Þjóðviljinn - 08.03.1980, Side 11

Þjóðviljinn - 08.03.1980, Side 11
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. mars 1980 Vi6 innréttingasmI6i i Fifu Ein þeirra eldhúsinnrétttinga sem Flfa framleiðir. wJt 'rzr - ; ||t ir ? f|', ' .1 m 1B M 9s||lpij|| rt'f • P } || W % I f ) J ^ * Mí í| f/'/rl íf ,Í i m | ■ | : 1 1 ^ j i ...n.'.. u JIÍSSBSt Laugardagur 8. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Húsgagnasmíði er að verða láglaunaiðnaður Fyrir skömmu greindi Þjóðviljinn frá ástandi mála hjá Trésmiðju Austurbæjar. Henni hefur verið lokað og ekki hef ur veriðstaðið í skilum við starfsmenn. Ástandið er ekki beysið hjá mörgum öðrum trésmiðjum, enda nýt- ur þessi iðnaður ekki tollverndar lengur og innfluttur varningur sækir stöðugt á. Við tókum Kristbjörn Árna- son húsgagnasmiðtali og inntum hann eftir helstu orsök- um þess vanda sem trésmiðjurnar eiga við að glíma. Kristbjörn stýrir Fífu sf. í Kópavogi, sem hefur sérhæft sig í innréttingum, einkum eldhús- og klæðaskápum. — Eg hjó t.d. eftir þvi, sagöi Kristbjörn, aö fyrir skömmu var auglýst uppboö hjá bæjarfógetan- um I Kópavogi. Þar voru m.a. auglýstar fjórar spónlagningar- pressur, en slíkar pressur eru ekki fleiri en 7-8 i Kópavogi. Þetta er mjög dæmigert fýrir ástandiö I húsgagnaiönaöinum nú. Viðkvæmt atvinnuástand Atvinnuástandiö i þessari grein er afskaplega viökvæmt og fyrir- tækin standa frekar höllum fæti. Hilsgagnasmlöin er berskjölduö gagnvart samkeppni erlendis frá, þvi nU eru engir verndartollar á innflutningi lengur. Viö eigum þvi I samkeppni viö verömyndun annars staöar I heiminum, aöal- lega þó á Noröurlöndum, en þaö þýöir aö þessi innanlandsmark- aöur er I raun oröinn alþjóölegur markaöur. HUsgagnaiönaöurinn getur ekki eins og flestar aörar iöngreinar leitaö á náöir Verölagsskrifstof- unnar og fengiö hækkanir á sinum vörum. Viö veröum aö laga okkur aö verömyndun á þessum mark- aöi og siöan ræöur samkeppnin þvi, hvort viö getum selt okkar vöru. Alvarlegast I þessu sam- bandi er þaö, aö á Noröurlöndum er þessi vara i raun niöurgreidd og kemur þannig hingaö, rétt eins og lambakjötiö sem viö kaupum. Norömenn, Danir og Sviar, greiöa þessar framleiðsluvörur niöur, en um 60% af öllum inn- flutningi innréttinga kemur þaö- an. Innflutningur á húsgögnum og innréttingum hefur aukist um 200% frá ársbyrjun 1976 til ára- mótanna ’78-’79. Markaöshlutdeild innlendra aö- ila var 1975 um 95%, en var komin niöur I um 76% i árslok 1977. Og siöan hefur innflutningur aukist verulega. Starfsmenn og þeirsem þykjast vera aö reka fyrirtækin bera þetta ekki uppi endalaust. Viö er- um sex, sem störfum hér og velt- an á þessu ári er áætluö 200-250 miljónir króna. Gjaldeyrissparnaður — Er þetta ekki sóun á gjald- eyri aö auka svo mjög innflutning á innréttingum? — Jú, og ég fullyröi aö viö spör- um á milli 10 og 12 miljaröa I gjaldeyri á þessu ári og þaö þýöir um 60-70 miljónir á hvern mann sem starfar I húsgagnaiönaöi hér. Ég vil aö þaö sé litiö á þetta ná- kvæmlega eins og þær atvinnu- greinar sem beinlinis afla gjald- eyris, þvl aö þetta er auövitaö ekkert annaö en gjaldeyrisöflun, þvi viö seljum á þessum innlenda en þó alþjóölega markaöi. I þessu sambandi má nefna, aö á sýningunni Heimiliö ’78 var inn- flutningsverslunin I stórum