Þjóðviljinn - 12.04.1980, Side 6

Þjóðviljinn - 12.04.1980, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. april 1980 Atburöur sá sem átti sér staö inn við Sundahöfn þ. 14. mars sl. þegar allir verkamenn Eimskips viö höfnina fóru i verkfali til þess að mótmœla þvl að matráöskonurnar I mötu- neyti þeirra væru reknar, fyrir aö neita aö skúra gólfin I mat- salnum, hlýtur að vekja ýmsar spurningar varöandi réttar- stööu kvenna f þessari og skyld- um starfsgreinum. — Onnur spurning og ekki siöur áleitin er sú hvort atvinnurek- endur almennt halda aö þaö sé hægt aö vaöa yfir láglaunakon- ur á skítugum skónum, eins og þær séu réttlaus dýr, en ekki manneskjur. Þetta kunna aö þykja stór orö, en þegar mála- vextir eru skoöaöir i þessu máli er erfitt aö álykta ööruvisi. Konurnar tvær sem um er aö ræöa eru báöar búnar aö vera I 8. mars í Chile 150 hand- teknir 8. mars, alþjóðlegur baráttu- dagur verkakvenna var haldinn hátiðlegur meö ýmsu móti f fjöl- mörgum löndum I ár. Þessi hátfðahöld fóru ekki allsstaöar jafnfriösamiega fram og f Eeykjavik og á Egilsstööum. 1 fréttabréfi Alþjóöasambands frjálsra verkalýösfélaga (ICFTU) lásum viö t.d. þessa frétt: „ICFTUhefur þaö eftir heim- ildum frá verkalýðsfélögum i Chile, aö hátlöahöldin sem alþýöusambandiö þar t landi (Coordinadora Nacional Sindi- cal) gekkst fyrir í tilefni af alþjóölega kvennadeginum 8. mars 1980 hafi einkennst af harkalegum ofsóknum chilenskra yfirvalda. I Santiago handtók lögreglan rúmlega 120 manns, og i Val- paraiso voru 24 menn handtekn- ir. Alþjóöasambandiö mótmælti þessum handtökum viö chilensku rikisstjórnina og sendi kvörtunarbréf til Alþjóö- legu vinnumálastofnunarinnar i Genf.” Þessi frétt minnir okkur enn einu sinni á þaö, aö I Chile, þessu gósenlandi alþjóölegra auöhringa, hefur lærisveinum „frjálshyggjupostulans” Milton Friedman enn ekki tekist aö berja niöur baráttu alþýðunnar. Hvaö eftir annaö hafa borist þaðan fréttir af skipulögöum aögeröum verkalýösfélaga og hrottalegum viðbrögöum yfir- valda viö þeim. Þessar fréttir eru yfirleitt ekki I hávegum haföar, en þeir sem fylgjast meö gangi mála I Chile vita mætavel, aö friöurinn, sem átti aö fylgja i kjörfar „leiftur- sóknar” Pinochets er ekki fyrir hendi og veröur þaö ekki meöan verkafólki er haldiö viö hungur- mörkin og þaö svipt öllum þeim lýöréttindum, sem okkur finn- ast sjálfsagöur hlutur. -ih Guömundur Ilallvarðsson Katrln Didriksen Eirikur Guðjónsson Hildur Jónsdóttir Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Ingibjörg Haralds- dóttir Uppsagnirnar í Sundahöfn: framkoma Þorbjörg L. Jónsdóttir kvennanna munu veröa I minn- um höfö sem dæmi um óvenju- legan ruddaskap af hálfu at- vinnurekanda, og minna þau einna helst á þá „Bogesena” sem stýröu fyrirtækjum hér fyr- ir siöasta striö. Yfirmenn Eim- skips geröu sér nefnilega lítiö fyrir og rituöu þeim bréf, þar sem þeim var tilkynnt aö ef þær byrjuöu ekki strax aö skúra, þá yröu þær reknar fyrirvaralaust. Viö svona