Þjóðviljinn - 12.04.1980, Page 15

Þjóðviljinn - 12.04.1980, Page 15
Laugardagur 12. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Flint vinur vor virOist gefa sér tima til ýmissa annarra hluta, en elta uppi skúrka, ef dæma má af myndinnl hér aö ofan. Mun vedrid láta af stjórn? Þvi rædur Hann Flint okkar Our Mán Flint eöa hann Flint okkar, er bidmynd sjón- varpsins i kvöld. Myndin er bandarisk njósnamynd frá ár- inu 1966, 1 aðalhlutyerkum eru þeir James Coburn, Lee J. Cobb og Gila Golan. Myndin fjallar um glæpa- samtök sem hafa á prjónunum áform .um að taka við stjórnun æðri máttarvalda. I þetta sinn er það veðurfar- ið sem skal lúta I lægra haldi fyrir stjórnsýslu skúrkanna, en þeir ætla sér aö beita hinum ýmsu veöurbrigðum sem viö hér á Fróni þekkjum sæmi- lega vel, til aö ná heimsyfir- ráöum hvorki meira né minna. SJónvarp kl. 20.50 Aö sjálfsögöu er þó einn „supermann” til sem getur afstýrt þessu glæfraspili og sá heitir Derek Flint,. Hvernig hinum reiöir af i á- tökunum viö skúrkana kemur I ljós i kvöld. Þýöandi mynd- arinnar er Guöni Kolbeinsson, og i kvikmyndabókinni fær myndin þá einkunn aö hún sé hláturkitlandi njósnamynd. Getum þess sem gott er Ómar og umferðin Þar sem þessidálkur fjallar um þ'aö efni sem er á boöstól- um liútvarpi/,sjónvarpi hverju sinni, er einnig vert aö geta þess sem vel er gert I þeim efnum og einnig þvi sem úr mætti bæta. Umferöarfræösluþættir Ómars Ragnarssonar frétta- manns á sjónvarpinu hafa verið mjög gagnlegir og vel aö þeim staöiö. Þessum þáttum eöa smá-fréttainnskotum um umferöarmál og hvernig mönnum beri aö haga sér i umferöinni mætti vel finna rúm i dagskrá sjónvarpsins mun oftar en veriö hefur,jafn- vel i hverjum fréttatima i nokkrar vikur. Umferöarmenning okkar er ekki þaö góö, og veitir greini- lega ekki af frekari umfjöllun og hreinni kennslu um þessi mál. Fyrst aö ómar er áöur nefndur má vel þakka fyrir skemmtilega fréttapistla utan af landsbyggöinni, og viö þiggjum meira af sliku, —'8- Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum frá 0 ssendum 1 Hundrað dálk- senti- metrar af sjálfs- vorkunn- semi Fjölþætt fjöl- skyiduvandamál Þaö er farið aö veröa all- flókið fjölskylduHfiö hjá Löö- urfólkinu. Hvort aö úr rætist aö sinni er ekki gott aö segja um, en ýmsar blikur viröast vera á lofti. r Sonur móöursystur einnar söguhetjunnar er t.d. aö velta fyrir sér aö breyta örlitiö til og gerast tengdadóttir sömu ætt- ingja. Fyrir þá sem ekki hafa fylgst meö frá byrjun, er vls- ast aö sitja kjurrir og leyfa hinum aö fylgjast meö i friöi. Sjónvarp kl. 20.30 Þaö þarf nokkuö góöa ein- beitni ef ekkert á aö fara for- göröum. Kannski skýrast málin i kvöid. Á minu heimiii er veriö aö velta þvi fyrir sér hvort eigi ekki aö fara aö segja upp þessu ómerkilega lögbirtingablaöi svargreina. „Þaö er alltaf sorglegt þegar málefnaleg umræöa þarf aö sökkvaniöurá svonalágt plan”, segir Ingólfur Margeirsson i eftirpáskasvargreininni sinni. Sléttir hundraö dálksentimetrar