Þjóðviljinn - 27.02.1980, Page 7
Miðvikudagur 27. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra opnaði hiö nýja húsnæði Byggingaþjónustunnar viö hátiölega at-
höfn á föstudag (Ljósm.: gel)
Byggingaþjónustan:
Nýtt húsnæði og
bætt þjónusta
Byggingaþjónustan er nú flutt i
nýtt og stærra húsnæöi aö
Hallveigarstig 1, Iönaöarmanna-
húsinu. Hiö nýja húsnæöi sem
Gunnar Thoroddsen forsætisráö-
herra opnaöi viö hátiölega athöfn
á föstudag er I kjallara hússins og
norövesturhluta 1. hæöar, sam-
tals 540 fermetrar.
Um áramótin 1978—1979 komu
Húsnæöismálastofnun og
Rannsóknastofnun byggingariön-
aöarins til liös viö Arkitektafélag
íslands og geröu Bygginga-
þjónustuna aö sjálfseignarstofn-
un og siöan hafa Akureyrarbær,
Fél. isl. iönrekenda, Iöntækni-
stofnunin, Landsamband iön-
aöarmanna og Reykjavikurborg
lagt hönd á vogarskálina til efl-
ingar þessum mikilvæga þætti og
bættrar þjónustu i byggingarmál-
um þjóöarinnar.
Sýningarfyrirkomulagi veröur
breytt frá þvi sem veriö hefur
þannig aö sýnishorn byggingar-
efna og tækja veröa flokkuö
eftir Sfb alþjóölegu flokkunar-
kerfi, þannig aö auöveldara
veröur fyrir hönnuöi og almenn-
ing aö gera samanburö hinna
einstöku efna, þ.e.a.s. öll gólfefni
veröa i sérdeild, þakefni i annarri
o.s.frv. Lögö veröur áhersla á aö
innflytjendur og framléiöendur
kynni allar nýjungar sérstaklega
og veröur sérstakt rými ætlaö til
þess, sem er miödepillinn —
PALLBORÐIÐ — I sýningarsaln-
um. Ennfremur veröur kappkost-
aö aö alltaf veröi eitthvaö um aö
vera á þessu svæöi, svo sem
myndasýningar, kynning á bygg-
ingarefnum og meöhöndlun
þeirra, skipulagsuppdrættir og
likön o.þ.h.
Spjaldskrá yfir byggingarvörur
og tæki sem Byggingaþjónustan
hefur veriö meö um árabil veröur
aukin og endurbætt. Samhliöa
veröur komiö upp safni af vott-
oröum viöurkenndra rannsóknar-
stofnana um gildi og gæöi þessara
efna, svo sem buröarþol, slitþol,
brunaþol o.fl. Um þessar mundir
er byggingaþjónustan aö vinna aö
skrásetningu á brunaþolnum efn-
um og eldvarna- og slökkvitækj-
um i samvinnu viö Brunamála-
stofnun rikisins, sem veröur hin
opinbera flokkun á þessum efnum
og tækjum. Samkvæmt nýrri
byggingarreglugerö veröa öll ný
byggingarefni aö hljóta viöur-
kenningu hér á landi og mun
Byggingaþjónustan geta veitt
upplýsingar um hvort slik viöur-
kenning er til staöar. Auk þess
veröur lögö áhersla á aö hafa
ávallt sambærileg verö fyrir
hendi, þannig aö treysta megi
samanburöi á veröi og gæö-
um á hverjum tima. Af þessu má
m.a. sjá aö leitaö veröur I rikara
mæli en áöur til Bygginga-
þjónustunnar um upplýsingar um
gildi og gæöi hinna mismunandi
byggingarefna og tækja.
Formaöur stjórnar Bygginga-
þjónustunnar er ólafur Sigurös-
son arkitekt en Olafur Jensson
framkvæmdastjóri. Hún er opin
alla virka daga kl. 10—18 og þegar
tilefni gefst á kvöldin og um helg-
ar. — GFr
FEF útskýrir skattaskýrsluna
Félag einstæöra foreldra hefur fengiö Guömund Guöbjarnarson
hjá rikisskattstjóra til þess aö koma á fund hjá félaginu og mun
Guömundur fjalla um breytt framtalseyöublaö og leiöbeina félags-
mönnum og svara fyrirspurnum um skattframtöi.
Fundurinn veröur fimmtudaginn 28. febr, kl. 21.00 aö Hótel Heklu,
Rauöarárstig 18 (kaffiteriunni). Félagar eru hvattir til aö mæta vel
og stundvislega og nýir félagar eru velkomnir.
