Þjóðviljinn - 25.03.1980, Síða 10

Þjóðviljinn - 25.03.1980, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 25. mars 1980 íþróttir (/m íþróttír iþrottir Enska knatt- spyrnan Skýrar línur á toppnum Liverpool stefnir ná hraö- byri I átt aö enn einum Englandsmeistaratitli I knattspyrnu en liðið er nú komiö með 6 stiga forskot á Machester United. Liverpool lék á laugardaginn gegn Bristol City á heimavelli og sigraði 1-0 með marki Alan Hansen. Thomas skoraöi eina markiö I viöureign Machester liðanna, United og City, og það nægði fyrr- nefnda liðinu til sigurs. Staða Man City við botn 1. deildar- innar er orðin nokkuö iskyggileg. Ipswich heldur enn 3. sæt- inu i 1. deildinni. Liðiö náði jafntefli gegn Aston Villa, 1-1, Wark skoraði fyrir Ips- wich, en Morley jafnaði fyrir Villa. Samson og Brady skoruðu mörkin I 1-1 jafn- teflisleik Arsenal og Crystal Palace. Þá eru það úrslitin og staö- an i 1. og 2. deild 1. deild: Arsenal-Crystal P 1:1 Aston V-Ipswich 1:1 Bolton-Tottenh 2:1 Derby-Bristol C 3:3 Leeds-Coventry 0:0 Liverp.-Bright 1:0 Manch. U-Manch. C 1:0 Middlesbr.-Everton 2:1 Norwich-WBA 1:1 Nottingh F-Southampt 2:0 Wolves-Stoke 3:0 2. deild: 1 Bristol R-Wrexh. 1:0 1 Burnley-Leicester 1:2 ■ Camb.-Birmingh 2:1 1 Cardiff-Newc. 1:1 ■ Chelsea-Orient 1:0 1 Oldham-Charlton 4:3 I Preston-Notts C. 2:0 QPR-Luton Town 2:2 Sunderland-Swansea 1:1 Watford-Shrewsb 0:1 West H. -Fulham 2:3 1. deild: Liverpool 33 69-23 50 Manch. Utd. 33 48-26 44 Ipswich 34 55-34 41 Arsenal 32 41-24 40 Middlesbrough 33 38-29 38 Nottm.For. 32 50-36 36 Southampt 34 51-42 36 Wolves 31 41-33 36 Aston Villa 33 40-38 36 Crystal P 34 37-36 36 Leeds 34 37-42 33 WBA 34 48-47 32 Norwich 33 45-48 32 Coventry 33 46-51 32 Tottenh 33 41-50 32 Bright 33 40-50 29 Stoke 33 38-48 29 Everton 34 37-44 28 Manch.C. 34 31-56 27 Derby 34 35-55 23 Bristol C 34 26-53 23 Bolton 33 28-58 19 2. deild: Chelsea 34 57-45 44 Leicester 34 48-33 42 Birmingh 33 46-31 41 QPR 34 62-42 39 Luton 34 55-39 39 Sunderl. 33 53-37 39 Newcastle 34 43-36 39 West Ham 31 42-31 37 Oldham 33 44-42 35 Orient 34 42-45 35 Cambridge 34 46-42 34 Cardiff 34 34-40 34 Shrewsbury 34 47-44 33 Preston 34 44-44 33 Wrexham 34 38-41 33 Notts County 34 41-40 31 Swansea 34 37-48 31 Bristol R 34 43-47 30 Watford 34 28-37 28 Burnley 34 35-62 22 Fulham 33 34-60 21 Charlton 33 32-60 20 Islandsmetín fuku á Sundmeistaramótinu Sundmeistaramót is- lands innan húss var haidið i Sundhöliinni um siðustu helgi. 8 islands- met féllu í keppninni og 2 voru jöfnuð. Þá voru margir , hinna yngri keppenda iðnir við að setja islandsmet í sínum aldursflokkum. Eins og sjá má af þessu er nokkuð greinilegt að sundið er á uppleið úr öldudalnum og er það vel. Ingi Þór Jónsson frá Akranesi setti 3 Islandsmet. Hann synti 50 m baksund á 30.3 sek og 100 m. baksund á 1:03.8 min. Ingi sigr- aði i 100 m flugsundi á 1:01.8 min, 100 m skriösundi á 54.8 sek. og 400 m skriðsundi á 4:17.4 min. Selfyssingurinn Hugi Harðar- son var einnig atkvæðamikill á mótinu. Hann synti 100 m bak- sund á 1:04.2 min og sigraði. Hugi sigraði einnig i 200 m baksundi og 1500 m skriðsundi. Hannsynti 200m á 2:32.7 min og 1500 m 17.21.0 min. lngólfur Gissurarson, IA stóö sig með mikilli prýði á mótinu. Hann var öruggur sigurvegari i 100 og 200 m bringusundi, synti 100 m á 1:11.4 min og 200 