Þjóðviljinn - 27.02.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 27.02.1980, Side 1
Miðvikudagur 27. febrúar 1980. 48. tbl. — 45.árg. Þessir áhugamenn, sem eru aö velta fyrir sér merkri skák á Reykjavikurmótinu, hafa alla tilburöi til aö sanna þaö meö einbeittukappi.aötaflskuliþjéöarfþröttokkarheita, hvaösem ööru liöur. (Ljósm. gel). UOBVIUINN Nokkrar vega- skemmdir Aö sögn vegaeftirlitsmanna hjá Vegagerö rikisins uröu aöeins smávægilegar skemmdir á vegum vegna úrkomunnar sem fylgdi veörinu i fyrradag. A nokkrum stööum féllu smá aurskriöur, einkum i Borgar- fjaröarhéraöi og I Arnessýslu. Eins komu skörö I vegi á nokkr- um stööum vegna vatnselgs, þar sem frost er i jöröu. Eins er nokkuö um smá hvörf i vegum, sem geta veriö hættuleg. Unniö er aö viögerö á þessum skemmdum, en þar sem fariö var aö snjóa i Arnessýslu I gærdag reyndist erfitt aö framkvæma viögerö. í Hvalfiröi féllu aurskriöur, en engar stórar og var viögerö lokiö þar i gær. Viö ræsi, þar sem klaki var mikill i skuröum flæddi yfir vegi þegar hlánaöi og olli nokkr- um skemmdum. —S.dór Slys um borð í skuttogara Alvarlegt slys varö um borö I skuttogaranum Lárusi Sveinssyni frá ólafsvik sl. sunnudag, þegar ungur háseti frá ólafsvlk, klemmdist á milli hlera. Komiö var meö manninn til Ólafsvikur I fyrradag og viö rannsókn kom i Ijós aö hryggur hans hefur skadd- ast. Var hann fluttur á sjákrahús- iö á Akranesi. -S.dór. nýs vist- heimilis aldraðra Útboð heimilað i borgarráði Bygging nýs vistheimilis fyrir aldraöa sem á aö risa viö Snorrabraut, á svo kölluöum Heilsuverndar- stöövarreit, mun væntanlega hefjast innan skamms. Þegar er fariö aö grafa grunninn á vegum borg- arinnar og I gær samþykkti borgarráö aö heimila útboö byggingarinnar. Þessu ný ja heimili er ætlaö aö rúma 66 vistmenn og veita verulega umönnun og þjón- ustu, þannig aö þaö komi sér- staklega aö gagni fyrir þá sem orönir eru lasburöa. Ætlunin er aö þaö veröi rekiö sem dvalarheimili aldraöra og ákvaö borgarráö i gær aö sækja um rekstrarleyfi til heilbr igöisr áöney tisins. Aætlaöur byggingatimi er 18 mánuöir til tvö ár. Wm m mmmmmmmmm m tmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmm M Leitin að rækjubátunum þremur: Brak og björgunar- bátur hafa fundist Um 30 skip og tugir manna leituðu á stóru svæði í gær I alla fyrrinótt' og í gær- dag var haldið áfram leit að rækjubátunum þremur sem saknað er á Vestf jörð- um, en án árangurs. Leitað var af sjó, úr lofti og á landi. Gúmbjörgunarbátur sem fannst i fyrrinótt er af Eiriki Finnssyni IS26og lestarlúga og stíubrot sem fannst er talið vera úr Vísi BA 44 frá Bíldudal. Tveir skipverjar eru á hverjum bát. A VIsi BA 44 eru þeir Pétur Valgarö Jóhannsson skipstjóri og Hjálmar Einarsson og er þetta fyrsta vertlöin hans. Báöir eru þeir um fertugt og báöir fjöl- skyldumenn. A Gullfaxa 1S eru bræöur, Valdi- mar össurarson 40 ára gamall og Ólafur össurarson 48 ára gamall. Þeir eru báöir fjölskyldumenn. A Eirlki Finnssyni tS eru Haukur Böövarsson 31 árs og Daniel Jóhannsson, hálfþrltugur, og er Dantel fjölskyldumaöur. Hannes Hafstein framkvæmda- stjóri SVFt sagöi aö leitaö hafi veriö I gær á Hesteyri, á Snæ- fjallaströnd og Sléttu. Þá hefur einnig veriö fariö inná alla Jökul- firöina, útfyrir Rit aö Straum- nesi. Leitarflokkar frá björgunar- sveitum á Vestfjöröum hafa gengiö fjörur og þeir hafa einnig veriö um borö i mörgum bátanna sem leitaö hafa. Alls hafa um 30 skip bæöi stór og smá leitaö. Flugvél flaug yfir leitarsvæöiö I gærdag. 