Málfreyjur kynna starfsemi sína
Málfreyjur halda kynningarfund I veitingahúsinu Glæsibæ (kaffi-
teriu) fimmtudagskvöld 28. feb. kl. 20:30, og er öllum heimill
aögangur, körlum ekki siöur en konum. Fundur þessi er haldinn til
aö kynna tilgang og starfsemi Alþjóöa Málfreyjudeilda
(International Toastmistress Clubs)
Markmiö samtakanna er aö stuöla aö frjálsum og fordómalaus-
um umræöum á hvaöa sviöi mannllfsins sem er. Mikil áhersla er
lögö á tjáningu, en i þvl felst æfing I aö semja og flytja ræöur, eöa
taka til máls á opinberum vettvangi. Annar liöur er fundarstjórn og
fundasköp, nefndarstörf og ýmiss konar stjórnúnarstörf i þeim til-
gangi aö stuöla bæöi aö samstarfshæfni og þvi aö þjálfa forystuhæfi-
leika.
Fuglalif Vestfjaröa
Næsti fræöslufundur Fuglaverndarfélags Islands, veröur I
Norræna húsinu, föstudaginn 29. febrúar 1980, kl. 20.30.
ólafur Nielsen, liffræöingur, semárum saman hefur stundaö
rannsóknir á Vestfjöröum, mun sýna litskyggnur og tala um fuglalif
á Vestfjöröum.'á margan hátt frábrugöiö fuglali.fiI öörum lands
hlutum. Fundurinn er öllum opinn.
Lánskjaravísitalan 143
Seölabankinn hefur reiknaö út fyrir marsmánuö 1980 lánskjara-
visitöluna 143.
Böm alkóhölista — hin gleymdu böm
Fyrir skömmu kom út hjá Otgáfufélaginu Úr bókin BÖRN’ ALKÖ-
HÓLISTA — hin gleymdu börn. Fjallar hún um hagi 115 barna I
Toronto i Kanada. Þó bókin sé skýrsla byggö á rannsókn er máliö á
henni blátt áfram og aö nokkru er hún iifandi iýsing i oröum
barnanna sjálfra á tilfinningum sinum.
Höfundurinn, Margaret Cork, er félagsráögjafi meö 15 ára
reynslu f meöferö hins drykkjusjúka og fjölskyldu hans. Byggir hún
könnun sína á viötölum viö börnin og dregur fram aöaleinkenni
fjölskyldulífs alkóhólistans. Markmiö bókarinnar er aö auka skiln-
ing á högum barnanna og bendir Cork á aö verulegur hluti
alkóhólista og maka þeirra eru börn alkóhólista.
Aftast 1 bókinni er lýsing á gerö og framvindu könnunarinnar.
Börn Alkóhólista er 128 bls. Þýöandi er Asgeröur Einarsdóttir.
Umbrot og filmuvinnu annaöist Prentþjónustan,Guöjón 6. setningu
og prentun en Félagsbókbandiö bókband.
Mörgum finnst að fá ríki
séu ólíklegri til að taka upp
náið samstarf en Norður-
og Suður-Kórea, bæði
vegna fyrri fjandskapar
og styrjaldarátaka og
vegna gerólíkrar þróunar.
Engu að síður virðist nú
aftur kominn nokkur
skriður á viðræður um
einskonar ríkjasamband,
sem mun gera ráð fyrir að
hvor haldi sínu í innri mál-
umaðverulegu leyti. Hér á
eftir fer greinargerð frá
Norður-Kóreumönnum
komin um ástand mála, en
þar er lögð sérstök áhersla
á að Park, forseti Suður-
Kóreu, sem myrtur var í
október leið, hafi öðrum
fremur staðið í vegi fyrir
því að skriður kæmist á
samninga.
Tveim vikum eftir moröiö á
Park Chung Hi tóku 6 Noröur-
kóreumenn aftur upp samninga-
umleitanir sinar viö Suöurkóreu.
Þann 9. nóvember i fyrra skrifaöi
noröurkóreanska flokksblaöiö
„Rodong Shinmun” aö nú væri
stundin inni fyrir Suöurkóreu aö
velja sér framtiöarbraut, þvi
væru miklir möguleikar fyrir
noröriö og suöriö aö taka aftur
upp samningaviöræöurnar.
