Þjóðviljinn - 22.04.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.04.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. april 1980 íþróttir K íþróttirgj íþróttir Enska knatt- spyrnan Manchester United heldur enn áfram aö sauma ao Liverpool á toppi 1. deildar- innar i enska fótboltanum. United sigraöi Norwich á úti- velli á laugardaginn með 2 mörkum Joe Jordan. Á sama tima tókst Liverpool aðeins að ná jafntefli gegn Arsenal á heimavelli, 1-1. Aðeins munar nú 1 stigi á liðunum og er ljóst að endanleg úrslit munu ráðast i siðustu um- ferðinni. Liverpool var allan timann mun sterkari aðilinn I leikn- um gegn Arsenal. Daglish skoraði á 10. min., en mjög óvænt tókst Brian Talbot að jafna fyrir Arsenal þegar 10 min. voru til leiksloka. Þá eru það úrslitin á laugardag: 1. deiid: Bolton-Stoke 2-1 Brighton-Middlesbrough 2-1 Coventry-Crystal Palace 2-1 Leeds-Aston Villa 0-0 Liverpool-Arsenal 1-1 Man. City-Bristol C. 3-1 Norwich-Man.Utd. 0-2 Nottingh.F.-Derby 1-0 Soutbampton-Ipswich 0-1 Tottenh.-Everton 3-0 WBA-Wolves 0-0 2. deild: Birmingham-Luton 1-0 BristonR.-Sunderland 2-2 Cambridge-Burnley 3-1 Cardiff-West Ham 0-1 Charlton-QPR 2-2 Chelsea-Notts County 1-0 Newcastle-Swansea 1-3 Orient-Preston 2-2 Shrewsb.-Oldham 0-1 Watford-Fulham 4-0 Wrexham-Leicester 0-1 Deyna, Tueart og Robinson skoruöu f góöum sigri Man. City, en Rogers skoraði eina mark Bristol. Miller Ardiles og Galvin sáu um að skora fyrir Tottenham gegn Everton og hefðu mörkin hæglega getað oröið tvöfalt fleiri. Hollendingur- inn Arnold MWiren tryggöi Ipswich enn einn sigur með glæsilegu marki. Staðan i 1. og 2. deild er nú þanníg: 1. deild: L Liverpool Man.Utd. Ipswich Arsenal Aston Villa Southampton Wolves Nott.Forest WBA Middlesbro CrystalPal. Coventry LeedsUtd. Tottenham Norwich Brighton Man.City Stoke Everton Derby C. BristolC. Bolton 2. deild: Leicester Chelsea Sunderland Birmingh. Luton QPR Newcastle West Ham Preston Cambridge Oldham Orient Cardiff Swansea Wrexham Shrewsbury Notts.Co. Watford Bristol R. Fulham Burnley Charlton 38 75-28 55 39 61-31 54 40 66-37 51 37 47-29 46 38 46-43 42 39 56-48 41 37 49-41 41 36 55-40 40 39 53-48 39 37 42-37 39 40 41-46 39 39 54-61 39 40 43-47 38 39 50-59 38 39 51-60 36 39 47-56 36 40 40-62 35 39 42-56 32 38 41-50 31 40 42-62 28 38 30-57 28 40 38-72 24 39 54-36 50 40 62-51 50 39 61-41 49 39 53-34 49 40,62-42 46 40 70-51 45 40 51-46 43 36 46-35 42 40 52-49 41 40 56-50 40 39 47-49 40 39 47-52 39 40 40-45 39 39 45-51 39 40 40-44 38 40 52-50 37 40 47-48 35 40 35-41 35 39 48-55 34 39 38-67 27 40 39-69 26 38 36-69 22 KALOTT-KEPPNIN I SUNDI í SVIÞJÓO ísland varð að sætta sig við neðsta sætið tsland hafnaði i neðsta sætinu á Ingólfur Gissurarson krækti i Kalott-keppninni f sundi, sem háö silfurverðlaun i 200 m flugsundi var I Sviþjoö um helgina. Sigur- og 200 m bringusundi. Huga ^mh. jsg"~ «m~ vegarar uröu Finnar mað 249 stig SHarðarsyni tókst einnig að næla .'" j&FS^ og f 2. sæti urðu Norðmenn með i silfurverðlaun og var það I 200 m | Jjf fú fc 225.5 stig. Svfar komu næstir meö baksundi, en annars var Hugi *$$$0^ ^a*a«sÉr^\ 212 stig og loks tslendingar með ekki i essinu sinu á mótinu. Is- ,"¦-"¦ I f ;34 ^LJIés i 136.5 stig. lenska boðsundssveitin i 4x100 m \ ^^ ''<*?«• \i Nokkur sárabót var fyrir land- fjórsundi karla varð f 2. sæti og i ^ * í j\ ann að Islensku strákarnir 4x200 m skriðsundi hafnaði |^- M J \ : höfnuöu i 2. sæti f karlakeppninni sveitin í 3. sæti. M með 96.5 stig, en þar sigruðu Loks skal þess getið að Sonja JP?^. m * Norðmenn með 135 stig. Hreiðarsdóttir, Ægi Af fslensku keppendunum stóö varð i 3. sæti i 100 m bringusundi, Akurnesingurinn Ingi Þór Jóns- en var dæmd úr leik i 200 m son sig einna best og 4 sinnum bringusundi þar sem hún varö tókst honum að komast á verð- önnur. launapall. Hann varð annar i 100 Hluti af islenska sundlands- m baksundi, annar I 100 m flug- liöinu mun nú halda til Skotlands sundi, annar i 100 m skriösundi og og taka þ&tt I skorska meistara- þriðji I 200 m flugsundi. mótinu, sem hefst á morgun. Félagi Inga Þors af Skaganum,___________________________— IngH Hilmar Björnsson „leynivopn"KR-inga í úrsHtaleiknum I bikarkeppni Ottcscm, sem er meiddur. HStámorgunmilliKRogHauka, Hilmar hefur einungis leikið hyggjast KR-ingarnir verða með meö 1. flokki KR f vetur, en á nú „leynivopn" en það er þjálfari að tryggja Vesturbæingunum Valsliðsins, Hilmar Björnsson og sigur i bikarnum. á hann að koma i stað Hauks __IngH "*• ™ ¦ ™ *™ ™ Æ.M.