Þjóðviljinn - 03.05.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.05.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. maí 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Domus Medica setur borginni afarkosti Aukafundur í borgarstjórn Skipulagiösem styrrinn stendur um. Dvalarheimiliö er á miöjum reltn um, en skátaheimiliö þar fyrir neöan næst Snorrabraut. Lóöin sem DomusMedica menn vilja ráöa úthiutun á er neöst I horninu til vinstri. Ljósm. — eik. Guðjón Jóns- son, formaður verkalýðs- Aö öllum likindum veröur efnt til aukafundar I borgarstjorn Reykjavikur i næstu viku til aö skera úr um ágreining sem ris- inner um lóöamál Domus Medica og skilyröi sem húseigendafélag- iö setur borginni vegna nýs deili- skipulags á svonefndum Heilsu- verndarstöövarreit. A Heilsuverndarstöövarreitn- um á m.a. aö rlsa stórt dvalar- heimili fyrir aldraöa, skáta- heimili og btlageymslubygging en auk þess hefur Domus Medica nokkra stækkunarmöguleika og lóöinni á horni Snorrabrautar og Egilsgötu er óúthlutaö. Gerö deiliskipulags fyrir þennan reit tók nokkuö langan tlma vegna þess aö dvalarheimiliö varö all- miklu stærra en upphaflega haföi veriö gert ráö fyrir. A endanum var dvalarheimiliö komiö 1 metra og 22 sentimetra inn fyrir lóöa- mörk Domus Medica, auk þess sem brunastigi kemur inn á hana. 1 samningum um þessi mál hafa Domus Medica menn aö ýmissa áliti sett Reykjavíkurborg afarkosti sem ekki er ástæöa til aö beygja sig undir og er Albert Guömundsson borgarfulltrúi m.a. á þeirri skoöun. Greiddi hann at- kvæöi gegn samningsuppkasti um ný Ióöamörk Domus Medica I Framhald á bls. 13 Hlýtum ekki afarkostum málaráðsins A fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar verkalýösmálaráös Alþýöubandalagsins, sem haldinn var fyrir skömmú, var Guöjón Jónsson, járn- smiöur -kjörinn formaöur verkalýösmálaráösins. Benedikt Daviösson, húsa- smiöur baöst undan endur- kjöri sem formaöur. Endurskipulagning fer nú fram innan Eimskipafélags islands auk þess sem ákveöiö er aö á næstu tveimur árum veröi breytt um flutningastefnu og skipastóll endurnýjaöur. Stefnan sem mörkuö hefur ver- iö af stjórninni felst I þvl aö endurnýjaö veröur meö Ro-Ro f jölskipum; þaö eru skip þar sem vörum er ekiö I skipiö og út um skut- eöa síöuop.Losun og lestun mun taka skemmritlma og skipin nýtast betur. Skipum I áætlunar- siglingum mun fækka og þau stækka, og stefnt er aö þvl aö sama skip sigli á fleiri hafnir en nú er, feröa- og viökomutimi veröi óbreyttur. Byrjaö veröur á endurnýjun skipa fyrir meginlandsleiö og jafnframt veröur núverandi skipakosti á Skandinavluleiö breyttmeö þvi aö taka önnur skip félagsins sem betur henta til sigl- inga á þeirri leiö auk endurnýjun- ar á skipageröum. Þá hyggst Eimskip leggja áherslu á alhliöa flutningaþjónustu og taka aö sér I vaxandi mæli aö sjáum flutning vöru alla leiö frá framleiöanda, eöa seljenda, I vöruhús kaupanda á áfangastaö. Ég tel óþarft að fara inn á lóð Domus Medica með byggingu dvalarheim- ilisins og gef a þeim þannig svo sterka samningsstöðu Gert er ráð fyrir aö skipum félagsins fækki um a.m.k. 4-5 á næstu tveimur misserum, og hafa Alafoss og Kljáfoss þegar veriö sett á söluskrá ásamt tveimur systurskipum Alafoss. 1 fyrstu mun endurnýjunin fara fram meö kaupum eöa leigu á notuöum skipum en þegar reynsla er kom- in á nýja flutningatækni veröur Tap varö á rekstri Eimskips annaö áriö I röö samkvæmt reikn- ingum ársins 1979 sem kynntir voru á aðalfundi I gær. Meö gömlu reikningsskilareglunum heföi tapiö veriö 770 miljónir króna, en var 565 miljónir króna 1978. Aö breyttum reikningsskiia- reglum er tapiö fært 45,7 miljónir króna á ársreikningnum 1979, að þeir geti sett Reykja- víkurborg afarkosti. Það eina sem þarf að gera er að færa dvalarheimilið 5-6 metra, til norðurs inn á athugað hvort nýsmlöi skipa sé hagkvæm. t samræmi viö breytingu á flutningatækni telur Eimskip aö eftir aö rúmlega tveir miljaröar króna höföu veriö afskrifaöar. 