Þjóðviljinn - 12.04.1980, Qupperneq 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. april 1980
Laugardagur 12. april 1980 ÞJÓDVILJINN - SIÐA 9
á dagskrá
Félagsmenn annarra flokkspólitiskra
samtaka en Alþýðubandalagsins hafa
ekki rétt til inngöngu, en aðild að
Alþýðubandalaginu er ekki skilyrði
Æskulýðsfélag
sósíalista
Þaö er kannski aö bera i bakka-
fullan lækinn að f jalla um stofnun
æskulýösfélags sósialista i enn
einni dagskrárgrein, jafn
ýtarlega ogSnorri Styrkársson og
Benedikt Kristjánsson hafa
greint frá tilgangi þeirra og
skipulagsháttum samkvæmt hug-
myndum undirbúningsnefndar,
hériÞjóöviljanum. En þrátt fyrir
allt viröist sem greinar þessara
tveggja heiöursmanna hafi fariö
fyrir ofan garö og neöan hjá
mörgum sem sist skyldi og er þvi
nauösynlegt aö gera enn grein
fyrir hugmyndum nefndarinnar i
stuttu máli jafnframt þvi aö
leiöréttur skal ákveöinn misskiln-
ingur er skotið hefur upp kolli.
Samkvæmt 2. gr. þeirra draga
aö lögum sem samþykkt hefur
veriö einróma aö leggja fyrir
stofnfundinn er tilgangur félags-
ins tviþættur: Aö ,,a. vinna aö
framgangi sósialisma og
lýöfrelsis á grundvelli stefnu-
skrár Alþýöubandalagsins, b.
vinna ungt fólk til fylgis viö
baráttu verkalýös, þjóöfrelsi og
sósialisma, c. vinna aö hagsmuna
ogmenningarmáium ungs fólks”.
3.gr. laga-drag inna kveður á um
það hverjir gé i gerst félagar og
hvaða kröfur eru til þeirra geröar.
„Félagi getur hver sá oröiö sem
viöurkennir lög félagsins og
stefnuskrá Alþýöubandalagsins.
Félagsmenn annarra flokks-
pólitlskra samtaka en Alþýöu-
bandalagsins hafa ekki rétt til
inngöngu, en aöild aö Alþýöu-
bandalaginu er ekki skilyröi.
Inntökubeiöni skal vera skrifleg.
Félagsstjórn fjallar um beiönina
og á næsta félagsfundi (eöa aöal-
fundi) skal stjórnin gera grein
fyrir þeim sem hiín hefur veitt
inngöngu og bera undir endanlegt
samþykki félagsmanna i lok
fundar. Félagar skulu hafa lokiö
grunn-námshring innan hálfs árs
inngöngu. Nánari ákvæöi um
grunnnámshring skal félags-
stjórn setja meö reglugerö”.
Allrahanda misskilningur virðist
hafa risið upp manna á meöal I
sambandi viö þau atriöi sem hér
voru nefnd og er þvi þörf á nánari
útleggingu. Þaö aö stefnuskrá
Alþýöubandalagsins sé iögö til
grundvaílar, sú „þjóöfélags-
greining, baráttu- og markmiða-
lýsing sem þar kemur fram” eins
og Snorri Styrkársson oröaöi þaö
svo hnyttilega, hefur veriö skiliö
svo af nokkrum aö veriö sé aö
stofna eiginlega ungherjahreyf-
ingu flokksins meö tilheyrandi
aöild aö stofnunum hans og aö
meö „stefnuskrá” sé átt viö allar
pólitiskar samþykktir Alþýöu-
bandalagsins hverju sinni, t.d.