stil I meirihluta meöal sýnenda. Inn- flytjendur hafa stutt sýningaraö- ila hér til þess aö halda þessar sýningar, á meöan viö veröur aö greiöa auglýsingakostnaö, upp- setningu og sýningarmuni, sem eru meira og minna ónýtir aö sýningú lokinni. Nýtt „Iðjusvæði” — Hvernighefur þróunin veriö i þessum iönaöi siöustu árin? — Ariö 1971 hófst mikil fram- þróun sem stóö til 1975 eöa ’76 . A þessu timabili varö glfurleg framleiösluaukning, um 50% á fyrrihluta þessa áratugs aö þvl er Félag húsgagnaframleiöenda fullyröir, — sem varö til þess aö laun starfsmanna hækkuöu. En slöan hefur nánast engin framför orðið ef litiö er á þennan iönaö I heild. Viö höfum búiö viö vaxandi samkeppni og minnkandi fjár- magn. Þaö hefur veriö komiö I veg fyrir allar eölilegar framfar- ir. Þróunin stefnir I þá átt, aö hús- gagnaiönaöurinn veröi nýtt „Iöjusvæöi”, ef svo heldur fram sem horfir. Launin lækka I þess- ari atvinnugrein og viö eigum I erfiöleikum meö aö halda hæfum iönaöarmönnum I samkeppni viö byggingaiönaöinn, þar sem allt annaö lögmálrlkirl sambandi viö verömyndun. Vantrú — Hvaða opinbera fyrirgreiöslu fá trésmiöjur miöaö vi6 aðrar iöngreinar? — Framleiöslu- og rekstrarlán iönaöarins á árunum 1977-79 voru t.d. þannig, aö trésmiöjur 8-9% af heildarlánunum, en viröisverö- mæti framleiöslunnar var á sama tima 3270 miljónir króna. A þessum sama tima fékk vefjaiön- aöur, skó- og fatagerö um 40% nam 2600 miljónum króna. Þaö viröist þvi sem vantrú sé á iöngreinina sem sllka hjá pen- ingastofnunum I þjóöfélaginu. En þaö , væri vissulega afskaplega miöur, ef hreinlega ætti aö leggja niöur þá kunnáttu og hæfni sem islenskir húsgagnasmiöir hafa til aö bera. Okkur finnst lika mjög ein- kennilegt I sambandi Viö lánafyr- irgreiöslu, aöekki skulivera hægt aö tryggja lánin meö vélunum sjálfum, heldur er ætlast til aö öll lán séu tryggö meö fasteignum. 1 lögum er gert ráö fyrir aö lánafyrirgreiöslá til húsgagna- smiöi nemi allt aö 50%, en viö fá- um aldrei meira en30%-35% og þá afgreitt allt aö ári seinna en framkvæmdir á sér staö, og þaö Kristbjörn Arnason: Húsgagnaiönaöurinn er fjármagnsiéttur og hentar þvi vel til atvinnu- uppby ggingar. (Myndir: — gel) Nauðsynlegt að jafha aðstöðumuninn milli islenskra jramleiðenda og erlendra samkeppnis- aðila þeirra, segir Kristbjörn Ámason húsgagnasmiður Mikil þróun í iðngreininni fram til 1975, en síðan hefur verið stöðnun sjá allir hvaö slikt hefur aö segja I þeirri veröbólgu sem hér rikir. Hentar vel til a t vinnuup pby ggin gar Húsgagnaiönaöurinn er reynd- ar i eöli slnu afskaplega fjár- magnaléttur iönaöur og hentar þvi vel til atvinnuuppbyggingar. Til dæmis hafa bæöi Norömenn og Svlar notaö hann til atvinnuupp- byggingar I hinum dreiföu byggö- um,, meöal annars tilaö draga úr fiskveiöum þar sem sliks er þörf. Þaö væri auövitaö auöveldara fyrir okkur aö hætta framleiöslu og fara aö flytja inn innréttingar. Viö getum t.d. boriö saman hús- næöisþörfina og áhættuþörfina hjá innflytjanda annarsvegar og fromleiöanda hinsvegar. Inn - •blytjandinn pantar meö tveggja mánaöa fyrirvara og greiöir þá inn á vöruna. Innborgunarskyld- an kemur þvi mjög litiö viö þann sem flytur inn innréttingar. Hugsjónastarf — Hvaö mætti helsta veröa tii bóta fyrir Islenska húsgagna- og