Þjóðviljinn - 29.03.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 29. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Handan
dags og
drauma
— Mig langaði til að vita
hvort fólk hefði ennþá áhuga á
ljóðum, — sagði Þórunn Sig-
urðardóttir leikari, sem
stjórnar þættinum „Handan
dags og drauma” í útvarpinu I
kvöld.
— fig hringdi I 9 manns og
bauð þeim að velja sér ljóð.
Fólkið valdi ég þvi sem næst
af handahófi, en reyndi að
gæta þess að það væri á mis-
munandi aldri og af mismun-
andi stéttum. I ljós kom að all-
ir áttu sln uppáhaldsljóð, og
voru tilbúnir að segja mér
hversvegna þeir héldu mest
upp á þaö. Simtölunum er út-
varpað, og svo lesum við Arn-
ar Jónsson til skiptis þau ljóð
sem fólkið biður um.
— Þetta er mjög fjölbreyti-
legur kveðskapur, allt frá
Þórunn: býður hlustendum að
velja sér ljóö.
Hallgrimi Péturssyni upp I
Þórarin Eldjárn, — sagði Þór-
unn, — Það stendur jafnvel til
að gera annan svona þátt,
næst þegar ég hef tlma. — ih.
Útvarp
kl. 20.30
Trúðarnir
Ór laugardagsmynd sjónvarpsins, Trúöunum.
Laugardagsmynd sjón-
varpsins að þessu sinni er
Trúöarnir, frönsk-bandarlsk
kvikmynd, sem gerð var árið
1967 eftir samnefndri skáld-
sögu Graham Greene (The
Comedians). Magnús Kjart-
ansson þýddi þessa skáldsögu
og las I útvarp sama árið og
myndin var gerö.
Leikararnir eru hver öðrum
heimsfrægari: Richard Burt-
on, Elizabeth Taylor, Alec
Guinness og Peter Ustinov. 1
viðtali við Morgunpóstinn i
gær sagði Magnús Kjartans-
son, að meginviðfangsefni
Graham Greene væri jafnan
barátta mannsins við sam-
visku sina. Einsog margir vita
er Graham Greene kaþólskúr,
en hann hefur einnig kynnt sér
önnur heimspekikerfi, og þar
á meðal marxisma. Söguhetj-
ur hans eru oft menn sem
samvisku sinnar vegna geta
ekki staðið aðgeröarlausir
þegar troöið er á réttindum
annarra, og slást því oft I hóp
með uppreisnarmönnum af
einhverju tagi.
Þetta gerist einmitt i Trúð-
unum. Sagan gerist I þvi öm-
urlega riki eymdarinnar og
kúgunarinnar, Haiti. Aöal-
söguhetjurnar eru útlending-
ar, sem staddir eru i landinu
af ýmsum ástæðum. Einn
þeirra getur ekki látiö hjá liða
að gera málstað hinna undir-
okuðu heimamanna aö slnum.
— ih.
Sjónvarp
HP kl. 21.25
r aue£ sncpna nuugauuiuuiu.
Kóngurmn vídförli
Hvert fara kóngafiðrildin
þegar vetrar ? Um það vissu
menn ekkert fyrren fyrir
nokkrum árum, að bandarísk-
um vlsindamanni tókst að af-
hjúpa leyndarmálið.
Sjónvarpið ætlar að ljóstra
þessu upp I kvöld. Þeim sem
ekki vita einu sinni hvar
kóngafiðrildið heldur sig á
sumrin skal tjáö, að þaö held-
ur sig I Noröur-Ameriku. Ann-
ars þori ég að veöja aö kónga-
fiðrildið fer til Suður-Amerlku
á sumrin.
Hvað sem um feröalög
kóngafiörildisins má segja er
eitt vist: þaö er falleg skepna.
— ih.
SJónvarp
kl. 21.00
Hringiö í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Það var sko búbót að henni
Botnu! Hún Botna gamla var
mesta sómakind með 3 fætur
svarta en einn mjallahvítan.
Þegar ég var krakki fannst mér
þessi hviti fótur bera af mörg-
um hundruðum fóta I fjárhúsun-
um.
Svo þegar Botna var öll, og ég
4-5ára, vildi svo til aö mér þóttu
afar góðir súrir sviðafætur, en
að visu kom ekki til greina um
þær mundir aö ég boröaði annan
en þennan hvita fót af Botnu. A
hverju kvöldi I heilan vetur fann
hún amma svo þennan hvita
vinstri afturfót af henni Botnu
handa mér og ég borðaði hann
með góðri lyst. Ég man þetta
eins og ég heföi lokið við þann
Engar
„lausar
skvísur”,
takk!
Ólöf hringdi:
— Ég og vinkona mln höfum
verið að leita okkur aö Ibúö slð-
an I haust. I nóvember höfðum
við samband við húseiganda,
sem var þá með íbúö til leigu.
Svo fór aö hann leigöi hana öðr-
um, en sagöi okkur um leið frá
annarri Ibúð sem hann ætti og
sem losnaöi fljótlega.