m á 2:32.1 min. Þá setti Ingólfur Islandsmet i 400 m fjórsundi þegar hann synti á 4:50.2. min. I 4x100 m fjórsundi karla sigr- aði sveit 1A og i þvi sundi setti Ingi Þór met sin i 50 og 100 m baksundi. Sveit HSK hafnaði i 2. sæti og sveit Ægis i 3. sæti. Ægismenn sigruðu hins vegar i 4x200 m skriðsundi og þar varð Selfoss i 2. sæti og IA i 3. sætinu. Sonja Hreiðarsdóttir, Ægi var mjög áberandi i keppni kvenn- anna. Hún sigraöi i 4 greinum, þar af féllu Islandsmet i 2. þeirra. Hún setti met i 100 m bringusundi á 1:18.2 min og jafnaði metið I 50 m á 37.7 sek. 1 200 m bringusundi synti Sonja á 2:46.2 min og er það nýtt met. Hún sigraði einnig 1100 og 200 m baksundi. Katrin Sveinsdóttir úr Kópa- vogi var þrefaldur sigurvegari á mótinu. Hún sigraði i þeim skriðsundsgreinum sem keppt var I, 100 m á 1:04.2 min, 400 á 4:45.2min og 800m á 9:45.4min. Sveit Ægis bar sigur úr býtum I báðum boðsundsgreinum kvenna, 4xl00m skriðsund á 4:27.1 min, sem er Islandsmet og 4x100 m fjórsundi á 4.21.0 min. sem einnig er tslandsmet. Laugdællmir urðu Islandsmelstarar Akurnesingurinn Ingi Þór Jónsson var atkvæöamikill á Sundmeist- aramóti lslands innanhúss um siðustu helgi. Hann er nú fremstur I flokki fjölmargra stórefnilegra sundmanna af Skaganum. Létt hjá Víking Islandsmeistarar Vikings i handknattleik áttu ekki I mikl- um vandræðum með að bæta 2 stigum i safnið þegar þeir léku gegn botnliöi HK á sunnudag- inn. Víkingarnir sigruðu með 6 marka mun, 19-13 og eru þvi enn meö fullt hús stiga. Vikingur leikur sinn siðasta leik i mótinu á fimmtudaginn og kemur þá I ljós hvort þeir halda sinu striki I stigasöfnuninni. HK hélt i við Vikingana i fyrri hálfleik og i leikhléi var staöan 8-8. 1 seinni hálfleiknum kom hins vegar glöggt I ljós getu- munur liðanna og Vikingur vann auðveldan sigur, 19-13. Páll, Sigurður og Ólafur voru markahæstir i Vikingsliðinu meö 4 mörk hver. Fyrir HK skoraði Bergsveinn : 4 mörk, Ragnar og Hilmar 3 mörk hvor. IngH UMFL — Ungmennafélag Laugdæla tryggði sér um helg- inatslandsmeistaratitili 1. deild karla I blaki. Þeir iögðu að velli helsta keppinaut sinn, Þrdtt 3-0. Var sigur austanmanna verð- skuldaöur þó að mótspyrna Þróttaranna hafi verið mjög öfl- ug. UMFL sigraði i fyrstu hrin- unni, 15-13, eftir jafnan og harð- an leik. Laugdælir höfðu algjöra yfirburði framan af 2. hrinunni. Þeir komust i 14-1, en af miklum dugnaði og krafti tókst Þrótti að minnka muninn i 14-13. Siðasta orðið átti siðan UMFL, 15-13. Slðasta hrinan var æsispenn- andi allan timann, en Laugdæl- irnir náðu að merja sigur, 17-15. Haraldur og Hreinn voru at- kvæðamestir iliði UMFL, en hjá Þrótti bar mest á Jason og Guð- mundi. Staðan i 1. deild karla þegar einum leik er ólokið er nú þessi: UMFL.......... 15 12 3 40-16 24 Þróttur....... 16 11 5 36-21 22 Fram — FH 28:22: Sætur sigur hjáFram Framarar tryggðu vel stöðu sina I fallbaráttunni með sigri yfir FH-ingum I tþróttahúsinu i Hafnarfirði á laugardaginn. Lokatölur leiksins 28-22 segja meira en Iftiö um gang leiksins. Framarar komnir með 11 stig og úr mestri failhættu i bili en FH-ingar sjálfsagt búnir að tapa öðru sætinu yfir til Vals- manna. Leikurinn á laugardaginn byrjaði kröftuglega, og þaö voru FHingar sem skoruðu fyrsta markið. Hannes var fljótur að jafna fyrir Fram, en FHingar létu sig ekki og komust i 