Þjóðviljinn - 27.02.1980, Page 15
Miðvikudagur 27. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Fólkið við lónið
Sjónvarp
kl. 22.15
Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Síðumúla 6, 105 Reykjavík
Ég á tígrisdýr
Sjónvarp
kl. 18.05
Aö lokinni endursýningu á
lokaþættinum um Barba-
pabba veröur sýnd finnsk
teiknimynd, Ég á tigrisdýr.
Höfundar myndarinnar, Liisa
Helminen og Tini Sauvo, fengu
viöurkenningu alþjóölegrar
dómnefndar á kvikmynda-
hátföinni I Tampere á s.l. ári,
fyrir þessa skemmtilegu
teiknimynd.
í henni segir frá strák, sem
er svo heppinn að eiga gælu-'
dýr, og það er tigrisdýr.
Feimiö og skapgott tigris-
dýr. Svo segir lika frá hinum
ibiium hússins, sem strákur-
inn á heima I, og þeir eiga
flestir einhver leyndarmál
iika. Þetta er ævintýramynd
um vináttu,. hugarflug, um-
buröarlyndi og umhyggju
fyrir ööru fólki og dýrum.
Þýöandi er Kristin Mantyla
og sögumaöur Helga Thor-
berg. -ih
I kvöld veröur sýndur þriöji
þáttur spænska framhalds-
myndaflokksins Fólkiö viö
lóniö, sem byggöur er á skáld-
sögu eftir Vincento Blasco
Ibanez.
I þáttum þessum er lýst lifi
og starfi fólksins í spönskum
fiskimannabæ um og eftir siö-
ustu aldamót. Rakin er saga
Paloma-ættarinnar. Ættfaöir-
inn, Paloma, haföi komiö til
þorpsins og kennt ibúunum
aöferöir við fiskveiöar, sem
geröu þá aö fengsælum fiski-
mönnum. Sonur hans tók viö
af honum, og einnig sonarson-
urinn, Tono.
En jafnframt fiskveiöunum
hafa þorpsbúar einnig stundaö
hrisgrjónarækt, sem hefur
veriö gömlu fiskimönnunum
Þessi mynd er tekin á þeim
slóöum, þar sem Fólkiö viö
lóniö gerist, f nágrenni Val-
encia.
þymir i augum. t sföasta þætti
var aflaleysi fariö aö hrjá
fiskimennina, og Tono fékk
sér vinnu á grjónaökrunum,
fööur sfnum til mikillar hrell-
ingar. 1 þættinum fæddist lika
nýr Paioma, sonur Tonos og
konu hans, Rósu. Þýöandi
þáttanna er Sonja Diego.
Útvarp
|T: kl. 20.05
Nám í
jarð-
jrœði
Kristján E. Guömundsson
heldur áfram aö kynna nám
viö Verkfræöi- og raunvls-
indadeild Háskóla lslands i
þættinum Gr skólalifinu, sem
er á dagskrá i kvöld.
— Aö vanda veröur tekin
fyrir ein skor, eöa „undir-
deild”, — sagöi Kristján, — og
aö þessu sinni veröur fjallaö
um nám i jaröfræöiskor.
Ég mun ræöa viö Þorleif
Einarsson, formann jarö-
fræöiskorar, um námiö al-
mennt, námstilhögun og
innihald, en i skorinni er
Eitthvaö fyrir aila. Er þetta mynd af heimilislifi
framtiöarinnar?
Ikarus-
vagnar til
íslands
Vegna fréttar um ferö borgar-
stjórans og fleiri sendimanna,
til Ungverjalands,sendi ég blaö-
inu þetta Ijósrit af stuttum kafla
úr bókinni „Ungverjaland og
Rúmenia”. Þar er getiö um
Ikarusstrætisvagnana og má
bæta þvi viö aö I vögnunum sem
aka um Budapest þarf ekillinn
engar áhyggjur aö hafa af inn-
heimtu fargjalda, þar kaupir
fólkiö miöa á biöstöövum og
hver og einn gatar sinn miöa i
þar til geröu áhaldi nærri vagn-
dyrum, um leiö og inn i vagninn
er komiö. Aöspuröir sögöu
vagnstjórar, aö þaö væri sjald-
gæft aö miöar væru ekki gataöir
skilvislega og þar meö
ógiltir eftir vissan tima frá göt-
un.
„Fyrir 130 árum skrifaöi
Lajos Kossuth: „Þjóö sem ekki
hefur iönað er likust einhentum
risa.” Þjóö Kossuths aRar nú
tekna á báöar hendur, svo aö
43% þjóöarteknanna koma nú
frá iönaöi, en 18% eru afrakstur
landbúnaöarins.
