Þjóðviljinn - 12.04.1980, Page 5

Þjóðviljinn - 12.04.1980, Page 5
Laugardagur 12. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Tónleikar Árnesinga í Reykjavík og Samkórs Selfoss Arnesingakórinn i Reykavik og Samkór Selfoss munu halda tón- ieika i BústaóakirkjUjlaugardag- inn 12. aprfl. ki. 17. Söngstjóri Árnesingakórsins er Helga Gunnarsdóttir. Söngstjóri hjá Samkór Selfoss er Björgvin Þ. Valdimarsson. Undirleikari veröur Geirþrúöu' Bogadóttir. Helgina 18.—20. april fer Arnes- ingakórinn I Reykjavik I söngferö um Snæfellsnes ogheldur tónleika I Stykkishólmi þann 18. aprii kl. 21. Siöan mun kórinn halda tón- leika ásamt Tónkór Hellissands laugardaginn 19. april á Hellis- sandi. Borgarbíó Kópavogi Fritt í þrjú- bíó í dag I tilefni hálfsársafmælis kvik- myndahússins bjóöa forstööumenn- Borgarblós I Kópavogi börnum og öörum sem þiggja vilja frítt á 3-sýningu blósins I dag, laugar- dag. Þaö er kanadiska verölauna- myndin „Stormurinn” („Who has seen the Wind”), sem sýnd veröur. Bifreiðaíþrótta- klúbbur Reykjavíkur Fyrsta rally- cross keppnl sumarsins 1 dag gengst Bifreiöalþrótta- kiúbbur Reykjavlkur fyrir fyrstu rally-cross keppni sumarsins. Áöur hefur klúbburinn haldiö fimm sinnum keppniaf þessu tagl viö góöar undirtektir áhuga- manna um bifreiöaiþróttir. Rally-cross er kappakstur á lokaöri, hringlaga braut meö hól- um og beygjum. 1 brautinni er reynt aö draga úr hraöanum, auk þess sem aksturinn veröur erf- iöari og reynir þá á hæfni öku- mannsins. Brautin er 860 m löng og rúmar fjóra bíla. Eknir eru fimm hringir og komast tveir fyrstu bilarnir I úrslitariöla. Bllarnir eru óskráöir og hefur veriö breytt eftir ákveönum regl- um, öryggiskröfur eru strangar og má nefna öryggisbúr, 4 p. belti, hjálma, og eldfasta bún- Slminn kallar — jólin blöa. Sviösmynd úr Stundarfrlöi — Ljósm.: Lelf- ur. Stundarfriður til Júgóslavíu Þjóöleikhúsiö hefur fengiö boö um aö koma meö uppfærsluna á Stundarfriöi eftir Guömund Steinsson á BITEF-leiklistarhá- tiöina i Júgóslavlu I haust, en margir gagnrýnendur hafa gefiö þessri sýningu þá einkunn aö hún markaöi timamót I Islensku leik- húsi. Síustu forvöö aö sjá leikritiö I Þjóöleikhúsinu eru I kvöld laugar dag, en þaö hefur nú veriö sýnt þar lengur en nokkurt annaö islenskt leikrit. Leikstjóri er Stefán Baldursson, leikmynd geröi Þórunn S. Þorgrimsdóttir og I helstu hlutverkum eru þau Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúla- son, Siguröur Sigurjónsson, Guörún Glsladóttir, Lilja Þor- valdsdóttir, Guöbjörg Þor- bjarnardóttir og Þorsteinn 0. Stephensen. Franskir söngvarar kynntir Opnuö hefur veriö I franska sögvarar og hljómplötur sem þeir bókasafninu á Laufásvegi 18 sýn- hafa sungiö inn á. Sýningin ing „La chanson francaise”, þar veröur opin til 16. aprll kl. 17—19 sem kynntar eru franskir vísna- daglega. — Ljósm. — gel — Norræna húsið Færeyska kynnt og dans stiginn 1 dag, laugardag, efnir Norræna félagiö til kynningar á færeyskri tungu I Norræna hús- inu kl. 16. Þar flytur Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri ávarp en