Þjóðviljinn - 12.04.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 12.04.1980, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. aprll 1980 MOWIUINN Málgagn sósialisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis tJtgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans Framkvœmdastjóri: Eióur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarma&ur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Afgreióslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnils H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson Otkit hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handrits- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjömsdóttir, Þorgeir Ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir. Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar- dóttir. Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik.simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Áhœtta ríkissjóðs Rokuf rétt Morgunblaðsins i gær um að skattheimtan yrði í ár þremur miljörðum yfir áætlun er dæmi um lé- legar upplýsingar blaðsins í skattamálum. Hið rétta er að ríkissjóður tekur verulega áhættu og svo gæti farið samkvæmt nýjustu upplýsingum að tekjuskatturinn skili einum til tveimur miljörðum króna minna en gert hefur verið ráð fyrir. Stjórnarflokkarnir hafa nú lagt fram tillögu að skattstiga sem felur i sér verulega breytingu frá fyrri tillögum. Breytingin miðar að þvi að teygja úr skattstig- anum þannig að menn fara ekki í ef sta skattþrep fyrr en nettótekjur eru orðnar sjö miljónir króna, auk þess sem skattaafsláttur og barnabætur eru hækkaðar. Miðað við gamla skattkerfi hafa þessar breytingar í för með sér verulega lækkun tekjuskatts á hjónum með tvö börn eða fleiri og einnig verulega tekjuskattslækkun hjá hjónum þar sem tekjur eiginkonu eru á bilinu 1 til 2 miljónir króna. Þess ber að geta að sú skattkerf isbreyting sem sam- þykkt var vorið 1978 og kennd er við Matthías Á. Mathiesen felur í sér að við afnám 50% frádráttar- reglunnar f yrir eiginkonur hækka skattar hjóna þar sem tekjur eiginkonu eru yfir tvær miljónir króna á sl. ári verulega. Tillögur stjórnarflokkanna hafa það einnig í för með sér að barnlaus hjón sem eru með tekjur undir sjö miljónum lækka í sköttum, og hjón með eitt barn og tekjur undir sex miljónum fá og lægri skatta. Þá kemur fram þó nokkur skattalækkun á einstaklingum við þess- ar breytingar. Til þess að finna sér framhald á skattabarlóminum tekur Morgunblaðið til þess ráðs að rangfæra upplýsing- ar um aukningu atvinnutekna milli ára. Skattstiginn í núverandi mynd er byggður á spá Þjóðhagsstofnunar sem gerir ráð fyrir að tekjubreytingin milli áranna 1978 til 1979 haf i verið 45%. Samkvæmt úrtaki úr f ramtölum í Reykjavík og úr f jórum kaupstöðum á Reykjanesi virð- ist breyting atvinnutekna hafa numið46% milli áranna í höfuðborginni, og heldur hærri prósentu í sumum kaup- stöðum á Reykjanesi. Þar sem Þjóðhagsstofnun telur likur benda til að meðalbrúttótekjur hækki minna en at- vinnutekjur spáir hún því nú að tekjuhækkunin milli ára á þeim f imm stöðum sem úrtakið nær til verði 46%. Um landsmeðaltal verður ekkert vitað fyrr en lagt hefur verið á og þess ber sérstaklega að gæta að atvinnuástand á Suðurnesjum breyttist mjög til hins betra á árunum '78 og '79 og samsvarandi breyting til batnaðar varð ekki í öðrum landshlutum, þar sem atvinnuástand var sæmi- lega gott fyrir. Upplýsingar byggðar á framtölum úr Reykjanesi geta því gefið mjög villandi mynd af lands- meðaltalinu. Við álagningu skatta nú er verið að framkvæma skattkerfisbreytingu og við hana skapast mun meiri ó- vissa um tekjuöflun ríkisins en verið hefur síðustu ár. Sérfræðingar telja að þessi óvissuþáttur i tekjuskatti einstaklinga geti numið tveimur miljörðum í plús eða minus og jafnvel meira. Ef þessi