Þjóðviljinn - 12.04.1980, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. aprll 1980
Lausar stöður
Tvær fulltrúastöður við embætti
rikisskattstjóra eru lausar til umsóknar. |
Umsækjendur þurfa að hafa lokið embætt- j
isprófi i viðskiptafræði, lögfræði eða end- j
urskoðun. Viðtæk þekking á skattamálum, j
þjálfun og starfsreynsla á sviði þeirra,
sem umsækjandi án embættisprófs i áður-
nefndum greinum hefur öðlast, getur þó ;
komið til álita við mat á umsóknum og
ráðningu.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, i
menntun og fyrri störf, skal senda
rikisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavik, ;
fyrir 20. mai nk.
Rikisskattstjóri,
11. april, 1980. j
®ÚTBOÐÍ j
• , i
Tilboð óskast í gatnagerð, lagningu holræsa og
hitaveitulagna i nýtt hverfi i Seljahverfi í
Reykjavik fyrir gatnamálastjóra í Reykjavík.
— útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að
Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 15 þús. kr.
skilatryggingu. — útboðin verða opnuð á 1
sama staðþriðjudaginn29. april n.k. kl. 11 f.h. j
mNKAUPASTÖFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
T ækniteiknarar
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða 1
tækniteiknara. Umsóknir með upplýsing-
um menntun og fyrri störf sendist fyrir 28.
april 1980.
í
Rafmagnsveitur ríkisins
Starfsmannadeild
Laugavegi 118
105 Reykjavik
Vélritari
óskast til starfa i menntamálaráðuneyt-
inu. Umsóknir sendist fyrir 20. april.
Menntamálaráðuneytið,
8. april 1980.
Frá Grunnskólum
: .
j Reykjavíkur j
Innritun sex ára bama (þ.e. bama sem
fædd em á árinu .1974) fer fram 1 skólum
1 borgarinnar mánudaginn 14. og þriðju-
daginn 15. april n.k., kl. 15—17 báða dag-
ana.
A sama tima þriðjudaginn 15. april fer
einnig fram i skólunum innritun þeirra
bama og unglinga sem þurfa að flytjast
milli skóla.
Fræðslustjórinn I Reykjavik
BLAÐBERABÍÓ!
Laugardaginn 12. april sýnum við mynd-
ina VíKINGURINN sem fjallar um
strandhögg Norðmanna i Ameriku til
foma. Athugið að myndin er sýnd i
Hafnarbiói i dag 12. aprilkl. 1 eftir hádegi.
Góða skemmtun!
DJQOYIUINN
Skemmtilegt mót
Undanrásum lokið
Undankeppni Islandsmóts i
sveitakeppni ’80, fór fram á
Loftleiðum um siðustu helgi. 24
sveitir kepptu i 4 riölum. 2 efstu
úr hverjum riðli komust i úrslit,
er verða um næstu mánaðamót.
tJrslit urðu þessi:
A-riðilI:
stig
1. sv. Óðals (nv. Islm. f. hús) 100
2. sv. Ólafs Lárussonar 69
3. sv. Arm. J. Láruss. 40
4. sv. KristjánsKristj. 33
5. sv. Haralds Gestss. 26
6. sv. Stefáns Ragnarss. 21
B-riðill:
1. sv. Hjalta Eliassonar 73
2. sv. Skafta Jónssonar 71
3. sv. Alfreðs Viktorss. 66
5. sv. Tryggva Gislasonar 38
5. sv. Aðalsteins Jónss. 17
Agætt það, piltar. Til
hamingju.
Röö efstu para varð annars
þessi (36 pör):
1. Skafti Jónsson —
ViöarJónsson 305
2. Ingólfur Böðvarsson —
Guðjón Ottósson 258
3. Hilmar ólafsson —
Ólafur Karlsson 246
4. Bemh. Guðmundss. —
JúliusGuðmundss. 171
5. Þorsteinn Kristj. —
Rafn Kristjánss. 160
6. Gissur Ingólfsson —
Steingr. Steingr. 152
7. Finnbogi Guðm. —
Hróðmar Sigurbjörnss. 145
8. Tryggvi Gíslason —
Sveinn Sigurgeirss. 129
A fimmtudaginn verður létt
eins kvölds sveitakeppni.
