Þjóðviljinn - 22.04.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 22.04.1980, Síða 13
Þriðjudagur 22. april 1980 ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 13 VMSÍ Framhald af 1. siöu. anir frekar en krónutöluhækkanir kaups, sem upp eru étnar jafn- óðum af verðlags- og skattahækk- unum.eru raunhæfari kjarabætur fyrir verkafólk. Fáist ekki undir- tektir rikisstjórnarinnar við aö vernda og bæta kaupmátt lág- launafólks verða samtök þess aö verja kjörin með öllum tiltækum ráðum. Það er þvi á ábyrgð rikisstjórnar og atvinnurekenda ef nú verður efnt til alvarlegra þjóðfélagsátaka.” Til að gangast fyrir ofangreind- um viðræðum við önnur samtök láglaunafólks voru kosnir þeir Guðmundur J. Guömundsson form. VMSÍ, Karl Steinar Guðna- son varaform. og Hallgrimur Pétursson form. Verkamannafél. Hlifar i Hafnarfirði. — vh Kavíar Framhald af 2 siðu mikinn áhuga og það eina sem þeir hafa fengiö út Ur lögreglu- yfirvöldum er að málið sé i rannsókn og fiskafurðir sé helsta rannsóknarefnið. Sovéskir fjölmiðlar hafa ekki sagt orð um málið. Meðal útlendinga i Moskvu er það alkunna að hægt er að kaupa kavi'ará svörtum markaöi. Hótel úkraina selur t.d. 3-kilóa dósir á rúmar 20 þúsund islensk- ar, sem tilsvarar um 30 rúblum. Ef Sovétborgarar ætla sér að kaupa sömu dós verða þeir aö punga Ut 270 rúblum. Þá geta útlendingar keypt sömu dós i sér- stökum búðum fyrir Utlendinga fyrir 500 rúblur i vestrænni mynt eða um 40 þúsund isl. Þess má geta að Sovétmenn fluttu Ut uþb. 1.4 miljón tonna styrjuhrogna 1978, en verð á hrognunum hækkar stöðugt á Vesturlöndum. (— im snaraöi) Hefst handa Framhald af bls. 16 búast við þvi að siðan yrði hún sett i sóttkvi i einn mánuð eða svo. Að þvi búnu hyggst hann hefjast handa á ný og fá göngu- seiði til Eldis, þar sem hægt á að vera að útrýma bakteriunni al- gerlega. Sigurður sagöi, aö erfitt væri að meta tjónið til fulls. Trygginga- félögin neita að tryggja gegn áföllum sem þessum og sagði hann að i reglugerð um fiskeldi væri ekki minnst á bætur i til- fellum sem þessum. í Visi i gær er haft eftir Pálma Jónssyni, land- búnaðarráðherra að seiðaeldi sé svo þýöingarmikill atvinnuvegur fyrir þjóðina að ekki megi fæla menn frá þvi aö fást við þaö með þvi að láta tjón af þessu tagi bitna á þeim einum. — AI. Ivan Rebroff Leikari af guðsnáð Sé Ivan Rebroff góöur söng- vari, þá er hann ekki síöur góöur leikari. Hann sat fund meö blaöa- mönnum strax eftir komuna til Reykjavik og allan timann lék hann eins og leikarar gera best á sviöi. Blaöamenn fengu ekki aö sjá hinn raunverulega Ivan Re- broff, heldur þann Rebroff sem hann vill aö fólk þekki. Ivan Rebroff er ákaflega sterk- ur persónuleiki, næri 2 m. að hæð, þrekinn eftir þvi og hefur sterka bassarödd. t leik sinum var hann mjög hress og kátur, lék á alls oddi eins og sagt er. Hann drakk islenskt kaffi sem hann sagöi vera ,,i lagi” hann hefði smakkaö betra kaffi en rjómapönnukökur þótti honum afbragð og hámaöi þær i sig margar meöan á blm. fundinum stóö. Ivan Rebroff kemur hingað til lands á vegum Garðars Cortes og mun halda eina 5 tónleika i Reykjavik, auk