Smámsaman fengu viöræöurn-
ar á sig formlegan blæ. Li Jong
Ok forsætisráöherra N-Kóreu
sendi Shin Hyon Hwack starfs-
bróöur sinum i Seúl bréf og sam-
timis sendi varaforseti N-Kóreu,
Kim II, 11 bréf til allra stjórn-
Nýjar samningaviöræður
Noröur- og Suður-Kóreu
málaleiötoga i suöri, svo og til
allra samtaka, sem berjast fyrir
friöi, lýöræöi og almennum
mannréttindum i S-Kóreu.
Þar sem póstsamgöngur milli
landanna hafa legiö niöri siöustu
30 árin voru bréfin afhent af opin-
berum starfsmönnum i landa-
mærabænum Pamnunjong.
Skyndilegur dauöi Park Chung
His 26. október 1979 opnaöi nýja
möguleika til sameiningar. A átt-
unda áratugnum voru geröar
fleiri tilraunir til sameiningar,
auk þess sem reynt var aö leysa
sameiginleg vandamál beggja
landanna, en allar umræöur
höföu endaö I algeru skilnings-
leysi og án minnsta árangurs.
Asakanir ganga á báöa bóga, en
frá sjónarhól N-Kóreu var eini
möguleikinn á áframhaldandi
viöræöum aö Park hyrfi af
sjónarsviöinu.
Fimm ár eru liöin frá þvi aö
Seúl og Pyongyang höföu siöast
samband sin á milli. 1976 ákvað
Pyongyang aö leggja formlega
niöur viöræöurnar vegna harön
eskjulegrar framkomu Parks I
garö stórnmálaandstæöinga
sinna i suðri. Þá voru i gangi
réttarhöld yfir stjórnmálaleibtog-
um. Þekktust eru sennilega
réttarhöldin yfir Kim Dae Jung,
sem sigraði næstum þvi Park i
forsetakosningunum 1971, en litiö
er að marka úrslit kosninganna
A landamærum suöurs og noröurs: meira aö segja póstsamgöngur
hafa legiö niöri I 30 ár.
vegna margskonar svinarís og
svindls.
1971 tók Rauöi krossinn upp
umleitanir viö bæöi löndin I þeim
tilgangi aö þær 10 miljón
fjölskyldur sem höfðu tvistrast I
Kóreustriöinu gætu haft samband
sin á milli yfir landamærin, hist,
hringt og skrifast á. Þann 4. júli
1972 byrjuðu svo umræður um sam
einingu landanna, i þetta skiptiö
fyrir tilstilli Suöur-Kóreu sem var
uggandi um sinn hag vegna
vináttuhóta Nixons viö Kina.
Þrátt fyrir aö sendinefndir
feröuöust frá noröri til Seúl og
öfugt, voru umræöurnar
árangurslausar. Þegar norölend-
ingar tóku nú aftur upp þráöinn
þar sem frá var horfiö voru sunn-
lendingar einsog ætið áöur fullir
efa, hvað þá nú þegar ráöamenn
þar voru gjörsamlega i rusli
vegna þessa óvænta morös á
Park .
Þann 11. janúar i ár hringdu
norölendingar til Seúl. 1 meir en
tvo tima hringdu þeir og var þá
loksins svarað af einhverjum
sem ekki kynnti sig. Sagbi hann
aö þaö væri vonlaust aö reyna að
ná sambandi og skellti svo á.
Norðlendingar höföu ætlað sér aö
koma á framfæri mikilvægum
boðum, sem þeir gerbu svo skrif-
lega daginn eftir.
Þann 24. janúar kom svak frá
Seúl og var þar tillaga um
fundarstað og stund, undirrituð af
forsætisráöherra S-Kóreu. Eng-
inn hinna, sem voru send bréf frá
Pyongyang, hefur svaraö, enda
vafamál aö þeir hafi fengið
bréfin. Aö minnsta komsti tveir
viötakenda sitja i fangelsi siöan
24. nóvember siöastliöiö ár.
Takmark N-Kóreu er samein-
ing beggja landanna meö gagn-
kvæmri viröingu fyrir stjórn-
mála- og efnahagskerfum
beggja aöila, sameiginlegt sæti
hjá Sameinuöu þjóöunum og
sameinginlega fulltrúa á
iþróttaleikvöngum annarra
landa.
Park, hvattur af Bandarikja-
mönnum, var meir inn á þeirri
linu að staöfesta enn betur að-
skilnað landanna.
Nú á eftir aö reyna á hvort arf-
takar Parks geti hugsaö sér aö
taka upp stefnu, sem komi meira
heim og saman viö stefnu
noröursins.