Þjóðviljinn - 12.04.1980, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN
Laugardagur 12. aprll 1980
Vftalslnii ÞjóOsiljans er H1333 kl. 9-20 mánudaga lil föstudaga. 1 tan þess tlma er hægt aö ná I blaftamenn og aftra starfsmenn blaftsins I þessum slmum : Ritstjórn S1382. 81482 og 81527. umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663
H1285, Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aft ná I afgreiftslu blaftsins 1 slma 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaftamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
Vertiðarlok um mánaðarmót fyrir sunnan og vestan,
en aðrir fá að halda áfram
„Ákvörðimin mikil
vonbrigði”
segir Óskar Vigfússon, formaður
Sjómannasambands Islands
„Þessi ákvöröun ráðherra
veldur mér miklum
vonbrigöum, annaö get ég ekki
sagt,” sagöi Óskar Vigfússon
formaöur Sjómannasambands
tslands i samtali viö Þjóöviljann i
gær, eftir aö Steingrimur
Hermannsson sjávarútvegsráö-
herra haföi kunngjört tillögur sin-
ar um stöövun þorsknetaveiða
fyrir Suöur og Vesturlandi, frá og
meö hádegi 30. april n.k.
í ákvöröun sjávarútvegsráö-
herra er frestað stöövun þorsk-
netaveiða fyrir Noröurlandi og
Austurlandi um sinn, þar til
útséö er meö þróun aflabragða
þar i þessum mánuði.
Oskar Vigfússon sagöi aö þessi
ákvöröun Steingríms gengi I
algjört berhögg við þær tillögur
Ibúð leigð á 130 þús. kr, ijanúar:
í 178
apríl
Hækkuð
þúsund í
sem hagsmunaaöilar i
sjávarútvegi, þ.e. sjómanna-
sambandi, F.F.F.I. og L.Í.Ú.
höföu náö samkomulagi um á
fundum meö ráöherra, þ.e. aö ef
gripið yröi til veiöitakmarkana.
þá gengi eitt yfir alla, hvar sem
væri á landinu.
„Hér fyrir sunnan hafa veriö
fjölmargir bátar aö noröan, og
þeir halda þá bara heim um mán-
aöamótin til aö halda veiöum
áfram, meöan allt er stopp hér
fyrir sunnan. Eins og allir geta
séö, veröur þessi ákvöröun ekki
til aö sætta óllk sjónarmiö innan
okkar raða I sjómanna-
sambandinu.”
Oskar sagöi aö stjórn
sambandsins heföi veriö boöuö til
fundar nú strax eftir helgi, og þá
yröu væntanlega teknar frekari
ákvarðanir varöandi þessa
ákvöröun sjávarútvegsráöherra.
-lg
Útvegsbankinn er 50ára idag (Ljósm.: gel)
Þaö er fáránlegt aö ibúö,
sem tekin er á leigu I byrjun þessa
árs og þ.a.l. verölögö á markaös-
veröi sé hækkuö um 36.65% I
samræmi viö hækkun vfsitölu
húsnæöiskostnaðar 1. aprfl s.l. þvi
aö i þeirri hækkun eru endur-
metnir fjármagnsliöir og breyt-
ing á fasteiganasköttum miiii ára
sagöi Vilhjálmur ólafsson starfs-
maöur Hagstofunnar isamtali viö
Þjóðviljann i gær.
Fyrir skömmu gaf viöskipta-
ráöuneytiö út tilkynningu þar
sem tilkynnt var aö rlkisstjórnin
heföi ákveöiö aö miöa húsaleigu
framvegis við vlsitölu húsnæöis-
kostnaöar og verölagsstofnun
veröi jafnframt faliö eftirlit meö
framkvæmd málsins.
Vilhjálmur sagöi aö visitala
húsnæöiskostnaöar væri reiknuö
út 4 sinnum á ári og væri hækkun-
in yfirleitt á bilinu 3—7% nema 1.
aprll þegar stórhækkun kæmi
vegna fyrrgreindra liöa.
