Þjóðviljinn - 27.02.1980, Page 12

Þjóðviljinn - 27.02.1980, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 27. febrúar 1980 x 2 — 1 x 2 26. leikvika — leikir 23. feb. 1980. Vinningsröð: 11X—ÍXX—122—121 1. VINNINGUR: 11 réttir —kr. 598.000.- 5554 32621 (2/11,6/10)+ 40581 (1/11,6/10) 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 16.800.- 200 3339 9820 11844+ 31159(2/10) 32964(2/10) 273 3708 10433 11845(2/10+• 31855 33036(2/10) 407+ 4044 10829(2/10)+ 11846+ 32608 34556(2/10) 618 4191 10830+ 11859 32622(2/10) 40156 40951 1332 9202 11778 12516+ 32623(2/10) 40173 41579 2584 9519+ 11843(2/10)+ 30827 32644(2/10) 40914 42215 Kærufrestur er til 17 mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. . Kærueyöublöö fást hja umboösmönnum og aöal- I skrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa i teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla verða aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og fullar- upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir útborgunardag. GETRAUNIR -Iþróttamiöstööin- REYKJAVIK Sóknarfélagar Munið fundinn i Hreyfilshúsinu kl. 20.30 i kvöld. Rætt um samningamáiin. Starfsmannafélagið Sókn. I ÚTBOÐ Titboö óskast I eftirfarandi: a) Fyrir Hitaveitu Reykjavlkur: Lögn Fornhagaæöar. I Tilboðin verða opnuö miðvikudaginn 19. mars 1980 kl. 11 j f.h. b) Fyrir ReykjavIkurhöfn:Bygging þjónustumiðstöðvar á j Œgisgranda Reykjavlk. Tilboðin verða opnuö miövikudag- inn 2. aprll 1980 kl. 11 f.h. 3) Fyrir Borgarverkfræðinginn I Reykjavlk: Gatnagerö, j lagningu holræsa og vatnalagna I hinum nýja miðbæ (NMB) I Kringlumýri I Reykjavlk. II. áfangi. Tílboðin verða opnuð fimmtudaginn 13. mars 1980 kl. 11 f.h. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavlk gegn 15.000,- kr. skilatryggingu fyrir hvert verk. Tilboöin verða opnuö á sama stað samkvæmt ofanskráðu. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Arshátíð P ólýf ónskórsins i félagsheimili Seltjarnarness laugardag- inn 1. mars. Veislumatur. Söngur Skemmtiatriði Glens og gaman Dans. Árshátiðin er opin öllum sem starfað hafa i kórnum, þótt þeir taki ekki þátt i starfinu i vetur. Miðapantanir i sima 26611 eða 24576 til fimmtudagskvölds. Pólýfónkórinn. í Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468 Hitaveitan farin ad verma Og nú er hitaveitan farin aö ylja þeim á Egilsstööum. Hitaveita Egilsstaöa og Fella er nú tekin til starfa. Hafa veriö tengd um 60 hús en búiö aö ieggja rör aö 120 húsum. Hug- myndin er aö tengja nú I vetur um 60% húsa á Egilsstööum og Hiööum, aö þvi er Austurland segir. Stærstu húsin, sem búiö er aö tengja, eru Menntaskól- inn, Valaskjálf, Heilsugæslu- stööin og fjölbýiishúsin. Vatnið er fengið úr borholu við Urriðavatn, um 6 km frá Egilsstöðum. Fást þar nú 13 sekltr. af 65 stiga heitu vatni. A leiðinni kólnar vatnið um 3—4 Ólafsvík: Landunir 1979 Frá fréttaritara okkar i ólafs- vfk, Kristjáni Helgasyni, berast þær fregnir, aö aflinn, sem þar barst á land á s.i. ári, væri 40,5% meiri en á árinu 1978 eöa alls 16.863.465 kg. Skiptist hann þannig: Vertiðarafli.9.271.560 kg. Sumar-oghaustafli 5.150.464 kg. Togaraafli...2.441.441 kg. kh/mhg Aðalverðlaun 200 þús. kr. Hinn 1. febrúar rann út skila- frestur fyrir prjónauppskriftir vegna þriöja heftis af Prjóna- bókinni Elinu, sem út á aö koma aö hausti. Iönaöardeild StS gráöur en það breytist til batn- aðar þegar fleiri hús hafa verið tengd og rennslishraðinn eykst. Að efnasamsetningu er þetta vatn áþekkt þvi, sem Akur- eyringar fá úr sinum borholum. Engin kisilmyndun er i þvl, lltið súrefni og litlar útfellingar og litlar útfelingar en hins vegar köfnunarefni, sem ekki er tærandi. Umsjón: Magnús H. Gislason Leiðslan frá Urriðavatni er rúmir 20 sm I þvermál. Fast að helmingur leiðslunnar