Þjóðviljinn - 22.04.1980, Page 3
Þriöjudagur 22. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Andrés Karlsson.
Andrés varö landsfrægur
þegar sjónvarpiö geröi mynd
um hann i trilluróöri fyrir
nokkrum árum. — S.dór.,
Siglfirski drengurinn látinn
A föstudagskvöldiö sl. lést á Borgarspítalanum I Reykjavik
sex ára drengur, Freyr ómarsson frá Siglufiröi, af völdum bíl-
slyss utan til i Siglufiröi viku fyrr. Hann var strax fluttur meö
sjúkraflugvél til Reykjavikur á gjörgæsludeild spitalans.
Hafnfirðingur í gœsluvarðhaldi:
Veitti konu sinni áverka?
Sl. laugardag úrskuröaöi rannsóknarlögregla ríkisins hálf-
sextugan Hafnfiröing i viku gæsluvaröhald, meöan rannsókn fer
fram á, meö hverjum hætti eiginkona hans hlaut aivarleg höfuö-
meiösi, en hún liggur nú rænulaus á gjörgæsiudeild Borgar-
spítalans.
Maöurinn hringdi til lögreglunnar sl. föstudagsmorgun, og til-
kynnti aö kona sin væri illa slösuö i Ibúö þeirra hjóna, og sagöi
hann að hún heföi dottiö utan I vegg.
Viö frekari rannsókn kom I ljós aö konan sem var rænulaus,
þegar aö var komiö, var höfuökúpubrotin, og haföi blætt inn á
heila.
Maðurinn var drukkinn þegar atburðurinn átti sér staö, og var
hann þegar úrskurðaður i gæsluvaröhald.
Aö sögn rannsóknarlögreglunnarharöneitar maöurinn aö hafa
veitt konunni nokkurn áverka, en öll rannsókn á vettvangsstaö
bendir til þess að ekki hafi verið um óhapp aö ræöa segir lögregl-
an.
-lg
Upp með lœgstu launin
Aöalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar, haldinn i Hreyfils-
húsinu 16. apr. ’80, vitir harölega seinagang á kjarasamningum.
Meðan dýrtiöin vex hrööum skrefum rýrna launin dag frá
degi, svo þær launakröfur sem kjaramálaráöstefna A.S.t. sam-
þykkti eru úreltar og þarfnast endurskoöunar. Fundurinn hvetur
til aö lægstu laun veröi hækkuö sérstaklega og veröi þeirri
hækkun ekki hleypt út i verölagið.
Ennfremur skorar fundurinn á rikisstjórnina aö hefja raun-
hæfar viöræöur viö launafólk og flýta meö þvl fyrir samningum.
Fundurinn hvetur verkalýöshreyfinguna til aö beita öllum til-
tækum ráöum til aö þrýsta á samningagerð og lýsir allri ábyrgö
á hendur atvinnurekendum, þurfi aö koma til verkfallsaögeröa.
Lenti uppá skeri við Papey
Það óhapp varö á Djúpavogi snemma á sunnudagsmorgun aö
vb. Einir sem var að koma úr róöri lenti uppá Mávaflesjum svo-
kölluöum, skeri vestan viö Papey. Báturinn rann af skerinu aft-
ur, en þá stöövuöust vélarnar og leki kom aö honum. Bátar úr
Djúpavogi og frá Breiödalsvlk aöstoöuöu Eini, sem er nokkuö
skemmdur og fer nú i slipp I Neskaupstaö. Ekki uröu slys á
mönnum.
Bygginganefnd vill fjalla um
teikningarnar af Höföabakkabrúnm
Einum anga af deilunum um Höföabakkann hefur veriö vfsaö
til úrskuröar félagsmálaráöuneytisins, þ.e. hvort bygginga-
nefnd borgarinnar eigi aö fjalla um útlit brúarinnar eöa ekki.