innréttingaframleiöendur? — Þaö væri mjög til bóta þó aö ekki væru annaö en jákvæö viö- horf stjórnvalda á hverjum tima, þannig aö menn kæmu auga á mikilvægi þessarar greinar fyrir þjóöfélagiö. Hér á Reykjavikursvæöinu eru um 200 manns félagsbundnir I Sveinafélagi húsgagnasmiöa og eitthvaö á annaö þúsund manns hafa starfaö viö þetta á landinu i heild. Þaö þarf tvlmælalaust aö jafna aöstööumuninn á einhvern hátt viö þessa samkeppnisaöila okkar, þvl þaö er aö vera einskonar hug- sjónastarf aö standa I þessu. Tiskusveiflur — Eru framleiðsluvörurnar hannaöar hér? — Okkur hefur tekist mjög illa aö nýta íslenska arkitekta til aö hanna Islenskar vörur. Fyrir- tækjunum finnast þeir vera dýrir. En þaö er engin leiö aö vera I samkeppni viö iönaö sem viö er- um aö stæla. Viö þurfum aö hanna okkur vörur hér. Einnig má nefna hér þær gifurlegu tisku- sveiflur sem veröa i húsgagna- iðnaði og sem kalla á breytingar á vélakosti. Hinsvegar hafa fyrir- tækin ekki möguleika á breyting- um á vélum, þvl til þess vantar fjármagn. Stöðnun. Iögreinin hefur staönaö á siö- ustu 4-5 árum og þaö þarf aö gera átak ef menn vilja halda hús- gagnasmiöum i starfi. Margir út- skrifast árlega úr Iönskólanum, en þeir fara ekki til starfa I iön- greininni. Húsgagnaverslanimar gleypa þá flesta, — þær hafa sprottiö upp. Eg geri ráö fyrir aö þetta ár veröi erfiöara en þaö siö- asta, ef ekkert veröur aö gert. Bankarnir drógu saman lánafyrirgreiöslu um siöustu ára- mót, sem aftur þýöir þaö, aö þeir sem selja okkur efni veröa aö draga saman. Viö veröum hins vegar aö standa okkur I sam- keppni viö útlendingana, hvaö sem á gengur. Þegar útflutningsgreinarnar geta sagt aö þær vanti svo og svo marga miljaröa til aö endar náist saman, þá viljum viö gjarnan aö litiö sé á húsgagnasmiöina meö velvilja og þaö tekiö meö I reikn- inginn, hvaö fólkiö sem starfar i þessari grein aflar raunverulega i þjóöarbúiö. _eös. Styrkur bandarískra kvikmynda felst í auglýsingaskrumi Viðtal við Ole Breiten- stein kvik- mynda- Iræðing Kvikmyndafræðingur- inn Ole Breitenstein hefur dvalið þessa vik- una á íslandi i boði Nor- ræna hússins fyrir frum- kvæði Myndlistarkenn- arafélags íslands og haldið fyrirlestra i Nor- ræna húsinu og Háskól- anum. Fyrirlestrar Ole hafa verið fjölbreyttir og m.a. fjallað um þátt kvikmynda og mynd- máls í útbreiðslu menn- ingar og hvérnig kvik- myndir geta stuðlað að skoðanakúgun og flat- neskju. Blaöamaöur Þjóöviljans kom aö máli viö Ole Breitenstein i vik- „Bandariskar stórmyndir eru framleiddar meö þaö fyrir augum aö ná tii sem flestra menningar- svæöa”. unniog ræddi viö hann um ofbeldi i kvikmyndum, hrollvekjur og vald bandarískra kvikmynda og áhrif þeirra á skoöanamyndun. — Þú ritaöir bókina „Kila pá bio — köp en livsstil” („Skrepptu á bió, — kauptu þér lifsstil”) á- samt blaðamanninum Evu Wik- ander. Um hvaö fjallar þessi bók? — Hún fjallar I stuttu máli um hvernig kvikmyndin getur mis- notaö biógesti og oröiö aö auglýs- ingamiöli fyrir lifsstil. I Svlþjóö eru 60% blógesta börn og ungling- ar. Stór hluti þeirra er unglingar sem njóta félagslegs öryggis I litl- um mæli, eiga rótlausa foreldra eöa koma frá heimilum þar sem erjur og vandamál eru daglegt brauö. Þessir unglingar eru þvl móttækilegri fyrir ytri áhrifum kvikmynda og velja sér