Þjóðviljinn - 27.02.1980, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 27. febrúar 1980
Sænska skáldið og sálfræðingurinn
Tomas Tranströmer
kynnir skáldskap sinn i
Norræna húsinu miðvikudaginn 27. febr.
kl. 20:30. ^
NORRÆNA
Veriö velkomin HUSIÐ
Þorv. Ari SKATTA-
Arason AÐSTOÐIN
lögfræðingur. Smiðjuvegi 9, SÍMI 11070
hús Axels Eyjólfssonar, Laugavegi 22,
Kópavogi. inng. frá Klapparstig.
Símar 40170 Annast skattframtöl, skattkærur og aðra
og 17453 skattaþjónustu.
Box 321 Reykjavik. ATLI GiSLASON hdl.
M Húsnæði óskast
Óska eftir húsnæði til leigu sem fyrst.
Flest kemur til greina. Má þarfnast við-
gerðar. Upplýsingar i sima 13340.
ARSHATIÐ
Alþýðubandalagsins
á Húsavík
verður haldin laugardaginn 1. mars i
Félagsheimilinu og hefst með borðhaldi
kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.30.
Dagskrá:
1. Samkoman sett, Freyr Bjarnason.
2. Ávarp, Svavar Gestsson ráðherra.
3. Visnasöngur, H. Bjarnowitch.
4. Fjöldasöngur.
5. Kvennakór.
6. Orð án alvöru.
Vinsamlegast látið skrá ykkur i sima
41724, 41504 eða 41813 e. kl. 19.00
Nefndin
Hafnfirðingar
'■*— Hverfafundurinn með ibúum austan
Reykjavikurvegar er i kvöld kl. 20.30
(miðvikudaginn 27. febrúar) i Flensborg-
arskóla.
Bæjarstjóri.
Auglýsingasími
er 81333 DiOOVIUINN
Guðl. R. Jóh.
örn Arnþórsson
Nýbakaðir Reykjavikurmeistarar i sveitakeppni. Auk þessara
spilaði Þórir Sigurðsson i sveitinni.
hans voru i sveitinni: Eggert
Benónýssojn, Albert Þor-
steinsson og Sigurður Emilsson.
16 sveitir tóku þátt í keppn-
inni, en spilaðir voru 16 spila
leikir, tveir á kvöldi. röö efstu
sveita:
1. Hans Nielsen 271 stig
2. Jón Pálsson 226 stig
3. Ingibjörg Halldórsdóttir 225
stig
4. Magnús Björnsson 204 stig
5. Sigriður Pálsd. 203 stig
6. Óskar Þráinsson 197 stig
Þarsem aðeins einn eikur var
á dagskrá sl. fimmtudag, var
spiluð hraðsveitakeppni á eftir,
i 2 riðlum. tJrslit: A-riðill: Ingi-
björg Halldórsdóttir 340 stig,B-
riðill: Jón Pálsson 347 stig
v
&
Umsjón:
Ólafur
Lárusson
Næsta og jafnframt siöasta
umferö mótsins veröur spiluö á
morgun i Tryggvaskála.
Fimmtudaginn 6. mars nk.,
hefst meistaramót félagsins i
sveitakeppni. Þátttaka tilk. til
Hallórs Magnússonar i sima
1481.
Frá Bridgedeild
Breiðf iröinga.
Aðalsveitakeppni BDB lauk
sl. fimmtudag, meö glæsilegum
sigri sveitar Hans Nielsen. Auk
Frá Bridgefélagi
Kópavogs:
Fyrri umferö tveggja kvölda
timennings var spiluö sl.
fimmtudag. Spilað er i tveimur
12 para riðlum og eftir fyrra
kvöldiö eru þessir efstir:
Framhald á bls. 13
Frá graffksýningunni I forsal Listasafnsins. Ljósm. -eik-
Lístasafníð kaupír
verk gratlklistamanna
t forsal Listasafns tslands
hefur verið opnuð sýning á 17
grafikmyndum og 2 teikningum.
Þessi verk eru eftir 13 listamenn,
þar af 2 erienda, og öli keypt á
árunum 1978 og 1979.
Tiu listaverkanna eru hin
fyrstu sem safniö eignast eftir
viökomandi listamenn en þeir
eru: Edda Jónsdóttir, Ingiberg
Magnússon, Jónina Lára Einars-
dóttir, Richard Valtingojer
Jóhannsson, Sigrid Valtingojer,
Sigrún Eldjárn.Valgeröur Bergs-
dóttir og Carl-Henning Pedersen.
Sýningin veröur opin á
almennum sýningartima safns-
ins, þ.e. sunnudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30 til 16.00
fram I mars.
Sveit Hjalta Reykja-
víkurmeistari
Reykjavikurmótinu i sveita-
keppni iauk s.l. sunnudag. Til
úrslita kepptu sveitir Hjalta
Eliassonar og Sævars Þor-
björnssonar. Daginn áður haföi
Hjalti sigrað sveit Óðais, nokk-
uð óvænt eftir að Óðal hafði náð
yfirburöastöðu. Hugöu áhorf-
endur þvi gott til glóðarinnar,
og svo sannariega var skemmt-
unin mikil, til að byrja með.
Sveit Hjalta var gjörsamlega
óstöðvandi, en að sama skapi
mistókst flest, er Sævars menn
reyndu.
Spiluö voru 64 spil i úrslitum
mótsins, sem skipt var i fjórar
16 spila lotur. Eftir fyrstu 16
spilin, hafði Hjalti náð 37 stiga
forskoti. Eftir 32 spil var mun-
urinn kominn i 84 stig, eftir 48
spil i 110 stig og að síðustu i 165
stiga mun. Þaö þarf allra elstu
menn til að muoa annan eins
ósigur i úrslitum milli tveggja
sveita, þar sem getumunur er
litill.
I tölum endaði leikurinn:
262—97.
Mjög gott hjá Hjalta-sveit-
inni að gefa aðeins út 97 stig i 64
spilum. I sveit Hjalta eru, auk
hans: Asmundur Pálsson, Guö-
laugur R. Jóhannsspn, Þórir
Sigurðsson og Orn Arnþórsson.
1 sveit Sævars eru auk hans:
Sigurður Sverrisson, Guðmund-
ur S. Hermannsson, Skúli Ein-
arsson, Valur Sigurðsson og
Þorlákur Jónsson.
Um 3.—4. sætið kepptu svo
sveitir Ólafs Lárussonar og
Óöals. Sveit ólafs náði strax yf-
irburðastöðu i leiknum, sem
hún hélt til loka, og þarmeð 3.
sætinu I mótinu, nokkuð óvænt.
íslandsmeistararnirhöfnuðu i 4.
sæti.
Mótiö fór vel fram,nokkuð var
um áhorfendur og öll aðstaöa til
fyrirmyndar. Keppnisstjóri var
Guðmundur Kr. Sigurðsson.
Verðlaun veröa afhent siöar
Frá Bridgefél. Selfoss:
Staðan i Höskuldarmótinu eft •
ir 4. umferð 21/2 sl.:
1. Vilhjálmur Þ. Pálsson-Sigfús
Þóröarson 731 stig
2. Hannes Ingvarsson-Gunnar
Þóröarson 701 stig
3. Kristmann Guömundsson-
Þórður Sigurösson 698 stig
4. Friörik Larsen-Grimur Sig-
urðsson 687 stig
5. Haraldur Gestsson-Halldór
Magnússon 677 stig
6. Garöar Gestsson-Kristján
Jónsson 628 stig
7. Haukur Baldvinsson-Oddur
Einarsson 626 stig
Hjalti Eliasson