Þjóðviljinn - 22.04.1980, Síða 1
VMSÍ beitir sér fyrir sameiginlegri baráttu:
MOWIUINN
F organgsréttur
láglaunafólks
Þriðjudagur 22. aprfl 1980,90. tbl.—44. árg.
Skattalækkanir nærtækasta úrræðið
Afmællsveisla í
Þjóðleikhúsinu
Sýningar varðveitar á
myndsegulböndum
A sunnudag var haldin afmælisveisla fyrir
starfsfólk og velunnara Þjóöleikhússins. Þar
kom m.a. fram aó leikhúsráó hefur ákveðib aö
taka framvegis allar sýningar hússins upp á
myndsegulband til þess aö varöveita sem
framlag i menningarsögu tslendinga. Einnig til-
kynnti þjóöleikhússtjóri stofnun Listdanssjóös
sem ætiaö er þaö hlutverk aö styrkja dansara til
námsdvalar og kynnisferöa erlendis.
Mikill skaði er af þvi fyrir þróunarsögu
leiklistar hérlendis og fyrir starfsmenn
Þjóðleikhússins aö þvi hefur ekki verið sinnt að
kvikmynda sýningar i húsinu á liðnum árum,
nema hvað sjónvarpiö varðveitir fréttamynda-
búta úr leikhúsinu.Nú eru semsé horfur á þvi að
áralangur draumur leikhúsmanna um varð-
veislu sýninga á myndsegulböndum rætist, og i
ræðu Þórhalls Sigurðssonar formanns
Þjóöleikhússráðs i afmælishófinu kom fram að
ætlunin er að gera átak i varöveislu heimilda um
starfið i Þjóðleikhúsinu og hafa m.a. verið
Fjölmennt afmælishóf i tilefni 30 ára afmælis
var haldið fyrir starfsmenn og velunnara Þjóö-
leikhússins sl. sunnudag. Hér heilsar Herdis
Þorvaldsdóttir menntamálaráöherra og
þjóðieikhússtjóra, en ráöherrann haföi boö inni i
Kristalsal. Ljósm. gel.
keyptar tvær kvikmyndir frá vlgslu
Þjóðleikhússins. — ekh
Sjá nánar á 8. síðu
Sveinbjörn Jónsson formaður Súganda um samninga félagsins
Engin sérstök hrifning
„1 sjálfu sér er engin sérstök
hrifning meö þessa samninga
sem við náöum hér á Suöureyri,
en menn sætta sig viö þessi mála-
lok” sagi Sveinbjörn Jónsson for-
maöur Verkalýös- og sjómanna-
félagsins Súganda á Suöureyri I
samtali viö Þjóöviljann i gær.
Félagsfundur I Súganda
samþykkti á sunnudaginn með 8
atkvæðum en 11 sátu hjá, samn-
inga þá sem þrlr af fjórum samn-
inganefndarmönnum félagsins
höfðu náð samkomulagi um á
fundi meö útgeröarmönnum á
Suðureyri á laugardeginum.
Sveinbjörn sagöi að nokkur ný
atriöi væru I þessum samningum
sem ekki fyrirfyndust i Bolungar-
vlkursamningnum.
Það á meðal er samkomulag
um að 50 kr, renni til slysa-
varnafélagsins á Suðureyri,
fyrir hverja unna klst. á frlvakt.
Með þessu fengju sjómenn I
fyrsta sinn fram heildartalningu
á frlvaktarvinnunni, en útgerðar-
menn hafa ekki veriö til umræðu
aö telja hana sérstaklega saman
áður.
Þá sagði Sveinbjörn, aö gert
hafi verið samkomulag við út-
gerðarmenn varðandi endur-
skipulagningu á linubeitingar-
vinnu þannig að landmenn beiti
ekki meira en 7 bala hver á dag
frá september — febrúar en beiti
8 bala á dag frá feb.-sept. Einnig
aðútgerðarmenn kaupibeitingu á
4 bala yfir hásteinbltsvertiðina.
