Þjóðviljinn - 26.04.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.04.1980, Blaðsíða 9
Nína Gautadóttir sýnir á Kjarvals- stööum í Nínu Gautadóttur, vefara, sem búsett er I Frakklandi, hefur veriö boöin ókeypis sýningar- aöstaöa á göngum Kjarvalsstaöa I ágdstmánuöi n.k. Nina hefur al- drei synt verk sin hér heima, en tekiö þátt I fjölmörgum sýningum erlendis og hlotiö margar viöur- kenningar. Nú síöast sýndi hún i hópi heiöurslistamanna á göng- um UNESCO byggingarinnar i Paris. Aö sögn Þóru Kristjánsdóttur, listráöunautar Kjarvalsstaöa veröa verkin á sýningunni I ágúst kringum 10, en verk Nlnu eru mjög stór, jafnvel 4-5 metrar á lengd unnin i hamp og fleiri gróf- gerö efni. Sagöi Þóra aö þeim heföi komiö saman um aö þau færu best á göngum hússins, en- settir veröa upp lausir veggir eftir þörfum. Þar sem mikill flutningskostnaöur er vegna sýningarinnar, sem kemur frá Paris, ákvaö stjórn Kjarvals- ’staöa á fundi sinum 25. mars s.l. aö styrkja sýninguna meö því aö veita aöstööuna endurgjalds- laust. — Laugardagur 26. april 1980 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 9 á dagskrá Kiarasamningar á íslandi eru orðnir þvílíkur frumskógur að þar er allt í flækju. Mér finnst það brýn nauðsyn að við stokk- um þá upp og einföldum þá . Hvar stöndum við? > launaö en stéttarsystkini á Noröurlöndum. Ég veit ekki hvort launamismunur er meiri, en áreiöanlega eru ýms réttindi lág- tekjufólks minni hér en þar. Launamisrétti hér er mikiö, og furöulegt aö þeir sem telja sig róttækja skuli móögast, þegar stungiö er upp á aö jafna þaö. Enginn þorir aö segja upphátt, aö erfiöismaöur hafi ekki þörf eöa löngun til aö lifa menningarllfi. Læs maöur les, hafi hann tima, sá sem hefur söngeyra hlustar á músik og sá sem hugsar mynd- rænt, hefur unun af myndlist. Meiniö er, aö stritiö tekur bæöi timann og þrekiö. Viö förum illa meö hópa af verkafólki I dag. Verkalýös- hreyfingunni ber aö rétta hlut þess fyrst og fremst. Og rikis- stjórn, sem segist vilja stjórna i góöri sátt viö verkafólk, ber aö koma myndarlega til móts viö þaö. Ég enda þessi orö mln meö til- vitnun I ágæta grein Svans Kristjánssonar: Þeir, sem hafa yfir hálfa miljón á mánuði I dag i vinnutekjur, skulu ekki sjá of- sjónir yfir kaupkröfum þeirra, sem lægri laun hafa”. Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir Engan þarf aö undra þó viö sem eigum aö heita i forsvari fyrir verkalýöshreyfinguna hugsum um þaö fyrst og siöast þessa dagana, hver veröi gangurinn I komandi kjarasamningum. Þar sem ég er i aöal-samninga- nefnd A.S.I. ætti ég kannske eitt- hvaö aö vita, en þaö er satt aö segja lítiö. Eins og allir vita miöar ekkert i samkomulagsátt. B.S.R.B. er búiö aö vera meö lausa samninga i nærri 9 mánuöi og nú viröist gengiö út frá þvl aö þeir semji ekki fyrr en i haust. Mér sýnist hvorutveggja, aö fjár- málaráöherra vilji ekki semja viö þá fyrr en viö erum búin aö semja og þeir i B.S.R.B. séu á sama máli. Ég held aö rétt sé aö segja þessum mönnum öllum eins og er: Þaö veröur barist fyrir þvi innan A.S.I., aö ekki veröi samiö á undan fyrir okkur, nema aö fram náist mun meira en krafist er i sameiginlegum kröfum A.S.I. Þar kemur einkum tvennt til. Sporin frá 1977 hræöa og viö kær- um okkur ekkert um aö vera grýla á láglaunahóp BSRB. Samningamálin eru komin i hnilt, og þaö þarf aö höggva á hnútinn, sagöi einhver. Ég set hér fram tillögu alveg á eigin ábyrgð. Ég vil aö viö I A.S.I. samein- umst um eina lágmarkskröfu, þá aö lægstu laun skuli hækka i 300.000 kr. mánaöarkaup og tima- kaup eftir þvi. Aörir hópar bibi til septemberloka. Jafnframt þessu skal þrýst á rikisstjórnina aö hún beiti sér fyrir aö félagsmálakröf- ur A.S.l. veröi afgreiddar á þvi þingi, sem nú situr. Jafnframt þessu veröi skipuð nefnd, sem hafi þaö sem aöalstarf fram til hausts aö taka alla kjarasamn- inga i' landinu