Þjóðviljinn - 26.04.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.04.1980, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. april 1980 GUÐMUNDUR BJARNASON: Óhróðri Hannibals mótmælt í Kirkjuritinu Fyrir nokkru slöan hringdi kunningi minn til mín og tjáöi mér, aö I Kirkjuritinu væri viötal viö Hannibal Valdimarsson um verkaiyöshreyfinguna, og sér- staklega störf hans aö málum verkafólks. Kvaö hann þar veist alkiþyrmilega aö starfsemi Is- fiskra komma áöur á árum I verkalýösfélaginu Baldri á Isa- firöi. Ég varö mér Uti um umrætt tlmaritshefti, og komst aö raun um, aö ekki var ofsögum sagt, aö ekki voru skornar viö nögl skammirnar um okkur vinstri- menn, sem fyrr á árum störfuö- um I Baldri. Satt aö segja varö ég undrandi á ummælum Hannibals um atburöi, sem áttu sér staö vestur á ísafiröi fyrir um þaö bil 45 árum. Orörétt segir Hannibal: „Stundum var ofstækiö svo mikiö I kommúnistum þá, aö þaö var btíkstaflega ekki fundarfriöur fyrir þeim. Ég tel mig ekki hafa veriö ofstækisfullan gegn þeim, en ég varö þtí aö standa aö því á ísafiröi, aö víkja nokkrum þeirra úr verkaiyösfélagi, vegna þess aö þeir voru alls ekki fundarhæfir. Þeir voru stéttvlsir, þaö vantaöi ekki. En allt var aö þeirra dtími fullkomlega illt, sem jafnaöar- menn gjöröu. beir stukku jafnvel upp á borö og bekki og æptu og orguöu. Ætlun þeirra var aö fæla hina rólegu verkamenn frá aö sækja fundi, til þess aö fundirnir yröu svo fámennir, aö þaö dygöi til þess aö þeir næöu völdum I fé- laginu, þrátt fyrir aö þeir væru sárafáir.” r Eg var einn „óeirðaseggja” Vegna þess aö ég var einn I hópi þessara óttalegu tíeiröarseggja, sem Hannibal telur ekki hafa ver- ið „fundarhæfa”, og fylgdist vel meö þessum málum, þá vil ég fyrir mi'na hönd og annarra, llfs og liöinna, sem Hannibal veitist svo harkalega aö.ekki sitja alveg þegjandi undir þeim óskamm- feilnu ásökunum, sem okkur eru bornar á bryn I ofangreindum ummælum, heldur svara þeim nokkrum oröum. Ekki neita ég þvl, aö oft var heitt I kolunum og hart deilt á Baldursfundunum á þessum ár- um, og einsogoft vill veröa.þegar hart er deilt á fundum, þá var ekki tíalgengt, aö nokkuö væri um aö kallaö væri fram I fyrir ræöu- mönnum, en aö þaö væru frekar kommar en kratar sem sttíöu fyrir því eru dsannindi, hvaö sem Hannibal þtíknast að segja. „Þeir stukku jafnvel upp á borö og bekki og æptu og orguöu” þóknast Hannibal að komast svo „hdgværlega” aö oröi. Já, ljótt hefur ml ástandiö veriö ef satt væri. En sem betur fer eru þetta svo rakin ósannindi að mig furö- ar á, aö Hannibal skuli telja sér samboöiö aö láta slik ummæli frá sér fara ml 45 árum eftir aö um- ræddir atburöir áttu sér staö, og þaö þvi fremur sem þrjú hinna fjögurra sem Hannibal stóö aö aö Hver var svo hernaöaráætlun kommtínista, meö þessu brölti, aö dómi Hallibals. „Aö fæla hina rólegu verkamenn frá aö sækja fundi, til þess aö fundimir yrðu svo fámennir, aö þaö dygöi til þess aö þeir næöu völdum I félag- inu, þrátt fyrir þaö, aö þeir voru sárafáir.” Illa trúi ég því, aö jafn- velHannibal sjálfurhvaö þá aörir tnii þessari fullyröingu, svo fjar- stæöukennd, sem htín er, og mikiö má Hannibal, ætla andstæöinga slna kommana, fávlsa, ef hann Þau sem Hannibal lét reka Eyjólfur Arnason Jón Jónsson rekatír Baldri eru nú látin og eiga þess þvf engan kost aö svara fyrir sig óhrdöri þeim, sem Hannibal þóknast aö hrtíga saman. Halldór ólafsson Karitas Skarphéöinsdóttlr tryöi þessari fullyröingu sinni. En hver var þá ástæöan fyrir aögeröum Hannibals og félaga hans, er þeir beittu sér fyrir brottrekstri hinna 4 félaga tír Baldri? Allir, sem eitthvaö þekktu til þeirra fjögurra félaga, sem Hannibalbeitti sér fyrir aö reknir voru tír Baldri,vita aö þau voru þeirrar geröar, aö