1 gærkveldi var spáö N-A stormi og snjókomu á leitar- svæöinu og sagöi Hannes aö þá gæti oröiö erfitt aö halda uppi leit. —S.dór Jón L. með unna \^stöðu? Sjá bls. 6 J Svavar Gestsson: Þetta er sióöi frá siöustu dögum kratastjórnarinnar. ; Ákxörðun um j afurðalánin Frekari lækkun þegar stöðvuð I Viðskiptaráðuneytinu ‘falið að taka málið I upp að nýju Rikisst jórnin ákvaö á ■ fundi sfnum I gær aö stööva I frekari iækkun afuröaiána I hjá Seölabankanum og fól , viöskiptaráöherra aö kanna ■ máliö nánar m.a. meö tilliti I til þeirrar ákvöröunar Seöla- | bankans aö lækka afuröa- • lánin um 1 1/2% eins og ■ komiö hefur fram I fréttum. I Afuröalánin áttu aö lækka | enn frekar á áföngum á ■ næstunni og átti næsti áfangi I aö koma til framkvæmda 1. I mars. I „Þaö er rétt aö rlkisstjórn- • in tók þá ákvöröun I morgun I aö stööva frekari lækkun I afuröalána” sagöi Svavar | Gestsson félagsmálaráö- ■ herra i gær. „Þetta er slóöi I frá tlmum kratastjórnar- I innar og heimilaöi hún þessa I áfangalækkun afuröalána 1. ■ febrúar, eöa nokkrum I dögum áöur en hún fór I endanlega frá.” | Svavar Gestsson sagöi aö ■ sú röksemd Seölabankans aö I afuröalánalækkunin væri I nauösynleg vegna þess aö I bindiskylda bankanna hjá ■ Seölabanka væri ekki nægi- I leg fengi ekki staöist vegna | þess aö I fyrra heföu afuröa- I lánin veriö gengistengd og ■ kæmu erlend lán á móti I endurkaupalánum Seöla- I bankans. Engin tengsl væru I þvl lengur milli bindiskyld- • unnar og afuröalánanna. I Þaö heföi hinsvegar veriö I stefna Seölabankans aö auka « hlut viöbótarlána viöskipta- | bankanna I afuröalánum, en I um þaö heföu engir samn- I ingar átt sér staö viö þá. Forráöamenn atvinnuvega | hafa lýst miklum áhyggjum I vegna ákvöröunar Seöla- I bankans og veröur máliö nú ■ tekiö upp aö nýju meö sér- J stakri athugun á vegum viö- I skiptaráöuneytisins. —ekh Hermenn I byssuleik á Keflavíkur- flugvelli: Héldu tveim mönnum undir byssukjöftum í 20 mniútur Tveimur íslenskum starfsmönnum banda- riska hersins á Kefla- vikurflugvelli var haldið undir byssukjafti i 20 minútur er þeir voru að sinna venjulegum skyldustörfum við birgðageymslu i Rock- ville í fyrradag. Kæröu þeir máliö og sagöi Þor- geir Þorsteinsson lögreglustjóri á Vellinum I samtali viö Þjóövilj- ann I gær aö frumrannsókn stæöi yfir,en svo virtist sem aövörunar- kerfi heföi fariö I gang og þaö heföi valdiö þessum viöbrögöum hermannanna. íslendingarnir tveir heita Magnús Glslason og Björn Stefánsson og voru þeir aö sækja vörur I birgöageymslu hersins I Rockville, en þaö munu þeir gera nokkrum sinnum I viku og hefur annar þeirra m.a. haft þennan starfa I áratug. Voru þeir á vel merktum bll. Vissu þeir ekki til fyrr en þeir voru umkringdir af hermönnum sem beindu aö þeim rifflum og skipuöu þeim aö rétta upp hendur og stilla sér meö andlitin upp aö vegg. Voru þeir slöan færöir til húss en sleppt aö 20 mínútum liönum án skýringa. Kæröu þeir atburöinn þegar til lögreglunnar. Þorgeir sagöi aö fyrsta rann- sókn benti til aö aövörunarkerfi heföi fariö I gang I læstum lager skammt frá umræddri birgöa- geymslu I Rockville. En hvort kerfiö hefur bilaö eöa trekkur valdiö þvl aö hurö skelltist og sett þannig kerfiö I gang væri ekki ljóst. Alla vega viröist allt hafa veriö meö felldu. Skýrsla mun veröa send utan- rlkisráöuneytinu I dag, en si- endurteknir byssuleikir her- manna gagnvart tslendingum utan Keflaflkurflugvallar eru nú orönir býsna hvimleiöir. —GFr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.