1 ræöu Halldórs Jónssonar stjórnarformanns kom fram aö tapíö hefði einkum oröiö vegna vinnustöövana á háannatíma, farmannaverkfalls og yfirvinnu- banns, svo og vegna tregöu stjórnvalda til aö hækka flutn- ingsgjöld á fyrri helmingi ársins. okkar eigin lóð og engin ástæða til að ganga á lóð þeirra og hlíta þessum afarkostum, sagði Albert Guðmundsson formaður bygginganef ndar aldraðra, en hann hefur óskað eftir aukafundi í borgarstjón Reykjavíkur næsta fimmtudag vegna lóðar- samnings við Domus Medica. Afarkostirnir sem Albert er mótfallinn eru m.a. skilyrði Domus Medica um aö Reykja- víkurborg byggi á eigin spýtur bllageymsluhús vestan lækna- hússins og aö lóðinni aö austan- veröu á horni Snorrabrautar veröi ekki úthlutaö án þeirra samþykkis um 6 ára skeiö! Albert sagöi aö þetta væri venjuleg landvinningastefna hagsmunaaöila og engin ástæöa væri fyrir borgina aö koma sér I þá stööu aö þurfa aö láta undan sliku. Hann sagöi einnig aö I um- ræöum I borgarráöi heföi komiö fram, aö Domus Medica menn hygöu á lögbannsaögeröir ef ekki yröi fallist á þessi skilyröi og bygging dvalarheimilisins sett af ! staö. Sagöi hann aö vert væri aö : láta reyna á hvort læknar myndu á þann hátt hindra framkvæmdir viö nýja dvalarheimiliö sem mjög brýnt væri aö risi hiö fyrsta. ,,Sú framkvæmd má ekki tefjastleng- breyting veröi einnig aö veröa á hafnaraöstööu og vöruafgreiöslu- starfsemi félagsins I Reykjavik. —ekh Heildareignir félagsins I árslok námu rúmum 24 miljöröum króna, en skuldir heima og erlendis rúmum 15 miljöröum. Eigiö fé félagsins er þvl um 9.3 miljaröar. Halldór Jónsson kvaö ekki hægt aö haida áfram tap- rekstri, en vakti athygli á þvl að efnahagur Eimskipafélagsins er „traustur og stendur föstum fót- um”. Samþykkt var að greiöa hluthöfum 10% arö af hlutabréf- um fyrir áriö 1979. —ekh ur en oröiö er” sagöi Albert, „en vinna viö skipulag hússins og reitsins ásamt samningum viö Domus Medica hefur oröiö til þess aö framkvæmdir sigldu I strand.” Borgarstjórn heldur reglulega fundi slna 1. og 3. fimmtudag I hverjum mánuði, en i mal ber fundardagana upp á frldögum (1. mal og uppstigningardag). Aö öllu jöfnu heföi þvl ekki veriö haldinn borgarstjórnarfundur fyrr en 1. fimmtudag I júnl og óskaöi Albert þvl eftir aukafundi. Fundur um Víetnam í dag ki. 13.30 veröur haldinn i Féiagsstofnun stúdenta viö Hringbraut fundur til aö minnast þess sögulega atburöar sem varö fyrir réttum fimm árum, þegar Suöur — »g Norður—Vietnam voru sameinuö i eitt riki. A fundinum veröur borin upp tillaga um stofnun Vináttufélags Islands og Vletnam, og er þess vænst aö allir stuöningsmenn þjóö- frelsisbaráttunnar I Vletnam mæti á fundinn. Sýndar veröa tvær kvikmyndir, sem teknar voru I Víetnam 1978 og 1979. Jón Asgeir Sigurösson flytur erindi á fundinum, og einnig mun Svavar Gestsson, félags- málaráöherra, flytja ávarp. —ih Nicaragua- fundur Það er i dag, laugardag, kl. 15.00, sem Alþýöubanda- iagiö i Reykjavik, Fylkingin, StNE og StúdentaráÖ Ht standa fyrir fundi um mál- efni Nicaragua I Féiagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. George Black, formaður bresku samstööunefndar- innar meö Nicaragua, heldur ræöu og svarar fyrir- spurnum. Hann er málefnum Nicaragua mjög vel kunn- ugur, hefur skrifaö um þau bækur og dvalist tvívegis I landinu eftir sigur Sandinista þar fyrir tæpu ári. Þá mun Ingibjörg Haraldsdóttir lesa þýöingar sinará nokkrum ljóöum eftir nicaraguönsk skáld, og loks fjallar Haukur Már Haraldsson um stuöning verkalýöshreyfingarinnar á Noröurlöndum viö bylt- inguna I Nicaragua. Athygliskal vakin á þvi, aö fundurinn um Nicaragua hefst strax aö loknum fundi um Vtetnam, sem sagt er frá á öörum staö I blaðinu. —ih Um kl. 15.00 i gærdag vildi þaö óhapp til aö vörubifreiö hlaðinn timbri valt á hliðina á beygjunni fyrir framan Hamar ITryggvagötunni. Eins og sést á myndinni skemmdist bifreiöin lltiö sem ekkertog engin slys uröu á mönnum. Þetta er i annað sinn á einum mánuöi aö vörubifreiö veltur á þessum staö. — Ljósm. —eik —( Eimskip tekur upp nýja flutningastefnu: Ro-Ro-fjölskip færri og stærri Teikning af dæmigeröu fjölskipi meö Ro-Ro búnaöi. Aðalfundur Eimskipafélagsins GÓÐUR HAGUR þrátt fyrir taprekstur í tvö ár

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.