Þjóðviljinn - 08.03.1980, Síða 14

Þjóðviljinn - 08.03.1980, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 8. mars 1980 iTekst Val hið | ótrúlega? I Stórviðburður í íslensku íþróttalífi ■ á morgun þegar Valur og Atletico Madrid ■ leika í 4-liða úrslitum Evrópukeppni ■ meistaraliða // Ég þori ekki að spá um úrslit leiksins, en það má ■ bóka fjöruga viðureign. Spánverjarnir eru með I gríðarlega skemmtilegt lið," sagði Brynjar ! Kvaran, markvörður Vals, aðspurður um það I hvernig leikurinn gegn Atletico Madrid á morgun J! legðist í hann. Atletico er lið sem byggir mikið á hröðum handknattleik og þeir vilja hasar og læti. Ef þeim tekst að fá mótherja sina út i slíkt eru úrslitin nánast ráðin. Sænska liðið Heim (Víkingsbanarnir) sáu ekki við þessu þegar þeir léku gegn spænska liðinu Calipsa og Sviarnir máttu þola háðuglegt tap, 25-40. Þá hefur það komið fram að lið Atletico Madrid er skipað vel þjálfuðum leikmönnum og skortir þá hvorki krafta né snerpu. Meira að segja Þorbirnirnir i Valsliðinu urðu að láta undan þegar liðin léku á Spáni og kalla þeir þó ekki allt ömmu sina. Valur stillir upp sinu sterk- asta liði á morgun, en í þeim hópi eru: Brynjar Kvaran, Brynjar Harðarson, Björn Björnsson, Bjarni Guðmunds- son, Steindór Gunnarsson, Stefán Gunnarsson, Þorbjörn Jensson, Jón H. Karlsson, Stefán Halldórsson, Ólafur Benediktsson, Þorbjörn Guðmundsson og Gunnar Lúð- víksson. Valsararnir hafa ein- beitt sér alla vikuna að æfa ýmis varnartilbrigði, sem hægt veröur að beita á Spán- verjana, allt eftir því hvernig leikurinn þróast. Viðureignin á morgun hefst kl. 19 i Laugardalshöllinni og verður forsala i gangi eftir hádegi. Væntanlegum áhorf- endum er bent á að tryggja sér miða snemma og ekki siður að vera timanlega á ferðinni. — IngH Valsmaðurinn Stefán Halldórsson verður i siagnum á morgun og vonandi tekst honum aö hrella Spánverjana. Hér að ofan er hann að skora gegn sænska liðinu Drott. Hver vill breskan fótboltaþjálfara? Hafi eitthvert islenskt knattspyrnufélag áhuga á að næla sér i breskan þjálfara næsta sumar þá er hægt að snúa sér til skrifstofu KSl. Þangaö hafa skrifað 2 Bretar og lýst áhuga sinum á að starfa hér á iandi. Danny McLennon heitir annar þeirra og hefur hann leikiö fótbolta I 14 ár i Skot- landsliðsmaður og leikið með Aston Villa. Siðan klykkir hann út með þeim oröum að hann hafi getið sér góðan orð- stir sem þjálfari á Græn- landi!!!! — IngH Úrvalsdeild landi. Þá segist kappinn hafa verið landsliðsþjálfari i Irak og Jórdaniu. Registur og sjálfhól Peter McParland er öllu lengra og skrautlegra en hjá McLennon og hann segist hafa verið ■ ■HiailMIBIBilH Þessir leikir verða í úrvals- deildinni um helgina: Sunnudagur: Fram-fr, Hagask. kl. 13.30. UMFN-KR, Njarðvik Mánudagur: Valur-ÍS, Hagask. kl. 20. J Sporhundarnir hér á landi: Hafa bjargað sjö mönnum sl. 10 ár Sem kunnugt er hefur hjálpar- sveit skáta I Hafnarfiröi haft yfir að ráða tveimur sporhundum síð- an 1970 og hefur nýveriö fengiö þann þriðja. t Arsskýrslu sveitar- innar sem Þjóövilja'num barst fyrir skömmu kemur fram að á þessum 10 árum hafa spor- hundarnir fundið 10 manns sem týnst hafa, þar af 7 á lifi. í skýrslunni segir, að frá 2. október 1970 til ársloka 1979 