Þjóðviljinn - 26.04.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. aprll 1980
Kjarabarátta Isfirsks verka-
fólks hefur verið I dagsljtísinu
aö undanförnu. Fólk rekur nú
unnvörpum upp stór augu yfir
óréttlátri reglugerö um at-
vinnuleysisbætur frá ’73. Sem
dæmi um furöufyrirbæri I regiu-
geröinni má nefna aö einstætt
foreldri telst aldrei aöalfyrir-
vinna heimiiis. Fleira dldiö
hefur reglugeröin I poka-
horninu. Hún er einnig notuð viö
útreikning á fæöingarorlofi, og
þaö greitt úr atvinnuieysissjóö
aö loknum fyrstu fjórtán dögum
fæöingarorlofstfmabilsins hjá
fjölmörgum verkakonum innan
Alþýðusambandsins.
Jafnréttissföan hringdi I Mar-
gréti óskarsdóttur, tsafiröi, til
aö kynna sér málin betur.
Jfnr.: Viltu skýra fyrir okkur
hvernig réttindi ykkar fiskverk-
unarfolks til atvinnuleysisbóta
eru?
Margrét: Atvinnuleysisbætur
eru reiknaöar 80% af 2. taxta
Dagsbrúnar. En eins og nú er
komiö er bónusinn aö veröa
aöalkaupiö en timakaupiö er aö
verða litill hluti af kaupinu.
Bónusinn getur numiö allt aö
1900kr.á tfmann. Þetta ruglará
endanum dómgreind manna um
afleiöingar bónusins. Hái
bónusinn næst einungis þegar
unnið er f lirvalsfiski. Um leiö
og hráefniö er slæmt, hrapar
hann niöur úr öllu valdi, 2—300
kr. á tfmann. Sem dæmi um at-
vinnuleysisbætur getur aöal-
fyrirvinna komist upp I 9238 kr.
á dag hámark. Ef kona á aö fá
þessa upphæö þarf eiginmaö-
urinn aö vera nánast öryrki. Ef
maki starfsmanna hefur yfir 4,9
milj. i tekjur sl. 12 mán. fær
viðkomandi engar atvinnu-
leysisbætur. Þó nokkuö er um
þaö aö hjón hafi unniö viö frysti-
húsiö hér, báöum veriö sagt
upp, og hvorugt fær neitt.
Jfrs: Hvaö reiknast einstaklingi
i bætur á dag? '
Margrét: Allt annaö starfsfólk,
ekkjur,ekklar,einstæöar mæöur
og feöur teljast svokallaöir ein-
staklingar, þótt þetta fólk hafi
fyrir börnum og heimili aö sjá.
Einstaklingur fær 8100 kr. ef
hannhefur skilaö 1116 timum sl.
12 mán. Þeir sem fá hálfar
bætur þurfa aö hafa skilað 570
timum. Þeir sem ná ekki 570
timum, þ.e.a.s. vinna undir
hálfu starfi, fá engar atvinnu-
leysisbætur.
• •
Elisabet
Bjarnadóttir
Katrin
Didriksen
Eirikur
Guöjónsson
Hildur
Jónsdóttir
Umsjón
af hálfu
Þjóðviljans:
Ingibjörg
Haralds-
dóttir
Ingibjörg
Haraldsdóttir.
Jaf nréttissföan sendir
isfirskum sjómönnum og fisk-
verkunarf ólki stuönings-
kveðjur. —EBB
Atvinnuleysisskráning á Isafirði.
Vinnu-
fundur
Vinnufundur til undirbúnings
1. mai veröur haldinn i Sokk-
holti, Skólavöröustlg 12, kl. 1 f
dag.
Rauösokkar eru hvattir til aö
mæta og taka þátt i aö mála
spjöld, skipuleggja sölu o.s.frv.
Rauösokkahreyfingin verður
ekki meö sérstaka göngu eöa
útifund 1. maf, en i bfgerö er aö
halda skemmtun um kvöldið og
minnast þá 10 ára afmælis
hreyfingarinnar. Nánar auglýst
slðar — hafiö augun opin!
Miöstöö
„Atvinnuleysisbætur
verdi jafnvirdi launa”
Rœtt við Margréti Oskarsdóttur
fiskverkunarkonu á ísaflrði
Meö fyrstu þrem börnum fá
allir 750 kr. á dag per barn, en
ekkert meö fjóröa barni og þar
yfir.
Jfrs: Viltu láta breyta reglu-
geröinni um atvinnuleysis-
bætur?
Margrét: Auövitaö. Undan-
farnir atburöir hér á Isafiröi
hafa opnaö augu manna fyrir
þvf hversu úrelt þessi reglugerö
er, og hve knýandi þörf er á leið-
réttingu. Auövitaö eiga menn aö
fá jafnviröi sinna fyrri launa
veröi þeir atvinnulausir, hvaöa
hjúskaparstétt sem þeir til-
heyra, og sama hversu marga
eöa fáa tfma þeir hafa stundað
vinnu. Ég vil hvetja fólk til aö
standa fast saman, og berjast
fyrir þessu réttindamáli, og
hætta ekki fyrr en leiðrétting
fæst.