Einnig hefði verið samiö i sam-
bandi við linuveiðar, að 12 menn
séu ráðnir á bát allt áriö, og aö
útgeröin greiði þar af 1.
„Þessi samkomulagsatriði
voru hins vegar ekki sett inn I
samninginn niina, heldur gáfum
viö útgerðarmönnum frest fram
Sambandsstjórn Verkamanna-
sambandsins samþykkti einróma
á fundi slnum I gær aö beita sér
fyrir samkomulagi viö önnur
samtök láglaunafólks til aö
tryggja forgangsrétt hinna lægst
launuöu I núverandi samninga-
viöræöum. Var kosin þriggja
manna nefnd til aö ræöa viö hin
samtökin.
Samþykktin var fyrri hluti
ályktunar um stöðu kjaramála og
samningaviðræða sem gerð var á
fundinum, en á honum var geng-
ið frá sérkröfum sambandsins i
launamálum og þar geröar um-
talsverðar breytingar til mikillar
einföldunar, að þvi er Þórir Dan-
ielsson framkvæmdastjóri VMSl
sagði Þjóðviljanum.
Síðari hluti ályktunarinnar var
samþykktur meö 12 atkvæöum
gegn 7 i sambandsstjórninni og er
hann svohljóðandi:
,,A sama tima og kjara-
skerðingar dynja yfir af völdum
verðlagshækkana er óhæfa að
skerða kjörin frekar með skatta-
álögum eins og samþykktar hafa
veriö. Rikisstjórnin getur ekki
vænst aðhalds af öörum aðilum
þegar hún heimtar sifellt meira i
sinn hlut. Þvert á móti ætti að
vera hennar hlutverk að vernda
kjör launafólks og bæta kjör
til 15. sept. I haust til aö ganga
endanlega frá þessu. Ef þeir
ganga ekki að þessum samningi
fyrir þann tima falla þessir
nýgeröu samningar sjálfkrafa úr
gildi”, sagöi Sveinbjörn að
lokum, en vildi ekki tjá sig frekar
um þessi mál fyrr en aö loknum
samningafundinum á tsafirði i
dag, sem sáttasemjari I sjó-
mannadeilunni á Vestfjörðum,
Guðmundur Vignir Jósepsson
hefur boðað til.
—lg-
hinna lægst launuðu og eru
skattalækkanir þar nærtækasta
úrræðið.
1 aðgerðum til aö vernda kjör
láglaunafólks verði lögð meginá-
hersla á félagslegar úrbætur,
raunhæfa baráttu gegn dýrtlð-
inni, en hún bitnar harðast á lág-
launafólki, ma. vegna skertrar
verðbótavisitölu.
Verkamannasamband Islands
leggur áherslu á, að skattalækk-
Framhald á bls. 13
Samninga-
vidræðurnar
á Flateyri
i Stífni hjá\
\útgerðar-\
Smönnum i
■ Hllföarfatnaöur fyrir ann- _
| an vélstjóra, tveggja sólar- I
■ hringa frifyrir páskana fyrir ■
■ togarasjómenn og frivaktar- |
J tollur af óskiptum afla eru ■
Iþær þrjár kröfur sem dregiö ■
hafa á langinn samninga- *
“ geröina á Flateyri.
I Sjómenn á Suöureyri fengu ■
■ allar þessar kröfur inn I sinn "
1 samning, en samninga- |
" viðræðurnar á Flateyri hafa ■
Ii mörgu tekið mið af þeim |
samningi. ■
" Gtgerðarmenn á Flateyri ■
I hafa neitaö aö fallast á þess- ■
■ ar kröfur sjómanna, en erfitt -
| mun fyrir þá aö standa á 1
■ þeirri neitun, vegna Suður- ■
■ eyrarsamkomulagsins.
