Þjóðviljinn - 22.04.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 22.04.1980, Qupperneq 11
Þriöjudagur 22. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir 0 íþróttir g) íþróttir / VeUieppnað Islandsmót Kínverjar ekki ineð á Nær öruggt er nú aö Kln- fatlaðra íþróttamanna Tvær skæöustu borötenniskonurnar i hjölastól, Elsa Stefánsdóttir t.v. og Guöný Guönadóttir t.h. „Þessi 4 fslandsmót tókust mjög vel I alla staöi og ailir létu i ljósi óblandna ánægju meö fram- kvæmdina. Aö vlsu þurftum viö aö glima viö sömu erfiöleikana og á öörum iþróttamótum þ.e.a.s. starfsmenn og dómgæsla eru ekki enn oröin nógu liöug. Þá er flokkaskipting alitaf viökvæmt mái. Hvaö um þaö, viö erum ákveönir f aö halda áfram á sömu braut og stefnum aö islandsmót- um á næsta ári,” sagöi Siguröur Magnússon, forseti iþróttasam- bands fatlaöra, I samtali viö Þjv., en um heigina fóru fram 4 islandsmót fatlaðra iþrótta- manna, í boccia, borötennis, sundi og bogfimi. 'Sundkeppni fór fram sl. föstu- dagskvöld í Sundhöllinni og var þar keppt i 4 flokkum, A-flokki, hreyfilamaöir, B-flokki, blindir og sjónskertir, C-flokki, þroska- heftir og H-flokki, heyrnardaufir. 1 sundkeppninni vakti Akureyr- ingurinn Snæbjörn Þóröarson mesta athygli, en hann sigraöi I 6 greinum, 50 m skriösundi, 25 m baksundi, 25 m flugsundi, 100 m skriösundi, 50 m flugsundi og 50 m baksundi. Þá voru Jónas Óskarsson, Edda Bergmann, Sig- urrós Karlsdóttir, Þorbjörg Andrésdóttir og Kristin Friö- riksdóttir einnig sigursæl á mót- inu. Sæbjörn Þóröarson var einnig i sviösljósinu i boccia-keppninni þvi hann sigraöi þar I einstakl- ingskeppninni og var i sveit Akur- eyringa, sem hafnaöi i 3. sæti I sveitakeppninni. Annar i einstaklingskeppninni var Stefán Arnason og þriöji Halldór Guö- brandsson. Islandsmeistari f sveita- keppninni var B-sveit Reykjavikur (Siguröur Björnsson, Lýöur S. Hjálmarsson, og Lárus I. Guö- mundsson). I bogfimi uröu úrslit'þessi: 1. JónEirikss.,ÍFR .....170stig 2. Viöar Guönas., IFR .... 154 stig 3. Stefán Arnas., IFA...146 stig 1 borötennis var jöfn og hörö keppni i öllum flokkum. Þar uröu úrslit þessi: Karlar (i hjólastól): 1. Viöar Guðnason..........IFR 2. Guöm. Þorvaröarson.....IFR Karlar (standandi) 1. Sævar Guöjónsson........IFR 2. Einar Malmberg..........IFR 3. Guðm. Gislaon...........IFA Konur (i hjólastól) 1. Guöný Guönadóttir........IFR 2. Elsa Stefánsd............IFR Konur (standandi): 1. Hafdis Asgeirsd..........IFR 2. Guðbjörg Eiriksd.........IFR 3. Hafdls Gunnarsd..........IFA Tviliöaleikur (i hjólastól): 1. ViöarGuönason og Guömundur Þorvarðarson. 2. Guðný Guönadóttir og Elsa Stefánsdóttir. — Mynd: — gel. TvIIiöaleikur (standandi): 1. Sævar Guðjónsson og Guöbjörg Eiriksdóttir 2. Einar Malmberg og Hafdis Asgeirsdóttir. Að afloknum Islandsmótunum fór fram hóf og verölaunaafhend- ing aö Hótel Loftleiöum. Þar var mikil stemmning og fjör og allir einuga um aö hittast aftur aö ári á næsta tslandsmóti fatlaöra iþróttamanna. — IngH KR lagði Val Góöur árangur Kristin Magnúsdóttir náöi þeim frábæra árangri i einstaklings- keppninni á Evrópumeistaramót- inu um helgina aö komast i 3. um- ferö. Þar meö var hún komin i flokk meö 16 bestu badminton- konum Evrópu. Kristin sigraði pólskan mót- herja sinn i 1. umferð og I 2. umferö sló hún út Anne Svarstad frá Noregi, 12-11 og 11-2. 1 3. umferöinni mætti hún ofjarli sin- um, Jane Webster frá Englandi og tapaöi Kristin 2-11 og 5-11. Á öllum öörum vigstöövum máttu tslendingarnir þola tap i 1. umferö. Sigurvegari I einliöaleik karla á mótinu varö Daninn Fleming Delfs, hann sigraöi landa sinn Morten Frost Hansen 15-5,1-15 og 17-14. Liselotte Blummer frá Sviss sigraöi i einliðaleik kvenna. Siguröur Indriöason tryggöi KR-ingum 2 stig I gærkvöldi meö góöu marki. Þar meö er KR fariö aö nálgast toppliöin á Reykjavik- urmótinu. Mark Siguröar Indriöasonar á 40. min. leiks KR og Vals á Reykjavikurmótinu i fótbolta i gærkvöidi dugöi Vesturbæjarliö- inu til sigurs, 1-0. Mjög vel var aö þessu marki unniö hjá KR-ingun- um. Siguröur skoraði meö skoti af stuttu færi eftir hornspyrnu Sæbjarnar Guömundssonar. KR-ingarnir léku undan strekk- ingsvindi I