Jfrs: Hvernig þola menn i fisk-
verkun bónuskerfi?
Margrét: Algengast er aö konur
vinna hálfan daginn vegna þess
álags sem þessi bónusvinna er.
Konurnar hafa ekki úthald
nema mjög stuttan tfma f aö
keppa viöhæsta bónusinn. Þetta
er helber þrældómur aö reyna
aö halda f toppbónus. Þaö er
augljóst aöfólk stenst ekki þess-
ar kröfur til lengdar.
Jfrs.: Styöur fiskverkunarfölk
baráttu sjómanna?
Margrét: Hreinar lfnur. Viö
stöndum meö sjómönnum og
meö fólki I réttlátri launa-
baráttu. Ég hef ekki ennþá hitt
einu einustu manneskju, sem
ekki stendur meö sjómönn-
unum, nema þá fólk sem er
algjörlega óvitandi um kjör
þessara manna. Þaö er ekki nóg
aö lofsyngja sjómenn á
sjómannadaginn, en þegar á
reynir er ekki hægt aö greiöa
þeim þaö kaup sem þeim ber, né
viöurkenna hvaö þeir hafa
mikiö álag. Þessir menn standa
oft 36tima vaktir. Allir hljóta aö
sjá hve slikar tarnir eru mikiö
likamlegt og andlegt slit. Þaö er
taiaö um þaö fjálglega á
sjóm annadaginn hvernig
sjómennirnir og fiskverkunar-
fólkiö vinni undirstööuatvinnu-
grein fyrir þjóöarbúiö. Ég held
þaöættiþá aösýna okkur i verki
aö viö erum þessara oröa verð,
Margrét: Menn eiga aö fá jafn-
viröi sinna fyrri iauna, veröi
þeir atvinnulausir, sama hvaöa
hjúskaparstétt þeir tilheyra.
þegar veriö er aö semja viö
okkur um kaup og kjör.
Jfrs.: Nú eru samningar lausir
um allt land..
Margrét: Já, þaö væri furöulegt
ef viö sýndum ekki öörum
samstööu, þvf viö eigum eftir aö
standa í baráttu fyrir okkar
kröfum.
Jfrs.: Hvaö viltu segja okkur
um komandi kjarabaráttu
ykkar i Verkalýösfélaginu
Baldri?
Margrét: óstjórnlegu óréttlæti
varöandi orlofsgreiöslur hefur
veriö aflétt. Nú á aö greiöa
24,6% vexti á orlofsfé. Þessi
leiðrétting heföi átt aö eiga sér
staöfyrirlöngu, og furöulegt aö
enginn félagsmálaráöherra hafi
tekiö eftir þessu fyrr en nti. En
viö hér fyrir vestan sláum ekki
af neinum kröfum f samningum
vegna þessarar leiöréttingar.
Jfrs. :Hvaö geriö þiö Isfirðingar
viö börnin þegar þiö fariö út aö
vinna?
Margrét: Hendum þeim tit á
götuna. Þörfin fyrir pláss á
uppeldisstofnunum er gffurleg.
60 til 90 böm eru á biðlistum, en
þaö er ekkert aö marka, fólk
nennir hreinlega ekki aö skrá
börn sín, þegar biöin er 3 ár.
Einhverntfma á árinu ’81 mun
þó rætast mikið tir leikskóla-
þörfinni. Þá veröur tekiö I notk-
un húsnæöi sem i veröi 90 leik-
skólapláss og 10 vöggustofu-
pláss. Félagsráögjafar bæjarins
vinna nti aö skipulagðri könnun
á dagvistarþörfinni: aö koma á
fót hagsmunafélagi dagmæöra,
og reyna aö fá einhverja
heildarsýn yfir ástandiö i dag-
vistarmálum.
Jfrs: Aö lokum?
Margrét: Þó aö samningar viö
sjómenn veröi undirritaöir
næstu daga, eiga bátamir eftir
aö fara tit, og viö getum veriö
atvinnulaus i 10 daga í viöbtít.
Samningar okkar taka ekki gildi
fyrr en hráefniö er komiö I htis.
Hún er svo ósamvinnuþýö — þú skilur.
Hún tönnlast stöðugt á þvi sama. Þetta
er óþolandi.
Tökum dæmi: Þaö er náungi sem
vinnur meö henni, sömu vinnu, „og
hann fær hærra kaup” segir htin. Htin
er alltaf aö staglast á þessu.
Svo röflar hún titaf htisverkunum og
krökkunum — einsog það sé eitthvaö
erfitt, Jestis minn! Tvöfalt vinnuálag,
segir htin! Og þegar ég sagöi aö htin
væri öfundsjúk — þvflfk læti!
En heyröu annars... ég meina,
auövitaö stend ég meö kvenna-
hreyfingunni, ekki misskilja mig...
ha? Þti skilur...