Borgarverkfræöingur hefur ritaö greinargerö og kynnt ráöu-
neytinu þá skoöun sina, aö teikningar aö Höföabakkabrú séu
ekki háöar samþykki bygginganefndar, en bygginganefnd telur
að svo sé. Var þvi ð fundi bygginganefndar 10. april s.l. óskaö
eftir úrskuröi félagsmálaráöuneytisins um þetta atriöi.
tJtboðslýsing á verkinu er tilbúin, en stjórn Innkaupastofnunar
hefur frestaö þvl aö leggja hana fram, þar til skoriö hefur veriö
úr deilunni.
— AI.
Páskalömbin seldust ekki
Kaupanda páskalambanna svonefndu, sem flutt voru út til
Danmerkur fyrir skemmstu, tókst ekki aö iosna viö nema litiö
eitt af sendingunni.
Þaö var fyrirtækiö DAT-Schaub sem keypti lömbin, en vegna
verkfalls hjá kaupanda þess, IRMA verslanakeðjunni, varö aö
bjóða sendinguna fyrirvaralaust á öörum markaöi, en flestir
kjötsalar voru þá þegar búnir aö tryggja sér páskalömb. Varð
þvi aö frysta hluta sendingarinnar.
Roskinn maöur á Patreks-
firði, Andrés Karlsson, féll I
höfnina þar og drukknaöi sl.
sunnudag. Ekki er vitaö meö
vissu hvernig óhappiö vildi til,
en á laugardagskvöld sást til
Andrésar niöur viö höfn og var
hann þá spariklæddur. Þegar
hann svo fannst drukknaður á
sunnudag var hann vinnu-
klæddur og þvi er taliö aö slys-
iö hafi átt sér stað á sunnu-
dagsmorguninn. Mun Andrés
hafa ætlað aö huga aö trillu
sinni.
Strákarnir sem kepptu til úrsiita I Reykjaneskjördæmi um s.l. helgi. — Ljósm.-eik-.
SKÓLASKÁK 1980:
Landsmótið að Varma-
landi um næstu helgi
^Féll í höfnina
! á Patreks
j firði og
i drukknaði
Úrslit komin í Reykjaneskjördæmi
Vilborg Siguröardóttir
Kvenfrelsi og
Landsmót Skólaskákar 1980 fer
fram aö Varmalandi I Borgarfirði
um næstu helgi, 25.-27. april.
Keppa þá fulltrúar kjördæmanna,
tveir frá Reykjavík, en einn frá
hverju hinna i eldri og yngri
flokki, um titilinn Skólaskák-
meistari tslands 1980.
Keppnin hefst árdegis á föstu-
dag og lýkur síödegis á
sunnudag. Mótsstjórar verða
Bergur Óskarsson og Jenni R .
Ölason og þeim til aöstoöar
veröur Erlendur Magnússon.
Skólaskákmóti Reykjavlkur
lauk fyrir tæpum tveimur vikum
einsog sagt var frá I Þjóövilj-
anum, en um s.l. helgi var keppt
til úrslita I Reykjaneskjördæmi
og uröu úrslit þessi:
Yngri flokkur:
1. Kristján Pétursson 6. vinn. af 7
2. Erlingur Árnason 6 vinn. af 7
3. Gunnar Armannsson 5.5 vinn.
af 7.
Þriggja skáka einvigi var
haldiö á milli þeirra Kristjáns og
Erlings og vann Kristján tvær
fyrstu og þar með titilinn Skóla-
skákmeistari Reykjaneskjör-
dæmis 1980^
Eldri flokkur:
1. Björgvin Jónsson 7 af 7
2. Jón Þ. Jóhannsson 4.5 af 7.
3. Sveinn Gylfason 4 af 7
Yfirburöir Björgvins, sem er
skákmeistari Keflavíkur, voru
algerir.
