Þjóðviljinn - 25.03.1980, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 25. mars 1980
DJODVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóöfrelsis
I tgefandi: Utgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Kitstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson.
Frettastjóri: Vilborg Haröardóttir
l msjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Biaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks-
son. Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmvndir: Einar Karlsson, Gunnar Elfsson
C’tlit oc hönnun: GuÖjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson
Handiiia- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir. Bára Halldórsdóttir. Bára SigurÖar-
dóttir.
Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.simi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Bætt starfsmenntun og verkkunnátta
• 1 stjórnarsáttmála núverandi rikisstjórnar er
m.a. ákvæði um að bæta verulega aðstöðu til starfs-
menntunar og þjálfunar starfsmanna. Hjörleifur
Guttormsson iðnaðarráðherra minnti á það á árs-
þingi iðnrekenda að ómissandi hlekkur i iðnþróun,
sem risa á undir nafni, er að aðstaða til starfs-
menntunar og þjálfunar starfsmanna verði bætt
verulega, og tryggð önnur og meiri tengsl milli
skóla og vinnumarkaðar en hingað til.
• Skólamál á íslandi hafa verið i mikilli deiglu og
endurskoðun siðari ár og fullorðinsfræðsla, endur-
menntun, simenntun og verkmenntun hugtök, sem
gjarnan eru nefnd og sifellt hamrað á. Enda þótt
þokast hafi i áttina á ýmsum sviðum eru þó flestir
sammála um að fræðslukerfið er enn ákaflega göt-
ótt, hvort heldur litið er á málin út frá þörfum at-
vinnulifsins.út frá jafnréttissjónarmiði eða þörfum
einstaklinga fyrir menntun og fræðslu i sibreytilegu
og flóknu þjóðfélagi.
• Stærsta gatið i fræðslukerfinu er örugglega sú
staðreynd að i raun er varla um nokkurt millistig að
ræða milli grunnskólaloka og fjögurra ára iðn-
náms. Rétt eins og starfsþjálfun, verkleg og bókleg
undirstaða, skipti engu máli i öll þau fjölmörgu
störf sem flokkast undir ófaglærða verkamanna-
vinnu. Ekkert getur verið meira misvisandi, þvi að
enda þótt starfsreynslan kenni fólki best, þá eru
framfarir og breytingar örar á flestum sviðum og
þróun heilla starfsgreina getur liðið fyrir það að
starfsmenntun verkafólks er ekki sinnt sem skyldi.
Hér er einnig um það að tefla að halda uppi virðingu
starfsgreina og sjálfsvirðingu verkafólks með þvi
að sinna þeirri samfélagslegu skyldu að það að
vinna þjónýt störf t.a.m. i fiskiðnaði loki ekki öll-
um namsleiðum eða möguleikum verkafólks til
þess að afla sér alhliða fræðslu og bæta við verk-
kunnáttu sina.
• Hjörleifur Guttormsson drap á eitt atriði þessa
máls á fundi iðnrekenda. Um það er rætt nú hvort
lögleiða skuli 9 ára skólaskyldu eftir þá 5 ára
reynslu sem fengist hefur frá þvi að grunnskólalög-
in voru sett. í röðum skólamanna og hjá ýmsum
öðrum heyrast raddir i þá átt, að það nái engri átt
að gera 9. árið að skyldunámi; nógur sé skólaleiðinn
samt, þótt ekki sé verið að þröngva slikri skyldu
upp á þá, sem sleppa vilja úr prisundinni eftir 8. ár-
ið og taka til hendi við einhver þjóðnýt störf.
• ,,Ég tel”, sagði iðnaðarráðherra ,,að hér sé á
ferðinni mál, sem náið tengist umræðu um bætta
starfsmenntun iðnverkafólks. Við skulum ekki loka
augunum fyrir þvi, að það eru öðru fremur ung-
menni sem afhuga eru löngu starfsnámi, sem verk-
smiðjuiðnaður okkar treystir mjög á til hinna al-
mennu starfa. Ég óttast að ef stór hluti æskufólks
missir af þvi námi, sem fram fer i 9. bekk, muni það
verulega rýra undirbúning hinna sömu ungmenna
undir hvers konar eftirmenntun og starfsþjálfun,
svo ekki sé minnst á lengra framhaldsnám.”