upp á boröið, rann- saka rauntekjur hverrar starfs- stéttar fyrir sig, svo og hlunnindi og þann tíma, sem þar liggur á bak viö. I haust veröi svo geröir aöalkjarasamningar yfir allan vinnumarkaöinn, sem byggöir veröi á þessum athugunum. Mér er ljóst, aö ýmsum llkar illa þaö sem ég segi, en þaö veröur aö hafa þaö. Kjarasamningar á íslandi eru orönir þvílíkur frumskógur aö þar er alltí flækju. Mér finnst þaö brýn nauösyn aö viö stokkum þá upp og einföldum þá. Tortryggni milli starfsstétta er svo mikil aö þaö er óþolandi, og auövitaö fyrst og fremst vatn á myllu atvinnu- rekenda. Viö verðum aö horfast 1 augu viö þaö, aö veröi ekki allt gert nú til aö rétta hlut þeirra verst settu, missa þeir alla trú á aö nokkur meini nokkuö meö ,,að lægstu launin skulu hafa algjöran forgang”. tslenskt launafólk er verr Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar Helgi Seljan: Sannleikur Jóhöimu — til hvers? Ekki getur þaö orðiö málefnum þroskaheftra til neins framdrátt- ar aö tveir stjórnarmenn úr þeirri nefnd á vegum stjórnvalda, sem um málefni þroskaheftra fjallar, eigi I opinberum ritdeilum. Þó af ýmsu væri aö taka þá mun ég aðeins taka til meöferöar örfá efnisatriöi úr grein Jóhönnu Siguröardóttur I Morgunblaöinu þriöjudaginn 15. aprll. Til hvers sú grein er skrifuö og enn frekar hvers vegna yfirskriftin er „Hafa skal þaö er sannara reynist” er mér hins vegar illskiljanlegt. Greinin á aö vera svar viö ýmsu þvi er ég sagöi I viðtali viö Þjóö- viljann 3. april um þessi málefni. I engu eru nein efnisatriöi leiö- rétt, engum tölum hnekkt, allt stendur þaö óhaggaö eftir grein Jóhönnu. Hins vegar eru skemmtilegar dylgjur um breytta afstööu mina til þessara mála og skiljanleg sárindi út af oröi þvi, er ég notaði um tillögu Jóhönnu viö afgreiöslu fjárlaga. — Ég sagöi skemmtilegar, þvi á mig virka þær sem brandari, lélegur aö vlsu, þvi ég hefi I engu breytt um afstöðu, hún hefur veriö og er skýr, enda hefi ég nú um átta ára skeib alveg sérstaklega skipt mér af þessum málefnum, bæöi á þingi og heima I héraöi, og tel þaö ekkert afrek, heldur eingöngu sjálfsagöa skyldu mlna. Viö Jóhanna eigum áreiöanlega samleiö i mörgu og ekki efa ég góöan vilja hennar, en varðandi tillögugerö hennar get ég ekki notaö annaö orö en I Þjóöviljan- um 3. april, þ.e. sýndartillögur. Fyrir þvi liggja rök, sem erfitt er aö hrekja, enda nota ég ekki þetta orö aö tilefnislausu. Ég segi sýndartillögur vegna þess aö flokkur Jóhönnu, og þar meö hún sjálf, fékk sitt gullna tækifæri til aö sýna sitt rétta andlit I þessum málum. Sighvatur Björgvinsson lagöi fram frumvarp til fjárlaga fyrir sina hönd og Jóhönnu. Mjög hafa kratar af þessu frumvarpi gum- aö, m.a. talið þaö timamóta- markandi fyrirmynd i útdeilingu á fjármagni rfkisins. — Hvaö fékk Framkvæmdasjóöurinn marg- nefndi i frumvarpi Alþýöuflokks- ins? — Svar: 1020 milj. — Voru þá ekki verkefni frá honum færö og fyrir þeim gert ráö annars staö- ar? — Svar: Nei hreint ekki. — Hvar varst þú, Jóhanna min, þegar Sighvatur var aö bauka viö þetta merka frumvarp sitt? Strax og þessi mál komust I hendur ráöherra Alþýöubanda- lagsins var knúiö á um leiðrétt- ingu. Stuttur timi og lítiö svigrúm var til, en þó náöist nokkur á- rangur, ekki er ég aö guma af honum I Þjóöviljanum, en mér fannst full ástæöa til aö benda á hann, enda hrekur Jóhanna þaö I engu. Samtals var hér um 75 milj. kr. hækkun aö ræöa beint og aö auki nokkrir miljónatugir i viö- haldi vistheimila, sem fært veröur nú inn i daggjöld. Hækk- unin frá frumvarpi þeirra Sig- hvats og Jóhönnu nemur þvi eitthvaö á annaö hundraö miljón- um króna. Þetta vissi Eiöur Guönason og því sat hann hjá viö tillögu Jóhönnu, hann vildi nefni- lega hafa þaö er sannara reyndist og var auk þess búinn aö lýsa yfir samróma áliti fjárveitinga- nefndar á þvl, hvaöa verkefni Framkvæmdasjóöurinn skyldi