Þjóðviljinn - 25.03.1980, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.03.1980, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVXLJINN Þriöjudagur 25. mars 1980 Kór Tónskóla Sigursveins meö tónleika Kór Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar heldur aöra tónleika sina i Kirkju óháöa safnaöarins annaö kvöld kl. 20.30. Þetta eru fjóröu tónleikar kórsins á þessu vori og í ráöi er aö syngja meira liti á landi auk þess sem kórinn kemur fram á árlegum vortónleikum Tónskólans n.k. sunnudag 30. mars. A efnisskrá tónleikanna eru lög eftir fjölmara höfunda m.a. Gastoldi, Marley, Brahms, Ravel, Jón Asgeirsson og Sigursvein D. Kristinsson. Fyrirlestur um rannsókna- miðstöð í öreindafræði CERN — Rannsóknamiöstöö i öreindafræöi nefnist fyrir lestur sem Guöni Sigurösson heldur nk. fimmtudag, 27. mars kl. 17.15 i stofu 157 i húsi verkfræöi- og raunvisindadeildar Háskólans viö Hjaröarhaga, og opinn er öllum áhugamönnum. Rannsóknastööin VERN viö Genéve er rekin af samtökum ýmissa þjóöa i Vestur-Evrópu. I erindinu veröur m.a. fjallaö um sögu stofn- unarinnar sem varö einmitt 25 ára á siöasta ári. Sagt veröur frátækjabúnaöi og áformum sem eru á döfinni i þeim efnum. Einnig veröa ræddar hugmyndir manna um hraöla (accelerators) framtiöarinnar. Aö lokum veröur greint frá nýlegum merkum til- raunum sem hafa veriö geröar i CERN. Kynna Innhverfa ihugun Kynningarfyrirlestur um innhverfa ihugun veröur haldinn i sal Islenska Ihugunarfélagsins aö Hverfisgötu 18, nk. miövikudag 26. mars, kl. 20.30. Veröa þar birtar og kynntar nokkrar niöurstööur rannsókna sem birst hafa i þekktum visindaritum og eru læknar, visindamenn og aðrir sem áhuga hafa velkomnir á fyrirlesturinn. 1 framhaldi af fyrirlestrinum geta þeir sem þess óska tekiö þátt i nokkurra daga námskeiöi og kynnst Innhverfi ihugun frá fyrstu hendi sér til ánægju og þroskaauka, að þvi er segir i fréttatilkynn- ingu frá samtökunum, sem nú efna til sérstakrar kynningarviku. Kjartan Ragnarsson og fleiri á vísnakvöldi Visnakvöld verður á Hótel Borg i kvöld og hefst klukkan hálfniu. Meöal gesta veröa Kjartan Ragnarsson leikari, sem flytur frumsamiö efni, Sönghópur Rauösokka- hreyfingarinnar og Gunnar Guttormsson, sem flytur lög viö ljoð eftir Jón óskar og Halldór Laxness. Þaö er félags- skapurinn Visnavinir, sem gengst fyrir visnakvöldum á Borginni, sem óöum eru aö ööl- ast sess sem fastur liöur i borgarlifinu. —eös Norrænt fóstruþing Norrænt fóstruþing verður haldið i Reykjavik 12,—19. april nk. og munu þátttakendur veröa um 120 talsins. Alls veröa flutt 6 erindi á ráöstefnunni um hin breytilegustu viöfangsefni tengd dagvistarheimilum. Fóstrufélag Islands fékk styrk úr Norræna menningamálasjóön- um til þess aö gangast fyrir ráöstefnunni, en skrifstofa norræna fóstrusambandsins er nú staösett á Islandi, en skrifstofan flyst á millilanda ogerstarfrækti tvöáríhverju Norðurlandanna. Námskeið um tryggingar Fyrir ekki löngu lauk I Bifröst námskeiöi, sem þrir starfsmenn Samvinnutrygginga héldu þar fyrir nemendur 2. bekkjar i Samvinnuskólanum, þeir Pétur