Þjóðviljinn - 22.04.1980, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 22.04.1980, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 22. april 1980 Þau sigruðu 1000 manns Gjöróllkir en þó furöulega samhentir listamenn heilluöu þúsund áheyrendur sina i Háskólablói á laugardaginn, danski bassaieikarinn Niels Henning Orsted-Petersen, hing- aö kominn I fjóröa sinn, og brasillski planóleikarinn Tania Maria. Djassinn sem þau töfruðu úr hljóöfærum sinum var fjölskrúöugur og tæknin afburöagóö. Tania Maria lék og söng meö öllum likamanum og fékk m.a.s. salinn til aö syngja meö um stund. Þessir ágætu fulltrúar ólikra heimshluta vöktu mikla hrifningu og heyrðust mörg hátemmd lýsingarorö i hléinu. Annarsvegar þessi hæggerði Dani sem aldrei haggast á sviðinu en þenur bassann svo göldrum likist og hinsvegar ólgandi kraftur Suðuramerlku, sem brýst út þegar minnst varir og tekur á sig allra kvikinda Ilki. Niels Henning góðkunningi okkar kemur okkur ekki lengur á óvart, en hún Tania Maria færöi óyggjandi sönnur á aö þaö orö sem fer af henni víösvegar um þessar mundir er ekki ástæöulaust. Djassunnendur þakka fyrir sig og vonandi heldur Djass- vakning áfram á þeirri góöu braut að gefa okkur nasasjón af þvi besta sem blómstrar I útlöndum. — eös. Húsagerð á Eiðsgranda Tólf tillögur bárust Úrlausnir I samkeppni um hiísa- geröir raöhúsa og einbýlishdsa :í Eiösgranda veröa til sýnis aó Kjarvalsstööum 10.—20. mal n.k. Ekki er aö efa aö marga fýsir aö sjá sýninguna en 12 úrlausnir bárust og verða veitt þrenn verðlaun. A svæöinu veröa 35 einbýlishús og 65 raðhús, sem staðsett verða i 8 þyrpingum og taka tillögurnar til einnar sllkrar. Lóöarhafar á Eiösgrandasvæöinu geta slöan valiö sér húsagerö úr verölaunatillögunum þremur og fer staðsetning hússins þá eftir þvi i hvaöa þyrpingu það lendir. Aö sögn Olafs Jenssonar arkitekts, trúnaöarm anns dómnefndar, er samkeppni þessi skemmtileg nýbreytni en dómnefndin hittist i fyrsta sinn I gær. t henni eiga sæti Þóröur Þ. Þorbjarnarson formaöur, Aöal-. steinn Richter og Hróbjartui Hróbjartsson skipaöir af Reykja- vikurborg ásamt Hilmari Þ. Björnssyni og Niröi Geirdal tilnefndum af arkitektafélagi íslands. Dómnefndin mun ljúka störfum fyrir 10. mai og veröa allar tillögurnar ásamt umsögn- um dómnefndar til sýnis aö Kjarvalsstööum 10.—20. mai. AI Skreið til Nígeríu fyrir 17-22 miljarða Gengiö hefur verið frá sölu á um 7—10 þús. lestum af fullþurrk- aöriskreið til Nlgeríu. Svarar það til 50—70 þús. lestum af fiski upp úr sjó. Heildarverðmætiö, sem um var samið, er um 40—52 milj. dollara eða 17—22 miljarðar kr. Aö sögn Magnúsar G. Friögeirssonar, sölustjóra hjá Sjávarafuröadeild SIS, er þetta einn stærsti, einstaki fisksölu- samningur, sem geröur hefur veriö til þessa. Salan fer fram fyrir milligöngu svissnesks fyrir- tækis, sem aftur á hluta I fyrir- tæki I Nígeriu. Af Islands hálfu stóöu aö samn- ingageröinni Sjávarafuröadeild SIS og Samlag skreiöarfram- leiðenda. Samningurinn tekur til allrar þeirrar skreiöar, sem framleidd veröur í ár hjá þeim aöilum, sem aö þessum samtök- um standa. Þótt skreiöarmark- aöur I Nigeriu sé óstööugur er tal- iö, aö hér hafi tekist að gera heildarsamning um verö, sem tryggi vinnslustöövunum góöa rekstrarafkomu. Afskipanir