Þjóðviljinn - 08.03.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.03.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. mars 1980 Hér sjáum viö hluta af „betri helmingi” hljómsveitarinnar. Mynd. — gel Sinfóníuhljómsveitin 30 ára Hér eru 6 af þeim 10, sem starfaO hafa i hljómsveitinni frá upphafi, — og eru ekki mikil ellimörk á körium. Frá v. IndriOi Bogason, Skafti Sigþórsson, (sagöist hafa veriO i Novu-siagnum), Jón SigurOsson, Sveinn Ólafsson, Þorvaldur Steingrfmsson og Jónas Dagbjartsson. Mynd — gei r i stundum eru aö velta þvi fyrir sér hver séu hin raunverulegu störf, sem þessi eöa hinn meölim- ur hljómsveitarinnar stundi, rétt eins og daglegar æfingar til undirbilnings tónleikum séu bara tómstundavinna. Starfsáriö er frá sept.-byrjun til júniloka. Sinfóniuhljómsveitin hefur talsvert gert aö þvi aö halda tón- leika Ut um land og jafnan veriö tekiö þar tveim höndum, dæmi eru auk heldur um þaö, aö sumir áheyrendur þar hafi fylgt hljóm- sveitinni eftir af einum tónleik- unum á aöra. 1 öndveröu var hljómsveitin skipuö 39 hljóöfæraleikurum. Af þeim starfa 10 ennþá meö hljóm- sveitinni. Aö sjálfsögöu hefur Sinfóniu- hljómsveitin einkum lagt stund á flutning sigildrar tónlistar en á siöari árum hefur hún einnig flutt „léttari” verk og aukiö þannig breidd og fjölbreytni I vali viö fangsefna. Fram kom á fundinum aö for- ráöamenn Sinfóniuhljómsveitar- innar telja aö fjölmiölar mættu geta starfsemi hennar oftar og ýtarlegar en þeir geröu og raunar sinna betur músikmálum yfir- leitt. Hér skal undir þaö tekiö. . Þegar um var spurt, hvaöa af- mælisgjafar, (þaö þarf vist ekki aö búast viö þeim mörgum), — hljómsveitin mundi helst óska Björn R. Einarsson, (meö frá byrjun), á „sjó” á Mývatni. Mynd: — gel sér, þá reyndist þaö vera löggjöf, sem fæli það ma. i sér aö gera hana að sjálfstæðri stofnun, — og er nú ekki fram á mikið fariö. Munaöi raunar aöeins fáum augnablikum aö af þvi yröi á Al- þingi nú fyrir jólin,en á siöustu stundu var fæti brugöiö fyrir frumvarpiö. Vonandi nær þaö fram aö ganga nú i vetur. Hitt er svo auövitaö framtiöardraumur- inn aö hér risi upp sómasamlegt hljómleikahús þar sem góö aö- staöa gefst bæöi til æfinga og tón- listarflutnings, en nú er slikt hús nánast ekki tií. Stundum heyristþvi fleygt, aö þaö sé alltof kostnaöarsamt fyrir svona fámenna þjóö aö vera aö Framhald á bls. 17. 3—4 mánuöir Sinfóniuhljómsveit islands er oröin 30 ára. Hún hélt sfna fyrstu tónleika i Austurbæjarbiói 9. mars 1950. i tilefni af afmælinu efnir hljómsveitin til afmælistón- leika I Háskólabiói I dag kl. 17. Engir aögöngumiOar veröa seldir aö tónleikunum, þar veröur „opiö hús” fyrir alla, svo lengi sem magarúm Háskólabiós leyfir. Dagskrá tónleikanna er á þessa leið: Richard Wagner: Forleikur aö óperunni Tannhauser. Vincenco Bellini: Konsert I Es- dúr fyrir óbó og strengjasveit. Einleikari Kristján Þ. Stephen- sen. Gabriel Fauré: Elégie op 24 fyrir celló og hljómsveit, einleik- ari Pétur Þorvaldsson. Weber: Konsertino fyrir klari- nett og hljómsveit. Einleikari Einar Jóhannesson. Peter Tchaikowsky: Sinfónia nr. 