um aðild að rikisstjórn. Þetta er
grundvallarmisskilningur. Hvaö
fyrra atriðiö varöar þá er ekki um
nein slik skipulagstengslaö ræöa,
æskulýösfélagiö mun alfariö lúta
eigin skipulagi og þaö aö félagar
geti jafnt veriö flokksbundnir I
Alþýöubandalaginu sem og
óflokksbundnir bendir aðeins til
hugmyndafræðilega skyldleikans
vegna hinnar almennu stefnu-
skrár. Meö „stefnuskrá” er átt
viö plagg þaö hiö græna er
samþykkt var á landsfundi
Alþýöubandalagsins I nóvember
1974. Aöalefni hennar er i fyrsta
lagi skilgreining á sósialisman-
um, hvaö sósialismi sé og hverjar
séu forsendur hans, m.a. meö til-
liti til alþjóöahyggju og
þjóðfrelsis. í ööru lagi greining á
auövaldsþjóöfélaginu, hagkerfi
þess og valdakerfi, útskýrö enn
m.a. hugtökeins og stéttaskipting
og hugmyndafræöilegt forræöi
borgarastéttarinnar samkvæmt
marxismanum og sýnt fram á
hvernig þetta hefur áhrif á
baráttu sósialista hverju sinni,
bæöi hvaö varöar almenna
stjórnlist i stéttabaráttu og
þjóðfrelsismálum. I þriöja lagi er
fjallaö um hvernig framtiö-
armarkmiöinu veröi náö,
hvernigsósialisk umsköpun veröi
raungerö og meö hverjum hætti
uppbygging samfélagsins sem
sósialisks verður þegar auövalds-
kerfiö er afnumiö. Það er þetta
sem verður hin hugmynda-
fræöilega langtimastefna félags-
ins. Hvað varöar stjórnlist
Alþýöubandalagsins hverju sinni,
hvernig þaö leggur út stefnu-
skrána meö tilliti tii vandamála
hverjusinni, hvort þaö tekur þátt
I rfkisstjórn og geri meö þvi
málamiölanir, á sllku geta félag-
ar æskulýösfélagsins haft margar
skoöanir og misjafnar, sem sagt,
félagiö túlkar þessa stefnuskrá
óháö túlkun Alþýöubandalagsins.
Jafnframt þéssu ber aö leggja
áherslu á aö aörir en þeir sem eru
annaö tveggja óflokksbundnir eða
ungir félagar i Alþýðubandalag-
inu geta eðlis máls vegna ekki
gengiö I félagiö. Meö þessu er
ekki átt viö aö ekki séu neinir
„sósialistar” nema þeir aöhyllist
cfangreinda stefnuskrá.heldur aö
þar sem veriö sé aö stofna félag
meö ákveðna grundvallarstefnu
sem er i veigamiklum atriöum á
skjön viö t.d. Brussel- og Peking-
linur Fylkingar og Eikara þá sé
út I hött aö þeir aöilar taki þátt I
stofnun félagsins; þeir eru jú
skipulagöir i eigin samtök. Aö
lokum vil ég hvetja sem flesta
sóslalista sem áhuga hafa á stofn-
un þessa félags á þeim grunni er
hérhefur veriö gerð grein fyrir aö
láta sjá sig i Lindarbæ i dag,
laugardaginn 12. april, kl. 1.15.
Kristófer Svavarsson.
Norræna húsið:
Picasso
og fleiri
stór-
meistarar
A morgun, sunnudag, veröur
opnuö listsýning I Norræna hús-
inu á vegum Lista- og menningar-
sjóös. A sýningunni gefur aö lita
verk eftir meistara eins og
Picasso, Matisse, Munch, Klee
Bonrad, Gris, Ernst, Miro,
Dubuffet, Villo, Hartung o.fl. Alls
eru um 40 málverk á sýningunni
og eru þau öll fengin aö láni hjá
Sona Heine-Niels Onstad safn-
inu I ósló. Sýningunni lýkur þann
27. april. — ovh
Ingibjörg
Gísladóttir
lýðháskólanemi
í Danmörku
Um miöjan febrúar fóru nokkr- .
ir nemendur lýöháskólans I
Snoghöj I Danmörku I námsferöa-
lag til Kiruna I N.-Sviþjóö. Meöal
þeirra var einn islenskur
nemandi, Ingibjörg Glsladóttir,
og hefur hún sent eftirfarandi
fróöleiksmola þaöan.
Kiruna liggur noröarlega I
Sviþjóö, eöa á 68. breiddargráðu
og er þaö einni gráöu noröar en
heimsskautsbaugurinn. Þar hafa
búiö Samar frá örófi alda. I dag
búa á öllu svæöinu um 30.000
manns, þar af 3000 Samar. Um
25.000 eru i sjálfum bænum
Kiruna, en hinir i smábæjum I
kring. Um þaö bil þúsund Samar
lifa af hreindýrum á einn eöa
annan hátt.
