Þjóðviljinn - 22.04.1980, Síða 2

Þjóðviljinn - 22.04.1980, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. april 1980 Sumarfagnaður Rangœingakórsins Kór Rangæingafélagsins i Reykjavík er um þessar mundir aö ljúka sinu fimmta starfsári, en hann var stofn- aöur haustiö 1975. Hefur kór- starfiö oröiö til mikillar efl- ingar fyrir starfsemi Rangæingafélagsins, aösókn aö samkomum hefur aukist og félagsmönnum hefur fjölgaö verulega undanfarin ár. Kórinn efnir til sumarfagn- aöar fyrir félagsmenn og gesti þeirra i Hreyfilshúsinu viö Grensásveg miövikudaginn 23. april kl. 20.30. Til skemmt- unar veröur kórsöngur, bögglauppboö og happdrætti og Grétar Geirsson I Ashól leikur fyrir dansi. Laugardaginn 10. mai er ætlunin aö fara ásamt Söng- félagi Skaftfellinga 1 tónleika- ferö austur i Rangárþing og syngja I Gunnarshólma I Aust- ur-Landeyjum. Sýning á esperantóbókum Fram aö næstu helgi stendur yfir I Amtsbókasafn- inu á Akureyri sýning á bók- um og timaritum á esperanto, og standa aö henni Amtsbóka- safniö og félag esperantista á Noröurlandi, Norda Stelo. A sýningunni eru 250 eintök, flest i eigu einstaklinga á Akureyri, en nokkur i eigu safnsins og félagsins. Hér á landi er nú boöiö upp á esperanto sem valfrjálsa námsgrein i amk. þrem framhaldsskólum á Islandi þe. 1 Menntaskólanum viö Hamrahliö, Menntaskólanum á Akureyri og Fjölbrautaskól- anum á Akranesi, en auk þess er hægt aö stunda esperanto i Bréfaskóla SIS og ASl svo og sumstaöar I námsflokkum. A nýliönum áratug hefur esperanto styrkt stööu sina viöa um heim, og er nú mikiö unniö aö þvi, aö gera esperantomælandi feröa- mönnum kleift aö komast um heiminn meö þvi sem einasta hjálpmáli, td. meö þvi aö gefa út skrá yfir einstaklinga, sem fúsir eru aö veita aöstoö. Tæknifræöingar eignast húsnæöi Af verkefnum Tækni- fræöingafélags Islands á liönu starfsári bar hæst kaup á nýju húsnæöi aö Lágmúla 7, i sam- vinnu viö Bandalag háskóla- manna en vonir standa til aö hægt veröi aö taka þaö i notk- un i lok þessa árs, kom fram i skýrslu formanns á aöalfundi félagsins 31. mars sl. Stjórn var öll endurkjörin utan annars varamanns, Bolla Magnússonar, sem ekki gaf kost á sér, og skipa hana nú: Jón Sveinsson formabur, Guömundur S. Guömundsson, Heimir Sigurösson, Gisli Glslason og Þorleifur Finns- son meöstjórnendur og vara- menn: Hermann Hermanns- son og Gunnlaugur Helgason. Fimm danskir fyrirlesarar í boöi Háskólans t tilefni af 500 ára afmæli Kaupmannahafnarháskóla á s.l. ári bauö Háskóli tslands fimm fyrirlesurum frá honum hingaö til lands. Gestirnir veröa hér þessa viku og halda fyrirlestra sem hér segir: Prófessor dr. med. Olav Behnke I læknadeild, kennslu- stofu Landspitalans, i dag, þriöjud kl. 10.30 um heilbrigöi, efnahag og læknismenntun (Sundhed, okonomi og lægeuddannelse) Prófessor, dr. theol. Leif Grane I guöfræöideild, stofu V i aöalbyggingu háskólans, miövikudag kl. 10:15 um Augsborgarjátninguna 1530 og baksviö hennar I stjórnmálum og lögum (Den politiske og juridiske baggrund for den Augsburgske bekendelse 1530). Lektor, dr. phil., Claus Nielsen I verkfræöi og raunvisindadeild, stofu 201 i Lögbergi, miövikudag kl. 15:15 um skyldleikabönd i dýrarikinu (Dyrerigets slægtsskabsforhold). Prófessor, dr. jur. H. Gammeltoft-Hansen