þess sem hann mun skemmta i Stykkishólmi, Akranesi, Laugum i Þingeyjar- sýslu, Akureyri og Vestmanna- eyjum. Með Rebroff er balalika-hljóm- sveit hans en söngskráin saman- stendur oftast af rússneskum þjóðlögum —S.dór. Smygl í Mánafossi Hinn nafnfrægi Mánafoss var rétt einu sinni bendlaöur viö smygl nú um helgina. Við tollskoðun i skipinu fannst allnokkurt magn af tóbaki og vini sem fimm skipverjar viðurkenndu að eiga, eftir aö skipið hafði verið kyrrsett I Reykjavikurhöfn. Þeim hefur verið sleppt úr haldi og Mánafoss fór frá Reykjavik i fyrrinótt. — lg ALÞÝÐU BAN D ALAGIÐ Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni FÉLAGSFUNDUR Alþýðubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur félagsfund sunnu- daginn 27. april kl. 14.00 aö Kirkjuvegi 7 Selfossi. Garðar Sigurðsson og Baldur Oskarsson mæta á fundinn. Stjórnin. Skrifstofa AB á Akureyri Framvegis verður skrifstofan Eiðsvallagötu 18, opin á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16-18. Siminn á skrifstofunni er 21875. — Félagar litið inn. Muniö eftir Norðurlandi. — _ ,fW.„ Alþýðubandalagið i Kópavogi. Fundur veröur i Bæjarmálaráði ABK miðvikudaginn 23. apríl, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Kópavogs. 2. önnur mál. Allir félagar i ABK eru velkomnir. Stjórn Bæjarmálaráös ABK. Árshátið á Suðurlandi Arshátiö Alþýðubandalagsfélaganna á Suöurlandi verður haldin i Tryggvaskála föstudaginn 2. mai og hefst kl. 20.30. Dagskrá auglýst siðar. Kjördæmisráö. Alþýðubandalagið i Reykjavik Kvenfrelsi og sósialismi Fimmti fundur fundaraðarinnar verður haldinn nk. þriöjudag 22. april kl. 20.30 i Sóknarsalnum á Freyjugötu 27. Vilborg Sigurðardóttir kennari flytur framsögu, sem hún nefnir: Kvennamál — karlamál Herstöðvaandstædingar ísafjörður: Fjölþjóðaauðhringar og heimsvaldastefna ✓ Ogna erlendar lántökur og erlend stóriðja sjálfstæði íslands? Umræðu- og fræöslufundur f Sjó- mannastofunni i Alþýöuhúsinu á tsa- firði laugardaginn 26. aprii kl. 14.00. Elias Daviðsson, kerfisfræðingur, flytur tvö framsöguerindi og svarar fyrirspurnum. Almennar umræður — kaffihlé. Herstöövaandstæöingar á tsafiröi. Elias Vilborg BSRB Framhald af bls. 16 fundir I félögunum hafa i vetur fjallað um samningamálin, bæöi almennir fundir, trúnaöar- mannafundir og stjórnarfundir en stjórn og samninganefnd hefur itrekaö beint þvi til aðildarfélag- anna að halda almenna fundi um kjaramálin. Þess ma að lokum geta að I dag veröur fundur i stjórn og samn- inganefnd BSRB þar sem rædd veröur tillaga um viötæk funda- höld um samningamálin. — AI. & SKIPAÚTGtRO RI K I 51N Sl Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 25. þ.m. vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörð (Tálknafjörö og Bíldu- dal um Patreksfjörö), Þing- eyri, isafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vlk um tsafjörö), Noröur- fjörö, Siglufjörö, ólafsfjörö, Akureyri, Húsavik. Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, V opnaf jörö, Borgarfjörö eystri. Vörumóttaka alla virka daga ti’. 24. þ.m. TOMMI OG BOMMI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.