• Á vegum iðnaðarráðuneytisins starfar nú nefnd
sem hefur það verkefni að greina þörfina á eftir-
menntun og þjálfun fyrir iðnaðinr^og henni er einnig
ætlað að vinna að þróun námsefnis i þessu sam-
hengi. Liklega á engin atvinnugrein eins mikið
undir menntun og hugviti starfsfólks og stjórnenda
eins og iðnaðurinn, eins og iðnaðarráðherra vék að i
ræðu sinni:
• „Efling iðnaðar mun hér sem annars staðar
byggjast i vaxandi mæli á tæknivæðingu og þekk-
ingu til að nýta hana. Þvi aðeins getum við vænst
þess að geta haldið til jafns við aörar iðnaðarþjóðir
um afköst og vörugæði að við megnum að tileinka
okkur fullkomnustu tækni og vinnuaðferðir sem völ
er á hverju sinni. Verkkunnátta er eitt af frumskil-
yrðum þess að við náum valdi yfir þeirri tækni sem
úrslitum getur ráðið i farsælli iðnþróun.” — ekh
Hagsmunabarátta eða
múgæsingar kommúnista?
Viötal viö Jón Björnsson, form. Verkalyösfélags Grindavikur
Ei'is uy kunnugt er var Hraö-
f r y s t; n u s Þorkotlustaöa i
Grmdavik i frettunum i siöustu
viki, vegna oanægju farand-
verkafolks um aöbunaö i
verbuö fyrirtækisms Af bv- til-
efni snen blaöiö ser til JOns
Bjornssonar formanns Verka-
lyösfelags Grmdavikur til aö fá
nanan fregn.r af malinu
Nu gekk mlklö á I slöustu
vlku austur I hveril og 15-17
larandverkamenn hættu hjá
frystlhusl Þórkötlustaöa. þar á
meöal nokkrar erlendar
stulkur. Hvaö var aö gerast?
Þetta byrjar meö þvi aö
nokkrir forsvarsmenn farand-
verkafólks koma ur Reykjavik
og halda vinnustaöafund meö
sinu fólki Þaö er óleyfilegt. þvi
aöems verkalyösfélagiö á
staönum hefur leyfi til aö halda
vinnustaöafundi i sinu um-
1 dæmi Þeir nofu strax aö æsa
fOlkiö upp a moti atvinnurek-
andanum og logöu aMt ut a
i versta veg Fæöiskostnaö ver
| buöma og alian aöbunaö i frysti
i husmu lika'Þeir krefjast þess
1 aö atvmnurekandinn lækk.
fæöiö geri lagfæringar a ver-
! buömni og lagi til i kringum vel-
ar Auk bess neimta beir aö
teknar veröi ypp bonusgreiösl-
! ur i saltfiski. sem hvergi þekk-
; ist Eftir tveggja tima furtd fara
þeir og lata svo heyra i sér aftur
tveim dogum siöar
Þaö mun vera laugardagur-
Inn 8. marz?
- Ju Þa hafa þeir samband
viö mig og oska eftir þvi aö ég
fari austur og haldi fund Ég
geri þaö Eg haföi meö mer tulk
og lagöi fyrir fOlkiö nokkrar
spurnmgar. hvaö nakvæmlega
se aö Erlendu stulkurnar foru
fram a aö fæöiö væri lækkaö
•'altiöir
j m a vegna pess aö pær
; pann mat sem ;,j*i se
■ og yeti bv. ekki rytt
ar Þær viija fa þrjar maitiftir a
viku en þaö er okki svo gott
pegar venö er rneö raöskonu
Þetta var pvi vandasom staöa
sem upp var komin Stulkurnar
fOru frani a ymsar lagfærmyar a
verbuömm og sampykkti for-
; stjormn sem par var staddur
I þær krofur
Hvaöa lagfærtngar voru
þetta aem atulkurnar fóru fram
í á?