I laga- deild, stofu 102 I Lögbergi, miövikudag kl. 17:15 um rétt flóttamanna til griöastaöar (Asylret). Prófessor, dr. phil. O. Karup Pedersen I félagsvisindadeild, stofu 102 I Lögbergi, föstudag kl. 17:15 um utanrfkismála- stefnu Dana — frá hlutleysi til NATO (Dansk udenrigspolitik — frá neutralitet til NATO) Auk þess flytur prófessor, dr. Niels Thygensen fyrirlest- ur i boöi viöskiptadeildar i stofu 201 I' Arnagaröi, föstu- daginn 25. aprfl kl. 10:15 um stjórn peningamála. Örn Magnússon og Óöinn G. Óöinsson. Flautu- og píanótónleikar Tónskóli Sigursveins D. Kr i stinssonar heldur kammertónleika I Norræna húsinu I kvöld kl. 20.30. Flytjendur veröa tveir nemendur tónskólans, þeir Óöinn Gunnar Óöinsson sem leikur á þverflautu og Orn Magnússon sem leikur á pianó. Flutt véröa verk eftir Enesco, Poulenc, Bartok, Chopin og Debussy. Styrktar- félagar, nemendur og aörir velunnarar skólans velkomnir meöan húsrúm leyfir. Sovéski sjávarútvegsráðherrann rekinn: kavíar- Flæktur í hneyksli Lögregluyfirvöld i Moskvu rannsaka þessa dagana misferli á söiu styrjuhrogna til Vesturlanda. Málið nær til efstu forystumanna flokksins og olli m.a. þvi að sjávarútvegsráðherr- ann Alexander Iskjóv var látinn hætta störfum i febrúar. Um 200 manns eru viðriðnir málið, bæði úr röðum verkamanna og æðstu embættismanna að sögn sænska biaðsins Dagens Nyheter. Sögusagnir um smyglaöan kaviar til Vesturlanda hafa veriö á sveimi i tæpt ár, en þær fengu byr undir báöa vængi er sjávarút- vegsmálaráöherrann Alexander Isjkóv (74) var rekinn úr stööu sinni i febrúar. Málgagn Kommúnistaflokksins, Pravda, sagöifrá brottrekstrinum i aöeins einni setningu þdtt Isjkov hafi átt sæti i miöstjórninni alit frá 1956. Samtimis var vararáöherra sjávarútvegsmála Vladimir Rytov og fjölmargir aöstoðar- menn i sjávarútvegsráöuneytinu látnir hætta s törf um. Kaviar sem sild Samkvæmt öruggum heimild- um, telur Dagens Nyheter, aö styrjuhrogn (kaviar) og aörar verömætar fiskiafuröir hafi verið seldar til Vesturlanda i fimm kilóa dósum, sem merktar hafa veriö „sild”. Svirtu styrjuhrogn- in voru seld til fyrirtækja i Vestur-Evrópu i umbúöum sem merktar voru „Glæný, reykt sild”. Fyrirtækin I vestri greiddu markaðsverð fyrir „sfldina” til sovéskra yfirvalda en settu mis- muninn á sildarverðinu og kaviarveröi inn á leynireikninga i Sviss. Forystumenn sovéskra fiskimála tóku siöan þessa pen- inga út þegar þeir voru á ferö um Evrópu og keyptu sér ýmsar vestrænar munaöarvörur sem þeir fluttu meö sér heim til Sovétrikjanna. Vestrænu fyrirtækin geröu einnig góö viöskipti. Smygluðu styrjuhrognin keyptu þau undir markaösveröi og þegar þeim haföi verið hellt úr sildardósun- um og komið fyrir i glæsilegum kaviarglösum, fékkst margfalt veröfyrir vöruna. Ýmis brögð Aö sjálfsögöu þurfti fólk i umbúöaiðnaði aö ganga frá dósunum. Þess vegna var um aö ræöa samstarf frá verkamönnum upp i æöstu flokkstoppa. Verka- mennirnir sáu um aö pakka vörunni og merkja hana meö röngum limmiöum; embættis- mennirnir sáu um útflutninginn og talsmenn sjávarútvegsins hirtu peningana á ferðum sinum um Vesturlönd og útbýttu ágóöanum viö heimkomu. En reyndar er styrjuhrognahneyksl- iö umfangsmeira. Aörar greinar fiskiiönaöarins og mörg veitinga- hús voru I vitoröi meö kaviarklik- unni. Einnig reyndu Sovétmenn aö klekkja litiö eitt á viöskipta- mönnum sinum i vestri: Þeir fylltuhálfa dósina af hrognum og bættu slðan sérstökum vökva i dósina sem geröi þaö aö verkum aö hrognin sugu til sin vætuna og dósin virtist full. Sovéska lögreglan sem rannsakar hrognamáliö hefur gertskyndileit á veitingastaönum Uzbekistan, og fundiö þar ýmsa hluti sem tengdir eru svarta- markaðsbraski. 