liggur ofanjarðar eða um 2800 m og liggur hann á steyptum stöpl- um. 011 eru rör einangruð og vatnsþétt einangrun á þeim sem liggja I jörö. Aformað er að hitaveitan sjái um upphitun allra húsa á Egils- stöðum innan þriggja ára. En þar sem byggð fer ört vaxandi er nú hafin borun annarrar holu við Urriðavatn. Er þess nú beöið aö fá stærri bor til verksins. Um 500 milj. kr. eru nú komn- ar I hitaveituna. Nokkur Denine- ur, en miðað viö oliuverð nú má þó ætla að hún borgi sig á tveim- ur árum. Hér hafa margir lagt að hönd. Björn og Krisján frá Akureyri sáu um suðuvinnu og uppsetn- ingu á aðalplpu. Hitaveitan annaðist sjálf jarðvinnu. Bygg- ingarfélagið Brúnás hf. sá um framleiðslu á undsirstöðum undir rör og brunna. Húsiðjan um gerð staðsteyptra brunna. Einangrun ofanjarðar sá Sölvi Aðalbjarnarsson um en Börkur I Reykjavik vatnsþétttu ein- angrunina. Gunnar og Kjartan lögðu deifikerfi á Egilsstöðum og Hlöðum. Verkfræöiskrifstofa Austurlands og Fjölhönnun h.f. I Reykjavlk sáu um hönnun hita- veituæðarinnar. Sveinn Jónsson verkfræðingur Egilsstaða- hrepps hefur haft umsjón með verkinu. Framkvæmdastjóri Hitaveitunnar er Baldur Einarsson. Þvi var löngum trúað, að ekki væri jarðvarma að finna á Aust- urlandi. Þó voru þeir til, sem töldu að vakirnar á Urriðavatni bentu til, að heitt vatn leyndist þar, og þeirra á meðal var GIsli i Skógargerði. Nú hefur fengist úr þvl skoriö á áþreifanlegan og ánægjulegan hátt. ae/mhg andi: Aö komið veröi upp dýra- læknamiðstöö á Egilsstöðum og/eða dýralæknir ráðinn I hluta úr starfi i Norðfirði, að at- hugað verði hvort ekki sé unnt að fá þvl framgengt, að ríkið greiði verulegan hluta ferða- kostnaðar dýralæknatil þeirra staða, sem fjarst liggja dýra- læknasetri”. — mhg A usturland: Dýralæknaþjónusta stendur fyrir þessari samkeppni Búnaöarþingsfulltrúarnir ogskulu uppskriftirnar miöaöar Guttormur V. Þormar og Sigur- viö Gefjunargarn. jón Friöriksson fara þess á leit Úr þeim prjónauppskriftum, viö Búnaöarþing aö þaö athugi sem berast, verða 40 valdar til meö hverjum hætti unnt sé aö birtingar i Elinu. Hver þeirra bæta dýralæknaþjónustu á verður verðlaunuð með 40—70 Austurlandi. 1 erindi þeirra seg- þús. kr. en síðan hlýtur ein aðal- \r■ verölaun, að upphæð 200 þús. A aöalfundi B.S.A. undanfarin kr. Það er þvl til nokkurs að ár hafa komiö fram eindregnar vinna. — mhg óskir i þá átt og bent á eftirfar- Samin verði bók um helstu búQársjúkdóma og varnir gegn þeim Fyrir Búnaöarþingi hefur legiö erindi frá þeim Hjalta Gestssyni og Agli Bjarnasyni þar sem þvi er beint til þingsins ,,aö taka til athugunar og afgreiöslu ályktun um á hvern hátt meg{ frekast koma á útgáfu kennslu- og handbókar um helstu búfjársjúkdóma og varnir gegn þeim”. í greinargerð segir: ,,Það er kunnara en frá þurfi að segja, að brýna nauðsyn ber til aö gefa út bók um helstu búfjársjúkdóma og varnir gegn þeim, sem nota mætti jöfnum höndum sem handbók fyrir bændur og kennslubók við bændaskólana. -Þótt allmikið hafi verið ritað af greinum um þetta efni, sem birst hafa i ýmsum ritum s.s. Handbók bænda, búnaöarblaöinu Frey, Hestinum okkar o.fl.,leysir það ekki þetta mál nema að tak- mörkuðu leyti, en léttir hins- vegar mjög undir með útgáfu þeirrar bókar, sem hér um ræðir. Sllk bók sem þessi ætti að geta komiö að miklu liöi fyrir land- búnaðinn og leiðbeint bændum verulega um fyrirbyggjandi aögerðir til þess að koma I veg fyrir tjón af völdum margs- konar kvilla I búfé. Jafnframt gæti bókin veriö kennslubók viö bændaskólana og gert mögulegt að taka þar upp kennslu I heilsu- gæslu búfjár.” Búnaöarþing afgreiddi erindi þeirra Hjalta og Egils með ályktun um að fela stjórn Búnaðarfélags íslands að hefja nú þegar undirbúning að útgáfu bókarinnar. —mhg.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.