Upp úr 1890 var farið aö leggja
járnbraut aö sunnan til Kiruna og
þaöan til Narvik I Noregi og um
aldamótin hófst námavinnslan af
kappi og þar meö fólksflutningar
þaöan. Má segja, aö ef ekki heföi
fundist þarna málmur I jöröu, þá
heföi ekki verið grundvöllur fyrir
þessu sænsk-finnsk-samiska
samfélagi, Sviarnir fluttust aö
meö námuvinnslunni, en Finnar
höföu veriö þar fyrir, og þrátt
fyrir aö þetta sé og hafi veriö
sænskt land, var ekki töluö þar
sænska, heldur finnska og
samiska. 1 dag tala allir innfædd-
ir Kirunabúar bæöi sænsku og
finnsku. 1 Kiruna er grunnskóli og
menntaskóli, allt nám fer fram á
sænsku. Þeir, sem hyggja á frek-
ara nám, þurfa aö flytjast burt
mörg hundruö kflómetra, sem
leiðir af sér aö ungt fólk fer mikið
alfariö.
1 Kiruna er stærsta málmnáma
I heimi. Námugöngin sjálf eru
nokkur hundruð kllómetra löng,
sjálft málmsvæöiö er 5 km á
lengd, 2 km á dýpt. Ferðamenn
geta fariö um 150 metra niöur I
jöröina og fylgst þar meö á
afmörkuöu svæði, hvernig málm-
urinn er unnin úr berginu. Þó svo
aö þar sé þröngt, dimmt og þungt
loft eru vinnuskilyröin niöri I
hinni eiginlegu námu miklu
erfiöari. T.d. er Joftiö þar svo
þungt, aö þegar verkamennirnir
hafa kaffihlé, sofna þeir yfirleitt
og sofa minnst hálftima.
Málmurinn er unnin meö stór-
um borvélum og i flestum tilfell-
um er einn maöur I hverjum
vinnsluhelli. I 7 klukkutima situr
verkamaöurinn þvl aleinn I
borvélinni umluktur myrkum
veggjum. Þaö byrjar fljótlega aö
bera á heyrnar- og hrveeskaöa
Gísli Gunnarsson
Nú er
Alexander
áttavilltur
Þaö er best að koma beint að
kjarna málsins: Þjóöviljinn á
skiliö betri gagnrýni en þaö vælu-
kennda nöldur sem Böövar Guö-
mundsson bar fyrir lesendur
blaösins 23. mars sl-Þessi grein
hans var undarleg blanda ósann-
inda, hálfsannleika og réttmætr-
ar gagnrýni.
Það er fljótlegast að nefna rétt-
mætu gagnrýnina hjá Böövari
sem fjallar um versnandi próf-
arkalestur Þjv..Þetta hefur raun-
ar Þorsteinn frá Hamri marg-
sinnis bent á, nú síöast i Þjv. 27.
mars sl. (en þaö er nýjasta blaöiö
sem ég hef séö).
Ég er sammála Böövari i gagn-
rýni hans á Þjv. fyrir aö eyða
„mörgum dálkasentimetrum
undir fréttir af þeim andstyggi-
legu sýndarmennskuleik réttvis-
innarsem háöur var yfir olnboga-
börnunum sem uröu Guömundi
og Geirfinni aö bana”. Hins vegar
er ég viss um að mjög margir les-
endur Þjv. hafi hér annaö frétta-
mat en viö Böðvar. Rétt svör viö
sýndarmennskuleik dómskerfis-
ins felast ekki I þvi aö leiöa hann
fram hjá sér heldur aö skrifa
greinar til aö afhjúpa hann. Ég
minnist þess ekki að hafa séö
slika grein eftir Böðvar.
Þar meö er upptaliö þaö sem ég
er sammála Böövari i. Er þá best
að snúa sér aö hinu.
Mér er það hulin ráðgáta hvert
Böðvar er að fara meö kynlifstali
sinu. En allt er afstætt. Ef til vill
sér Böövar kynlif á síöum Þjv.
sem ég sé ekki. Gaman væri ef
Böðvar sýndi ööru fólki áþreifan-
leg dæmi um þessa skyggnihæfi-
leika slna og léti ekki nægja aö
segja frá henni almennt.
Ég er ósammála gagnrýni
Böðvars á sunnudagsblað Þjv..