Laufey Guöjónsdóttir starfs-
maöur Leigjendasamtakanna
sagöi I samtali viö Þjóöviljann I
gær aö ekki linnti simhringingum
frá leigjendum sem eru nú miöur
sin vegna mikilla hækkana á
húsaleigu I samræmi viö þessa
tilkynningu rlkisstjórnarinnar.
Þannig hefði einn hringt og
sagst hafa tekið 5 herbergja Ibúö
á leigu I janúar á 130 þús. krónur
á mánuði, sem væri toppmark-
aösverö en nú heföi honum veriö
tilkynnt 36.65% hækkun og væri
þvi mánaöarleigan komin I 178
þúsund krónur. Skv. oröum
Vilhjálms hér aö framan stenst
sllk hækkun varla.
Þá sagöi Friöbjörn Berg hjá
Verölagsstofnun I samtali viö
Þjóöviljann aö stofnunin heföi
enga tilkynningu fengiö frá
viöskiptaráöuneytinu um þaö
hvernig ætti aö standa aö eftirliti
þvi sem henni hefur veriö faliö.
Bjóst hann viö aö þetta mundi
skýrast I næstu viku. — GFr.
Utvegsbankinn fimmtugur i dag
Afmælisgiöfin orlofs-
hús fyrir starfsfólkið
Útvegsbankinn á fimmtugs-
afmæli I dag, 12. april og hafa
bankaráð og bankastjórn ákveöiö
aö minnast þeirra tlmamóta ma.
meö þvi aö leggja fram fé til
kaupa á orlofshúsi fyrir starfsfólk
bankans.
Útvegsbanki Islands hf. tók til
starfa 12. aprll 1930 samkvæmt
lögum nr. 7 frá 11. mars 1930, en
áriö 1957 var Útvegsbankanum
breytt úr hlutafélagsbanka I
rikisbanka. Bankinn á sér þó i
raun lengri sögu, þvl Útvegs-
bankinn tók viö af lslandsbanka
hf. sem starfaöi frá 1904 og var
seölabanki landsins um rúmlega
tveggja áratuga skeið.
Auk orlofshússins verður tima-
mótanna minnst meö aö út kemur
slöar á árinu saga útvegsbank-
Adolf Björnsson er langelsti starfsmaöur bankans, hefur starfaö viö
hann I46ár (Ljósm.: gel)
tekiö upp á segulbönd viötöl viö
þá starfsmenn Islandsbanka sem
enn eru á lífi og nokkra elstu fyrr-
Framhald á bis. 13
ans og tslandsbanka og sér
prófessor ólafur Björnsson um
handrit aö þeirri útgáfu. Þá hefur
Pétur Pétursson útvarpsþulur
Oeðli-
legt
að miða leigu við
visitölu húsnœðis-
kostnaðar, segir
Jón frá Pálmholti
Samkvæmt lögum ber leigjend-
um ekki aö greiða fasteignagjöld
eöa viöhaldskostnaö Ibúöa. Nú
hefur verið heimiiaö aö hækka
leigu i samræmi viö visitölu hús-
næöiskostnaöar en inn f hana eru
reiknaðir af fullum þunga aukin
viöhaldskostnaöur og hækkun á
fasteignagjöldum. Þetta Hnnst
okkur mjög ósanngjarnt að leigj-
endur séu látnir bera aö fullu og
vildum frekar aö reiknuð væri út
sérstök vfsitala húsaleigu-
kostnaöar til aö fara eftir. Okkar
stefna hefur veriö sú aö geröir
veröi skriflegir samningar um
húsaleigu og hana megi ekki
hækka nema f samræmi viö vfsi-
tölu, en þá veröur lika vlsitölu-
grundvöllurinn aö vera sann-
gjarn. Þessi orö sagöi Jón frá
Pálmholti formaöur Leigjenda-
samtakanna i samtali viö Þjóö-
vUjann i gær. — GFr
Ragnar Arnalds fjármálaráðherra:
Aukin áhætta rfldssjóðs!
um minna en
áœtlað var
„Þaö er blásiö út aö skatt- nm-é-i
heimtan muni á þessu ári veröa ð/ilff ÍMf//f/f glKll
langt umfram áætlunj’ sagöi , . . ,,
Ragnar Arnalds fjármálaráö- A/Cí/flO tll
herra I samtali viö biaöiö I
ES.JJ'T1" tvernur milljörð
skattheimtan muni fara 3
milljaröa fram úr áætlun á
þessu ári vegna þess aö
atvinnutekjur hafi aukist meira
en ráö var fyrir gert milli ára
’78 og ’79. „Þetta er algjöriega
út i bláinn og hiö rétta er aö
rikissjóöur tekur nú aukna
áhættu sem gæti þýtt aö skatt-
urinn skilaöi einum tii einum og
hálfum miljaröi minna en áætl-
aö var.”