gjarnan hetjur hvita tjaldsins sem fyrir- mynd. Bók okkar leitast viö aö kasta ljósi á þessi fyrirbæri og bregöa upp mynd af hvernig kvikmyndaframleiöendur og auglýsingaiönaöurinn hannar vöruna fyrir markaöinn meö ein- mitt unglinga I huga. Huggun valdalausra — Þú hefur rannsakaö ofbeldi i kvikmyndum. Hvaö hefur þú aö segja um þennan þátt biómynda? — I fyrsta lagi held ég ekki aö ofbeldi I kvikmyndum veröi til þess aö unglingar beiti ofbeldi eftir aö hafa séö slikar myndir. Ég tel aö ofbeldi kvikmynda sé fyrst og fremst huggun fyrir valdalausar manneskjur. Kvik- myndin spilar oft á bældar hvatir, senl þurfa aö fá útrás. Þannig fá manneskjur meö bælt kynferöisllf útrás meö þvi aö horfa á klám- myndír, kú’gáöar manneskjur meö þvi aö horfa á ofbeldismynd- ir, og fólk sem þyrstir eftir ást og umhyggju nýtur þess aö horfa á ástarmyndir og þar fram eftir götunum. — Hvaö viltu segja um banda- rlsku kvikmyndina sem slika? — Styrkleiki bandarlsku kvik- myndarinnar er einkum fólginn I auglýsingaherferöum og auglýs- ingaskrumi. Þegar bandarisk kvikmynd er sett á markaö er variö óhemjufé til aö auglýsa hana og iöulega er þaö gert þann- ig aö fólk kemst ekki hjá þvi aö sjá myndina. Aö ööru Ieyti spila þessar myndir á aölagandi mál- efni og byggja á almennum hvöt- um og þvingunum. Margar þeirra eru hreinlega vondar eins og Súp ermann, sem var hæg ikvikmynd, litill hraöi I henni og illa gerö. Yfirleiít eru þessar mynd- ir geröar af mikilli tækni þekkingu. Sem dæmi um aug- lýsingaherferöina get ég nefnt þér, aö þegar Súpermann var sýnd I Sviþjóö, eyddi kvikmynda- félagiö hálfri miljón sænskra króna I þaö eitt aö auglýsa mynd- ina.Einnig koma alls konar vörur á markaöinn samhliöa mynd- innisem selja myndina eöa öfugt. „Súperman var auglýst í Sví- þjóð fyrir hálfa miljón sænskra króna” Þannig fylgdi miöunum á Súper- mann afsláttur á McDonalds hamborgarastaöi Stokkhólms. Gegn framvfsun miöans fékkst þú tyeggja króna afslátt á Súper- hamborgurum McDonalds. Þannig var einnig „Grease” sett á markaöinn: Fyrst platan, þá myndin, svo fötin. Þetta fyrir- brigöi sölu hefur verið kallaö „sjokksala” og miöar aö þvi aö taka markaöinn meö áhlaupi. Viö veröum einnig aö hafa i huga, aö bandarisk kvikmyndafélög eru hluti af stórum fjölþjóðafyrir- tækjum sem selja aörar vörur og þannig tengist bandarisk kvik- myndaframleiösla æ stærri vöru- markaöi. Þaö hefur einnig veriö áber- andi, aö kvikmyndafélögin fram- leiöa færri myndir, en leggja meira fé I þær og auglýsa þær meira. Þessi þróun byrjaöi eigin- lega meö „Towering inferno”, einni fyrstu stórslysamyndanna. Þá er einnig eftirtektarvert, aö áöur var frumsýning bandariskra stórmynda iöulega á einum eöa tveimur stööum I USA, siöan voru myndirnar frumsýndar I Evrópu nokkrum mánuöum siöar og kannski Imörgum árum síöar. I þróunarlöndunum. I dag eru bandariskar stórmyndir frum- sýndar jafnhliða alls staöar I heiminum. Fleiri kóplur eru geröar en áöur og heimurinn tek- inn meö sameiginlegu áhlaupi. Þannig var t.d. King Kong frum- sýnd á 1200 stööum samtimis i USA, og á sama tlma á 16-24 stöö- um bara I Sviþjóö. Og ef viö tök- um „Grease”, þá var hún frum- sýnd sama daginn i Stokkhólmi og höfuðborg Zambiu. Bandarisk- ar kvikmyndir eru þær einu sem dreift er um allan heim. önnur