Mér finnst það vera gott blað. Og
ólikt Böövari les ég viðtöl Ingólfs
Margeirssonar meö ánægju. Ég
get t.d. vel þolað að Ingólfur ræði
lika viö skoöanaandstæöinga
mina.
Gagnrýni Böövars á utanrikis-
fréttir Þjv. er augljóslega rang-
lát. En þaö er svo sem engin nýj-
ung aö heyra aö enginn munur sé
á utanrikisfréttum Þjv. og Mbl.
likt og Böðvar skrifaöi. Slíka
gagnrýni hef ég heyrt i rösk tiu ár
eða frá þvi aö Þjv. fór i hrein-
skilni aö fjalla um atburði i Aust-
ur-Evrópu i staö þess aö þegja um
þá sem rækilegast. Aöallega eru
það tveir skoöanahópar sem fyrir
gagnrýninni standa, peking-
kommar sem finnst Þjv. ekki af-
hjúpa „sósialimperialismann” i
Sovét nógu mikið og moskvu-
kommar sem þola ekki neina um-
ræðu um Austur-Evrópu. Milli
þessara hópa er oft furöu stutt bil,
enda hvila þeir báöir á sömu hug-
myndahefð og báðum finnst þvi
Þjv. vera allt of opið og breitt
blað I utanrikisfréttum. Mér sýn-
ist Böövar vera hér á sömu linu.
Mat mitt er það að Þjv. hefur
venjulega veriö fremur gott blaö i
utanrikisfréttum og ég hef yfir-
leitt lesið þær mér bæöi til gagns
og gamans hér I útlandinu. Aö
visu hefur Þjv. farið nokkuð aftur
i utanrikisfréttum undanfarna
mánuöi, en það getur lagast ef
Arni Bergmann fer aö sinna þeim
meir. Auk þess munar um að
missa jafn færan blaöamann i er-
lendum fréttum og Dag Þorleifs-
Athugasemd
við grein
Böðvars
Guðmunds-
sonar
fari versnandi og þó einkum
Flokkurinn, verkalýöshreyfingin
og Blaðiö. Þannig hefur Þjv.
samkv. almannarómi hinnar
svartsýnu róttækni versnaö frá
þeim degi sem biaöiö kom fyrst
út. Grein Böövars um Þjv. er frá-
bært dæmi um saknaöarvælið um
glötuðu paradisina.
Auövitaö hefur Þjv. ekki haldiö
sömu gæöum óbreyttum ár eftir
ár. A sumum sviðum og á sumum
timum hefur blaöinu fariö aftur, á
öðrum sviðum og á öðrum timum
hefur þvi fariö fram. Samkvæmt
mati minu hefur Þjv. batnað
mjög ótvirætt á þýðingarmiklu
sviöi undanfarin ár: Blaöiö er
orðiö miklu opnara fyrir allri um-
ræöu.
Böövar viröist hafa annaö mat
en ég á þessari breytingu þótt
hann treysti sér ekki til að segja
frá því berum oröum heldur lætur
það koma fram i dylgjum.
Ég tel raunar að Þjv. sé nauð-
synlegt að fylgja eftir þessari
opnun á umræöu með betri skipu-
lagningu á birtingu dagskrár-
greina og meö þvi aö gera enn þá
meir af þvi en hingað til aö fá
menn „utan blaösins” til aö
skrifa i þaö. Það er hættulegt
fyrir málgagn sósialiskrar hreyf-
ingar ef atvinnublaðamenn eru
svo að segja þeir einu sem i bíaöiö
skrifa og flokksmenn veröi þvi
aðeins óvirkir viðtakendur þess
sem „meistararnir” framleiöa.
Skapa þarf aöstæöur þegar sem
flestir sósialistar taka þátt i þvi
að móta Þjóöviljann. Þaö má ekki
gerast aftur að máttur og dýrö
blaðsins mótist aöeins af örfáum
hræöum eöa ef til vill aðeins ein-
um manni og skrif manna „utan
blaösins” i þaö séu fremur litin
hornauga.
Ef einhver er óánægður meö
túlkun Þjv. á ákveönu máli er
eölilegast aö sá hinn sami reyni
að bæta úr þvi meö eigin skrifum.
Gagnrýni af gerö þeirri sem
Böövar Guömundsson hefur
komiö fram meö er hins vegar
dulbúin beiðni um ritskoðun og
minnir á hve oft er stutt leiöin
milli óy firvegaörar róttækni og
aldurhniginnar kreddu.