fá. Hefði Jóhanna komið inn leiö- réttingu á sinum tima hjá Sig- hvati, þó ekki heföi verið nema um sjáanlega viðleitni aö ræða, heföi ég ekki valib tillögu hennar þetta nafn. Þvi miður hefur hún til þess nafns unniö meö því aö sýna i engu lit, þegar hún átti þess kost. Jóhanna eyöir nokkuö löngu máli I upprifjun ræöu minnar á Alþingi I fyrra varöandi Fram- kvæmdasjóöinn. Þau orö halda sinu fulla gildi, en einnig þau orö, sem Jóhanna ekki rifjar upp, um þaö hverja skipan fjárveitinga til þessara mála ég telji æskileg- asta, þ.e. beinar fjárveitingar, svo sem ég kem aö slöar. En varöandi það, sem Jóhanna vitnar i úr minni ræöu, þá er þaö jafnljóst þá og nú aö ég tel, aö vistheimili vangefinna eigi aö fá fé úr sjóönum, úr þvi sjóöur er til staöar. Ég hefi gagnrýnt aöferöir Fjár- laga- og hagsýslustofnunar til aö skeröa verötrygginguna. Ég hefi lika gengiö þar hreint til verks og tel mig hafa fulla vissu fyrir þvi, aö þær kúnstir veröa ekki endur- teknar. A þaö benti ég i Þjóövilj- anum, sem einn ávinning þessa máls frá þvl Alþýöubandalagiö tók viö þeim. En þaö er heldur ekkert til aö guma af og verbur ekki gert og var ekki gert. Auðvitaö gerir Jóhanna enga athugasemd hér viö frekar en önnur efnisleg atriöi I viötalinu við mig. Ekki hrekur hún saman- buröartölur milli ára I neinu, sem skiptir þó höfuömáli. Ekki hrekur hún hækkunina nú frá frumvarpi flokksbróöur sins. Ekki hrekur hún eöa gerir athugasemdir viö álit fjárveitinganefndar um aukin verkefni miöaö viö endanlega lagagerö I fyrra, þegar samruni tveggja mismunandi frumvarpa skóp himinhrópandi ósamræmi, sem nú veröur aö leiörétta. A þaö benti ég I Þjóöviljanum einnig og þetta viöurkenna allir sem um máliö fjölluöu i fyrra, aö hafi veriö hrein mistök, auövitaö hafi vistheimilin átt sinn fulla rétt I raun framar öörum. En varöandi aöalefnisatriöiö næst fjárveitingaupphæöunum, um þaö hvernig fjármagna skuli framkvæmdir I þágu þroska- heftra, þá fara skoðanir okkar Jó- hönnu ekki saman I öllu. Ég veit þó ekki hversu náiö skal út i þaö farið hér. Min skoöun er enn sem fyrr óbreytt — til þessara verk- efna, sem vissulega eru forgangs- verkefni, er sjálfsagt og eölileg- ast aö veita fjárveitingum beint úr rikissjóöi hverju sinni. Og ég tel þaö hreina skyldu fjár- veitingavaldsins aö fjármagna þessi verkefni myndarlega. Reynslan af Styrktarsjóöi van- gefinna var I engu nógu góö, alltof oft var þar um óbreytta fjárhæö aö ræöa, m.a. I fyrra þegar hliö- stæð verkefni fengu á fjárlögum beint 50% hækkun minnst. Þetta er ekki min einkaskoðun þetta hefur veriö skoöun stjórnar Þroskahjálpar frá upphafi. Þetta var skoöun þeirrar nefndar, er lagði fram fullbúiö frumvarp um aöstoð viö þroskahefta, sem siöan var slengt saman viö frumvarpiö um Framkvæmdasjóö öryrkja. Ég dreg ekkert úr góöum vilja Jóhönnu meö því frumvarpi sinu eöa til þessara mála i heild — siö- ur en svo — frumhlaupið viö af- greiöslu fjárlaga veröur henni fyrirgefiö einmitt þess vegna. En sýndarmennska var þaö og viö þurfum á ööru aö halda i erfiöri baráttu fyrir skjólstæöinga okk- ar. Viö skulum verja þvi stóraukna fjármagni, sem viö nú þó höfum til ráðstöfunar á sem skynsam- legastan hátt, t.d. meö þvi aö leggja undirstööuna meö greiningarstöö, en aö ööru leyti skulum viö gæta þess, aö land- byggöin fái réttlátan skerf i sinn hlut. Mér þykir meira en nóg um öll áformin hér á Reykjavikursvæö- inu, miöaö viö ástandiö hér og á landsbyggöinni. Þau eiga vissu- lega sinn rétt, en engan forgang umfram svelta landsbyggöina. Þaö veröa áhugasamir aöilar hér syöra aö skilja, aö viö getum ekki haldið áfram aö breikka biliö, þvert á móti. Svo lýk ég máli minu og hiröi ekki um, þó frekari svör veröi vegna þessarar greinar. Málib er skýrt frá minni hálfu og þar er ekkert undan aö draga. Helgi Seljan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.