VAGNASMIÐI. Smiöi fjór-
hjólavagna er rótgróin iöngrein
i Ungverjalandi og hestvagnar
þeirra avoru svo vföfrægir fyrr
á öldum, aö i ensku draga þeir
nafn af ungverskri smáborg. I
bókinni „Horse power” eftir
Marylin og Landers Watney
segir um þetta efni (bls. 77): „A
meginlandinu var Ungverja-
land e.t.v. þaö land, þar sem
mest var um akstur og reiö-
mennsku, þvi taliö er aö oröiö
„coach” sé dregiö af bænum
Kocs. Kocs var miðstöö Kon-
unglegu ungversku vagnasmiöj-
anna, og sagt er aö þungir fjór-
hjóla vagnar hafi verið smiöaöir
þar strax á 9. öld fyrir þjóö-
flokka Magyra.” Sömu höfund-
ar segja frá þvl, aö sérstök gerö
léttivagna, sem vinsæl hafi ver-
ið i Evrópu á 19. öld, hafi veriö
nefndir „Esterházy” og verið
smiöaöir I Ungvarjalandi.
Undanfarna áratugi hefur
oröiö ör þróun I smlöi lang-
feröabila, farþegavagna fyrir
járnbrautir og vöruflutninga-
blla. t tölfræöilegri árbók yfir
árið 1974 er sett fram sú spá, aö
ef áfram haldi sem horfi, „...þá
muni Ungverjaland veröa aöal-
framleiöandi fólksflutningabila
og strætisvagna og mesti út-
flytjandi þeirra I Evrópu”.
Borgin Györ I vestanveröu
landinu er mesta bilaborgin.
Verksmiöjan, sem þekktust er,
starfar I fleiri borgum og heitir
„Ikarus”. Útflutningur á
strætisvögnum og langferðabil-
um var 6000 stk. áriö 1972, en
framleiöslan 7000, og er gert ráö
fyrir 10.000 blla ársframleiöslu I
ár og næsta ár.” ÞM
Þorleifur Einarsson, jarö-
fræöingur, er einn þeirra sem
rætt veröur viö I þættinum úr
skólalffinu.
kennd jaröfræöi og jaröeölis-
fræöi.
Þá mun eg ræöa viö fjóra
fulltrúa nemenda, og spyrja
um þeirra viöhorf, bæöi til
námsins og til skólans al-
mennt, t.d. um félagllf osfrv...
1 þriöja lagi mun ég svo leita
til starfandi jaröfræöings, og
spyrja hann um starfið, starfs-
möguleika aö námi loknu og
fleira, — sagöi Kristján.
Lýst
eftir
Joan
Baez-plötu
Joan Baez-aödáandi skrifar:
1 fyrra kom út plata aö nafni
„Honest Lullaby” meö banda-
risku þjóölagarokksöngkonunni
Joan Baez. Plata þessi fékk
mjög góöa dóma I erlendum
poppblööum. T.d. gáfu blööin
Record Mirror og The New
Waves henni 5 stjörnur (hæstu
einkunn).
Þrátt fyrir þetta hefur „Hon-
est Lullaby” ekki enn fengist i
Islenskum plötubúöum. Þó er
Joan Baez I hópi allra vinsæl-
ustu söngkvenna hérlendis sbr.
vinsældaval DB og Vikunnar og
plötusala.
„Honest Lullaby” er gefin út
af litlu fyrirtæki sem heitir
Portrait. Eftir Itarlegar fyrir-
sprunir I reykvlskum plötubúö-
um viröist niöurstaöan vera sú
aö enginn aöili er meö umboö
fyrir Portrait. Svo er aö sjá sem
„Honest Lullaby” hafi þvl lent
„utangarös” vegna þessa.
Vil ég nú skora á plötuinn-
flytjendur aö hjálpa Islending-
um viö aö nálgast „Honest
Lullaby”. Ekki slst vegna þess
aö á þessari plötu flytur Joan
Baez nokkur af bestu lögum slö-
ari ára, s.s. „No Woman, No
Cry” eftir Bob Marley, ,,Let
Your Low Flow” eftir Bellamy-
bræöur auk laga eftir Jackson
Brown o.fl. Erlendir gagnrýn-
endur fullyröa aö fáum hafi
tekist betur upp meö þessi lög
en Joan Baez. Þykir mér þaö
ekkert óllklegt meö tilliti til
fyrri platna hennar.
Að lokum þakka ég Hljóö-
færahúsi Reykjavlkur fyrir
góöa þjónustu viö okkur Joan
Baez-aödáendur. Þar er yfirleitt
gott úrval af plötum Joan Baez
útgefnum af A & M og Pye
Records auk annarra þjóölaga-
rokkplatna meö söngkonum.