^rKJU*WM ¦ ingi þor Jónsson var atkvæðamcstur islensku keppendanna á ^ Kalott-keppninni í sundi. burstuðu IBK Skagamenn toku IBK heldur Um helgina mættust FH og betur i karphúsið þegar liðin Breiðablik og lauk leiknum meö mættust I Litia-bikarnum á Akra- sigri FH, sem skoraði eina mark- nesi um helgina. I fyrri hálfleikn ið, 1-0. um skoraði ÍA 3 mörk gegn 1 Keppnin um sigurinn i Litlu- marki ÍBK. I seinni hálfleiknum bikarkeppninni stendur nú á milli A laugardaginn léku unglinga strákarnir mun betri allan tim- bættu Skagamennirnir við 4 FH og 1A og fæst úr þvi skorið landslið tslands og Wales I körfu- ann, þeir beittu pressuvörn meö mörkum án svars frá sunnan- hvort liöið sigrar um næstu helgi, bolta fyrsta leik sinn af 4 sem lið- mjög góðum árangri. mönnum og lokatölur urðu þvf 7-1 en þá leika þau í Hafnarfirði. in leika hér á landi á næstúnni. Fyrir Island skoruöu: Willum fyrir IA. Staðan i Litlu-bikarkeppninni Viðureigninni lauk meö yfir- Þórisson 18, Valur Ingimundar- er nú þannig: burðasigri tslands, 119-45. Þessi son 18, Viðar Þorkelsson 15, Axel Astvaldur Jóhannesson skoraði Akranes .........3 3 0 0 10:2 6 úrslit eru hreint ótrúleg þegar Nikulásson 14, Leifur Gústafsson þrennu fyrir IA og Jón Gunn- Keflavik.........4 2 11 7:11 5 þess er gætt að Wales sigraði I 12, Viðar Vignisson 11, Hálfdán laugsson, Sigurður Halldórsson, FH...............32 0 1 4:3 4 leiklandanna I fyrrasumar með 2 Markusson 9, Hörður Arnarsson Sigurður Lárusson og Kristján Haukar......... 3012 2:4 1 stiga mun. 8, ValdimarGuðlaugsson 7og Jón Olgeirsson 1 mark hver. Breiöabl..........3 0 0 3 3:6 0 A laugardaginn voru islensku Glslason 6. — IngH Walesbúar áttu aldrei möguleika Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: Emi sýnir Armann klærnar Það hefur verið mikill kraftur I Armenningum það sem af er Reykja- vfkurmótinu i knattspyrnu. Hér að ofan er bakvörðurinn sterki, Pétur Christiansen að „hreinsa frá". Mynd: -eik-. „Spútniklið" Armanns i knatt- spyrnu var mjög nærri þvi að sigra Framara þegar liðin áttust við i Reykjavikurmótinu I fótbolta á sunnudaginn. Jafnt var að venjulegum leiktima loknum, 2-2, en Framararnir reyndust sterkari f bráðabanakeppninni og sigruðu 5-4. Mikil barátta var I báðum liðum I upphafi leiksins og ljóst að hvorugt liðið myndi gefa sinn hlut átakalaust. Guðmundur Torfason skoraði fyrst fyrir Fram, 1-0 I hálfleik. Þráinn Asmundsson ' jafnaði fyrir Armann i upphafi seinni hálfleiks, en Baldvin Eliasson náöi forystunni fyrir Framara á nýjan leik með laglegu skallamarki úr þröngri stöðu. Undir lok leiksins tókst Armenningum að jafna enn á ný og var þar að verki Bryngeir Torfason, 2-2. 1 bráðabanakeppninni skoruðu Framararnir I 3 fyrstu tilraunum sinum, á meðan Armenningum mistókst. Var ekki laust við að kæruleysis eöa vonleysis gætti hjá Armenningum i keppninni. Lokatölur urðu siðan 5-4 fyrir Fram. A laugardaginn léku Þróttur og Vikingur og lauk þeirri viðureign með sigri Þróttaranna, 4-2 og hafa þeir þá skipað sér i flokk efstu liðanna á mótinu. Sigurkarl Aðalsteinsson skoraði fyrst fyrir Þrótt, en Aðal- steinn Aðalsteinsson kom Vikingi yfir með 2 góðum mörkum, 2-1. Undir lok leiksins skoraði Þróttur 3 mörk og tryggði sér sigur og aukastig. Fyrir Þrðttarana skoruðu Harry Hill, Sigurkarl og Þorvaldur Þorvaldsson. Víkingarnir voru óheppnir aö tapa þessum leik, en þess má geta að f lið þeirra f Reykjavfkur- mótinu hefur vantað marga af máttarstólpunum og frammi- staða þeirra hefur þannig orðið lakari en ella. -IngH.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.