Fjármálaráðherra sagöi aö
Þjóöhagsstofnun heföi fram aö
þessu látiö stjórnmálamönnum
I té spá þess efnist aö tekju-
breytingin milli áranna 1978 og
1979 hafi verið 45% og skatt-
stiginn sem afgreiddur veröur I
þinginu á næstu dögum er miö-
aöur viö þessar upplýsingar.
Útreikningurinn er viö þaö miö-
LutreiKnmgurmn er vio
■ ■■■■■■■■■ mmm i
aöur aö tekjuskatturinn skili
rlkissjóöi nokkurnveginn
nákvæmlega sömu tekjum og
gömlu skattalögin heföu gert.
Nú eru hinsvegar farnar aö
berast upplýsingar sem
byggöar eru á framtölunum
sjálfum, en þær eru aö sögn
Ragnars Arnalds ákaflega
óábyggilegar.
Villandi upplýsingar
Samkvæmt úrtaki úr framtöl-
um I Reykjavlk viröist breyting
atvinnutekna hafa numiö 46%
milli áranna ’78 og ’79. Heldur
mun prósentan hafa veriö hærri
I sumum kaupstöðum á Reykja-
nesi. Þaö er vitaö aö atvinnu-
ástand á Suöurnesjum breyttist
mjög til hins betra á árunum
1978 og 1979 og samsvarandi
breyting til batnaöar varö ekki I
öörum landshlutum þar sem
ástandiö var sæmilega gott
fyrir. Upplýingar byggöar á
framtölum úr Reykjanesi geta
þvi veriö mjög villandi um
landsmeöaltaliö aö sögn
fjármálaráöherra. Þar sem
Þjóöhagsstofnun telur llkur
benda til aö meðalbrúttótekjur
hækki minna en atvinnutekjur
spáir • hún þvl aö tekjuhækkunin
milli ára á þeim fimm stööum
sem úrtakiö nær til I Rvlk og
Reykjanesi veröi 45 til 46%.
„Um önnur kjördæmi lands-
ins er ekkert vitaö, og aö sjálf-
sögöu þá veröur ekkert vitaö
meö vissu um þessi efni fyrr en
farið hefur veriö I gegnum
farmtölin um allt land sem ekki
veröur fyrr en eftir tvo mánuöi.
Þaö er þvl algjörlega út I bláinn
aö slá þvi föstu á þessu stigi aö
I
tekjuaukningin milli ára hafi ■
oröið svo og svo miklu meiri en |
fyrri spár geröu ráö fyrir,” .
sagöi Ragnar.
i
■
I
Talsverð óvissa
Á undanförnum árum hefur
það veriö upp og ofan hversu Z
nákvæmar þessar spár hafa I
reynst. 1975 og 1977 reyndust ■
tekjurnar minni en spáö haföi §
veriö, en ’78 og ’79 heldur meiri. ■
Aldrei hefur veriö tekiö tillit til I
úrtaks úr framtölum viö *
ákvöröun skattstigans, — J
einfaldlega vegna þess aö |
endanlega hefur þetta ekki legiö ■
ljóst fyrir fyrr en búiö var aö I
leggja á. .
„Þaö er þvl fráleitt meö öllu ■
aö nú viö ákvöröun skattstigans ■
sé hægt aö byggja á nokkrum í
öðrum tölum en þeim spádóm- I
um frá Þjóöhagsstofnun sem ■
fyrir hafa legið og miöast viö |
taxtabreytingar fyrstog fremst, .
vinnutima og atvinnuástand. Ég |
Framhald á bls. 13 ■