Þjóðviljinn - 25.03.1980, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 25.03.1980, Qupperneq 3
Þriftjudagur 25. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Borgaraþing Lífs og lands: Maðurinn og tréð Landssamtökin LIF OG LAND halda borgaraþing um MANNINN OG TRÉÐ aö Kjarvalsstööum helgina 29. og 30. mars. A þinginu flytja ýmsir helstu sérfræöingar og áhuga- menn landsins um trjárækt stutt erindi, en á milli veröa flutt skemmtiatriöi af ýmsum þekkt- um listamönnum. Meðan á þinginu stendur veröa sýndar innlendar og er- lendar kvikmyndir sem snerta efni þingsins. Anddyri og göng Kjarvalsstaöa verða skreytt lif- andi trjám til þess að undir- strika enn betur mikilvægi trés- ins i umhverfi okkar. öllum sem áhuga hafa á skóg- rækt er frjálst að sitja þingið sem hefst klukkan 10 árdegis báða dagana. Eftir hádegi á sunnudag veröa umræður um stöðu og stefnur i trjáræktar- málum Islendinga. Aðgangs- eyrir er enginn. ! Ný verðkönnun: \Samvinnu- ivörurnar \ lœgstar I Eins og menn eflaust rekur , 1 minni til lét Innflutnings- I Ideild SÍS tvivegis gera verö- I könnun á siöasta ári i versl- | unum i Reykjavik. Leiddi > ‘ hún i ljós að verölag I sam- I Ivinnuverslunum var greini- i lega lægra en hjá sam- | keppnisaöilum og þaö jafn- • * vel svo talsveröu munaöi. I | Umræddar kannanir voru I I gcrðar i mai og sept. i fyrra. | I ■ • Hinn 18. feb. sl. var þriðja ■ Ikönnunin gerð. Að þvi er I Sambandsfréttir herma var I athugað verð á 40 algengum , ■ vörutegundum, en þar sem ■ Ieinhverja vöruna vantaði á I einum stað var henni sleppt i | könnuninni. I fyrsta lagi var , ■ kannað verð i þremur i Ihverfaverslunum, þar af I einni samvinnuverslun. 1 ljós | kom að verðið i samvinnu- , ■ vesluninni var lægst og var t verðið i hinum búðunum I 10—39% hærra en i henni í | öðru lagi var kannað verð i , þremur stórverslunum,þaraf I einni samvinnuverslun. j Samvinnuverslunin var þar ■ ■ aftur lægst, hinar voru 4—8% I I hærri. Þorbergur Eysteinsson, forstöðumaður Birgðastöðv- ar, lagði áherslu á, að þessi könnun hefði verið fram- kvæmd af starfsmönnum Innflutningsdeilar og fyrst og fremst i þeim tilgangi aö safna upplýsingum fyrir deildina um það, hver væri raunveruleg staða hennar á markaðnum og hvort þar væri einhverju ábótavant i einstökum atriðum. Eigi að siöur bentu þessar niður- stööur eindregiö til þess aö vöruverðið i kaupfélags- verslununum væri i reynd lægraenhjá öðrum aðilum á markaðnum. Meginástæðan fyrir þessu væri vafalaust fólgin I þvi, að Sambandið hefði nú orðið umboð fyrir mikið af ódýrum gæðavör- um, samvinnuvörunum svo- nefndu, sem sköpuöu þennan mismun. Þarna væri um að ræða vörur, sem seldar eru undir vörumerk junum, Coop, Brugsen, Juvel, Winn- er, Nordchoklad, Panda og OTK, en þetta væru vöru- merki, sem gerðu mismun sem þennan vel mögulegan. — mhg t trjálitlu landi er hvert eitt tré nokkurs virði. Ýlir M. á Dalvík lokar og segír upp Það árar ekki vel um þessar mundir hjá þeim fyrirtækjum, sem starfa að ullar- og skinna- iðanaði, og væri skarð fyrir skildi, ef þau yrðu almennt að gefast upp. Ekki höfum við þó fregnað nema af einu, sem svo er komið fyrir, en þaö er mokka- skinnaíram leiðaiulinn Vlir á Dalvik. Þar var öllu starfsfólki sagt upp nú um helgina. Ýlir er búinn að starfa i 8 ár. Hjá Ýli h.f. hafa unniö 