hafi útköll sporhundanna verið 221. Þar af voru 109 útköll afturkölluð, áöur en hundarnir hófu leit, I 35 skipti hefur sannast að hundarnir voru á réttri leið, en ekki reyndist þörf á að ljúka leit, þar eð viö- komandi var kominn fram. 1 23 skipti hafa slóöir verið raktar aö sjó eða vötnum og viðkomandi siöan fundist drukknaöur. Alls hafa 10 manneskjur fundist, þar af 7 á lífi. 110 skipti hefur ekki verið hægt að komast að þvi hvort hundarnir Vi'evfftU'gert rétt og 18 leitir hafa misheppnast. 1 4 tilfellum var um sérstáka aðstoð og trúnaöarmál aö ræöa. 112 skipti hefur ekki ver- ið hægt aö búast við árangri þar eð slóö þess týnda hefur verið oröin of gömul. A árinu 1979 var farið I 218 æfingar meö sporhund og eru þær mislangar, allt frá 1 km uppi 10 km famar i misjöfnum veðrum, bæði að nóttu og degi til. Sveitin á nú einn blóðhund, Sám, —S.dór. Viltu læra Bridge? Ásinn, Bridgeskólinn i Reykjavik. Páll Bergsson Asinn, Bridgeskólinn i Reykjavik, tók til starfa siðast- liðið haust með námskeiöi fyrir byrjendur, og mjög fljótlega kom fram, að marga langar til að læra bridge. Og frá áramót- um hafa verið hér 1 Reykjavlk námskeið I tveim flokkum, bæöi fyrir byrjendur og aðra, sem lengra eru komnir. Námskeið þessi sækir fólk á öllum aldri og skemmtir sér vel. Framhaldsskólar á lands- byggðinni hafa sýnt námskeið- um skólans nokkurn áhuga. Bæði á Akranesi og á Reyðar- firöi eru starfandi útibú frá skólanum. En á þessum stöðum eru um 30 ungmenni úr fram- haldsskólunum á bridgenám- skeiðum og gengur vel. Má á því sjá, að bridge er svo sannarlega iþrótt fyrir alla. Sunnudaginn 16. mars mun skólinn kynna bridge-spiliö og skólastarfið sérstaklega milli kl. 14 og 17 I félagsheimili Hestamannafélagsins Fáks á mótum BUstaöavegar og Breið- holtsbrautar, en þar fer kennsla skólans fram. A kynningardegi þessum munu liggja frammi kennslugögn skólans. Tekin verða fyrir og skýrö á sýningar- tjaldi sérstiSc kennsluspil auk þess sem kennarar skólans verða til viðtals um skólastarfið og annað sem þvi viökemur. Næstu námskeið Bridgeskól- ans hefjast 22. og 24. mars og verða I tveim flokkum, fyrir byrjendur og fyrir þá, sem lengra eru komnir. Við þetta má bæta, að miðvikudagskvöldiö 19. mars gengst Bridgeskólinn fyrir stuttri einmenningskeppni fyrir nemendur slna. Bridgeskólanum stýrir Páll Bergsson.en auk hans kenna viö skólann þeir Guðjón Sigurðsson og Guömundur Páll Arnarson. — Frekari upplýsingar, gefur Páll Bergsson I simum 19847 eða 20443. Glæsilegt hjá Sigurði og Vali Siguröur Sverrisson og Valur Sigurösson endurtóku það sem þeir afrekuöu einnig sl. ár, aö „stela” sigri I aðaltvimennings- keppni BR, I siöustu umferð mótsins. Fyrir hana höfðu Jón og Simon 4 stig til góða á Sigurð og Val, sem höfðu tekið mikinn endasprett, svo sem venja þeirra er. Til að mynda var staöa efstu para þessi eftir 38. umf.: Jón-- Simon 366, Guðm. - Sævar 361 Sig. - Valur 304. Næstu 2 umferðir skoruðu Siguröur og Valur yfir 100 stig en Jón og Simon „aöeins” um 50 stig. Röð og stig efstu para varö þessi, eftir 41 umferö: stig 1. Siguröur Sverrisson— ValurSigurðsson 378 2. Jón Asbjömsson— Slmon Simonarson 376 3. Guömundur Hermannsson— Sævar Þorbjörnss. 