Þjóðviljinn - 22.04.1980, Side 16

Þjóðviljinn - 22.04.1980, Side 16
VOÐVIUINN Þriöjudagur 22. april 1980 Aðalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L'tan þess tirna er hægt aö ná f blaöamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná I afgreiöslu blaösins islma 81663. Blaöaprent hefur slma 81348 og eru biaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiöslu 81663 Þegar afgreiftslumenn á Keflavikurflugvelli lýstu þvi yfir fyrr f vetur að þeir mundu ekki afgreiða sovéskar flugvél- ar vegna innrásarinnar i Afganistan var það gert að til- mælum sem Benedikt Gröndal kom á framfæri við Karl Steinar Guðnason, formann Verkaiýðs- félags Keflavikur. Benedikt var þá forsætis- og utanrikisráðherra. Hann skýrði frá þessu á ráðstefnu sem ungir Sjálfstæðismenn héldu um helg- ina um tsland og Sovétrikin. Benedikt skýrði svo frá, að Sovétmenn hefðu sótt um lendingarleyfi fyrir stóra flutn- ingaflugvél sem ætti að fara til Benedikt; ég fann ekki smugu til að banna sjálfur. Karl Steinar; og það var hnippt i hann með góðum árangri. Afgreiðslubannið á Keflavíkurflugvelli: Benedikt hnipptí í Karl Steinar... Kúbu. Hefði hann helst ekki vilj- að leyfa slikt flug vegna Afganistan en ómögulegt hefði verið að neita þvi beinllnis vegna ákvæða i alþjóðlegum samningum um flugumferð sem bæði rikin eiga aðild að. En þá, sagði Benedikt,mundi ég eftir að sessunautur minn í þingi, Karl Steinar, er formaður verkalýðs- félags þar suðúrfrá, Ég hnippti I hann meö góðum árangri”. Samkvæmt þessari pöntun Benedikts var svo lýst fyrr- greindu af greiðslubanni. Verkalýðsfélagió i Keflavik hef- ur haft þann orðsti, að vera með afbrigðum hlédrægt. Bæði i kjaradeilum og svo I alþjóða- málum —hafði t.d. enginn heyrt að félagiö hefði minnsta áhuga á hernaði Bandarikjamanna i Vietnam eða vildi sýna andúð á honum þótt ekki væri nema með þvi að stöðva þjónustu við herinn i eina klukkustund. Afgreiðslubannið á sovéskar flugvélar koma þvi á óvart. Morgunblaðið bar mikið lof á afgreiðslumenn fyrir rétta alþjóðahyggju. Nú hefur komið fram, að þvi þakklæti beintiréttaátt. SUÐUREYRARSAMNINGURINN V erulegur áfangi ályktar stjórn ASV og ísfirska samninganefndin Alvarlegt vinnuslys við hús Framkvæmdastofnunar Örygglseftírlit stöðvar vinnu við bygginguna öryggiseftirlit rikisins stöðvaði i gærmorgun alla vinnu við hús- byggingu Framkvæmdastofn- unar rfkisins við Hauðarárstig eftir að þar varð alvarlegt vinnu- slys er einn smiðanna féll af þaki hússins niður á svalir á 1. hæð. Er kennt um ónógum öryggisbúnaði. Slysið var um kl. tvö á sunnu- dag og unnu þá smiðir viö að klæða þakið. Var búið að leggja á þakiö klæðingu sem stóð nokkuð út af þvi og hafði ekki verið naglfest. Út á þessa klæðingu steig maðurinn og féll niður. Hann er 25 ára gamall og liggur nú á sjúkrahúsi, mikið brotinn. Að sögn Sigurðar Þórar- inssonar deildartæknifræðings hjá öryggiseftirlitinu var engan veginn nógu góður frágangur á þvi sem smiðirnir voru að vinna við á þakinu, en auk þess vantar handrið og annan öryggisbúnað. Var vinna stöðvuð þar til gengið hefur verið frá vinnustaðnum þannig, að viðunandi sé frá öryggissjónarmiði. Gretar Þorsteinsson formaður Trésmiðafélags Reykjavikur sagði i gær, að félaginu hefði ekki borist kvörtun vegna aðbún aðar á þessum vinnustað, aftur á móti hefði félagið þurft að hafa afskipti af þvl að ekki væri staðið við kjarasamninga við starfs- menn og væri það mál nú i hönd- um lögfræöings félagsins. Hann sagði ennfremur að félagið myndi fylgjast grannt með þvi að regl- um öryggiseftirlitsins yröi fylgt á vinnustaðnum. — vh/S.dór. Kristján Thorlacius tekur við undirskriftunum i gær. Frá vinstri Unnur Kristjánsdóttir, Helga Gunnarsdóttir og Eirikur Ellertsson, fulltrúar „Áhugasamra félaga” f BSRB. — Ljósm.: —gel. Víðtæk fundarhöld til umræðu hjá BSRB Á fundi stjórnar