sósíalismi
— 5. fundur:
Borgfiröingavakan
Kvennamál! hefst Ú miðvikudttg
og karlamáll
■
,,Ég mun ræöa, hvortl
stjórnmála- og þjóöfélagsstörfj
séu eingöngu karlamál, eins>
og mörgum gæti fundist meöl
tilliti til þátttöku karla og
kvenna á þvi sviöi, og einsl
mun ég ræöa um þátttöku>
kvenna i starfsemi sóslaliskral
flokka og hreyfinga” sagði
Vilborg Siguröardóttir I sam-l
tali viö Þjóöviljann. 1
1 kvöld mun Vilborg flytjal
framsögu sem hún nefnirl
Kvennamál-Karlamál, ál
fimmta fundi fundaraðarinnarl
um Kvenfrelsi og sósialismal
sem Alþýöubandalagiö i|
Reykjavik hefur staöiö fyrir I>
vetur.
Fundurinn er öllum opinn og I
eru Alþýöubandalagsfélagar I
hvattir til aö mæta og taka'
þátt I umræöunni.
Fundarstaöurinn er eins ogl
á fyrri fundum Sóknarsalur-I
inn á Freyjugötu 27, en fund-J
urinn hefst stundvislega kl.J
20.30.
Borgfiröinga vaka hefst i
iþróttamiðstööinni i Borgarnesi
miðvikudaginn 23. aprii ki. 21.00
meö tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar islands og einsöng.
Hijómsveitinni stjórnar Páll. P.
Páisson. Þetta er i fyrsta
sinn, sem iþróttamiðstöðin i
Borgarnesi, sem tekin var i notk-
un i fyrra, er notuö til sinfóniu-
hljómleika og þar er rúm fyrir
mun fleiri áheyrendur en I öörum
húsum f Borgarfiröi. Jafnan hefui
veriö húsfyllir þegar Sinfóniu-
hljómsveitin hefur leikiö i
Borgarfiröi.
Á fimmtudag 24. apríl, sumar-
daginn fyrsta, er kvöldvaka i
félagsheimilinu.Lyngbrekku. Þar
fara fram ýmis söng- og leikatriði
en einnig er minnst 70 ára afmæl-
is Búnaöarsambands Borg-
firðinga, af Ragnari Olgeirssyni,
bónda á Oddsstööum. Siöan
veröur þessi kvöldvaka endur-
tekin i Heiðarborg i Leirársveit
sunnudaginn 27. april kl. 21.00.
Laugardaginn og sunnudaginn
26. og 27. april verður borgfirsk
kvikmyndahátiö i samkomuhús-
inu i Borgarnesi. Þar veröa, — frá
kl. 14.00 til 23.00, — sýndar borg-
firskar kvikmyndir, sem Einar
Ingimundarson, málarameistari i
Borgarnesi hefur tekiö, en Einar
hefur um árabil tekið kvikmyndir
af ýmsum þáttum borgfirks
mannlifs og þarna frumsýnir
hann margar af þessum mynd-
um.
Laugardaginn 26. april kl. 21.00
er harmonikudansleikur i Loga-
landi i Reykholtsdal. Stofnaö
hefur verið þar efra Félag
Harmonikuunnenda og þarna
ætlar það að þenja nikkuna fram
á nótt. Er þetta fyrsta opinbera
skemmtun þeirra harmonikuunn-
enda.
Sunnudaginn 27. april er sam-
söngur i Logalandi og hefst hann
kl. 15.00. Þar syngja Kirkjukór
Hvanneyrarsóknar undir stjórn
Ólafs Guðmundssonar og Kirkju-
kór Borgarness, undir stjórn Jóns
Þ. Björnssonar. Syngja kórarnir
ýmist sinn i hvoru lagi eöa sam-
an.
Þetta mun i sjötta sinn, sem
haldin er Borgfirðingavaka. Aö
henni stendur sérstök fram-
kvæmdanefnd, sem i eru fulltrúar
frá Kvenfélagasambandinu,
Ungmennasambandinu, Búnað-
arsambandinu og Tónlistarfélag-
inu. — mhg