Þjóðviljinn - 27.02.1980, Page 2
2 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Miövikudagur 27. febrúar 1980
Félagar Heilsuhringsins
Ákveði sjálfir
hvað sé hollt
Forráöamenn Heilsuhringsins
héldu fyrir skömmu blaöamanna-
fund, og kynntu starfsemi sam-
takanna, svo og tlmaritið Hollefni
og heilsurækt, sem þau gefa út.
Heilsuhringurinn var stofnaður
i ndvember 1977, og hefur aö
markmiöi ,,aö efla heilsu og
hreysti manna hvarvetna þar
sem félagiö nær til meö áhrifum
sinum”. Einkum hefur félagiö
látið til sin taka i sambandi viö
ýmis steinefni, sem veriö hafa á
boðstólum hér i verslunum um
áraraöir, en sem nú hefur veriö
stöövaöur frjáls innflutningur á,
og hefur Heilsuhringurinn mót-
mælt þvi opinberlega.
Þá er félagiö einnig mótfalliö
flúorblöndun vatns, einsog fram
hefur komið i fjölmiölum aö und-
anförnu. Telja félagsmenn sig
hafa ótal sannanir fyrir þvl, aö
flúor sé skaölegt efni.
350-400 manns eru nú félagar i
Heilsuhringnum, en u.þ.b. 600
manns eru áskrifendur aö Holi-
efni og heilsurækt. A blaöa-
mannafundinum kom fram, aö
flestir félaganna eru sjúklingar,
sem hafa veriö aö leita sér aö
aö lækningu, en ekki fengiö hana
hjá læknum, og því snúiö sér aö
þvi aö taka inn bætiefni af ýmsu
tagi, meö góöum árangri. Töldu
stjórnarmenn, aö vitaminlækn-
ingar heföu sannaö gildi sitt, og
ættu framtiöina fyrir sér.
Félagar i Heilsuhringnum vilja
bjarga sér sjálfir, og viðurkenna
ekki aö neinn hafi vald til aö segja
þeim hvaö sé hollt og hvaö ekki. A
aöalfundi félagsins i fyrra var t.d.
samþykkt ályktun, þar sem mót-
mælt var harölega „margvisleg-
um tilraunum, endurteknum og
ólögmætum, af hálfu lyfjavalds-
ins, til aö hrifsa af okkur margar
tegundir matarefna, sem I dag-
legri notkun hafa veitt okkur
margar tegundir matarefna, sem
i daglegri notkun hafa veitt okkur
og fjölmörgum öörum dýrmætan
heilsustyrk, og eru bæöi læknum
og lyfsölum óviökomandi meö
öllu.”
Af timaritinu Holiefni og
heilsurækt nafa þegar komiö út
Framhald á bls. 13
Marteinn M. Skaftfells á blaöa-
mannafundi Heilsuhringsins.
Ljósm. — gei.
Afgreiðslu
barnalaga
verði hraðað
Ráöstefna Kvenréttindafélags
tslands um JAFNA FORELDRA-
ABYRGÐ var haldin sl. laugar-
dag aö Hótel Borg. Ráöstefnuna
sóttu tæplega hundraö manns, en
til hennar var boöiö einstakling-
um og fulltrúum félagasamtaka,
vinnumarkaöar og stjórnvalda.
Flutt voru átta framsöguerindi
og aö þeim loknum var unniö i
hópum, en i lok ráöstefnunnar
fóru fram almennar umræöur.
Var samdóma álit ráöstefnu-
gesta, aö þegar leitaö væri leiöa
til jafnrar ábyrgöar foreldra
skyldi velferö barna ævinlega
höfö aö leiöarljósi. 1 lok ráöstefn-
unnar var eftirfarandi ályktun
samþykkt:
„Ráöstefna KRFI, um jafna
foreldraábyrgö, haldin aö Hótel
Borg 23. febrúar 1980, beinir
þeirri áskorun til rikisstjórn-
arinnar, aö hún hlutist til um, aö
frumvarp til barnalaga, sem lagt
hefur veriö fyrir 102. löggjafar-
þing 1979-1980 og fyrst kom fram
á Alþingi 1976, veröi nú þegar
tekiö til formlegrar meöferöar og
afgreiöslu þess hraöaö eins og
frekast er kostur.”