Aö herbergm yröu stækk
uö og fækkaö i þeim svo og aö
I sturtum og kiosettum yröi
. fjolgaö þar sem tvær sturtur og
tvo kiosett væru ekki nog fynr
20 manns Þa logöu þær fram
aö lokum bref sem þær noföu
fengiö fra Solumiöstoö hraö-
| frystihusanna . London þar
Framh. á 2. aiöu
P? Btr1[
l
* ,i
..Matarleifar. fatnaöur o.fl . í
i emni kos a gólfinu
hlippi
! „Austur í hverfi”
| t sjónvarpi á föstudagskvöld
■ voru málefni farandverkafólks
Ítil umræðu. Sýndar voru myndir
úr verbúð þar sem aðbúnaðar-
■ mál sýndust i góðu lagi, en si-
I fellt veriðað vitna til atburða
m sem áttu sér stað „austur i
I hverfi.” Ef öll þjóðin læsi ekki
1 Þjóðviljann hefði hún væntan-
• lega ekki haft hugmynd um
I hvað þaö var sem gerðist „aust-
■ ur i hverfi” i Grindavik. Fréttir
| um ástandið i verbúð Hrað-
■ frystihúss Þórkötlustaða i
I Grindavík birtust nefnilega nær
m eingöngu í Þjóðviljanum.
Jón Björnsson formaður
I Verkalýðsfélags Grindavikur er
! alveg með það á hreinu hvað
I gerðist „austur i hverfi” i við-
■ tali viö Suðurnesjatiöindi. Þar
I var ekki á ferðinni hagsmuna-
■ barátta erlendra og innlendra
■ farandverkamanna heldur
[ múgæsingar kommúnista.
m Segir hann að forystumenn
I Baráttuhóps farandverkafólks
5 hafi komið til Grindavikur og
| haldið ólöglegan vinnustaða-
■ fund og strax byrjaö að „æsa
fólkið upp á móti atvinnu-
u rekandanutn og lögðu allt út á
versta veg”. Formaður Verka-
h lýðsfélagsins leggur mikið upp
. úr lipurð atvinnurekandans i
I viötalinu og segir hann hafa
■ veriö fúsan til að samþykkja
| allar kröfur verkafólksins. Og
■ til þess að koma öllum sann-
I leikanum til skila, segir hann að
J „óþrifnaðurinn hafi verið gifur-
Blegur hjá þessu fólki og hreint
hryllilegt að sjá hvernig það
■ gekk um. Maður hefði aldrei
| trúað þvi að kvenfólkgæti geng-
u ið eins sóðalega um og raun bar
| vitni.”
jj Osœmilegt
■ Jón Björnsson segir i lok við-
| talsins að þaö sé leiöinlegt til
m þess að vita, að „nokkrir menn
g skuli geta gert allt vitlaust á
■ einum vinnustað og jafnvel
■ valdiö stöðvun fyrirtækisins, ef
I enginn fæst til að vinna þar
■ vegna þess að búið er að spilla á
I óheiðarlegan hátt fyrir þvi. Slikt
■ á ekkert sameiginlegt meö eðli-
1 legri hagsmunabaráttu.”
* Hér kveður nokkuö við annan
■ tón en þann sem blaðamenn
I Þjóðviljans og forsvarsmenn
■ farandverkafólks hafa notað i
| þessu máli. Klippari er þeirrar
■ skoðunar eftir að hafa fylgst
I grannt með skrifum um mál
■ þetta að það sé umræddur Jón
B Björnsson sem haldinn er
■ annarlegum sjónarmiðum en
Z ekki farandverkafólkið sem hlut
átti að máli. Svo ömuriega var
að þvi búið og illa við það gert
að enginn getur veriö sæmdur af
að halda upp vörnum fyrir at-
vinnurekandann i þessu máli.
Á móti
Það er helsta haldreipi ihalds-
manna i Höföabakkamálinu að
Alþýðubandalagið sé svo sem
ekki hótinu betra en aðrir
borgarstjórnarflokkar þvi þaö
hafi setiö hjá við afgreiðslu
málsins. Þetta er hálfsannleik-
ur sem kemur þeim ihalds-
mönnum að litlu gagni. Felld
var breytingartillaga frá Al-
þýðubandalaginu um aö Höfða-
bakkabrúin væri tekin út úr
þeim heildartillögum sem verið
var aö afgreiða og ákvöröun um
brúna frestað. Þegar málið i
heild kom til afgreiöslu sátu Al-
þýðubandalagsmennirnir fimm
i borgarstjórn hjá. En þeirra af-
staða var semsagt á hreinu, þeir
vildu fresta ákvörðun og halda
fund með ibúum Arbæjarhverf-
is, auk þess sem önnur atriði i
sambandi við brúna yrðu könn-
uð nánar.