Kristjánson, þorsteinn J. Bjarnason og Héöinn Emilsson, deildarstjóri Brunadeildar. A námskeiöinu var m.a. fariö yfir sögu trygginga hér á landi frá upphafi og i framhaldi af þvi gefiö yfirlit yfir tryggingastarfsemi á Islandi eins og hún er nú. Rætt var um skipulag og uppbyggingu Samvinnutrygginga, fariö nokkuö út i einstaka flokka og tegundir trygginga. Aö siöustu var svo fjallaö um tryggingaþörfina frá sjónarmiöi einstaklinga, fjölskyldna og fyrirtækja. Markmiöiö meö námskeiöi þessu var ekki aö mennta væntanlega trygginga- starfsmenn heldur aö veita almenna fræöslu, sem gæti komiö hverj- um og einum aö gagni þegar út i lifiö er komiö. Þótti þetta vel takast og undirtektir nemenda ágætar. — mhg- Sambandið fær lóð Eins og kunnugt er hefur Sambandiö um langt árabil rekiö bygg- ingavöruverslun f Reykjavik. Hin siðustu árin hefur hún veriö til húsa á tveim samliggjandi stööum, Suöurlandsbraut 32 og Armúla 29. Fyrir löngu er þó oröiö of þröngt um þessa starfsemi þarna og þvf nokkuö sföan fariö var aö ræöa um aö fá heppilegra framtföaraðset- ur fyrir þessa verslun, þar sem hægt væri aö koma viö nýjustu tækni og tækjum viö meöhöndlun og afgreiðslu á þessum vörur. Sambandsfréttir skýra frá þvi aö af þessum sökum hafi innflutn- ingsdeild leitaö eftir þvi viö Reykjavfkurborg aö fá heppilega lóö fyrirnýja byggingavörusölu, og fyrir skömmu gaf borgarráö fyrir- heit um slfka lóö. Staösetning hennar veröur norðan viö götuna Krókháls f Smálöndum, vestan viö fyrirhugaöan Suöurlandsveg. Veröur hún væntanlega 3—4 ha aö stærð. Er nú aö hefjast vinna viö skipulagningu lóöarinnar, hönnun og væntanlegar byggingar þar. — mhg. Bætt aðstaða fyrir trillur í höfninni 1 sumar veröur hafist handa viö dýpkun og uppsetningu flot- pramma fyrir trillur austan Ægisgarös og á næsta ári er ætl- unin aö ljúka viö framkvæmdir skv. teikningunni, sem hér fylgir meö. Gunnar B. Guömundsson hafnarstjóri i Reykjavik sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær aö i vetur heföi veriö gerö könnun á þörfum trillueigeinda fyrir viö- legupláss og heföi um 40 manns verið skrifað. Aðeins um helm- ingurinn svaraöi og þar af voru innan viö 10, sem stunduöu trillu- útgerö sem atvinnu aö nokkru leyti en aöeins 3 sem höföu hana aö aðalatvinnu. Hitt var meira tómstundagaman, sagöi hafnar- stjóri. Framkvæmdirnar núna miöa viö aö bæta aöstööu fyrir þá sem hafa atvinnu af trilluút- gerðinni, en aö sögn hafnarstjöra er ekki mögulegt fyrir höfnina að skapa góöa aöstööu fyrir þær 80 trillur sem oftlega eru i höfninni á sumrin. Samhliða þessum úrbót- um viö Ægisgaröinn, en þar eiga hafnsögubátarnir einnig að fá aö- stööu, veröur komið fyrir 8 flek- um vestur viö Grandagarö til aö bæta aöstööuna þar. ai Vill staifrœkja útvarps- og sjónvarpsstöð Hótar málshöfðun fá- ist leyfið ekki Hörður ólafsson hrl., sá hinn sami og ætlar að kæra misvægi atkvæöa eftir landshlutum til mannréttindadómstólsins, hefur nú sótt um leyfi til starfrækslu útvarps- og sjónvarpsstöövar I Reykjavik og hótar forsætisráö- herra málshöföun hafi hann ekki fengið leyfiö 10. april nk. I slöasta