fyrri hálfleiknum og sóttu mjög. Þeim gekk þó erfið- lega aö skapa sér góö færi þvi vörn Vals gaf ekki höggstaö á sér. Valur átti eitt opiö færi i fyrri hálfleiknum þegar Þorgrimur Þráinsson skallaöi framhjá á 30. min. 1 seinni hálfleiknum jafnaöist leikurinn nokkuö, en Valsmenn náöu aldrei aö snúa almennilega á vörn KR-inganna. Reyndar skaut Jón Einarsson eitt sinn i þverslá, þegar hann ætlaði aö gefa fyrir. Hins vegar fengu KR-ingarnir 2 sannkölluö dauöa- færi, en i bæöi skiptin varöi Vals- markvöröurinn Ólaur Magnússon af stakri snilld. Ólafur hefur átt hvern leikinn öörum betri þar sem af er vori og viröist vera far- inn aö leika eins vel og búist hefur veriö viö af honum. KR-ingarnir böröust af mikilli grimmd i þessum leik og upp- skáru fyllilega samkvæmt þvl. Athygli vakti bakvörðurinn Ornólfur Oddsson, en hann lék áöur meö lsfiröingum. 1 liöi Vals bar mest á gömlu kempunni af Skaganum, Matthiasi Hallgrimssyni. Hann var langbestur leikmanna Vals og mun vafalitiö styrkja liöiö til muna i sumar. Þá var Sævar traustur aö vanda og einnig átti Siglfiröingurinn Höröur Júliusson góöa spretti i framlinunni. ME/IngH verjar munu ekki senda iþróttamenn til þátttöku á olvmpiuleikunum 1 Moskvu næsta sumar. Það liggur ljóst fyrir aö Kina mun ekki vera meö i Moskvu á meðan sovéskir hermenn eru i Afghanistan. Kinverjar fengu aftur aö- ild að alþjóölegu ólympiu nefndinni fyrir ári og þeir sendu keppendur á vetrar- leikana i Lake Placid. Pétur skorar Pétur Pétursson bætti enn einu marki viö i safn sitt um helgina þegar Feyenoord lék gegn Utrecht. Jaftefli varö I leiknum, 1-1. I Belgiu sigruðu Asgeir Sigurvinsson og félagar hjá Standard Liege Hasselt 3-0 á útivelli. I belgisku 1. deild- inni hefur FC Brugge 47 stig, en Standard er með 45 stig. Víkinsur og Fylkir í kvöld Einn leikur veröur á Reykjavikurmótinu i knatt- spyrnu i kvöld og eigast þar við Vikingur og Fylkir, 2 iið sem ekki hafa staöiö sig nægilega vel þaö sem af er mótinu. Leikurinn hefst kl. 20 i kvöld á Melavellinum. Þór slapp við fall Þór frá Akureyri sigraöi 1A I siöari leik liöanna um laust sæti 1 2. deild handbolt- ans aö ári, 23-20. Skagamenn náöu jafntefli gegn Þór i fyrri leiknum á Akureyri, en á Skaganum voru noröanmenn mun sterkari og sigruðu verö- skuldaö. Þór heldur þvi sæti sinu i 2. deild, en Akurnes- ingarnir veröa að halda á brattann á nýjan leik i haust. SR sigraði Sveit Skiöafélags Reykjavikur varö hlutskörp- ust i 3x10 km boögöngu á Reykjavikurmóti, sem fram fór i Skálafeili um helgina. Sveit SR gekk á 101:37 min og önnur varö sveit Hrannar á 110:41 min. Sigursveit SR skipuðu Ingólfur Jónsson, Halldór Matthiasson og örn Jónsson, sem náöi bestum brautar- tima allra keppenda. Víkingur meistari Stórsigur gegn „Þetta var svona svipaö og siöast, en vörnin hjá okkur var ekki eins góö. Viö eigum ekki aö þurfa aö fá á okkur meira en 35-40 stig á móti þessu liöi,” sagöi þjálfari unglingalandsliös tslands i körfubolta, Hilmar Hafsteins- son, en liöiö hans bar sigurorö af Wales I gærkvöldi 122-58. Þetta var önnur viöureign þjóöanna, en á laugardaginn vann tsland einn- ig stórsigur. Islensku strákarnir beittu pressuvörn I gærkvöldi, eins og áöur, og náöu þeir undirtökunum þegar I upphafi leiksins. Staöan I Wales hálfleik var 56-29 íyrir Island. Stigahæstir Islensku strákanna voru: Valur Ingimundarson 22 og Viöar Þorkelsson 18. I kvöld leika Island og Wales og hefst viöureignin kl 20 i iþróttahúsinu viö Strandgötu i Hafnarfiröi. —IngH. Rodgers bestur Bandarikjamaöurinn Bill Rodgers sigraöi i gærkvöldi i hinu fræga Boston-maraþonhlaupi og er þaö i f jóröa sinn sem hann ber sigur úr býtum I þessu fræga hlaupi. —IngH Víkingur varö sigurvegari i úrsiitakeppni 2. flokks i handboita, sem haldin var um síöustu heigi. Víkingarn- ir sigruöu Þrótt, FH, KR og Breiöablik, en biöu lægri hlut fyrir Gróttu. Sá ósigur kom ekki aö sök þar sem Grótta tapaöi fyrir Þrótti og geröi jafntefli viö Breiöablik. Grótta, liðiö sem kom mest á óvart i keppninni, hafnaöi i 2. sæti. I 3. sæti uröu Þróttar- ar, FH-ingar i 4. sæti, KR i 5. sæti og Breiðablik i 6. sæti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.