■ Ekki náðist i Hendrik ■
I" Tausen formannsjómanna- I
félagsins á Flateyri i gær, til J[
■ að leita frekari frétta af ■
| samningaviðræðum þar, en *
■ reiknað er meö aö allar sér- J
I samningaviðræöur á Flat- |
J eyri falli niður þar til útséö »
Ier með hvað gerist á sam- J
eiginlegum samningafundi jj
" sjómanna á Vestfjörðum og ■
1 útgerðarmanna á tsafirði i *
* dag. -lg-j
■ ■■ ■ ■■ a BB B BBi « Bi * J
Hættir J arðhitaháskólinn
vegna húsnæðisleysis?
Utanríkisráöuneytiö vill ekki klípa af
húsnœöi Sölustofnunar varnarliöseigna!
Jaröhitaskóli Háskóla Sameinuöu
Þjóöanna veröur á götunni I haust
og veröur hann lagöur niöur, aö
sögn forráöamanna Orkustofnun-
ar, ef ekki rætist úr húsnæöis-
málum hans. Litill vilji viröist þó
hjá ráöamönnum til aö bæta þar
úr, þvl utanrlkisráöuneytiö neit-
aöi Orkustofnun um hluta af hús-
næöi Sölunefndar varnarliöseigna
og Fjárlaga- og hagsýslustofnun
neitaöi aö samþykkja leigu-
samning viö Málarann hf. sem er
I næsta húsi viö Orkustofnun og
Sölunefndina á Grensásveginum.
Nú er hafið annað starfsár
Jarðhitaskóla Háskola Samein-
uöu þjóðanna og eru 7 styrkþegar
vlða aö komnir til landsins.
Fyrsta starfsár sitt var skólinn til
húsa að Laugavegi 116, en þegar
Orkustofnun flutti I nýtt húsnæði
aö Grensásvegi 9 s.l. haust, var
ekki unnt aö hýsa skólann þar, en
hann þarfnast um 200 fermetra
rýmis. Fór Orkustofnun fram á
það að fá hluta af jarðhæð sama
húss, þar sem Sölunefnd varnar-
liöseigna breiöir úr sér á fleiri
hundruð fermetra plássi, en
utanrikisráðuneytið synjaöi
þeirri beiðni þess má geta, að
starfsemi Háskóla SÞ heyrir
undir utanrikisráöuneytiö á fjár-
lögum en ekki undir iönaöarráöu-
neytiö eins og Orkustofnun.
Orkustofnun tókst siðan að út-
vega leiguhúsnæði hjá Málar-
anum i sambyggöu húsi við
Grensásveginn, en þá neitaði
Fjárlaga- og hagsýslustofnun að
samþykkja leigusamninginn og
sagði aö fundnar skyldu aðrar
leiðir til að leysa vanda skðlans.
Þegar svo var komiö, var
undirbúningi að öðru starfsári
skólans langt komið og til þess að
ekki þyrfti að leggja hann niður,
var brugðið á það ráð aö hýsa
hann I óinnréttaðri efnarann-
sóknarstofu Jaröhitadeildar
Orkustofnunar. 1 haust, þegar
skólanum lýkur, veröa efna-
greiningartæki sett þar upp og
veröur háskólinn þvi ekki starf-
ræktur þar næsta sumar.
Jakob Björnsson, forstööu-
maöur Orkustofnunar, sagðist i
gær gera sér vonir um að þetta
leiöindamál leystist, því for-
svarsmenn skólans og Orku-
stofnunar hefðu gert ráöa-
mönnum það ljóst, að starfsemi
skólans stæði eða félli með þvi að
úr húsnæðiseklunni yrði bætt.
Hann sagöist ekki trúa þvl að
ráöamenn vildu að starfsemi
þessi legðist niður, sllkt yrði land-
inu til mikillar hneisu.
—AI
Hér má sjá hvernig nýtingin er á húsnæði Söiunefndar varnarliöseigna,
en skransaian, eins og hún er I daglegu tali nefnd hefur til umráða alla
jarðhæð hússins sem sést á minni myndinni. Orkustofnun er til húsa á
efri hæðum hússins. Ljósm.eik.