Alþýðusambands Vest- fjarða og samninga- nefndar sjómannafélags- insá ísafirði sem haldinn var sl. laugardag var eft- irfarandi ályktun sam- þykkt: „Stjórn ASV og samninganefnd sjómanna- félagsins á ísafirði ályktar, að samkomulag Sjómannafélags- ins Súganda viö útvegsmenn á Suðureyri sé verulegur áfangi til heildarsamkomulags i yfir- standandi kjaradeilu sjómanna á Vestfjörðum”. Gunnar Þórðarson formaður sjómannafélagsins á Isafirði sagði I samtali viö Þjóðviljann I gær, að samningarnir á Suður- eyri, væru tvimælalaust styrkur fyrir sjómenn á Vestfjörðum, og á engan hátt likjandi við samn- inginn sem gerður var i Bolung- arvik. „Við erum á okkar hátt ánægöir með þetta samkomu- lag, en ég held að útgerðarmenn hér á Isafirði, séu ekki eins ánægðir”, sagöi Gunnar að lokum. -lg- Guðni Einarsson á Suðureyri: Skref í rétta átt þótt ég sœti hjá i atkvæðagreiðslunni 600 félagsmenn krefjast funda Um 600 félagsmenn BSRB hafa skrifað undir áskorun á stjórn og samninganefnd BSRB að haida nú þegar fundi fyrir almenna félaga I BSRB i þvf skyni að efla samstöðu innan hreyfingarinnar um þá baráttu sem framundan er I samningamálum bandalagsins. Voru undirskriftir afhentar Kristjáni Thorlacius, formanni BSRB I gær. Það voru „Áhugasamir félagar” innan BSRB, sem stóðu fyrir þessum undirskriftasöfnun- um á nokkrum vinnustöðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 1 frétt frá þeim segir að undirtektirnar sýni að almennir félagsmenn BSRB séu orðnir langþreyttir á þvi að fá engin svör frá rikisvald- inu við kröfugerð samtakanna, en samningar hafa nú verið lausir I uþb. 10 mánuði. 1 frétt frá BSRB vegna þessara tilmæla er sá áhugi sem undir- skriftirnar sýna þakkaður og um leið skorað á alla félagsmenn I BSRB að taka samningamálin til umræðu á vinnustöðum sinum og hafa samband við forystumenn félaganna og heildarsamtakanna. Þá er einnig bent á að margir Framhald á bls. 13 Öllum seiðum fargað að Húsatóftum í gær Hefst handa á ný eftír sótthreinsunína „Ég er alls ekki ánægður með þessa samninga, en hitt er, að þeir eru skref í rétta átt, miðað við stöðuna í dag og á engan hátt er hægt að líkja þeim saman við Bol- ungarvíkursamningana" sagði Guðni Einarsson línusjómaður á Suður- eyri, en hann er einn þeirra 11 sjómanna sem sátu hjá í atkvæða- greiðslu um samningana á fundi hjá Sjómanna- félaginu Súganda á sunnudaginn. „Hjásetan i atkvæöagreiðsl- unni, er til þess að leggja aukna áherslu á það að viö viljum að útgerðarmenn taki strax inn i endanlegan samninginn, sam- komulagiö sem gert var varð- andi llnuveiðarnar og beit- ingarnar, en þeim var gefinn frestur fram i miðjan septem- ber til að koma þeim málum á hreint. Við viljum meina, að þetta atriöi bjóði uppá kjara- bætur fyrir sjómenn, án þess að það kosti aukakostnaö hjá út- gerðarmönnum”, sagði Guöni. „Þá var einnig gerö sameig- inleg yfirlýsing með útgerðar- mönnum, til aflatryggingar- sjóða, varðandi greiðslur úr sjóðnum vegna aflabrests. Við viljum, að slikar greiðslur fari fram hálfsmánaðarlega, og eins, að gengið verði frá þvi, að uppgjör vegna innlagðs afla sé greitt að fullu á hálfs mánaðar fresti einnig.” Aflatrygging á vestfjöröum er Ivið hærri en annarsstaðar á landinu, en aflatryggingarsjóð- ur hefur hingað til ekki viljaö viðurkenna þennan mun. Guðni sagði að vestfirskir sjómenn sættu sig ekki við þá ákvörðun sjóðsins. segir Sigurður t gær var öllum seiðum f eldis- stöðinni að Húsatóftum f Grinda- vfk fargað og sagöi Siguröur St. Helgason, eigandi stöövarinnar aö næstu dagar myndu fara i aö farga eldisfiskinum . Um 40 þúsund seiðum var farg- að i gær, en áður höfðu um 50 þúsund drepist af völdum kýla- pestar sem vart varð i stöðinni s.l. haust. Þegar búið er að farga eldisfiskinum verður stöðin sótt- hreinsuð, en Sigurður sagðist Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.