Þjóðviljinn - 27.02.1980, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 27. febrúar 1980
r
1
MILESEFSTUR
Lagði rússneska björninn i gærkveldi
Þeir voru fáir áhorf-
endurnir þegar tekiö var
til við taf Imennskuna um
kl. 17 í gær. Þeim f jölgaði
þó ört/ og ekki leið á löngu
þar til staðan í skák Jóns
L. og Kuprechik var
komin upp á veggtafl
skákskýrenda# enda
sýndist hún vænleg. Ing-
var Asmundsson, Is-
landsmeistari/ var í aðal-
hlutverkinu/ til að byrja
með/ og lét ýmsar gletti-
legar athugasemdir falla
um slælega taflmennsku
Sovétmannsins/ sem féllu
vel í kramið hjá áhorf-
endum. „Kannski góður
leikur, en hroðalega Ijót-
ur," sagði hann t.d. um
eina hrók-tilfærsluna.
„Svona eiga skákskýr-
ingar að vera" heyrðist
hvíslað meðal áhorfenda.
En lítum á gang mála f
skákunum í gærkveldi.
Helgi ólafsson —
KnutHelmers 1/2-1/2
Enskur leikur var byrjunin I
þessari skák. Helmers náöi
fljótlega aö jafna tafliö, og i lok
skákarinnar uröu mikil upp-
skipti. Eftir þaö var ekki eftir
neinu aö slægjast, og þeir
sömdu þvi jafntefli, eftir 22
leiki.
Byrne-Sosonko 1-0
Loks tóks Bandarlkjamannin-
um aö vinna skák, eftir tvær
tapskákir i röö. Sosonko virtist
ætla aö halda jöfnu framan af en
smám saman seig á ógæfuhliö-
ina og eins og lokastaöan ber
meö sér þýddi ekki annaö en aö
gefast upp.
Skák með
mótsblað
Timaritiö Skák gefur út sér-
stakt mótsblaö vegna
Reykjavikurskákmótsins, I sam-
vinnu viö Skáksamband tslands.
Blaöiö kemur út daginn eftir
hverja umferö, og eru allar
skákir birtar. Þær bitastæöustu
eru skýröar af ritstjórn blaösins,
en hana skipa þeir Ásgeir Þ.
Arnason, Jóhann Hjartarson, Jó-
hannes G. Jónsson og Jónas P.
Erlingsson.
Þeim sem hafa hug á aö eignast
heildarútgáfuna skal bent á aö
hafa samband viö útgefanda
Skákar.
4. umferð
í kvöld
Eftirfarandi skákmenn tefla
saman i kvöld, en umferöin hefst
eins og venjulega kl. 17.
Haukur — Helgi
Vasjukov — Margeir
Torre — Miles
Kupreichik — Guömundur
Browne — Jón L.
Byrne — Schussler
Sosonko — Heimers
Aö sjálfsögöu er Byrne meö
hvita liöiö.
Guömundur-Torre 1 /2-1/2
Guömundur fékk betra út úr
byrjuninni en Torre náöi yfir-
höndinni vegna ónákvæmrar
taflmennsku Guömundar.
Dæmiö snerist siöan aftur viö og
þegar kapparnir sömdu, voru
mögu1eikarnir frekar
Guömundar megin.
Margeir-Haukur 1-0
Haukur átti aldrei möguleika
gegn góöri frammistööu Mar-
geirs og þvi fór sem fór.
Jón L. Árnason-
Kupreichik biöskák
Menn voru yfir leitt áj>vi aö Jón
heföi lengst af átt góöa mögu-
leika i þessari skák, en hún var
gifurlega flókin. Hér á eftir birt-
um viö biöstööuna.
Þaö telst ávallt til tiöinda þá
er sovéskur stórmeistari er aö
velli lagöur á Reykjavikurskák-
móti. 1 þessu móti hafa báöir so-
vésku stórmeistararnir átt i vök
aö verjast frá upphafi, einkum
þó Vasjúkov, sem i öllum skák-
um sinum hefur veriö pressaöur
ákaft. Skák hans viö Englend-
inginn Tony Miles var svo sann-
arlega engin undantekning. Mil-
es náöi heldur betra tafli út úr
byrjuninni og þjarmaöi hægt og
bitandi aö Rússanum. 1 sjálfu
sér telst þaö vart til tiöinda aö
Miles leiki sovéska stórmeist-
ara grátt, en þó er óvenjulegt aö
sjá stórmeistara á borö viö
Vasjuskov leita næstum þvi ár-
angurslaust aö löglegum leik:
Hvitt: Anthony Miles
Svart: Evgeni Vasjúkov
Benoni-byrjun
15. ..-Rd4
16. Hfcl
(Þaö væri vitaskuld óös manns
æöi aö hiröa peðiö á d4 m.a.
vegna stööu svarta biskupsins á
g7.)