lysing stí sem Hannibaldregur upp á slst viö um þau. Þau „æptu” ekki „og org- uðu” uppi á boröum og bekkj- um”. Pólitisk hefndarráðstöfun Ástæöan var ein og aöeins ein, pólitfsk hefndarráöstöfun. Aö- dragandi aðgeröanna var þessi. Eftir 1930 hófust ákafar deilur milli kommtínista og krata er Alþýöuflokkurinn klofnaöi, og Kommtínistaflokkur lslands var stofnaöur. Deilur þessar áttu sér staö á Isafiröi, eins og annars- staöar á landinu. Alþyöuflokkurinn var á þessum árum allsráöandi á Isafiröi. Var meöal annars í algjörum meiri- hluta I Baldri og haföi um margra ára skeiö veriö I meirihluta I bæj- arstjórn. 1934 iara svo fram bæjarstjóm- aricosningar I bænum. Þá gerist sá óvænti atburöur aö kommtín- istar fá mann kjörinn I bæjar- stjórn og kratarnir misstu meiri- hlutann I bæjarstjórninni. Þetta var ástæöan fyrir brottrekstrin- um. Ptílitlsk hefndarráöstöfun og annaö ekki. Reyndar er varla viö þvi aö btíast aö Hannibal viöur- kenni þetta og er honum ef til vill nokkur vorkunn meö þaö. Hitt er svo annaö mál hversu viöeigandigetur talist aö fyrrver- andi formaöur verkalýösfélags- ins Baldurs, fyrrverandi forseti Alþýöusambands Vestfjaröa, fyrrverandi forseti Alþýöusam- bands Islands og fyrrverandi for- maöur ég veit ekki hversu margra stjórnmálaflokka, fari aö brjóta upp á þessu eftir öll þessi ár meö hinu miöur þokkalega oröbragöi, sem hér aö framan er vitnað til. Ég get varla cröa bundist yfir ummælum Hanniblas um hina biottreknu félaga, og þaö þvl fremur þar eö þrjtí hinna brott- reknu eru ntí látin. Ber kannske aö taka þetta sem hinstu kveöju H.V. til hinna látnu? Þau hvorki æptu né orguðu Foringjar „óeirðaseggjanna” sem Hannibal stóö aö aö reka Dönskukennsla í ríkisfjölmiðlum 10 sjónvarpsþættir og 10 fyrir útvarp Akveðiö hefur veriö aö taka upp dönskukennslu fyrir fulloröna I útvarpi og sjtínvarpi og hefur náöst samkomulag milli rÐrisstjtírna Danmerkur og Islands aö standa sameiginlega aö gerö námsefnis og kennslu- þátta I þessu skyni. Samkomulag um athugun á þessu máli náöist milli þáverandi ráöherra landanna 1978 og skilaöi embættismanna- nefnd áliti snemma árs 1979 um gerö þrenns konar efnis: sjón- varpsefnis, sem I meginatriöum yröi gert aö tilstuölan kennslu- deildar danska títvarpsins, tít- varpsefnis, einnig gert aö til- stuölan kennsludeildarinnar ásamt Islenska ríkistítvarpinu Danir bera meginhluta kostnaðar og loks prentaös efnis sem gert yröi aö tilstuölan Islenska menntamá laráöuney tisins. Samkvæmt fjárhagsáætlun nemur kœtnaöur viö þann hluta áæt1unarinnar sem framkvæmdur veröur af Dönum 3.532.000 dönskum krónum, en sá hluti sem lslendingar annast framkvæmd á 412.000 dönskum krtínum. Er þetta sá kostnaöur, sem hvoru landinu um sig veröur ætlaöaögreiöa. Þáv. utanrlkisráöherrar landanna héldu fund um tillög- umar I ágtíst 1979 og var niöur- staðan, aö framkvæmd áætl- unarinnar heföi jákvæö áhrif á menningartengsl landanna og þvl mælt meö henni. Hefur nú veriö staöfest af beggja hálfu, 23. aprll sl., aö áætlunin og fjár- veitingar til hennar hafi verið samþykktar og fær ntí nefnd meö þrem fulltrtíum frá Danmörku og þrem frá íslandi þaö hlutverk aö stjórna framkvæmd. Formaöur framkvæmdanefndarinnar er Peter Söby Kristensen. Að þvi er segir I frétt frá utan- rikisráöuneytinu er þess vænst, að nefndin geti I byrjun jtíni haldiökynningarfundmeö þeim uþb. 15 dönsku og islensku framleiöendum, höfundum, leikstjórum, sérfræöingum og ráögjöfum, sem taka munu þátt I þessu verkefni og aö sjtín- varpsupptökur geti fariö fram sumariö 1981, en allt efniö veröi tilbtíiö til títsendingar og notk- unar veturinn 1981-1982. Geröir veröa 10 sjónvarpsþættir, 25 mlntítur hver, og jafnmargir hliöstæöir títvarpsþættir og prentaö