Þjóðviljinn - 27.02.1980, Page 13
Miövikudagur 27. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Ákvedið
Framhald af bls. 2
þrjú tölublöö, en ætlunin er aö
þaö komi út fjórum sinnum á ári i
framtiöinni. 1 timaritinu er aö
finna ýmsar upplýsingar um hin
ýmsu hollefni, sem mælt er meö,
upplýsingar um skaöleg áhrif
streitu, flúors, Coca-cola osfrv.
mataruppskrifstir, sjúkrasögur
o.m.fl. —ih. ;
Bridge
Framhald af bls. 10
A-riöill:
Vilhjálmur Sig.-Sigriöur Rögnv.
192
Guöbr.Sigurb.-Oddur Hjalta.
187
Þórir Sv.-Jón Kr.Jónss. 181
B. riöill: Armann J. Lár.-Jón Þ.
Hilm.217
Rúnar Magn.-Jónas P. Erl. 187
Siguröur-Guömundur 182
Barometerkeppni hefst annan
fimmtudag og er þátttaka bund-
in viö 30 pör. Spilaöar veröa 5
umferöir á kvöldi og 6 spil milli
para. Keppnin er 5 kvölda og
spil tölvugefin.
Aðalsveitakeppni BK lauk
14/2 sl., meö sigri sveitar
Bjarna Péturssonar. Meö hon-
um,voru: Hannes R. Jónsson,
Lárus Hermannsson, Ragnar
Björnsson, Rúnar Lárusson og
Sævin Bjarnason.
Röð annarra sveita verður
ekki birt að sinni, þarsem úrslit
eins leikjar liggja ekki fyrir,
vegna formgalla þessa leiks.
Nánar veröur sagt frá mótinu
þegar máliö hefur veriö leyst.
Frá Bridgefélagi
R e y ð a r -
f jarðar/ Eskif jarðar:
Hjá félaginu stendur nú yfir
aöalsveitakeppni félagsins. Aö
loknum 6 umferöum, var staöa
efstu sveita:
1. sveit Kristjáns 111 stig
2. sveit Aðalsteins 98 stig
3. sveit Friöjóns 88 stig
4. sveit Búa 69 stig
5. sveit Magnúsar 67 stig
6. sveit Olafiu 61 stig
Næstu keppnir félaga:
Á næstunni hefjast hjá flest-
um félögum á höfuðborgar-
svæöinu nýjar keppnir. Þær
helstu eru:
Asarnir hefja Barometer-tvi-
menning næsta mánudag.
TBK hefja einnig Barometer-
tvimenning á morgun.
B. Kópavogs hefja Baromet-
er-tvimenning annan fimmtu-
dag.
B. Hafnarfjaröar hefja einnig
Barometer á mánudaginn.
B.-deild Breiöfiröinga einnig
Barometer á morgun.
Mun vera fullbókaö hjá Breið-
friöingum.
Baröstrendingar hófu tvi-
menning sl. mánudag.
Og hjá BR stendur yfir
Barometer-tvimenningur.
Einnig stendur yfir skráning I
Stórmót BR, sem spilað veröur
seinnipart Mars-mánaöar.
Gestir BR eru Danirnir Wer-
delin og Möller, þekktasta par
Dana.
SKIPAUTGCRO RIKISINSj
Ms. Coaster Emmy
Fer frá Reykjavik þriöju-
daginn 4. mars vestur um
land til Húsavikur og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
isafjörö, (Fiateyri, Súg-
andafjörö og Bolungarvik
um ísafjörö), Akureyri,
Húsavik, Siglufjörö og Sauö-
árkrók.
Vörumóttaka alla virka daga
til 3. mars.
Ms. Baldur
fer frá Reykjavlk þriöjudag-
inn 4. mars og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Þingeyri,
Patreksfjörö (Tálknafjörö
og Bfldudal um Patreks-
fjörö) og Breiöafjaröarhafn-
ir. Vörumóttaka alla virka
daga til 3. mars.
Úr sýningu Gnúpverja á Glerdýrunum.
Sýna Glerdýrin í Árnesi
og Vestmannaeyjum
Hiö fræga leikrit Tennessee
Wiliiams, Gierdýrin, hefur I vetur
veriö sýnt af Gnúpverjum viös-
vegar um Suöur- og Vesturland
viö afbragös undirtektir.
Er mál manna sem sýninguna
hafa séö, aö þeir sem þarna eiga
hlut aö máli, skili ótrúlegum
árangri, bæöi Halla Guömunds-
dóttir leikkona, sem stjórnar upp-
færslunni, svo og leikendurnir
fjórir, þau Þorbjörg Aradóttir,
Jóhanna Steinþórsdóttir, Sig-
uröur Steinþórsson og Hjalti
Gunnarsson, auk annarra starfs-
manna sýningarinnar.
Nú ráögera Gnúpverjar allra
siöustu sýningar á Glerdýrunum,
I Arnesi fimmtudagskvöldiö 28.
febrúar kl. 21.00 — og slðan fer
hópurinn til Vestmannaeyja og
sýnir I Bæjarleikhúsinu föstu-
daginn 29. febrúar og laugardag-
inn 1. mars kl. 21.00, og hyggst
þar meö ljúka leiktimabilinu.