9-10 konur;en flestar i hálfu starfi. Astæðuna fyrir lokun fyrirtæk- isins kváðu eigendurnir vera þá, að framleiðsluverðið væri oröið hærra en nemur söluverði vör- unnar, en Ýlir hf. hefur aöallega Framhald á bls. 13 fTTdur hjá ÚA | Skemmdir j af sóti 1 gær kom upp eldur hjá • fiskverkun Étgeröarfélags J Akureyringa er verið var að | logsjóöa spirala 1 frysti- I gevmslu. Kviknaöi i ein- 1 angrun og varö af mikill J reykur. Starfsmenn slökktu I sjálfir eldinn. Aö sögn slökkviliðsins á ■ Akureyri höfðu starfsmenn . slökkt eldinn þegar slökkvi- I liðið kom á vettvang. Mikill I reykur var i vinnslusal og 1 dældu slökkviliðsmenn hon- J um út eftir fremsta megni. I Sót mikið fylgir reyk af | bruna plasteinangrunar og J þar sem mikill fiskur var i ■ v in n s 1 u s a 1 n um urðu | skemmdir töluveröar vegna I sótfalls. — úþ Annir hjá \ Skipadeild \ sís ! Mikiöer að gera hjá Skipa- deild SIS um þessar mundir. Hcfur deildin verið með sex leiguskip, innlend og erlend I ýmsum verkefnum. Sjálf á deildin niu skip og eru þvi • samtals 15 skip á vegum I hennar nú. Astæðan fyrir þvi að deild- | in er nú með allan þennan ■ skipastól er kannski einkum I sú, aö helsti annatimi ársins I er nú að hefjast þar sem eru I flutningar til landsins á • margskonar vörum fyrir I voriö og sumarið. Þá hefur I og útflutningur ýmiss konar I veriðumfangsmikill svosem • á fiksimjöli og svo leiddi I framleiðsluaukning i frysti- I húsunum að sjálfsögðu af sér I aukningu á útflutningi freð- ’ fisks. Fleira kemur og til. Til I dæmis er eitt af skipum I deildarinnar að fara utan I með 2500 lestir af vikri fyrir 1 innlendan aðila. — mhg Bílvelta Um kl. 2 i fyrrinótt fór bill frá Akureyri, (Land-Róver), útaf veginum hjá Engimýri i Oxnadal. Einn farþegi var i bilnum með ökumanni. Voru báðir fluttir i sjúkrahús, en hvorugur mun þó hafa veriö alvarlega meiddur, ökumað- ur þó meir. Billinn er hins- vegar ekki til stórræðanna. — mhg BUL6HRIH ORLOFSFERÐIR 2-3-4 vikur á badströndunum Drushba — Zlatni Piatsatsi — sólarströndinni við Svartahaf • Grand Hotel Varna — Preslav — Shipka — Zlatna Kotva — Ambassador. • 011 hótelherbergi meö baöi/sturtu, WC og svölum. • Hálft fæði — matarmiðar, sem hægt er aö nota eins og peninga hvar scm er á ströndinni. • 72 veitinga- og skemmtistaðir. — 5 km. löng baðströnd. • Þeir sem þess óska geta valið um að bæta við vikuferð um landið, annað hvort frá Sofiu — Varna eða öfugt. — Góð hótel og fullt fæði I þeirri ferö. • Fjöldi skoöunarferöa m.a. Istanbul með skipunum Ayvagovsky eða Karel- iv (16-18 þús. tonna lvstískip). Auk þess meö skipi til Odessa á Svartahafs- strönd. Fjöldi annarra skoöunarferða. • islenskir leiðsögumenn og eigin skrifstofa á ströndinni. • 50% uppbót á gjaldeyri við skipti á hótelum. • Flogið meö Fluglciöum til Kaupmannahafnar og Balkan Airlines til Sofiu — Varna. • Hægt aö stoppa I Kaupmannahöfn á heimleiö eöa útleið aö eigin vali án aukakostnaðar i flugi. Bókanir hafnar — Hringið — Fáið senda bæklinga. I Ferðaskritstota KJARTANS HELCASONAR I Gnoðarvogi 44 — 104 Reykjavik — Símar 86255 4 29211 Skrifstofan er opin frá kl. 8 f.h.—5e.h. alla virka daga og laugardagsmorgna kl. 8—12. Aðlaðandi ferðamannaland — Góð þjónusta — ódýrasta ferðamannaland Evrópu — Engin verðbólga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.