lönd jafnast ekki á viö Bandarikin I dreifingu kvikmynda. Og þessu fylgja aö sjálfsögöu mikil menn- ingaráhrif. Dreifing um heim allan — Hvaöa helstu áhrif er hér um aö ræöa? — Eg geng út frá þvi sem visu aö útjöfnunin á smekk áhorfenda hefur náö þvi marki aö búnar eru til stórmyndir I Bandarlkjunum sem ná til allra landa og allra menningarsvæöa. Þessar myndir hafa smám saman þau áhrif á viðkomandi þjóöfélög, aö þau velja sér bandariskar fyrirmynd- ir. Ekki hafa allar kvikmyndir þó þessa verkun, margar eru mis- heppnaðar, eins og t.d. King Kong. — Hvernig er hægt aö meta siik áhrif? Þaö er auövitaö mjög erfitt. Kvikmynd liöur hratt, og erfitt aö segja um hvaö situr nákvæmlega eftir hjá áhorfanda, sem siöar veröur stefnumótandi I uppeldi hans og skilgreiningu á umhverfi. Ég vinn sjálfur þannig aö ég reyni aö sýna tilhneigingar sem koma fyrir I sífellu. „Leyndar skoöan- ir”er kannski hægt aö kalla þetta fyrirbæri. Þaö er iöulega strikaö undir almennar skoöanir og for- dóma; konan á aö vera kona, maöurinn á aö vera sterkur og þar fram eftir götunum. Að stugga vð Guði — Þú hefur lagt mikla stund á hrollvekjuna. Hvaö hefur þú aö segja um þessa tegund kvik- mynda? — Þaö er dálltiö einkennilegt aö hrollvekjumyndir virðast ávallt koma fram á krepputlmum. Þannig var mikil bylgja hroll- vekjumynda á fjóröa áratugnum og ný bylgja skall á fyrir 10 árum eöa þarum bil þegar orkukreppan og aörir efnahagserfiðleikar steöjuöu aö. Annars eru hrollvekjur aftur- haldssamar I eöli slnu. Þær byggjast á einfaldri siöfræöi sem gengur I megindráttum út á þaö aö allt fer úrskeiöis ef fariö er yfir ákveöin siöamörk. Þannig var t.d. „brjálaöi vlsindamaöur- inn” (Frankenstein, svo eitthvað sé nefnt) ógnun viö tilvist Guös. Hann fór yfir markiö, bjó til lif- andi veru og fór þar meö inn á yf- irráöasvæöi himnafööu^ins. Þar- afleiöandi varö hann aö blöa Ole Breitenstein: — Kvikmyndaframleiðendur byggja æ meira á augiýsingamark- aönum. „Ofbeldlskvik- myndir eru huggun vaidalausra” bana, og afkvæmi hans einnig. Konan hefur nú fengiö sama stat- us og brjálaöi vlsindamaöurinn. Hún hefur kynhvöt og framkallar þarafleiöandi djöflaþrá hjá börn- um, eöa hún veröur gripin hunda- æöi eftir samfarir (smbr. „Ram- bie”). Konan hefur einnig fariö yfir þau mörk sem Guö hefur sett og uppsker þarafleiöandi refs- ingu. Hrollvekjan höföar ennfremur til lægri hvata, byggir mikiö á táknmáli, einkum kyntáknum ýmiss konar, og ýtir undir kyn- lifsótta. — Hefur ekki kynllfsótti minnk- aö meö aukinni kynfræöslu? — Nei, þaö held ég ekki. Kyn- ferðislegir erfiöleikar eru þeir sömu þrátt fyrir bætta fræösla Fjölmiölar skýra sjaldan frá kyn- llfi sem vináttu og ást milli tveggja persóna, heldur viöhalda gömum fordómum eöa útskýra kynlif sem tæknibrellur. Þannig hefur kynfræösla fjöjmiöla oft orðiö til þess aö ýta undir tvöfalt siögæöi. Þannig er þaö meö menninguna llka. Vera má aö manneskjur á Noröurlöndum séu varöar gegn herskáum menning- arstraumum aö einhverju leyti, en þaö er mest á yfirboröinu. Til aö verjast t.d. bandarískri menn- ingarsókn þarf sterka menningu heima fyrir. Þannig var þaö I Víetnam; þaö var ekki hernaöar- tækni Vietnama sem vann strlðið, heldur menning þeirra. —im.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.