Námsmenn í Kaupmannahöfn:
Hækkað kostnaðar-
mat og lánahlutfaU
Aöalfundur Félags fslenskra
námsmanna í Kaupmannahöfn
14.2. 1980 beindi eftirfarandi til
danskt samfélag getur gert
dönskum námsmönnum kleift aö
njóta yfir 40 þús. d. kr. I ráöstöf-
fjárveitinganefndar Alþingis,
menntamálaráöherra, fjármála-
ráöherra og stjórnar Lánasjóös
islenskra námsmanna:
„Islenskir námsmenn, þ.á m. i
Danmörku hafa I raun ekki
möguleika til aö afla nægjanlegs
ráöstöfunarfjár. Ráöstöfunarfé
okkar getur hæst oröiö um 30 þús.
d. kr. á ári, á meöan kreppuhrjáö
Hayek hingað
Friedrich A. Hayek kemur til
Islands 2. april nk. og dvelst hér i
viku. Hann flytur fyrirlestur i við-
skipadeild Háskóla Islands um
stefnuna i peningamálum. Einnig
veröur hann málshefjandi á mál-
þingi „Félags frjálshyggju-
manna” og ræöir þar um hug-
takarugling þeirra, sem telja sig
vera miöjumenn i stjórnmálum.
Hayek hefur veriö hagfræöi-
prófessor I fjórum löndum. Hann
hlaut Nóbelsverölaunin i hag-
fræöi 1974 og hefur skrifaö fjölda
bóka. Kunnasta bók hans er „The
Road to Serfdom,” sem kom út
1944.
Hayek kemur til landsins á veg-
um „Félags fr jálshyggju-
manna.”
unarfé. Dönsk félagsmálayfir-
völd telja lágmarksframfærslu-
kostnað nema nálægt 40 þús. d.
kr. og stendur tekjulaust fólk
straum af þeim kostnaöi. Viö telj-
um aö eftirfarandi ráöstafanir
veröi aö gera á þessu ári til aö
námsmenn nálgist lágmarkslífs-
kjör:
1. Námsmönnum veröi heimil-
aö aö afla sér tekna án þess aö
þær dragist aö fullu frá námslán-
um. Námsmenn hafa reyndar bú-
iðvið þessa heimild lengst af eftir
aö núverandi lánakerfi komst á
1967, en þó ekki sl. lánaár. Liklegt
er aö þessar úrbætur yröu sjóön-
um litill sem enginn kostnaöar-
auki til langframa, þar sem I
þeim felst hvatning til aö afla
aukinna vinnutekna, sem siöan
yröu dregnar aö hluta til frá
námsláni. Viö leggjum áherslu á
að þessi breyting veröi gerö nú
þegar, þ.e. fyrir úthlutun aöal-
lána.
2. Kostnaöarmat veröi hækkaö,
sbr. framangreindar tölur, sem
sýna aö lslenskir námsmenn ná
ekki framfærslulágmarki
danskra námsmanna né tekju-
lausra.
3. Lánahlutfall veröi hækkaö,
a.m.k. upp I 90% nú þegar og
næsta ár upp i 100%.”
Þessi mynd er af sams konar skipi og Hafskip hyggst nota til bifreiöaflutningá milli Reykjavfkur og
Kaupmannahafnar.
Ný þjónusta Útsýnar:
Bílaflutningar til
Kaupmannahafnar
/ samvinnu við Hafskip og F.I.B
Feröaskrifstofan (Jtsýn hefur
tekiö upp samstarf viö Hafskip
h.f. fyrir milligöngu Félags
islenskra bifreiöaeigenda um
bilaflutninga til meginlands
Evrópu á hagstæöu veröi.
A blaöamannatundi sem þessir
aöilar héldu til aö kynna þjón-
ustuna kom fram, aö flutnings-
kostn. á meöalstórum bfl milli
Reykjavikur og Kaupmanna-
hafnar mun veröa um 160 þúsund
krónur miöaö viö núverandi
gengi. Feröaskrifstofan Otsýn
tekur aö sér alla þjónustu
varöandi flutninga og sér far-
þegum jafnframt fyrir lægstu
flugfargjöldum meö feröum
Flugleiöa og er fargjald fáanlegt
á leiðinni Reykjavik — Kaup-
mannahöfn báöar leiöir á veröi
frá 101.100 krónum, en til saman-
burðar er almennt flugfargjald á
þeirri leiö nálægt 290 þús. krónur
og 6 daga sérfargjald um 204
þúsund.Hafskip hyggst nota viö
þessa flutninga nýtt skip félags-
ins sem er M.S. Bomma og veröur
það í feröum á hálfsmánaöar
fresti milli Reykjavikur og Kaup-
mannahafnar. Fyrsta brottför er
20. mai. Gert er ráö fyrir aö þaö
taki 5 daga aö sigla til Kaup-
mannahafnar.