Slðan hefur þessi maður oft
hringt I okkur og sagst geta leigt
okkur „fljótlega” en það hefur
dregist á langinn. Okkur bauðst
ibúð hjá öðrum húseiganda og
ætluðum að taka hana, en þá
, einmitt hringdi karlinn og sagöi
að nú væri hin Ibúðin alveg að
losna. Þar sem okkur hentaöi
stáösetning hennar betur
ákváöum við að taka hana, en
sleppa hinni. Þetta var i byrjun
febrúar.
En ekkert gerðist, annaö en
það að húseigandinn hefur hald-
iðokkur „volgum” allan tímann
með hringingum og sagt okkur
að við séum þær einu sem kom-
um til greina með að fá Ibúðina
þegar hún losnar.
Svo geröist það, núna fyrir
nokkrum dögum, að húseigand-
inn gaf okkur lokasvar. Hann
sagöi orörétt: „Ég þori ekki aö
leigja svona lausum skvisum
ibúöina!”
Þessi maður hefur vitað þaö
allan tlmann, að viö erum báðar
ógiftar. Hann veit þaö llka
mætavel að við erum engar
„partýmanneskjur”. Við erum
25 og 30 ára.
siöasta I gær. Að vlsu var mér
svo stritt á þessu þegar ég
vitkaðist meir.
Mér datt þessi sérstaki fótur I
hug þegar ég las I Þjóöviljablaöi
frá 20.3. 1980 um hinar sérstöku
og drjúgu búbót sem hún Ó telur
að gleym.Ist aö telja til tekna
hjá bændum, og hún telur að
þeir hafi af kúm, kindum og
garörækt sem þeir taki til heim-
ilisrekstrar Ur framleiðslu
sinni. Og vitnar hún i þvi sam-
bandi til fyrstu ára sinna I
Reykjavik, þegar hún átti kú og
hænur. Þetta er trúlega hennar
gamli draumur eins og minn um
fótinn sem drjUgur var.
En nU i dag er sjaldgæft að
bændafólk telji borga sig að
skilja, strokka og lóga fé heima,
þar sem þessar vorur fást allar
niöurgreiddar af rikinu i búð og
fivi á framleiðsluveröi eða ná-
ægt þvi. Það er þvi jafnódýrt
fyrir Ó. t.d. að kaupa sér mjólk
og búa til úr henni i Reykjavik
skyr og smjör ef hún á skilvind-
una ennþá, alveg eins og fyrir
okkur sveitafólkið.
Ég undrast þessa bábilju ó,
og þvi miður fleiri, sem telja aö
allt sé svo ódýrt og handhægt i
sveit. En verst finnst mér þó, ef
það er gamalt sveitafólk sem
kemur þessu af staö, samanber
hugsanagang ö., sem e.t.v. hef-
ur borðað lærið af Flekku eða
Mosu þennan eða hinn daginn og
eldaö á gamalli kabyssu eins og
tiðkaðist I sveit i gamla daga, og
kannski hugsaö á meöan um öil
lömbin þeirra eða þegar þær
fengu doðann o.s.frv.
Nú eldar sveitafólk flest við
dýrasta rafmagn á landinu, svo
viö förum ekki lengur með Mosu
eða Flekku á 8.-12. aldursári út
fyrir vegg einn daginn I vissum
erindagjörðum eins og tiðkaðist
og sjóðum þær svo i 3 klst.
nokkra bita I senn á rafmagns-
eldavél.
Hinsvegar ef Mosa eða
Flekka hefðu átt 2-4 ára af-
kvæmi sem þurfti að farga af
einhverjum ástæðum, gæti
hugsast að bóndinn keypti
skrokkana af þeim Ut úr slátur-
húsi, eins og allir Islendingar
gætu gert. Og þó svo að einum
ogeinum bónda, Ihaldssömum á
gamlar venjur, dytti I hug að
slátra heima, efast ég um að
hann hefði kaup fyrir vinnuna
við það, og alls ekki, þvi niöur-
greiðslur eru það miklar. Þá fær
hann ekki heldur heilbrigöis-
skoðun á kjötiö sem ég persónu- .
lega tel mikils viröi.
Með kartöflur o.fl. er þaö
sama; þær eru niðurgreiddar.
Að lokum vil ég mega deila
smáleyndarmáli meö 0 og
fleirum um þaö,hverri búbót við
landsbyggöafólk vildum gjarn-
an mega deila með henni, en
það er lægra vöruverö, ódýrara *
rafmagn, og ekki sakaði að hafa
hitaveitu I stað oliu- eða raf-
magnskyndingar.
Meö þökk fyrir birtinguna
Elsa Árnadóttir
Við erum orðlausar. Þarf
maöur að vera giftur til að fá
Ibúð? Og mega húseigendur
fara svona með fólk?
Ausa (Þjóðminjasafniö — Ljósm.: gel)
Það var búbót
að henni Botnu!