'Illviljun Kaviarsmygliö uppgötvaöist fyrir tilviljun. Dósir merktar „Glæný reykt slld” komust á villigötur og fóru tii sovéskra fiskbúöa. Þar voru dósirnar seld- ar sem sild á 5 rúblur. Viöskipta- vinirnir keyptu vöruna i þeirri góöu trú aö þeir væru meö sild milli handanna en brá heldur i brún er heim kom og hinn dýrmæti kaviar kom I ijós. Viðskiptavinirnir sögöu aö sjálf- sögöu ekki frá fundinum enfóru aftur I fiskbúöina fullir vonar um nýjan feng styrjuhrogna úr Kaspiahafi. En meðal viöskiptamannanna var einnig dyggur lögreglu- maöur. Hann hóf rannsókn i málinu og kaviarhneyksliö var oröiö aö rússnesku „Watergate- máli” áöur en varöi. Talsmenn sovéska sjávarút- vegsráöuneytisins hafa hins vegar ekki viljaö tjá sig um mál- iö. Fréttamönnum Dagens Nyheter var bent á lögregluna. Sovéski sjávarútvegsráöherrann Alexander Isjkov, sem margsinn- is hefur verið á lslandi, var flækt- ur i kavlarklikuna sem seldi styrjuhrogn sem sild til Vesturlanda. Lögreglan staðfestir Lögregluyfirvöld hafa hins vegar staöfest rannsóknina. Vest- rænir fjölmiölar hafa sýnt málinu Framhald á bls. 13 X ‘J* Skemmtisnekkja er meðal vinninganna. Margir freista gæíunnar hjá DAS: Miða-lager á þrotum A þvi happdrættisári DAS sem nú er að hefjast verður hafður á sami háttur og siðast, þe. aö dreifa sem mest toppvinn- ingunum yfir áriö. Stærsti vinn- ingurinn verður I 12. flokki, hús- eign eftir vali að verðmæti 35 miljónir króna, en auk þess verða 9 ibúöarvinningar, hver að verö- mæti 10 miljdnir kr., sumar- bústaöur, 25 milj. kr. f 3. fl. og skemmtisnekkja með öllum bún- aði, rúml. 18 miljónir, i 4. flokki. Aörir stórvinningar eru Ford Mustang i 1. flokki, og Peugeot 305 I 6. fl., sjö bflavinningar á 3 milj. kr. hver og 91 á 2 miljónir. Þá eru 300 u tanlandsf eröir á há lfa miljón hver og 5588 húsbúnaöar- vinningar aö verömæti 100 þús- und, 50 þús. og 35 þús. kr. hver. Sala er hafin og miöalager þegar aö þrjóta i flestum um- boöum og bendir happdrættiö fólki sem ætlar aö fá sér miöa eöa bæta viö sig aö gera þaö sem fvrst. Endurnýjun ársmiöa og Mánaöarverð miöa veröur kr. 1400 og ársmiöi kostar kr. 16.800. Dregiö veröur I 1. flokki 6. mai. Viö Hrafnistu i Haínarfiröi eru nú hafnarframkvæmdir viö hjúk- runardeild, er rúma mun 75 vist- menn. Þörfin fyrir hjúkrunarvist- rými er mjög mikil og aökallandi og þess vegna mikils um vert, aö hægt veröi aö flýta fyrir þessari framkvæmdsem mest. 60% tekna happdrættis DAS renna til þess- arar framkvæmdar, en 40% til byggingasjóðs aldraös fólks, er styrkir byggingar dvalarheimila út um land. Fristundamálarar sýna á Selfossi Um 15 fristundamálarar á Selfossi opna á sumardaginn fyrsta, 24. aprfi, sýningu á verk- . • — oÍmii *vi 7 r«n fn nriitntm, A P .1 f. _ •

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.