lagi. Umferöarvika SVFÍ: Þátttaka í slysa- Til stuðnings leyfisumsókn sinni visar hæstaréttarlögmaður- inn til 72. gr. stjórnskipunarlaga frá 1944 og til 19. gr. Alþjóða- samnings um borgarleg og stjórnmáialeg réttindi, sem fullgiltur var af íslands hálfu i ágúst á sl. ári. Þá segir hann i bréfi til forsætisráöherra, aö sé talin þörf frekari rökstuðnings muni véröa reynt aö afla dómsendurrita frá stjórnlagadómi Italiu á hendur rikisfyrirtækinu Radio- televisiona Italiana, sem upp voru kveönir á árunum 1974—1976. — vh yörnum mest hér Yfir stendur nú Umferöarvika hjá Slysavarnafélagi tslands. Félagiö stóö einnig fyrir slikri viku áriö 1978 en vegna mikils fyrirgangs viö kosningar á sl. ári fórst þá fyrir aö halda umferöar- viku. Aö þessu sinni riær vikan ekki aöeins til Reykjavikursvæö- isins heldur landsins alls. Tilgangurinn meö Umferöar- vikunni er auövitaö sá, aö vekja athygliá umferöarmálum, benda á þær hættur, sem þar liggja hvarvetna i leyni, rifja upp þær reglur, sem fara ber eftir i um- feröinni. Er sú visa aldrei of oft kveöin, enda þyrfti Umferöarvik- an helst aö standa allt áriö, eins og Gunnar Friöriksson, forseti Slysavafnafélags íslands sagöi á dögunum.Er þaö orö aö sönnu þvi á varúöinni má aldrei slaka ef foröast á slysin og þær hörm- ungar, sem af þeim leiöa alla jafna en umferöaslysum hefur árlega fariö fjölgandi hérlendis þar til þá á siöasta ári. Slysavarnafélag Islands er nú 58 ára gamalt. Starfsemi þess hefur sifellt veriö aö aukast og eflast, björgunarsveitum fer fjölgandi, búnaöur þeirra batn- andi og þátttaka almennings i starfinu eykst. Konur hafa eink- um tekið miklu ástfóstri viö slysavarnamálin og veitt Slysa- varnafélaginu og björgunarsveit- unum ómetanlegan styrk, ma. viö fjársafnanir. Yfir 30 þús. félagar eru nú i Slysavarnafélaginu og er þátttaka i slysavarnastörfum hvergi i heiminum almennari en hér. Um þaö leyti, sem Slysavarna- félag tslands var stofnaö förust 12 sinnum fleiri tslendingar I sjó ár- lega en Norömenn. Sjóslysum hefur fariö stórlega fækkandi m.a. vegna betri og fullkomnari skipa og ekki hvaö sist vegna fleiri og betur búinna björgunar- sveita. En nú vaða umferöarslys- in uppi. Og viö erum öll i umferö- inni. Þvi skulum viö hlusta vel á rödd Slysavarnafelagsins, ekki bara nú á meöan Umferöarvikan stendur yfir heldur og eftirleiöis. — mhg Vegfarendur, takid eftir! Gangandi vegfarendur: Notiö gangbrautirnar. Notiö þær rétt og án þess aö slaka á varúöarskyldu ykkar. Gangandi vegfarendur: Gleymiö ekki ábyrgö ykkar i umferöinni. Vegfarendur: Afleiöingar augnabliks gáleysis viö gangbrautir veröa oft sorg- leg slys. Drögum lærdóm af dýrkeyptri reynslu samborgara okkar. Vegfarendur: Við gang- brautir skerast leiöir gangandi og akandi vegfarenda, sýniö sérstaka varúö viö þær. ökumenn: A ykkur hvllir sérstök varúöarskylda viö gangbrautir. Sú skylda má ekki bregðast. ökumenn: Framúrakstur viö gangbraut er vitavert gáleysi, sem oft hefur valdiö stórslysum. Látiö slikt aldrei henda ykkur. Slysavarnafélag Islands.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.