frumhlaupi af hálfu stjórnenda eins stærsta fyrirtækis landsins er varla hægt aö segja annaö en aö þeir eiga greinilega ýmislegt ólært i sambandi viö samningabundinn rétt starfsmanna sinn, úr þvi aö grundvallaratriði eins og upp- sagnarfrestur viröist vera þeim ókunnugt. En ætli aö svo sé, ætli þaö sé ekki eitthvaö annaö aö baki þessu augljósa frumhlaupi af þeirra hálfu? Þarna er augljóslega um aö ræöa þann hugsunarhátt aö þeir geti,I krafti sinnar háu stööu, hrætt jafn„lágt setta” starfs- menn og konurnar sem um er aö ræöa. Eins og sést best á þvl aö þaö eru konur sem eru notaöar sem varavinnuafl og I þau störf sem gefa minnstar tekjur. En verkamennirnir viö Sundahöfnina höföu greini- lega aöra afstööu gagnvart kon- unum en yfirmennirnir, þvl þeir brugöust hart og tltt viö og lögöu niöur vinnu I mótmæla- skyni viö þessa ruddalegu fram- komu. Þá fyrst fóru hjólin aö snilast, Eimskip féllst á aö starfsmat færi fram innan viku, og konurnar sættu sig viö aö skúra ámeöan. Þegar þetta er skrifaö eru ekki enn komnar niöurstöö- urnar úr þessu starfsmati, enda fór seinni mælingin fram á miö- vikudaginn var! Jafnréttissíðan hefur frétt af þessu máli á skot- spónum, enda fylgjast verka- mennirnir vel meö framgangi þessa máls, og munu örugglega ekki láta bola þessum konum burt meö fantabrögöum, óátal- iö, og án gagnaögeröa. Raunar munu konurnar varla sætta sig viö aö niöurstaöa starfsmatsins veröi þeim I óhag, og þær afleiö- ingar sem sllk niöurstaöa heföi eru ófyrirsjáanlegar fyrir þann fjölda kvenna sem vinna hliö- stæö störf... Raunar munu yfirmennirnir hafa haft hljótt um sig eftir þetta frumhalup sitt, og munu vonandi ekki grlpa til jafn van- hugsaðra aögeröa og var i þessu tilfelli. Hver veit nema þetta hafi opnaö augu þeirra fyrir þvl hverju samstaöa verkafólks getur áorkaö. e.G. þessu starfi lengi, önnur I f jögur ár, hin i fimm. Starf þeirra sem matráöskvenna I mötuneyti Eimskips viö Sundahöfnina er fólgiö I þvl aö hita kaffi, skammta aösendan mat og þvo upp, fyrir alla verkamenn Eim- skips á svæöinu, sem eru ófáir. Vinnutfminn er mjög langur, eöa tlu timar á dag og iöulega lengri. Auk þess var þess krafist af þeim aö þær skúruöu matsal og eldhús viö lok hins langa vinnudags. Konurnar vissu aö þetta var óréttmæt og óvenjuleg krafa. Þrátt fyrir þaö hafa þær gert þetta I þann tlma sem þær hafa unniö þarna og verkalýös- félag þeirra ekki aöhafst neitt í málinu, þrátt fyrir kvartanir þeirra. Þegar aö þvl kom aö biölund þeirra var á þrotum eft- ir þessi ár þá ákváöu þær aö hætta aö þrlfa salinn og lái þeim hver sem vill. Raunar er vand- séö hvaöa ráö önnur voru þeim t einangrunarbæjum einsog þessum draga konurnar og börnin fram Ilfiö meöan karlarnir vinna i nóm- unum I Jóhannesarborg. Konur í Suður-Afríku: Þreföld kúgun 1 okkar heimshluta er oft rætt um tvöfalda kúgun verka- kvenna : þær eru kúgaöar sem stétt og vegna kynferðis sins. i Siöur-Afriku er kúgunin þreföld: þar er konan einnig kúguö vegna