C-riðill:
1. sv. Sævars Þorbjörnss. 96
2. sv. Jóns P. Sigurj. 61
3. sv. Kristjáns Blöndals 57
4. sv. Amars G. Hinrikss. 45
5. sv. Björns Pálss. 16
6. sv. Gunnars Þóröarsonar 1
D-riðill:
1. sv. Helga Jónssonar 85
2. sv. Þórarins Sigþórss. 78
3. sv. Sigurðar B. Þorst. 55
4. sv. Jóns A. Guðmundss. 36
5. sv. Ólafs Valgeirss. 29
6. sv. Friðjóns Vigfúss. 10
Ef við tökum fyrir einstakan
riðil og byrjum á A-riðli, var
Óðalssveitin þar i sérflokki,
enda tók hún öll stigin I riölinum
100 talsins. Fyrir mótið þótti sá
riðill einna þyngstur, þannig að
árangur óðalsbdnda er þeim
mun betri. 1 2. sæti varð svo
sveit Ólafs Lárussonar, en eina
sveitin er ógnaði 2. sætinu var
Armann J. Lárusson.
Innbyrðisleikur þeirra var
örlagarikur fyrir Armann, sem
haföiforystu i hálfleik, en ólafs-
menn sneru dæminu við og sigr-
uðu 15—.5. Árangur Selfoss-
manna er lélegri en menn
bjuggust við.
Liklega var B-riðill einna
jafnþyngstur allra á mótinu,
eftir að keppni hófst I honum.
Allirgátuunniðhina, og Hjalta-
sveitin lenti 1 miklum öröug-
leikum við að tryggja sér far-
seöilinn í úrslit.
Sveit Alfreðs hóf mótið af
miklum krafti, vann Hjalta,
Aðalstein, Gest og Tryggva, en
þegar kom að sveit Skafta I
siðustu umferð, var úthaldið
búið og aðeins 2 stig komu sveit-
inni til góöa þar. 5 stig eöa meir
hefðu dugaö. A meðan baröist
Hjalti til siðasta manns við
Tryggva-sveitina.sem varyfiri
hálfleik. Hjalti hlóð kanónuna I
seinni hálfleik, og er upp var
staðið, hafði Hjalti fengið 19
stig, en Tryggvi 1 stig. Já, þessi
bridge....
Og þá komum við aö C-riðli.
Margir brandarar flugu um
niðurröðun sveita áður en mótið
hófst, og flestir á kostnaö þessa
riöils. Einsog við var að búast,
var sveit Sævars þar i sérflokki,
hirti öll sfn stig, en skildi óvart
eftir 4 stig handa mótanefndar-
sveitinni (Jóni Páli). Og þessi 4
stig dugðu Jóni Páli, sem hlaut
2. sætið meöan Kiddi Blöndal
náði 57 stigum i 3. sætinu. Röð
annarra varð svipuö og menn
bjuggust við fyrir mót.
1 D-riðli var mikil keppni
þriggja efstu sveitanna, þarsem
Helgi og Þórarinn höfðu betur,
en Sigurður B.
Úrslit Islandsmótsins I sveita-
keppni verða um næstu
mánaöamót, eins og fyrr sagöi.
Frábær keppnisstjóri var Agnar
Jörgenson.
! Viðar — Skapti
I sigruðu
Þeir gera það ekki enda-
Isleppt, félagarnir Viðar Jónsson
og Skafti Jónsson. Annaö árið i
röð sigra þeir aðal-
tvímenningskeppni TBK á
■ endaspretti.
Umsjón:
Ólafur
Lárusson
Létt œfing á
mánudag
Hjá Asunum á mánudaginn
verður spiluö eins kvölds
keppni, tvlmenningur.
Mánudaginn fyrir páska var
einnig spilaður eins kvölds tvl-
menningur. Úrslit þá uröu:
1. Jón Baldursson — stig
Sverrir Armannss. 2. Rúnar Lárusson — 119
Lárus Hermannss. 3. Jónas P. Erlingss. — 113
BjörnHalldórss. 111
Spilamennska hefst kl. 19.30.
Allir velkomnir.
Frá Barðstr.fél.Rvk
NU er lokið Barómeters-
keppninni, með glæsilegum
sigri þeirra Sigrúnar Strumland
og Kristlnar Kristjánsdóttur og
fengu þær 200 stig. Arangur
næstu para varð þessi:
stig
2. Þórarinn Árnason —
Ragnar Björnsson 126
3. Baldur Guömundss. —
Þorvaldur Lúðvikss. 86
4. Viðar Guðmundsson —
HörðurDaviösson 86
5. Viðar Guðmundsson —
BirgirMagnússon 83
6. Gunnl. Þorst. —
Hjörtur Eyjólfsson 63
7. Ragnar Þorsteinss. —
EggertKjartansson 53
Svo ljúkum við vetrarstarf-
seminni með tveggja kvölda
EINMENNINGSKEPPNI þann
21. og 28. apríl og er þegar full
bókað I hana.