af sjálfsvorkunnsemi yfir aö vera blaöamaöur og eiga i höggi við rugluö skáld sem eru svo óforskömmuö aö búa úti á landi og sitja ekki daglangt viö sima. Og mikiö djöfull er maöur far- inn aö hlakka til að sjá hvort Böövari tekst aö hreinsa sig af þessum sakargiftum meö hnit- miðuöum útúrsnúningum („þaö er bláköld lygi aö ég syngi i sima”) f næsta númeri. Annars er þetta allt saman á segul- bandsspólu niðri á lögreglustöö, þar geta menn kynnt sér málið. Eöa hvernig stendur nú á þvi aölngólfur fær inni I málgagni sósíalisma og þjóöfrelsis meö einkamál sín? Hefur hann máske sérsambönd? Sjálfur stend ég i illdeilum viö fyrr- verandi góövin útaf tjaldhæl sem hann (eöa ég) týndi i Grasveri undir Fögrufjöllum sumariö 1968,- munu þau sár seint gróa. Fæ ég kannski inni i blaöinu meö þau mál? Þaö er afar fróöleg lesning. Svo viröist sem Þjóðvilja- menn eigi ekki pip af jákvæöu viömóti viö efnislegri gagnrýni. Ég heföi haldiö aö gagnrýni frá samherjum ætti aö tryggja og melta, þótt hún sé beisk, sú pilla, en ekki rjúka I réttlætningarfullar svar- greinar. Eöa hvernig fannst ykkur hressileg ádrepa Brietar i þessu máli um daginn? Megum viö ráöa af þögninni aö hún hafi hitt i mark? Vitaskuld er erfitt aö vera blaöamaöur á sósiallsku dag- blaöi. Aö sjálfsögöu veröur maöurmisskiinn ogmisnotaöur og gagnrýndur út og suöur. En þegar menn fara að kvarta undan þvi, þá er komiö ótvirætt viövörunarmerki: hvort er þaö þeim eöa blaöinu eöa hvorum- tveggja sem finnst sósialismi orðinn ærið erfiöur biti? Og velá minnst: hvað varö af dagskrárgreininni um persónu- njósnir á vegum lögreglunnar um daginn? Eöa er þetta of viðkvæmt mál fyrir málgagniö? Pétur Ridgewell. Maöur kom frá kirkju og var spuröur frétta; hann sagöi engar nema barn hefði veriö skirt I messunni. Hann var spuröur hvaö barnið hét. „Ég get ekki haft þaö eftir,” sagöi hann „það varsvo ljótt.” Fólkiö sótti þ vi fastar á aö heyra nafnið svo hann varð aö segja þaö. „Þaö heitir Attanioss,” kvaö hann. En barniö hét Antonius. Sigöir, notaöav til aö uppskera korn (Þjóöminjasafniö — (Ljósm.:gei). Gamlir munir Rauömagasala á Lækjartorgi. Er rauömaginn mengaöur? spyr bréfritari. Er rauömag- inn mengaöur? Ámi Jóhannsson hringdi: — Þeir hafa veriö aö veiöa rauömaga hér úti fyrir hafnar- mynningu, á hefðbundnum rauömagamiöum. Ég man eftir þvi aö afi minni veiddi þarna rauömaga fyrir 50árum,en það var rauömagi sem bar nafn meö rettu. Þaö sem þeir veiöa núna erhinsvegargrátt og slepjulegt, og ekkert nema hveljan. Þessi roö selja þeir svo á 6-700 krónur stykkiö. Eg vildi spyrja Hrafn V. Friðriksson.forstööumann mat- vælaeftirlits rikisins, hvort nokkurt eftirlit sé meö þessum fiski. Gæti ekki hugsast aö hann sé svona ilta úth'tandi af mengun? A þessu svæöi fer mikill úrgangur i sjóinn, einsog menn vita, og rauömaginn liggur alveg upp i fjöruboröinu — þaö er hans eöli. Mér finnst mál til komið aö þetta veröi athugaö nánar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.