á skreiöinni eru þegar hafnar. Fyrsta skipiö byrj- aði aö lesta áHornafiröi I riðustu viku og hélt siðan á ströndina. Tekur þaö 17 þús. pakka eöa 7C5 lestir. Slöan er búist viö fleiri skipum á næstu vikum og mánuöum. — mhg Bolungarvík: Ógnuðu lögreglunni Fjórir piltar I Bolungarvlk ógri- uðu lögreglunni á staðnum me>5 loftriffli um helgina. Þetta byrj- aðimeðþvf að einn félaganna var handtekinn og settur inn fyrir ölvun. Hinir þrlr brutu slðan rúðu á fangaklefanum og náðu félaga sinum dt. Siðan komu þeir allir fjórir með loftriffilinn og ógnuðu lögreglunni. Kallaövar á aöstoö lögreglunn- ar á Isafiröi og siöar um nóttina voru fjórmenningarnir handtekn- ir. Sá er meö riffilinn var, sýndi mikinn mótþróa og varö að yfir- buga hann. Þeir hafa nú allir ját- aö sekt sina í yfirheyrslum hjá rannsóknarlögreglu rikisins, sem fór vestur til aö annast máliö. Þung viöurlög eru viö verknaði sem þessum, ekki sfst þar sem byssa var notuö til aö ógna lög- reglunni. — S.dór. ÞINGFRÉTTIR l' STUTTU MÁLI ; Þingnefndir I gagnrýndar * Nokkur umræöa varö utan I dagskrár 1 neöri deild Alþingis i I gær um störf þingnefndar. * Pétur Sigurösson hóf umræöuna J og gagnrýndi seinagang I varöandi afgreiöslu mála úr I nefndum. Sagöi Pétur aö fjöl- • mörg þingmál biöu óafgreidd J I nefndum og beindi hann þeirri I ósk til þingforseta aö hann sæi I til þess aö nefndir hrööuöu * störfum. Gagnrýni Péturs mun J einkum hafa beinst aö þvl aö til- I tekiö mál haföi ekki hlotiö I afgreiöslu I allsherjarnefnd. Vilmundur Gylfason J formaöur allsherjarnefndar I neöri deildar sagðist nýlega I hafa tekiö viö formennsku og • heföi einn fundur þegar veriö J haldinn I nefndinni og væri sá [ næsti fyrirhugaöur I dag. Sagöi | hann að starfsleysi nefnda | mætti rekja til þess ástands sem J ríkt heföi I stjórnmálum lands- í ins og sett sinn svip á störf [ þingsins. a Guðrdn Helgadóttirtók undir l gagnrýni Péturs og benti á að j menntamálanefnd deildarinnar J heföi aöeins einu sinni komiö • saman slöan þing hófst. Fyrir | nefndinni lægi þó þýöingarmikiö [ mál er væri frumvarp um | sinfóniuhljómsveit íslands. ■ Ingvar Glslason mennta- I málaráðherra sagðist geta tekiö undir margt i framkominni gagnrýni, en þaö væri formanna nefndanna aö sjá til þess aö þær störfuöu. Sverrir Hermannsson forseti deildarinnar taldi framkomna gagnrýniréttmæta en benti á aö þingstörf heföu veriö meö sér- stökum hætti vegna stjórnar- kreppunnar i vetur. Sagöi Sverrir aö vinnunefndir þings- ins, er hafa umsjón meö vinnu- tilhögun fastanefnda, myndu koma bráölega saman til að ræöa afgreiðslu mála fram aö þingslitum. Garðar Sigurðsson formaöur sjávarútvegsnefndar neöri deildar sagöi aö gagnrýni Péturs gæti ekki gilt um allar nefndir og til aö mynda ekki um sjávardtvegsnefnd. Sú nefnd heföi fengiö fjölmörg mál til umfjöllunar og þau öll veriö afgreidd úr nefndinni, þannigaö ekkert lægi fyrir óafgreitt. Pétur Sigurösson sagöi aö gagnrýni hans beindist vita- skuld aö tilteknum nefndum og vel heföi veriö unniö i þeirri nefnd er væri undir formennsku Garöars Sigurössonar. Bjargráðasjóöur Svavar Gestsson félags- og heilbrigðisráðherra mælti fyrir tveimur málum i efri deild i gær. 1 fyrsta lagi fyrir breyting- um á lögum um ávana- og fikni- efni