. október var húsnæöiö siöan hreinsaö, 11. nóvember og 12. nóvember var kvartaö undan óreglu, ennfremur 10. og 14. desember, en þann 15. desember var hreinsaö á nýjan leik. 17. janúar berst enn kvörtun um óreglu og 16. febrúar aftur. 19. febrúar (á þriöjudaginn var) var húsnæöiö siöan hreinsaö og pláss fengiö fyrir 2 Ibúa á einni af sjúkrastofnunum borgarinnar. Heföu starfsmenn húsnæöisdeild- arinnar svo og áfengisfulltrúi annast öll þessi mál. —AI. Steinull Framhald af bls. 16 aö um 80 manns starfi viö Stein- ullarverksmiöjuna 1 Þorlákshöfn, og árleg raforkuþörf til verk- smiöjunnar er áætluö um 35 miljón kwst. A fundi blaöamanna meö fram- kvæmdastjórn Jaröefnaiönöar I gær kom fram, aö innan félagsins eru uppi áætlanir um frekari nýt- ingu á jaröefnum á Suöurlandi og þá helst Kötlu- og Hekluvikurs i léttsteypu, framleiöslu húshluta og fl., auk þess um útflutning á stuöiabergi, en þaö er mikiö notaö i hafnarbyggingu og gerö sjóvarnargaröa I Hollandi. -lg. Hæstiréttur Framhald af bls. 16 Kristján Viöar og Sævar Marinó óskipt helming, Tryggvi Rúnar 1/5 hluta, Guöjón 3/20 hluta, Erla r- —-----------| ■ Þjóðleikhúsið lokað j ■Leikararniri ~til New i i jYork i ■ Meban Þjóöleikhúsiö verö- ■ | ur lokaö vegna þings I J Noröurlandaráös vikuna 1,- " 18. mars, sem haldiö veröur i ■ húsinu, mun hópur starfs- ■ ■ fólks hússins nota tækifæriö 2 | og tlmann til aö kynna sér I ■ leikhús i New York. LlHIHIHIHiail J 1/10 hluta og Albert Klahn 1/20 hluta. Dómur Hæstaréttar I gær er allmiklu vægari en héraösdómur- inn, sem kveöinn var upp 19. desember 1977. Aöeins Erla Bolladóttir hlýtur sömu refsingu, þriggja ára fangelsi. Þeir Kristján Viöar og Sævar Marinó voru dæmdir I ævilangt fangelsi I héraöi, en hljóta nú 16 og 17 ára fangelsisdóma. Tryggvi Rúnar var dæmdur I 16 ára fangelsi. Guöjón hlaut 12 ára dóm I héraöi, en Hæstiréttur dæmdi hann I 10 ára fangelsi. Albert Klahn var dæmdur i 15 mánaöa fangelsi 1 héraöi, en 12 mánaöa i Hæstarétti. Forsendur Hæstaréttardómsins veröa birtar I byrjun næstu viku. Árshátíð ABR er í kvöld Árshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavik er i Sigtúni, efri sal, i kvöld. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar verða seldir i Félagsstofn- un stúdenta i dag til kl. 18. Félagar fjölmennið! Skemmtinefndin. Laus staöa aðstoðarlandtæknis Laus er til umsóknar staða aðstoðarland- læknis, skv. lögum nr. 57/1978 um heil- brigðisþjónustu. Aðstoðarlandlæknir skal vera landlækni til aðstoðar og staðgengill hans. Aðstoðarlandlæknir skal vera sérmennt- aður embættislæknir eða hafa jafngilda menntun til starfsins. Staðan veitist frá og með 1. april 1980 að telja. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir 20. mars 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið æsgsj 21. febrúar 1980. AUGLÝSING Með tilvísun til 17. gr. skipulagslaga nr. 19 frá 8. maí 1964, auglýsist hér með deiliskipulag einbýlis- húsalóða á Bráðræðisholti, nánar til tekið við Lágholtsveg, Framnesveg og Grandaveg, eins og sýnt er á uppdrætti borgarskipulags í m. 1:500, dags 14. des 1979. Deiliskipulagið er byggt á staðfestu aðalskipulagi, samþykktu af skipulagsnefnd þann 27.12. 1972, i borgarráði þann 16.1. 1973 og af félagsmálaráðu- neytinu þanrt 28.8. 1973. Uppdrátturinn liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu borgarskipulags, Þverholti 15, næstu £> vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athuga- semdir, ef einhverjar eru, skulu haf a borist borgar- skipulagi, Þverholti 15, innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, eða fyrir kl. 16.15 miðviku- daginn þ. 23. aprfl 1980, sbr. áðurnefnda grein skipulagslaga. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins f rests, teljast samþykkir deiliskipu- laginu. Borgarskipulag Reykjavikur, Þverholti 15. Norræna húsið i Færeyjum Upplýsingar vegna norræns útboðs. A vegum Ráöherranefndar Noröurlanda og landsstjórnar Færeyja veröur reist I Þórshöfn menningarmiöstöö þar sem fyrirhuguö er fjölþætt starfsemi. Húsiö veröur um 2.600 ferm. aö gólffleti, og byggingartlmi er ráögcröur 26 mánuöir frá næsta hausti. Otboö veröur auglýst I byrjun mars meö tiiboösskilafresti til 1. maf. í kynningarskyni fyrir verktaka og iönaöarmenn hefur veriö geröur bæklingur meö upplýsingum um verkiö. Bækling þennan má fá hjá Sekretariatet for nordiskkult- ursamarbejde, Snaregade 10, DK — 1205 Köbenhavn, K. Nánari upplýsingar fást einnig á skrifstofum Arkitektafé- lags tslands, Tæknifræðingafélags tslands, Verkfræöinga- félags tslands og Samtaka tslenskra verktaka. Menntamálaráöuneytiö, 20. febrúar 1980. Alþýðubandalagið: Til félaga ABR Þeir sem geta hyst félaga utan af landi, sem koma á fiokksrúösfund 22.-24. febrúar eru góöfúslega beönir aö hafa samband viö skrifstofuna sem fyrst I slma 17500. Stjórn ABR. Skrifstofa ABK. Skrifstofa Alþýöubandalagsins I Kópavogi er opin alla þriöjudaga kl 20-22. fimmtudaga kl. 17.-19 simi 41746. Asmundur Asmundsson, bæjarfulltrúi, veröur til viötals n.k. fimmtu- dag. — Stjórn ABK. Alþýðubandalagið Húsavik Arshátiö — Alþýöubandalagsins á Húsavik veröur haldin laugardaginn 1. mars nk. —Félagar og stuðningsmenn annarsstaöar úr kjördæminu sérstaklega velkomnir. Reynt veröur aö útvega öllum gistingu. — Nánar auglýst síöar. KALLI KLUNNI — Viö vörpum akkerum, Palli, og svo fer ég i skipsbátinn, þá gengur þetta fljótar fyrir sig! — Hoppsasa, þaö er langt slöan báturinn hefur veriö mannaöur. Grislingarnir geta siglt heim i eigin smábáti! — Blddu aöeins meö aö róa, Kalli minn, ég verö aö hafa tima til aö leysa bátinn. .. Komdu þér svo af staö! FOLDA En sú uppákoma! Krota á gólfiö meö tússpenna! Svo þarf mamma aö hreinsa til eftir þig! -------------^ Nei, mamma er góö. Þegar þú ert reiö ertu bara vond frænka. SLÖKKVIÐ A IMBAKASSANUM! ÉG GET EKKILÆRT I FRIÐI! <

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.