364 4. Helgi Jónsson— Helgi Sigurðsson 321 5. Björn Eysteinsson— Þorgeir Eyjólfss 284 6. Guðlaugur R. Jóhannsson— Orn Arnþórss. 228 7. Skafti Jónsson— Viöar Jónsson 222 8. Asmundur Pálsson— Sverrir G. Armannss. 219 Umsjón: Ólafur Lárusson 7. Vikar Davfðsson— Olafur Sigurðsson 21 Frá TBK: 1 vikunni hófst 36 para Baro- eter-tvlmenningur hjá TBK. Spiluð eru 4 spil milli para, og er lokið 7 umferðum. Staða efstu para er þessi: stig 1. Þorsteinn Kristjánsson— Rafn Kristjánss. 149 2. Gissur Ingólfsson— Steingrlmur Steingrímss. 95 3. Hrólfur Hjaltason— Stefán Pálsson 95 4. Finnbogi Guðmundsson- Hróðmar Sigurbjörnsson 59 5. Þórhallur Þorsteinsson —■ BragiBjörnsson 56 6. Tryggvi Gislason — Sveinn Sigurgeirss 53 Keppnisstjóri er Agnar Jörg- ensson. Frá Bridgefélagi Reyðarfjarðar & Eskifjarðar: Athyglisvert er, að pör I 1.-3. sæti, enduðu öll 11.-4. sæti sl. ár. Siguröur og Valur sigruðu, Jón og Símon I 4. sæti og Guðm. - Sævar einnig þá I 3. sæti. Nokk- uö „stabilt” þaö... Næsta keppni BR er 3 kvölda hraösveitakeppni sem mótast af þátttöku (spilafjöldi o.fl.). Keppnisstjóri BR er Agnar Jörgensson. Frá Ásunum Sl. mánudag hófst hjá félag- inu 4 kvölda Barometertvl- menningur. Spiluö eru 6 spil milli para. Lokiö er 4 umferð- um, og er staða efstu para þessi: 1. Ragnar Björnsson— Sævin Bjarnason 64 2. Oddur Hjaltason— GuöbrandurSigurbergss 52 3. Jón Baldursson— Jakob R. Möller 49 4. Þórarinn Sigþórsson— Óli Már Guömundss 35 5. Skúli Einarsson— Þorlákur Jónsson 27 6. Sigurður Sigurjónsson— TraustiFinnbogas. 18 Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Frá Barðstrend- ingafélagi Rvk.: Eftir 10 umferðir I Barómet- erkeppninni er staða efstu para þessi: 1. Þórarinn Arnason — Ragnar Björnss. 94 2. Sigrún Straumland — Kristln Kristjánsd. 42 3. Sigurbjöm Armannsson — HróömarSigurbjörnss 37 4. Helgi Einarsson— Málfrlður Lorange 35 5. Jóhann H. Sigurðsson— Karl Karlsson 29 6. Pétur Karlsson — Jón Karlsson 28 Aðal-sveitakeppni BRE 1980 lauk þann 4. mars. 7 efstu sveit- ir urðu þessar: stig 1. KristjánKristjánsson 168 2. Aðalsteinn Jónsson 148 3. Friðjón Vigfússon 129 4. Búi Birgisson 103 5. GuðmundurBaldursson 96 6. Ólafla Þórðardóttir 97 7. Magnús Bjarnason 76 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar: Slöastliðinn mánudag hófst Barometer-tvímenningskeppni GH. með þátttöku 28 para. Staöan eftir fyrsta kvöldið: stig 1. Höröur Þórarinsson— Halldór Bjarnason 106 2. Aðalsteinn Jörgensen— Asgeir Asbjörnsson 103 3. Stefán Pálsson— Ægir Magnússon 65 4. Dröfn Guðmundsdóttir— Erla Sigurjónsd. 56 5. Magnús Jóhannsson— Bjarni Jóhannsson 55 6. Kristófer Magnússon— Björn Eysteinsson 49 7. Friðþjófur Einarss. — Halldór Einarss. 45 8. Kristján Hauksson— Haraldur ólason 37 9. Ingvar Ingvarsson— Ægir Björgvinsson 34 10. Sævar Magnússon— Ami Þorvaldsson 32 Næstkomandi laugardag verður farið á Selfoss og spilaö þar við heimamenn á sex borð- um. Bæjarkeppnirnar hafa ver- 10 árviss viöburður, og höfum við Gaflarar alltaf haft af þeim hina mestu skemmtun (sérstak- lega þó þegar farið er á Selfoss). Næstkomandi mánudag held- ur Barometerinn svo áfram. Spilamennska hefst stundvlsa- lega hálf átta og fer að venju fram i Gaflinum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.