Frá Bridgedeild
Breiðfirðinga
Lokið er 30 umferðum af 41 I
Barometer-keppni félagsins.
Staða efstu para er nú þessi:
1. Magnús Oddsson — ÞorsteinnLaufdal 382
2. Ingibjörg Halld. — Sigvaldi Þorst. 374
3. Guðlaugur Karlss. — ÖskarÞ.Þráinss. 352
4. Guðjón Kristjánss. — Þorvaldur Matthiass. 292
5. Albert Þorsteinss. — Sigurður Emilsson 283
6. Gisli Viglundsson — Þórarinn Arnason 251
7. Kristin Þórðard. — Jón Pálsson 200
8. Jón Stefánsson —
Magnús Halldórss. 194
Keppni var framhaldið sl.
fimmtudag.
Viðar og Skafti
efstir
Sl. miðvikudag hófst 4 kvölda
Butler-tvimenningskeppni hjá
BR. Alls taka 28 pör þátt I
keppninni. Pörunum er skipt I 2
riðla, og eru spiluö 7 spil milli
para. Sömu spil eru spiluö i
báðum riðlum.
Efstu pör eftir 4 umferðir eru
þessi:
1. Skafti Jónsson — stig
Viöar Jónsson 2. Guðm. P. Arnarson — 150
Sverrir Armannss. 3. Óli Már Guöm. — 137
Þórarinn Sigþórss. 4. Gestur Jónsson — 136
Páll Valdimarss. 5. Guðm. Pétursson — 129
KarlSigurh. 6. Georg Sverrisson — 123
Kristján Blöndal 7. Björn Eysteinsson — 122
ÞorgeirEyjólfss. 8. Bragi Erlendsson — 119
RlkharðurSteinb. 116
Keppnisstjóri er Jörgensson. Agnar
Landsmót fram haldsskólanema
Landsmót framhaldsskóla- I
nema i bridge, sveitakeppni, I
var haldið i Menntaskólanum á I
Laugarvatni dagana 28.-30. *
mars. Mótinu lauk með sigri I
sveitar Menntaskólans i I
Reykjavlk, sem sigraði sveit «
Menntaskólans I Hamrahlið i 1
úrslitaleik. I þriðja sæti var I
sveit Fjölbrautaskólans i Breið- I
holti.
Sigursveitina skipa: Karl '
Logason, Þráinn Hreggviðsson, I
Ölafur Áls, Einar Valdimars- I
son.
Keppnisstjóri var Guðmundur '
Hermannsson.
Hlutverk Bridge-
sambandsstjórnar
Það virðist litið hrífa á þeim |
köppum, er sitja I stjórn Bridge- i
sambandsins. Fyrir það fyrsta, I
hefur ekkert verið minnst á I
firmakeppni né aöra fjár- |
öflunarleiö, til styrktar starfinu. i
Sett hefur verið á nefnd er huga I
skal að landsliöi. Nefnd þessi I
(eða var það ekki nefndin?) lá |
lengi undir feldi, til þess að ■
ákveöa stund og stað fyrir I
úrtökukeppni fyrir landslið. Svo I
fann hún eina. Næstu helgi. A |
sama tima keppa 4 félög innan ■
þessa sama bridgesambands I
sin á milli á Akureyri. Þar á I
meðal eitt stærsta félagið innan |
BSl.Er þetta viöunandi? Ber að ■
lita svo á,aö enginn spilari utan I
BR teljist boölegur til keppni |
um sæti i landsliði? Ef svo er, |
þvler þá ekki hægt aö segja sem ■
svo, aö aðaltvimenningskeppni I
BR, 3 efstu sætin, gefi rétt til I
landsliðs? Samkvæmt þvl, ættu |
að vera I liðinu, Siguröur—Val- ■
ur, Jón—Simon og Guð- I
mundur—Sævar. Er þetta ekki [
bara besta lausnin? Agætt lið. |
Vinnubrögð BSl eru gjörsam- ■
lega óþolandi, meðan slikt getur I
gerst, aö stjórnin starfi í fila- |
beinsturni.
Einnig eru menn, sumir, ■
orönir glaseygðir af fréttum um I
bikarkeppni i tvímenning. Hver |
vann? 1 alvöru?
Hvernig á að standa að vali I ■
sambandi við landslið I flokki I
yngri manna og kvenna?
Hvað er að frétta af handbók I
fyrir keppnisstjóra, og keppnis- ■
stjóramálum almennt?
Og sagnboxamálin? Hvemig j
standa þau?
Sjálfsagt má eitthvað fleira *
til taka, en fyrsta bgöorðið |
hlýtur ávallt að vera það, að |
gera engum miska. Frekar að I
láta kyrrt liggja. '