Lundi 1. apríl 1980
GisliGunnarsson
Þessi mynd er frá Svappavanna og sýnir pallagröft.
Námsför
til Kiruna
Námaverkamennirnir eru hvildinni fegnir á matmálstimum og leggja sig f rööum
eins og börn á dagheimili.
son. Einnig sakna ég þýöinga
Halldórs Guömundssonar úr
fréttablööum trotskyista frá ár-
inu 1979.
Mikil (og vaxandi) plága er þaö
i umræöu meðal sósialista að
ræða stööugt um þaö að heimur
Námuverkamenn vinna erfiöa og óþrifalega vinnu og hafa margir oröiö fyrir baröinu á atvinnusjúk-
dómum.
Á meöan við dvöldum I Kiruna
kynntumst viö 26 ára Svia, sem
haföi gengiö atvinnulaus i átta
mánuöi, en tveim dögum áöur en
viö fórum fékk hann vinnu 3 tima
á kvöldin sem tómstunda-
leiöbeinandi fyrir unglinga. A
þessum átta mánuðum haföi hann
orðiö aö selja bæði bflinn sinn og
vélsleðann, sem er nær ómissandi
á þessum slóöum á veturna.
Flestir kunningjar hans voru at-
vinnulausir.
A seinni árum hafa LKAB-
námafélagiö og Kiruna oröiö fyrir
baröinu á kreppu i námurekstrin-
um. Erlend samkeppni og hækk-
andi tilkostnaöur — sérstaklega
flutningskostnaöur — hafa oröiö
til þess aö LKAB hefur gjörbreytt
framleiöslumátanum.
Vélvæöingin hefur stóraukist,
stærri og stærri vélar f jarstýröar
málmflutningslestar, eftirlit meö
tölvum, o.fl. Afleiöingin hefur svo
oröiö mikið atvinnuleysi, ásamt
minnkandi kaupgetu. Þaö heföi
máttkomast hjá þessu ástandi, ef
einhverju af umframframleiöslu
námunnar á góöærisárunum
heföi veriö veitt til náma-
héraöanna meö uppbyggingu
ýmiskonar iönaöi. En i þess staö
hefur ágóöinn runniö til Suöur-.
Sviþjóðar en Kiruna og
Norbotten-lén standa uppi með
vandamálin. Þetta tæki er nefnt hrunborpallur.
unglinga atvinnulaus, margar
fjölskyldur hafa flust suður á
bóginn af þeim sökum, þeim
finnst engin framtiö fyrir börnin I
Kiruna. Vegna þessa ástands
voru stofnuö fyrir um þaö bil
tveim árum samtök sem kallast
KRUT og hafa stuðning
meirihluta Ibúanna. Samtökin
starfa aöallega meöal unglinga.
Þau hafa staöiö fyrir kröfugöng-
um, undirskriftasöfnunum og
setuverkföllum, sem allt niöur i
11—12 ára skólakrakkar tóku þátt
i. KRUT-samtökin eru algjörlega
óháö stjórnmálaflokkum en öllum
frjáls aðgangur eöa stuöningur
viö samtökin aö einhverju eöa
hjá námuverkamönnum. T.d.
hittum viö einn Finna, sem er 29
ára, en flest giskuöum viö á aö
hann væri fertugur. Hann var á-
hrifamikiö dæmi um áhrif námu-
vinnunnar I heild.
A hverju ári eru unnin hundruö
þúsunda tonna af málmi úr
námunni en ekki nema 10% af
honum er nýttur I Sviþjóö. Megn-
iöer flutt til Narvlkur meö lest og
þaöan er málminum siglt til ann-
arra landa. Aöallega til Þýska-
lands, Englands, Belgiu og
Frakklands. Peningarnir sem
fást fyrir málminn ku flestir fara
til Stokkhólms og ekki ein einasta
króna til Kiruna.
IT«< rnnn «*> ammo knfn nfirítinii t
Byggöaröskun
og atvinnuleysi
meðal æskufólks
sambandi viö námuna, undir og
yfir yfirborðinu. Ekki þarf hærri
aldur en 18 ár til aö fá vinnu niöri I
sjálfri námunni.
Atvinnuleysi er óskaplega mik-
iJS I Viriina c\a oanonr moiri hluH