óvissa reynist ríkis- sjóöi mjög í óhag getur álagning tekjuskatta því skilaö að minnsta kosti tveimur miljörðum og jafnvel þremur til fjórum miljöröum minna en nú er gert ráö fyrir. Sú lækkun tekjuskatta sem felst í tillögu um nýjan skatt- stiga, hækkun barnabóta og persónuafsláttar felur þaö í sér aö ríkissjóður tekur mun meiri áhættu f álagningu tekjuskattsins en áöur var ráögert. Þótt Þjóðhagsstofnun hafi nú endurskoðað tekjuá- ætlunina og hækkað um 1 til 2% felur sú niðurstaða ekki í sér nema 1 til 2 miljarða breytingu til hækkunar. Það er breyting sem er vel innan við fyrrgreind óvissumörk. Samanlögð niðurstaða þeirra sérfræðinga sem f járhags- og viðskiptanefndir Alþingis hafa sér til ráðuneytis er enda sú að ríkissjóður taki enn verulega áhættu og tekju- skatturinn geti ef óvissan reynist ríkissjóði í óhag skilað amk. einum til tveimur miljörðum minna en gert hefur verið ráð fyrir. Þessvegna eru engin rök til annars en að miða skattstigann við upphaflega spá Þjóðhagsstofnun- ar um 45% hækkun atvinnutekna milli ára. — ekh. Hlíppt I Lýörœöi og i mannréttindi Einar Olgeirsson ritar nýver- • iö fróölega grein um vald og J jafnrétti kjósenda i Rétt. Hljótt I hefur veriö um kjördæmamáliö ■ aö sinnL en ef til vill kunna | sjónarmiö Einars aö hreyfa við a einhverjum. Hann segir: ■ „Stjórnarskrármáliö ætlar aö J verða nefndum þeim, sem aö ■ þvl hafa starfað eftir 1944, erfitt I viöureignar — og er þaö hart aö ■ ekki skuli fást inn i stjórnarskrá | lýöveldisins þau mannréttinda- ■ ákvæöi, sem islensk alþýöa hef- ■ ur áunnið sér allt sföan 1874, B heldur skuli allt, nema kjör- ■ dæmamáliö, enn sitja viö hiö ■ sama og embættismenn ein- í valdskonungs ákváöu 1874. En kjördæmamál og ■ kosningatilhögun eru enn orðin | brýn úrlausnarefni, svo sem ■ eðlilegt er. Breytingar voru i | þeim málum 1933—4, 1942 og B 1959, svo tlmi er kominn til end- ■ urskoöunar. Þaö er einkum tvennt, sem er ■ oröiö brýnt i hugum þorra I landsmanna: ■ 1) Þaö er vaxandi krafa | kjósenda aö þeir fái sjálfir aö ■ ráða hvaöa þingmenn séu kosn- ■ ir fyrir þá á þing, en aö slikt ■ veröi ekki sérréttindi flokks- m stjórna eöa kjördæmisráöa. — I Er hér um uppreisn gegn ■ flokksræöinu aö ræöa, sem oft | hefur veriö misbeitt undanfariö. ■ Ennfremur er þetta lýöræðisleg ■ krafa almennings. 2) Þá er þaö oröiö óhjákvæmi- ■ legt vegna búsetubreytingar i ■ landinu aö gerbreyta þing- ? mannatölu, liklega meö nýrri | kjördæmaskipan. Er þaö einnig ■ lýöræöisleg mannréttindakrafa. ! Hreppapólitík I Þá vil ég og bæta þvi viö, meö ■ tilliti til reynslu undanfarinna I ára, aö einmitt þegar Alþingi m veröur æ meir stjórnandi efna- ■ hags- og framleiöslumála, þá er „ mikil nauösyn aö haga kjör- ■ dæmaskipun þannig aö hjá i þingmönnum veröi aö vera J „hátt til lofts og vltt til veggja”. | Hreppapólitlk þrengir hugann ■ og smækkar mennina — og gerir I viturlega efnahagspólittk m óframkvæmanlega, — ekki sist ■ þegar svo er komið aö stjórn- ■ vöid veröa m.a.s. aö ákveöa hve Imikiö megi veiöa af hverri fisk- tegund. Þaö er rétt aö setja hér á blað I hugmyndir sem hafa komiö ■ fram — og gætu nokkuö leyst | þessi þrjú viöfangsefni: Kjördœmaskipan Stækkun kjördæmanna, þannig aö t.d. gömlu fjóröung- arnir yröu þar aö nokkru grund- völlur, t.d. meö eftirfarandi móti: a. Vestfiröingafjóröungur eitt kjördæmi, frá Hvalfiröi til Hrútaf jaröar; sameinaöi tvö nú- verandi kjördæmi. b. Norölendingafjóröungur yröi eitt kjördæmi, — sameinaöi þau tvö, sem satt aö segja var undarlegt aö aöskilja 1959. c. Austfiröingaf jóröungur yröi eitt kjördæmi, ef til vill allt aö Jökulsá á Sólheimasandi aö fornum siö, m.