16. ...-h6
17. Be3-Rxe2+
18. Dxe2-Hfe8
19. Dd2-Kh7
20. Khl-De7
21. Bf2-Hb8
22. Ha3-Dd8
23. Rce2-Bc8
24. b4l
Haukur er greinilega ekki á nægöur meö stööu sina á þessu
augnabliki. Mynd:—gel.
(Meö frumkvæöi á báöum
vængjum. Vasjúkov var þagar
kominn i gifurlegt timahrák’og
ekki var staöan á boröinu til að
bæta úr skák.)
24. ...-Rd7
25. bxc5-Rxc5
26. Df4-Df6
(Hvitur hótaöi 27. Bxc5 og 28.
Dx b8.)
27. Dxf6-Bxf6
28. Bxc5-dxc5
29. Hbl-Ha8
(Hallærislegur leikur en hvaö
annaö gat maöurinn gert viö
hótuninni 30. Bxa6.)
30. d6-Kg7
31. Hd3-Hd8
32. f4
(Þrengingarnar hefjast nú fyrir
alvöru. í raun má telja stööu
svarts gjörtapaöa þegar.)
32. ...-Kf8
33. Hd2-Hd7
34. e5-Bd8
35. Ha2-g5
36. g3-b5
(1 stööum sem þessum er oft
stutt i örvæntingarfullar hug-
dettur.)
37. axb6-Bb7
38. Kgl-gxf4
39. Rxf4-Bg5
40. h4
(Faröu heim góöi*.)
40. ...-Bd8
41. Rd4-Hb8
42. Rc7-Be4
34. Hel-Bc6
44. Hxa6-Bb7
45. Ha2-Bc6
Schl'dssler-Browne 1/2-1/2
I miklu timahraki, eins og oft
áöur bauö Browne jafntefli enda
var ekkert annaö I stööunni.
1. d4-Rf6 _
2. C4-C5
3. d5-g6
4. Rc3-Bg7
4. e4-d6
6. Bd3-0—0
7. Rge2-e6
8. 0—0-exd5
9. cxd5-Ra6
10. f3-Bd7
11. Bg5-Hac8
12. Bc4-Rac7
13. a4-a6
14. a5-Rb5
15. Dd3!
(Brátt fer aö þrengja aö svörtu
stööunni.)
Loksins hér var Vasjúkov
búinn aö fá nóg og gafst upp.
Vasjukov hefur átt I hinu mesta
basli þaö sem af er mótinu.
Mynd: — eik.
46. Hb2-Kg7
47. Hfl-f6
48. Re8+-Kh8
49. Rxf6-Hg7
50. Rh5
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 VINN S.B. RÖÐ
1 É á /z z
2 o m O / 1
3 Zt P Vt Zt 1Zt
4 V / - / /z Zt 1
5 -.X Ö V. « ■ : X U X í. ■;' 1' \ f' ÉÍ o Zí Zt r
6 i 1 ‘k 1 Z'Á
7 lar;”-; : r ;+ t, ar , ■ o 1 i z
8 ; .-X ,v* .fV ' f' • •: r; ^ / Zt O i'/z
9 0 O ‘A Zz
10 . ; • y, v'; • / • ' f 1 k 0 f'A
11 & % o íÉ 1
12 /z Zt Él 1Zt
13 i 'h m IZz
14 Zt o 1 s r/z
Biðskákirnar
í gœrdag:
Bádar
jafntefli
Eftir hádegi I gær voru biö-
skákir úr annarri umferð tefldar.
Haukur Angantýsson var ekki i
vandræöum meö aö halda jafn-
tefli viö enska stórmeistarann
Miles, þrátt fyrir þaö aö hann var
peöi undir, i hróksendatafli. Meö
nákvæmri vörn hélt hann slnum
hlut og i 84. leik pattaöi Miles
kðng Hauks.
Guömundur Sigurjónsson varö
aö sætta sig viö jafntefli viö
sovéska stórmeistarann
Vasjúkov. Guömundur hafði hrók
og peö gegn riddara og tveimur
peöum Rússans, en sá liösmunur
var ekki nægilegur til vinnings.
IX, Reykjavíkur-
skákmótið
Einar Karlsson
Helgi Ólafsson
S