4 i f-moll Op. 36. Hljómsveitarstjóri er Páll P. Pálsson. Þá heldur Sinfóniuhljómsveitin og tónleika I sjónvarpssal á morgun i tilefni afmælisins. Komið hefur út afmælisrit þar sem er aö finna ýmsan fróöleik um aödragandann aö stofnun hljómsveitarinnar, starfsemi hennar þessi 30 ár og þá menn, sem þar hafa mest komiö viö sögu. Þetta kom fram á fundi, sem forráöamenn hljómsveitarinnar héldu meö fréttamönnum sl. miö- vikudag. Sinfóniuhljómsveitina skipa nú 59 hljóöfæraleikarar, þar af nokkrir útlendingar. Hún heldur á ári hverju um 50 tónleika eöa eina tónleika á viku aö kalla. Æfingar fara fram alla virka daga vikunnar og má þaö vera til nokkurs fróðleiks fyrir þá, sem Mikiö asskoti áttum viö Gunnar ljósmyndari skemmtilega stund i gærmorgun. Viö vorum vestur i Háskólabiói þar sem Sinfóniu- hljómsveitin var aö æfa undir af- mælistónleikana. Viö uröum aö visu iviö of seinir til þess aö ná aö mynda hljómsveitina fyrr en eftir hlé, en viö duttum hinsvegar beint ofan i kaffibollana hjá þess- um fjöruga félagsskap, — og átt- um þar góöa vist. Auövitaö heföi verið hægt aö eiga þama viötal viö hvern ein- asta mann, en hvar I ósköpunum fékkst rúm til aö birta þau? Kannski skrifa þau i snjóinn? Nei, jafnvel sú leiö var lokuö þvi nú var komin hláka. — En hérna er einn af út- lendingunum, sem vinnur meö okkur, sagöi Helga Hauksdóttir og leiddi á fund okkar ungan mann. — Og þú heitír? — Duncan Campellog er Skoti. — Og hefur spilaö meö hljóm- sveitinni? — 1 sjö ár, spila á óbó og enskt horn. Ég kom hingaö daginn eftir Vestmannaeyjagosiö, beint úr skóla, og var þá strax ráöinn til starfa i hljómsveitinni I forföllum annars. I byrjun var gert ráö fyrir aö ég yröi þarna meö I 3-4 Duncan Campell segist vera i góöum félagsskap. mynd: —gel mánuöi en þeir mánuöir eru nú orönir aö 7 árum. — Og hvernig likar þér lífiö? — Mjög vel. Félagsandinn og samstarfiöhér i hljómsveitinni er meö miklum ágætum. Og ég er mikill náttúruunnandi og fyrir slikt fólk er gott aö vera á Islandi. Ég á smá-hús austur i Fljótshliö og þangaö skýst ég stundum á veturna og á sumrin er ég uppi um fjöll og fimindi. Og nú glymur flautah, allir eru kallaöir til starfa og meira að segja Arni Elfar veröur aö stinga niöur blýantinum og hætta viö teikninguna 1 miöjum kliöum. Gunnar fer upp aö mynda. —mhg Páll P. Pálsson, hljómsveitarstjóri, kom til landsins 1949 og er fyrir löngu oröinn „sannur islendingur” og Helga Hauksdóttir, form. Starfs- mannafélags hljómsveitarinnar. Mynd:—gel. Einleikarar á afmælistónleikunum: Einar Jóhannesson, Kristján Þ. Stephensen og Pétur Þorvaldsson. Mynd: — gel. AÐALFUNDUR Samvinnubanka íslands h.f. verður haldinn að Hótel Sögu, Atthagasal, Reykjavik, laugardaginn 15. mars 1980 og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og rætt um breytingar á samþykktum bankans. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða af- hentir i aðalbankanum, Bankastræti 7, dagana 12. - 14. mars, svo og á fundarstað. Samvinnubanka íslands Afmælistónleikar Háskólabíói í dag Orðnir að 7 árum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.