Þjóðviljinn - 03.05.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.05.1980, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. mal 1980 UOOVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyf ingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: CJtgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ólafsson Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús'H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. íþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson, Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla:KristIn Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavfk, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. 1500 verkamanna- bústaðir á 3 árum • Aðundanförnuhafastaðiðyfirviðræður fulltrúa frá samninganefnd Alþýðusambandsins \ yfirstandandi kjarasamningum við félagsmálaráðuneytið um hús- næðismál. • Þessar viðræður hafa nú leitt til niðurstöðu, sem fram kom í yf irlýsingu er Svavar Gestsson, félagsmála- ráðherra gaf út fyrir hönd ríkisstjórnarinnar á miðviku- daginn var. • Meginatriði þessarar yfirlýsingar er, að þar er boðuð bygging 1500 ibúða í verkamannabústöðum á næstu þremur árum, 1981—1983. Til samanburðar er rétt að hafa í huga að á síðustu 10 árum hefur samtals aðeins verið byrjað á 918 íbúðum í verkamannabústöðum, eða innan við 100 íbúðum á ári að jafnaði. Byggingar íbúða í verkamannabústöðum eiga því að fimmfaldast sam- kvæmt stefnumörkun ríkisstjórnarinnar. Auðvitað > kostar slíkt ærið fé. • I yfirlýsingu félagsmálaráðherra kemur fram að ríkisstjórnin muni m.a. beita sér fyrir því að tekjur rík- issjóðs af 1% launaskatti renni frá næstu áramótum óskertar í Byggingarsjóð verkamanna. Sú upphæð sem hér er um að ræða nemur um 5000 miljónum króna á verðlagi þessa árs. Til samanburðar er vert að hafa í huga, að í ár er reiknað með að lánveitingar til verka- mannabústaða nemi aðeins einum miljarði króna og að lánveitingar frá Byggingasjóði ríkisins, þ.e. almenna húsnæðislánakerfinu verði um 22 miljarðar. p Samkvæmt núgildandi löggjöf um verkamannabú- staði þá er sveitarfélögunum gert skylt að leggja fram 25% byggingarkostnaðar af hverri íbúð, sem byggð er samkvæmt þessum lögum. Þetta ákvæði hefur í reynd falið í sér mjög strangar hömlur á byggingu verka- mannabústaða vegna f jármagnsskorts hjá sveitarfé- lögunum. • I yfirlýsingu Svavars Gestssonar félagsmálaráð- herra er tekið fram að þessi skylduframlög sveitarfé- laganna verði lækkuð, og mun vera að því stefnt að skylduf ramlag sveitarfélaganna fari úr 25% niður í svo sem 10%. Þá er í sömu yfirlýsingu tekið fram að ríkis- stjórnin muni beita sér fyrir því, að það frumvarp , sem fyrir Alþingi liggur um húsnæðismál, verði samþykkt fyrir þinglok í vor. Þar er gert ráð fyrir að miða tekju- mörk þeirra, sem njóta eiga lána til verkamannabústaða við að lánarétturinn nái þegar til eigi minna en eins þriðja af ófaglærðu launafólki í landinu, og þá þess þriðjungs sem lægstar hef ur f jölskyldutekjur. Með þessu verður lánarétturinn rýmkaður verulega, því hingað til hafa aðeins allra tekjulægstu fjölskyldur komið til greina við lánveitingar til byggingar í verkamannabú- stöðum. • Krafa verkalýðssamtakanna er sú, að a.m.k. þriðj- ungi allra íbúðarbygginga í landinu verði hið fyrsta komið á félagslegan grundvöll. Yfirlýsing ríkisstjórnar- innar boðar mjög stórt skref í þá átt. Sé miðað við að i landinu verði byggðar um 2000 íbúðir á ári á næstunni svo sem verið hefur að uiidanförnu, þá yrði einn f jórði allra íbúðarbygginga kominn á félagslegan grundvöll verka- mannabústaðakerfisins strax á árinu 1982. • Hér er ástæða til að minna sérstaklega á, að sam- kvæmt ákvæðum húsnæðismálafrumvarpsins eins og það er nú komið f rá nef nd á Alþingi, þá er ráð f yrir því gert að þeir sem byggja íbúð i verkamannabústöðum fái að láni 90% byggingarkostnaðar til 32 ára, Lánin verði verðtryggð og beri 0,5% vexti. Þó verði engum gert að greiða meira af íbúðarláninu en svarar 20% af fjöl- skyldutekjum. • Sú stefna sem f ram kemur í yf irlýsingu félagsmála- ráðherra og í núverandi gerð húsnæðismálafrum- varpsins á Alþingi felur í sér gjörbreytingu í lánamálum til íbúðarbygginga. • Hér hefur ástand húsnæðismála verið þannig að f jöldi af ungu fólki hefur beinlínis flúið land vegna þess að hér hefur það engan möguleika