Kúguð kona
Framhald af bls. 9.
jafnréttisvandi ekki fyrir hendi?
Aö sjálfsögöu, og ég vænti þess aö
enginn misskilji þessi orö min
svo, aö ég telji hlut kvenna t.d.
innan verkalýöshreyfingarinnar
ekki allt of litinn. En þar er viö
aldagamlar heföir aö strlöa. Til
þess aö jafna þar um, þurfum viö
aö taka saman höndum og
stórauka samneysluna I
þjóöfélaginu og breyta hugarfar-
inu I þá átt aö almennt sé viöur-
kennt aö báöir aöilar eigi sama
rétt til vinnu. En þeirri baráttu er
ekki veittur styrkur meö því aö
etja karli gegn konu og breiða yfir
stéttamótsetningarnar I þjóö-
félaginu Þar þurfum viö viötæka
samstööu launafólks, ef árangur
á aö nást.
Móöir min
Guðrún Einarsdóttir
Brekkustlg 19
lést I Landakotsspitala þann 19. febrúar. Útför hennar
veröur gerö mánudaginn 3. mars kl. 13.30 I Fossvogs-
kirkju.
Blóm vinsamlegast afþökkuö.
Arnfrföur Jónatansdóttir.
Verslunarrád:
Hvetur til samstöðu um
,skynsamlega kjarasamninga’
Versiunarráö tsiands
samþykkti á aöalfundi sínum I sl.
viku áiyktun þar sem fyrirtæki
atvinnuilfsins eru hvött til aö
standa einhuga saman I komandi
kjarasamningum. Taldi fundur-
inn brýnt, aö endurnýjun kjara-
samninga fæli ekki I sér endur-
nýjun þeirrar óöaveröbólgu, sem
rlkt hefur hérlendis þennan ára-
tug og aö eitt mikilvægasta
viöfangsefniö nú væru „skynsam-
Timbur
Framhald af bls. 16
stæðara veröi en rússneska
timbriö. Þess ber að gæta i sam-
bandi viö timburveröið, aö vegna
nýafstaöinna tollalækkana koma
erlendar veröhækkanir á timbri
ekki að fullu fram I verölagi
hérlendis á milli þessa árs og hins
siðasta. — mhg.
legir kjarasamningar sem miöa
að hjöönun veröbólgunnar.“ Meö
virkri samstööu atvinnufyrir-
tækja ætti aö vera lagöur góöur
grundvöllur til aö ná þvl mark-
miöi,” ályktaöi fundurinn.
Hjalti Geir Kristjánsson var
einróma endurkjörinn formaöur
ráösins til næstu tveggja ára, en
auk hans sitja 181 aöalstjórn og 19
I varastjórn.
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-
| ar, hitaveitutenging- i
i ar,.
Simi 36929 (milli kl.
j 12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
Alþýðubandalagið
Skrifstofa ABK.
Skrifstofa Alþýöubandalagsins I Kópavogi er opin alla þriöjudaga kl
20-22. fimmtudaga kl. 17.-19 simi 41746.
HVERAGERÐI OG NÁGRENNI
Alþýöubandalagsfélagiö I Hverageröi.
2. umferö I 3ja kvölda spilakeppninni sem hófst föstudaginn 22. feb.
veröur spiluö föstudaginn 29. feb. kl. 20. 30ISafnaöarheimilimi
KAFFIVEITINGA'K— GÓÐ VERÐLAUN.
Nefndin.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði og Garðabæ
ARSHATIÐ
Arshátlö Alþýöubandalagsins I Hafnarfiröi og Garöabæ veröur haldin
7. mars I Iönaðarmannahúsinu. Miöapantanir I slma 42810 og 53892.
Nánar auglýst slöar.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ t KÓPAVOGI
Fundur veröur I BÆJARMALARAÐI ABK miövikudaginn 27. febr. kl.
20.30.
DAGSKRA.
1. Undirbúningur vegna „Ráöstefnu um skýrslu Framhaldsskóla-
nefndar”.
2. önnur mál.
Allir féiagar I ABK eru velkomnir.
Stjórn Bæjarmáiaráös ABK.
Alþýðubandalagið Akureyri
FÉLAGSFUNDURverður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20,301
Lárusarhúsi.
Dagskrá: 1. Fréttir af flokksráösfundi. 2. Flokksstarfiö. 3. ónnur mál.
— Félagar fjölmenniö!
KALLI KLUNNI .
— Nú hvessir hann aldieilis, hvernig skyldi Yfir- — Húrra, þarna er hann — hann situr á öldufaldi — Ég verö aö fá sterkt snæri, Palli,
skeggi reiöa af á litlu skútunni sinni? og tekur lifinu meö ró, hann fer aldrei úr jafnvægi og svo dreg ég hann hingaö I græn-
blessaöur! um hvelli!
FOLDA
Alveg einsog karlinn i
sjoppunni. Manstu eftir
greyinu? Hann var aö
vlsu oröinn 93 ára, og tók
ekkert mark á þvi sem
læknirinn sagöi, og
þaraöauki...