Einungis félagsmenn F.I.B,
eiga aögang aö þessari þjónustu,
en félagsgjald er nú 10 þúsund á
ári. F.l.B. sér um aö tryggja
félagsmenn gegn hvers konar
tjóni eöa óhöppum I samvinnu viö
bifreiöaklúbba á meginlandi
Evrópu.
Tiskusýningar fimmtudagskvöld-
anna i Skálafelli njóta mikilla
vinsælda og á sýningunni i siöustu
viku var þvf fagnaö aö pilsfald-
arnir viröast nú á uppleiö á ný. —
Ljósm.: —gel—.
A Esjubergi, veitingastaönum
á 1. hæö Hótels Esju, hefur nú
veriö tekinn upp sá siöur aö efna
til djasskvölda á fimmtudögum.
Koma fram tvær hljómsveitir og
spila Dixie-land og annan djass
og á sama tima veröur gestum
boöiö sfldarhlaöborö ásamt meö
heitum pottrétti.
Þessi nýjung og fleiri voru
kynntar á blaöamannafundi á
Esjubergi sl. fimmtudagskvöld.
Ma. var sýnt Barnahornið sem er
Nýjungar á Esjubergi:
Djasskvöld og
Barnahorn
nýjung hérlendis, en þar geta
börnin leikiö sér meöan for-
eldrarnir njóta rólegheita
annarsstaöar i salnum. Auk leik-
tækja gefst börnunum tækifæri á
aö teikna og eru bestu teikning-
arnar gjarna festar á vegg og
haföar til sýnis.
A Esjubergi getur fólk snætt
allt frá smáréttum uppi stór-
steikur og skolaö niöur meö
léttum vinum eftir smekk. Sl.
vetur voru haldnir svokallaðir
Þjóöardagar aö Esjubergi, og enn
fleiri eru nú framundan. Þannig
veröur italskur sunnudagur 16.
mars og hinn 23. mars veröur kin-
verskur sunnudagur, og einn
sunnudagur veröur algerlega
helgaöur fiskréttum.
Hádegisveröargestum gefst nú
kostur á svokölluöum ameriskum
salad-bar sem er ókeypis viöbót
viö hádegisveröinn. Saladbarinn
er einnig vinsæll meðal þeirra
sem vilja grennast og er boðinn
þeim á sérstökum kjörum.
Tískan vinsæl
Jónas Þórir sér um hljómlist i
Esjubergi föstudags-, laugardags-
og sunnudagskvöld og i hádeginu
á sunnudögum. Þeir sem vilja fá
sér snúning geta svo brugöiö sér
uppá 9. hæö, á Skálafell, þar sem
leikiö er fyrir dansi sömu kvöld
og auk þess fimmtudagskvöld.
Þegar Skálafelliö var opnaö i
núverandi mynd var þvi lýst yfir
aö þar myndi veröa aöstaöa til
blaöamannafunda, tiskusýninga
og minni samkvæma. Allt hefur
þetta gengiö eftir, einn þátturinn
þó oröiö sérstaklega vinsæll,
tiskusýningarnar hvert fimmtu-
dagskvöld.
Módelsamtökin undir stjórn
Unnar Arngrimsdóttur hafa séö
um sýningarnar frá upphafi og
sýnt varning frá velflestum
stærstu innflytjendum og fram-
leiöendum og var tiskusýning
sem blaöamenn fylgdust með sú
107. í rööinni.
Aösókn aö Hótel Esju var góö á
sl. ári og þegar hefur veriö all-
mikiö bókaö á yfirstandandi ári,
aö þvi er fram kom á fundinum!
Ma. er strax i vor von á mörgum
feröamannahópum frá Sviss,
Austurriki og Þýskalandi.
40% hafa jákvætt viðhorf til verslunar
Niöurstaöa af skoöanakönnun
um viöhorf almennings til versl-
unar, sem Hagvangur hf. fram-
kvæmdi á vegum samtakanna
Viöskipti og verslun, var aö 39,5%
höföu jákvætt eöa fremur jákvætt
viöhorf, en 24,2% neikvætt eöa
fremur neikvætt.
Umræöu um verslun hérlendis
töldu 40.2% hafa veriö neikvæöa.
13,7% töldu hana hafa mótast af
sanngirni, en 36,3% af ósanngirni.
Könnunin fór fram I Reykjavik
og á fimm stööum úti á landi og
var framkvæmd tviskipt, heim-
sóknir i Reykjavik, en hringt I
fólk annarsstaöar. (Jrtakiö var
vaiiö sérstaklega fyrir hvern staö
eftir nafnnúmerum úr þjóöskrá
og var hver einstaklingur spuröur
25 spurninga.