efni. Efniö veröur einkum miöaö viö fulloröiö ftílk almennt meö sæmilega færni I aö lesa dönsku en takmarkaöa I aö skilja mælt mál og tala dönsku. Þess vegna veröur unnt, einkum I sjónvarpsþáttum, aö sleppa byrjunaratriöum í dönskunámi en leggja þess I staö meiri áherslu á aö efniö veröi skemmtilegt samhliöa þvl aö auka kunnáttu og þekkingu. Eftir aö þættirnir hafa veriö sendir tít er ætlunin aö þeir veröi til á filmu, myndsegul- böndum og hljómböndum, svo aö unnt veröi aö nota efniö slöar meir I fulloröinsfræöslu og inn- an skólanna eftir þvl sem henta þykir. voru þessi: Eyjólfur R. Arnason, sá eini þeirra, sem enn er á lffi, hæglátur, geöþekkur maöur, sem enginn, sem til þekkir.dettur I hug aö kenna viö æsingar né ólæti á fundum. Halldtír ólafsson frá Gjögri, látinn fyrir nokkrum árum, geö- prýöismaöur, sem engum, sem til þekktu,kemur til hugar, aö ekki hafi sómt sér vel I hvaöa verka- iyösfélagi sem vera skyldi, ódrepandi baráttumaöur, sem meöal annars annaöist um margra árabil ritstjórn blaöa sósíalista á Vestfjöröum af al- kunnum dugnaöi og ósérplægni, og allt framlag hans til þeirra mála unniö I sjálfboöavinnu. Jón Jónsson skraddari, látinn fyrirnokkrum mánuöum, áhuga- maöur um verkalyösmál og fleiri þjóöþrifamál. Sérstaklega ber þar aö nefna framlag hans til fegrunar Isafjaröar, en þar hefur hann reist sér óbrotgjarnan minnisvaröa þar sem er skrtíö- garöurinn, sem blasir viö augum allra er til lsafjaröar koma. Jón var ákaflega léttur I lund og átti létt meö aö koma þeim, er um- gengust hann,f gott skap meö glaöværö sinni og tilsvörum. Jón var fremur smávaxinn, nett- menni, gat veriö snöggur I hreyf- ingum og liðugur vel og þar af leiöandi langbest fallinn þeirra fjórmenninganna til þess, aö stfga „borödans” þann, er Hanni- bal lýsir svo „fagurlega” hér aö framan. Karítas Skarphéðinsdóttir, \At- infyrirallmörgum árum. Karltas var sannkölluö hetja, htín átti viö mikla heimilisörðugleika aö stríða. Htín eignaöist mörg böm og sjtíkdtímar herjuðu á heimili hennar. Tveim dætrum sfnum mátti hún sjá eftir ofan I gröfina, annarri fulltlöa en hinni á unga aldri. Sonur hennar, mesti efnis- maöur, fórst á striösárunum. Þrátt fyrir allt þetta andstreymi var Karftas ávallt stí sama, brennandi af áhuga fyrir öllu, sem veröa mátti hinum vinnandi stéttum til framdráttar, og lagöi sig alla fram I baráttunni fyrir framgangi þeirra mála. Ég vann um nokkurra ára skeiö á sama vinnustaö og Karítas og get þvl vel boriö um þaö, aö htín var vel látin af vinnufélögum slnum þrátt fyrir aö flestir þeirra aöhylltust aörar stjórnmálaskoöanir en htín. Engan veginn geta þvi átt viö þessa ágætu konu ummæli Hanni- bals um „óp og org”. Ekki veit ég hvort Hannibal hefur nokkru sinni iðrast þeirrar gerðar Nei, þessir ágætu félagar voru ekki reknir tír verkalýösfélaginu Baldri vegna óláta eöa ffflaláta á fundum i' félaginu, heldur vegna þess aöforingjar Alþýöuflokksins meö Hannibal I broddi fylkingar töldu sig þurfa aö ná sér niöri á kommunum vegna ófaranna I kosningunum, og gripu því til þessara tíyndistírræöa, og settu meö þvi' blett á verkalýðsfélagið Baldur. Ekkert veit ég um þaö hvort Hannibal hefur nokkurn- tima iörast. þessara gjöröa sinna, en hitt fullyröi ég, aö margur Alþýöuflokksmaöurinn iörast þessa frumhlaups, enda sumir andvígir þessu og greiddu atkvæöi gegn brottrekstrinum á fundinum. Aö lokum skal þetta sagt: Ég mótmæli eindregiö óhrtíöri Hannibals um þetta ágæta ftílk og tel honum framangreind ummæli litt sæmandi, á gamalsaldri sitjandi á friöarsttíli, og þaö þvl fremur, þarsem látnir menn eiga i hlut. Heiöur og þökk til hinna brott- reknu, fyrir óeigingjarna baráttu. Guömundur Bjarnason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.