Obrúanlegt bil?
Þórir Einarsson prófessor sem 5
er einn af forvigismönnum ■
undirskriftasöfnunar 1400 |
Arbæinga segir i viðtali við ■
helgarblaö Visis að öll máls- I
meðferð borgarstjórnar sé fyrir „
neðan allar hellur. Menn kunni ■
að greina á um hvort byggja I
eigi brúna, en menn séu sam- ?
mála um að „biliö milli stjórn- |
málamanna og almennings i ■
Heykjavik virðist vera oröið I
stærra en svo að það sé hægt að m
brúa það.”
Þetta er vissulega alvarleg J
ásökun, en hún á þá stoð að ■
borgarfulltrúar Alþýðuflokks I
Framsóknarflokks og Sjálf- ■
stæðisflokks töldu sig ekkert |
eiga vantalað við Arbæinga, ■
neituöu þeim um fund og segja I
aðeins að þeim hafi verið nær að m
taka við sér fyrr. ÞÓrir bendir á i
að reynsla sé fyrir þvi að i svona I
málum taki ibúar ekki við sér í
fyrr en komið sé að fram- I
kvæmdum. „Oft er mikið rætt ■
um ýmsar tillögur að skipulags- |
breytingum og ýmsu er slegið ■
fram sem verður svo ekki að I
veruleika og ég geri ráð fyrir að ■
þetta hafi orsakað að ibúarnir ■
voru ekki á verði.”
Alveg fastir
Að lokum segir Þórir Einars- 5
*■ son:
„Ég vil taka það fram að ég ■
tel borgarfulltrúa ekki vonda |
menn, en ég tel að þeir séu upp- m
teknari af þvi að tala við sjálfa ■
sig en almenning. Þeir sjá ekki ■
hið viða pólitiska samhengi i .
þessu málu — það að vilji I
borgarbúa fái að ráða, heldur ■
sitja þeir fastir i þvi S ákvörðun |
hafi verið tekin og henni verður ■
ekki breytt.”
Einn af þeim sem er alveg “
fastur i málinu er Markús örn ■
Antonsson sem segir við Dag- I
blaðið að engin ástæða sé að "
taka málið upp að nýju. Árbæ- K
ingar verði að láta sér nægja að ■
naga sig i handarbökin yfir þvi J
að hafa ekki verið skjótari til |
viðbragða og mótmæla. Hi, við ■
lékum á ykkur — er tóninn i |
svari Markúsar Arnar. —ekh m
skorið
Árbæingar mótmæla
Höfðabakkabrúnni:
Ekki ástæða
tilaðtaka
málið upp
aftur”
— segir Markús Öm
Antonsson
cr lonpii btiift aft aku’fta þcosa
framkuvuul nieft samhykki allra
flokka og an þc'-s aft þa ucri hrevfi
nokkrum móiuiivlum al halfu Arh.e
inga efta annarra. og þo aft draiiur hafi
orftift a þcvsari framkuemd þa se cg
ckki asiivóu nl aó laka málift upp aft
nýju," sagfti Markús Orn Anionsson.
borgarfullirúi Sjálfsia’ftisflokksins. er
DB innii hann áliis á undirskriflasoln-
un Arbæinga þar sem mólmíclt cr
smiöi Hofftabakkabrúarinnar.
Markus Orn bcnti á. aó cngin slík
móimicli hefftu komift fram af hálfu
Brcifthollsbua cfta annarra Rcykvík-
inga.
A borgarsijórnarfundi á finimiudag
gerfti tiuftrún Hclgadóllir. fulllrui Al-
þýftubandalagsins. þeiia mál að um-
talsefm en talsverftur hópur Arb.xinga
var þá á áhcyrcndapöllunum. cn alls
skrifuftu 1400 Arba’ingar undir undir-
UiuiUl-GuA—aft-
«9