þar sem gert er ráö fyrir að hækka hámark fésekta úr l.mkr. i 6 m.kr. I samræmi viö verölagsþróun, en hámark fésekta hefur veriö óbreytt frá 1974. I ööru lagi mælti Svavar fyrir frumvarpi um staöfestingu á bráöabirgöalögum varöandi Bjargráðasjóö. Bráöabirgöalög þessi voru sett I nóv. síöastliöinn vegna ákvörðunar rikis- stjórnarinnar þá um sumariöað fela sjóönum lánafyrirgreiöslu til þeirra sem uröu fyrir tjónum af völdum hafiss og vorharöinda. Vegna fjárskorts sjóösins þurfti hann að taka verötryggö lán sem endurlánuö voru ýmist verötryggö og vaxtalaus eöa óverötryggö meö vöxtum, en i lögum sjóösins skorti heimild til að veita verö- tryggö lán og lán meö hærri vöxtum en 10% og þurfti þvl lög um þauatriði. Innflutningur á skipi Steingrímur Hermannsson sjávarútvegs- og samgönguráð- herramælti fyrir frumvarpi um heimild fyrir rikisstjórnina til aö leyfa útgeröarfélaginu Niröi h.f., Sandgeröi innflutning á skipinu Hamravik KE- 75. Skip þetta er oröiö þaö gamalt aö sérstaka lagaheimild þarf fyrir innflutningi þess. Umrætt skip var ár árinu 1979 selt til Noregs, en Njöröur h.f. hefur nú náö samningum viö hinn norska eiganda um kaup á þvi og á skip félagsins mb. Bliki ÞH-50 aö ganga upp i kaupverðiö. Kjartan Jóhannsson sagöi aö meö þessu frumvarpi væri fariö inn á hættulega braut. Innflutn- ingur á skipum myndi draga úr verkefnum innlends skipa- smíöaiðnaöar eöa þá leiöa til stækkunar fkiskiskipaflotans. Lárus Jónssonlagöi áhersiu á aö fiskiskipaflotinn yröi endur- nýjaöur meö innlendri skipa- smlö. Hitaveita Suðurnesja Kjartan Jóhannsson mælti fyrir nefndaráliti iönaöar- nefndar varöandi Hitaveitu Suðumesja, en nefndin leggur til aö frumvarpiö veröi samþykkt óbreytt. Frumvarp þetta er flutt af iðnaöarráöherra og felur I sér aö Hitaveitu Suöurnesja sé heimilt að annast raforkuvinnslu. Frumvarpiö var samþykkt og vlsaö til 3ju umræöu. Bifreiðamál öryrkja Frumvarpi þess efnis aö hækka niöurfellingu á gjöldum á bifreiöum til öryrkja um 50% var visað til nefndar i efri deild, en frumvarp þetta hefur veriö samþykkt i neöri deild, þannig I aö þess er aö vænta aö ■ frumvarpiö veröi brátt aö lög- | um, enda bföa fjölmargir | öryrkjar eftir samþykkt þess. B Ný þingmál Eftirtalin þingmál hafa I nýlega veriö lögö fram á 1 Alþingi: Þingsályktunartillaga frá | Einari K. Guöfinnssyni um I leyfisveitingu til áætlunarflugs. ■ í tillögunni er rikisstjórninni I faliö að athuga fyrirkomulag | leyfisveitinga til áætlunarflugs. I Veröi sérstaklega haft i huga * hvort unnt sé aö fækka sér- I leyfum, en fjölga almennum | leyfum til áætlunarflugs. ÞingsályktunartiIIaga frá 1 rikisstjórainni um staöfestingu | á samkomulagi um gagnkvæm- | ar heimildir Islendinga og » Færeyinga til veiöa á kol- J munna. Áöurgreint samkomu- I lag var gert 2. april s.l. Sam- I komulagiö felur i sér gagn- I kvæmar heimildir til veiöa á 20 J þúsund lestum kolmunna innan | fiskveiöilögsögu landanna. Þingsáiyktunartillaga frá I Sigurði Óskarssyni og J Guömundi Karlssyni um gerö [ iönþróunaráætlunar fyrir | Suöurland. Þingsályktunartillaga frá J rikisstjórainnium heimild fyrir [ rikisstjórnina til aö fullgilda [ Evrópusamning um varnir gegn J hí-yöjuverkum. — þm !

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.