ö. oröum, aö Vestur-Skaftafellssýsla kæmi þarna meö. d. Suöurlandskjördæmi mætti gjarnan stækka. Spurning hvort L............. 1 ekki væri viturlegt aö bæta Gullbringusýslu viö þaö: Hin miklu fiskver frá Grindavík vestur um hringinn til Keflavik- ur eiga betur heima meö Vest- mannaeyjum og Þorlákshöfn en Kópavogi og Garöabæ. e. Liklega yröu Hafnarfjörö- ur, Garöabær, Kópavogur og Kjósarsýsla aö veröa sérstakt kjördæmi. f. Reykjavik yröi svo sem áöur stærsta og fjölmennasta kjördæmi landsins. Einar Olgeirsson Meö svona kjördæmaskipan myndi margt af bvl sem snertir jafnrétti kjósenda vinnast, þegar búiö væri aö úthluta þing- mannafjölda réttilega, — jafn- vel þótt sérstakt tillit væri tekiö til dreifbýlisins — og lands- kjörnir þingmenn svo einvörð- ungu miöaöir viö kjósendatölu. Prófkjör lögbrot Þá er réttur og vald kjósand- ans til aö ráöa þingmönnum. Væri ekki hægt aö leysa þaö mál á eftirfarandi hátt: Kjördæmisráö hvers flokks býöur fram lista, sem á eru tvö- fallteöa jafnvel þrefallt fleiri en kjósa skal. Frambjóöendum sé raöaö i stafrófsröö, þó þannig aö hlutaö sé um eða dregiö á hvaöa staf i stafrófinu skuli byrjaö (svo A-iö sé ekki alltaf efst). Kjósandi krossar viö sinn flokkslista, en jafnframt viö þá frambjóöendur á listanum (lög- in ákveöa hve marga eöa máske hámark og lágmark, sem þó skapar meiri hættu á misnotk- un) sem hann kýs. Þannig fá einstaklingarnir aö ráöa hverja þingmenn þeir kjósa, en á herö- þannig, aö fjöldi óflokks- bundinna manna komi á skrif- stofu flokks fyrir kosningar til að kjósa. — Slik prófkjör eru bæöi lögbrot og stjórnarskrár- brot. Þau eru brot á ákvæði stjórnarskrárinnar um leyni- Jegan kosningarétt, sem var eitthvert mikilvægasta lýö- ræöismát, er fram fékkst forö- um og sýndi strax gildi sitt I ein- hverjum mikilvægustu kosning- um þessarar aldar: 1908, en þá var leynilegur kosningaréttur i fyrsta sinn. — Prófkjör eru þvi alger lögbrot, þegar þau ná út fyrir flokksbundna menn — og löggjafinn haföi sérstaklega haft I huga aö hindra allar svona kjósendanjósnir eöa opinbera yfirlýsingu um hvern menn kjósi, með lagaákvæöinu um aö ekki mætti safna nema tiltek- inni tölu meömælenda, t.d. aöeins 200 iReykjavik. Þéttbýli — strjálbýli Þá er spurningin um þá efl- ingu dreifbýlis, til jafns viö þétt- býlið á Stór-Reykjavlkur- svæöinu, sem oft er talaö um. Sllkt myndi vinnast best meö eflingu allstórra bæia út um land, sem draga síðan til sln Ibúa. Akureyri er þegar slikur staöur og hefur mikla stækk- unarmöguleika. Sauðárkrókur og Húsavik gætu lika oröið sllkir stórbæir, ef iönaöaruppbygg- ingu landsins væri stjórnaö af heilbrigðri heildarstjórn á at- vinnullfinu, en ekki með þeim handahófskenndu vinnubrögö- um, sem oft hafa átt sér staö undanfariö. — Þannig mætti lengi telja en skal ekki nánar farið út i þá cálma h6r Eitt skal þó sagt aö lokum: Þaö er I senn heimskulegt og illt verk þegar reynt er aö fá al- þýöu dreifbýlisins upp á möti Ibúum Reykjavikur. Þorrinn af ibúum dreifbýlis- ins eru vinnandi fólk: verka- menn, sjómenn o.s.frv. — Yfir- stéttin er fámenn. Bestu bandamenn hins vinn- andi fólks I dreifbýlinu eru einmitt verkamenn Reykjavikur. Þaö er verkalýöur Reykjavikur, sem lengstaf hef- ur rutt brautina I hagsmuna- og réttindabaráttu alþýöu. Og oft hefur jafnvel verkalýöurinn út um land beinlinis fengiö ur Reykjavikur hefur knúiö fram meö langri og fórnfrekri baráttu viö Reykjavikurauö- valdiö. ar kjördæmaráöa leggst sú ábyrgö, aö velja þá menn á list- ann, er þaö treystir nokkuö jafnt, en gefi kjósandanum siöan valiö. Þessi aöferð myndi nálgast þaö mest aö veita kjósendum sjálfum valdiö. Og hún myndi afnema þau „prófkjör”, sem sumstaöar eru farin að tiökast Aö þessu þarf alþýöa dreifbýl- isins vel aö hyggja. Samfylking allrar alþýöu dreifbýlisins og verkalýöshreyf- ingar Stór- Reykjavikursvæöis- ins er skilyröi fyrir pólitiskum og efnahagslegum sigri. Islenskrar alþýöu á Reykja- vlkurauövaldinu. — ekh 09 skorið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.