4-2 og slðan 6-3. Framarar áttu næstu 3 mörk og komust siðan yfir eftir ágætan leikkafla, 9-7 siöan 10-8 og I hálfleik var staðan 12- 10. Háar mark.atölur, enda markvarslan léleg fyrir utan þaö að sa grunur læddist aö mér og mörgum öðrum að hálf- leikuriinn hafi veriö i þaö lengsta en um miðjan hálf- leikinn hætti tfmaklukkan aö ganga og stöðva varð leikinn. Hversu lengi klukkan hafði verið stopp vissi enginn. Or klukkumáli yfir í siðari hálf- leikinn. Framarar héldu sinu striki og bættu stöðuna 113-10 en FHingar minnkuðu muninn i 13- 12. Snæbjörn Arngrims var þá kominn I markiö I stað Siguröar Þórarins og varöi vel til aö byrja meö, enda áttu Framarar næstu 5 mörk og staðan allt i einu orðin 18-12. Haraldur stóö 1 FHmarkinu og allt lak inn, nema eitt vitakast sem hann varöi I þessum leikkafla frá Hannesi. Dadú reyndi nú að hvetja félaga sina til dáða, og þeir lög- uöu stöðuna i 18-15, en allt kom fyrir ekki, FHliöiö var nánast ráðalaust I sókninni, enda sat Geir á bekknum, og hvorki Val- garð né Guðmundur Arni með. Engu llkara en liðið hafi hætt alvöruþátttöku I mótinu eftirúr- slitaleikinn við Viking. Um miðjan hálfleikinn var staöan 20-16 fyrir Fram, þegar Hannes meiddist illa og varð aö yfirgefa leikvöliinn. I staö þess að gefast upp tviefldust félagar hans og brátt var staðan orðin 24-18, aftur 6 marka munur. Sami munur hélst þaö sem eftir var leiksins^og kátir Framarar fögnuöu góöum og verðskulduö- um sigri. Hjá FHingum stóð nánast enginn uppúr meöalmennsk- unni. Sæmundur reyndi að berjast, en vantaöi samstöðuna. Fróðlegt að sjá hvernig liðiö spilar á móti erkifjandanum, Haukum, i vikunni. Framarar áttu góöan dag, þó sérstaklega siöari hálfleikinn. Liðiö var jafnt og samstillt og ef nefna á nöfn koma þeir Erlend- ur, Atliog Jón A. fyrst i' hugann. Mörkin: Fram: Erlendur 5(2v) Atli, Jón A. 4, Egill 3, Hannes 3 (lv) Björn Jóhann, Birgir og Andrés 2, Sigurb. 1. FH: Kristján 5(4v), Pétur 3, Dadú, Haddi, Sæmundur, Maggi, Sveinn, Eyjólfur 2, Hans og Teddi 2. ÍS .......... 15 9 6 33-28 18 Vikingur.....16 6 10 29-35 12 UMSE......... 16 1 15 9-47 2 Um helgina tryggðu stelpurnar úr Viking sér Islandsmeistaratitilinn i kvennaflokki þegar þær sigruðu IMA. Valsmeim stálu sigrmum Mark Bjarna Guömunds- sonar, 7 sek fyrir leikslok, tryggði Val bæði stigin I leik gegn ÍR á sunnudagskvöldiö, 21- 20. Reyndar voru ÍR-ingarnir klaufar aö tapa þessum leik, þeir áttu að vera 100% öruggir með a.m.k. annað stigið. Staðan i hálfleik var 14-11 fyr- ir. Val. IR-ingarnir voru yfir lokakafla leiksins, 19-18, en þeir fengu d'æmda á sig leiktöf og misstu boltann á vafasömu „fiskirii” Tobba Guðmunds. Markhæstir 1 IR-liðinu voru Bjarni Bessa 6, Bjarni H 4/2 og Pétur 4. Fyrir Val skoruðu fiest mörk Þorbjörn G 6/2 og Bjarni 5. — IngH /*V vf**, staóan iBKaai Staðan i 1. deild handboltans að afloknum leikjum helgarinn- ar er nú þessi: Vikingur 13 13 0 0 297-232 26 Valur 14 8 1 5 308-278 17 FH 13 7 3 3 295-281 17 -KR • 13 5 1 7 272-269 11 Fram 13 3 4 6 267-276 10 1R 13 4 1 8 267-285 9 Haukar 12 2 4 6 242-268 8 HK 13 2 2 9 212-263 6 Markahæstu leikmenn eru eftirtaldir: Kristján Arason FH 78/42 Bjarni Bessason IR 72 Sigurður Gunnars. Vik 64/23 Þorbjörn Guömunds. Val 63/20 • aaBBHsaBBsaBaassiKXBnBBtfBa II KSII

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.