hann er formaöur Islensku málaársnefndarinnar sem vinnur aö kynningu á granntungum okkar I tilefni norræna málaársins. Dagskráin er aö ööru leyti á þann veg aö Stefán Karlsson handritafræöingur flytur stutt erindi um færeyskt mál, Vésteinn ólason lektor fjallar um færeyska sagnadansa og RubekRubeksen færeyskur há- skólanemi, talar um upphaf færeyskra nútlmabókmennta. Þá veröur stiginn færeyskur dans. Allir eru velkomnir á þennan fund meöan húsrúm leyfir. Norræna húsiö efnir til sýningar á færeyskum bókum úr bókasafni slnu og veröur hún öllum opin. — ekh Skoðanakönnun í Neskaupstað Oákveönir eða vilja Vígdisi Niöurstööur skoöanakönnunar sem gerö var af gagnfræöaskóla- nemendum i Neskaupstaö vegna komandi forsetakosninga uröu þær, aö flestir þátttakenda völdu Vigdisi Finnbogadóttur eöa 47,9%, en næst-stærsti hópurinn 43,7% var enn óákveöinn. Blaöiö „Austurland” sagöi i gær frá þessari könnun sem nemendur i félagsfræöi I gagn- fræöaskólanum geröu undir stjórn kennara sins. Valiö var af handahófi 96 manna úrtak úr simaskrá, 52 konur og 44 karlar I Neskaupstaö og Noröfjaröar- sveit. Spurt var annarsvegar hvern frambjóöenda menn hygöust kjósa og hinsvegar hverju viökomandi vildi spá um úrslitin. Flestir ætluöu aö kjósa Vigdisi Finnbogadóttur, 46, eöa 47,9%. Óákveönir voru ennþá 42, þe. 43,7%. Þrir völdu Guölaug Þorvaldsson, 3,1%, tveir Albert Guömundsson, 2,08%, einn Pétur Thorsteinsson 1.04% og enginn Rögnvald Pálsson^ einn ætlaöi ekki aö kjósa, 1,04%. Óákveönirum spána voru 50. 39 spáöu Vigdlsi sigri, 8 Guölaugi, einn Alberti, en enginn Pétri né Rögnvaldi. EE/vh Ljósmæðrafélag Reykjavíkur: Margt smátt gerir eitt stórt Ljósmæörafélag Reykjavlkur smátt gerir eitt stórt” er kjörorö efnir á morgun, sunnudag til ljósmæöranna sem um leiö skora merkjasölu og rennur ágóöi af á fólk aö taka vel á móti sölubörn- sölunni til sundlaugar lamaöra og um sinum. fatlaöra aö Hátúni 12. „Margt Aðalfundur iW. 2 OOO W verður haldinn þriðjudaginn 22. aprll kl. 20.00 að óðinsgötu 7. Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. Alþýðubandalag Akraness og nágrennis heldur almennan félagsfund mánudaginn 14. aprll kl. 20.30 I Rein. Áriðandi málefni á dagskrá. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. AUGLÝSING UM FERÐASTYRK TIL RITHÖFUNDAR 1 fjárlögum fyrir áriö 1980 er 100 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Noröurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöf- undasjóös Islands, Skólavöröustig 12, fyrir 10. mal 1980. Umsókn skal fylgja greinargerö um, hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Reykjavlk lO.aprll 1980 Rithöfundasjóður islands. Herstöðvaandstæðingar Kópavogi halda baráttusamkomu kl. 14.00 í dag í Þinghól Hamraborg 11 Þar verður minnst 30. mars og hernáms Breta á íslandi en 10. mal næstkomandi eru 40 ár liðin siðan breskir hermenn stigu hér á land. Á samkomunni mun m.a. Asgeir Svan- bergsson, kennari, flytja ávarp. Auk þess verður ljóðaupplestur og tónlistarflutningur. Fjölmennum. S.H.A. Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.