litarháttar sins. Hún hafnar allra neöst i þjóö- félagsstiganum, þar sem hvlti karimaöurinn trónir á efsta þrepinu. Auk þess aö skorta öll réttindi varöandi stööu«vinnu og mennt- un, er suöurafriska konan svipt þvi sem i öllum þjóöfélögum telst til almennra mannrétt- inda: réttinum til aö búa meö maka sinum, ala upp böm sin og lifa eölilegu fj ölsky ldullf i. Meöan karlmaöurinn vinnur sem farandverkamaöur I nám- unum i Jóhannesarborg eöa i einhverri af bilaverksmiöjunum I Durban, dregur konan fram lifið i þartilgeröum einangrunarbæ, svonefndum „bantustan”, og er skilgreind sem „ónauösynleg viöbót.” Viö viljum ekki hafa kon- urnar hér einungis sem ónauö- synlega viöbót viö vinnuafliö. — segja stórnvöld. Konum verka- mannanna er aðeins leyft aö koma til borganna ef þörf er fyrir þær á vinnumarkaönum. Og þá aö sjáifsögöu án barna sinna. Allar hvitar fjölskyldur hafa svartar bamfóstrur, sem veröa aö hugsa um hvitu börnin meöan þeirra eigin börn eru send til ættingja i „bantustan”. Apartheid er stefna, sem snýst um aöskilnaö kynþátta. Enhér er ekki verið aö ræöa um aöskilnaö meö þaö fyrir augum aö hver kynþáttur geti lifaö i friöi og ró án ihlutunar frá öörum, einsog Botha forsætis- ráöherra og hans áróöursmeist- arar vilja halda fram. Grund- völlur aöskilnaöarstefnunnar og meginmarkmiöer aösjá til þess aö hvita yfirstéttin hafi jafnan aögang aö ódýru og hlýönu vinnuafli. An þessa svarta vinnuafls getur hvlta iönaöar- þjóðfélagiö ekki þrifist. Fjórar miljónir hvitra manna hafa gert Suöur-Afriku aö vinnubúöum fyrir h.u,b. 20 miljónir svartra manna. Hörundsliturinn er notaöur sem tæki til aö ná hámarksgróöa. Og svarta vinnuafliö er skilgreint sem „farandverkafólk”. Svert- ingjar á timabundiö leyfi til aö dveljast á vinnustaönum meöan hægt er aönýta vinnuafl þeirra. Eiginkonur þeirra, systur, mæöur og börn eru skilin eftir i bantustan-bæjunum, þar sem þau veslastsmám saman upp af vannæringu og sjúkdómum. Jöröin er hrjóstrug og illa fallin til ræktunar. Laun karlmann- annanáekkitil þeirra. Fimm af hverjum tlu börnum deyja áöur en þau ná fimm ára aldri, og af þeim fimm sem lifa ná þrjú ekki fullum þroska. Konurnar eru orönar gamlar fyrir þritugt. Þær eru einstæöar fyrirvinnur og hafa litla möguleika til aö afla tekna. En sú glfurlega ábyrgö sem lögö er á kornurnar i bantustan- bæjunum viröist fremur hafa eflt baráttuvilja þeirra en veikt hann. Frá þvl á sjötta áratugnum hafa konur tekiö virkan þátt I frelsisbaráttunni, m.a. meö þvi aö leggjast gegn þvi aö sett veröi vegabréfsskylda á konur oglögumaukið eftirlit meö ein- angrunarsvæöunum. Otal konur hafa látiö hart mæta höröu gegn lögregluveldi kynþátta- hataranna. Þær vilja heldur hafna I fangelsi en aö veröa flæmdar burt aö jöröinni sem þær búa á. KDþýddiúr SAIH-Perspektiv Maria Guömundsdóttir tiltæk eins og málum var háttaö. Viöbrögö yfirmanna Eim- skips viö þessari aögerö Ruddaleg atvinnu- rekenda

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.