séð til að leysa sín húsnæðismál. Takist ráðherra og ríkisstjórn við hlið verkalýðshreyfingarinnar að knýja fram þá stefnu- breytingu sem hér hefur verifr lítillega kynnt ætti þeirri nauð brátt að linna. Hlippt ■ I ■ ! Áhugamál J Mogga Morgunblaöiö ræöir 1. mal viö í allmarga forystumenn Verka- I lýöshreyfingarinnar um þaö ■ áhugamál sitt og þingmanna I Sjálfstæöisflokksins aö koma á I hlutfallskosningum I verkalýös- ■ félögum meö lagasetningu á Al- ■ þingi. Flestir eru þeirrar skoö- Z unar aö óeðlilegt sé aö Alþingi I hlutist til um innri málefni ■ verkalýðshreyfingarinnar, og | aö hlutfallskosning i félögunum ■ myndi leiöa til flokkspólitiska sem lýöræöislegust vinnubrögð á hverjum tima. Hlutfallskosningar geta veriö liöur I þvi. Máliö er þó ekki svo einfalt, aö meö hlutfalls- kosningu sé fundin einföld patentlausn sem tryggja myndi aukiö lýöræöi innan samtak- anna, og gefa myndi minni- hlutanum meiri rétt en nú er. Hlutfallskosningum fylgja lika hættur, sem varast ber. Hlutfallskosningar myndu þýöa grundvallarbreytingar á skipulagi verkalýöshreyfingar- innar. Sú breyting verður aö vera mótuö og framkvæmd aö frumkvæöi félagsmanna hreyf- ingarinnar. Það er ekki heppi- legt, að slík tilskipun komi frá löggjafarvaldinu. Þaö er viöbúiö aö hlutfalls- fallskosningar í verkalýðshreyfingunni? setjast aborðinu ríkisstjórnin setjist fyrir alvöru að samningaborðinu. Hlutfallskosningar koma ekki til greina Hlutfallskosningar í stéttarfé- lögum koma ekki til greina, að mínum dómi. Það skortir einfald- lega allar málefnalegar forsendur til að slíkt fyrirkomulag sé Kristján Thorlacius Hlutfallskosningum í verkalýðsfélög’jm fylgja hættur, sem varast ber Karvel Pálmason. ■ I ■ I framboöa og gera þau aö „vfg- velli stjórnmálaflokkanna”. ! Meiri pólitík ® Nokkuö dæmigert fyrir flest J svörin eru ummæli Magnúsar L. I Sveinssonar formanns Versl- ■ unarmannafélags Reykjavlkur: „Þaö er nauösynlegt aö ■ verkalýöshreyfingin tileinki sér L............. Tónleikar í kosningar gætu leitt til mikilla pólitiskra átaka I verkalýös- hreyfingunni, þar sem hver flokkur fær aö kappkosta aö ná sem mestum itökum I hreyf- ingunni. Aö auka á pólitísk átök í verkalýösfélögum, væri mjög alvarlegt og sist til þess fallið aö auka á lýðræöisleg vinnubrögö. -----------eg Reynslan sýnir aö slikt myndi veikja samtökin Iþeirri baráttu, sem þau eru fyrst og slöast stofnuö til, þ.e. aö vinna aö bættum kjörum félagsmanna þeirra. Þessum hættum er nauðsynlegt aö menn geri sér grein fyrir, þegar þeir vilja stefna aö þvl markmiöi, aö koma á hlutfallskosningum I verkalýöshrey fingunni. ’ ’ Meiri gallar en kostir Nokkrir þingmenn Alþýðu- flokksins eru miklir talsmenn hlutbundinna kosninga I verka- lýösfélögunum en svo er ekki um Karvel Pálmason „Hlutfallskosningar I verka- lýösfélögum hafa bæöi kost og galla. Mér sýnist þó aö gallar slikst fyrirkomulags, vegi tals- vert þyngra en kostir. Ég óttast aö hlutfalls- kosningum mundi fylgja meiri pólitiskur órói innan félaganna og hreyfingarinnar sem heildar. Vissulega eru ýmsir annmarkar á þvi fyrirkomulagi, sem tiökast I kosningum innan Verkalýös- hreyfingarinnar, og mætti þar aö sjálfsögöu bæta ýmislegt. Ég er vantúaður á aö hlut- fallskosningar leysi þau vanda- | mál, sem viö er aö strlða. 1 Umræöur um þessi mál eru J góöra gjalda veröar. En fyrst og ■ slöast er þaö grundvallaratriöi I aö hreyfingin sjálf marki stefn- ■ una I þessu, en ekki löggjafinn.” | Fráleitt \ Kristján Thorlaclus formaöur * Bandalags starfsmanna rlkis og Z bæja telur hlutfallskosningar I alls ekki koma til greina og rök- ■ styður þessa skoðun sina meö | svofelldum hætti: ■ „Hlutfallskosningar I stéttar- I félögum koma ekki til greina, aö J minum dómi. Þaö skortir ein- ■ faldlega allar málefnalegar for- I sendur til þess aö slikt fyrir- JJj komulag sé tekiö þar upp. Ég tel, aö þeir sem gera til- ■ lögur um hlutfallskosningar I | stéttarfélögum hugsi um kosn- ■ ingar þar út frá flokkspóli- tiskum sjónarmiöum eingöngu. ■ Auövitaö þekkist þaö aö kosiö j sé þar flokkspólitiskt. En þaö er I langt frá þvi aö vera algild 1 regla. Menn skiptast I slikum | kosningum eftir mörgu ööru en ■ flokkspólitik. Og ég teldi illa I fariö, ef þaö kosningaskipulag , væri tekiö upp I stéttarfélögum, i sem geröi stjórnmálaflokkana ' allsráöandi á þeim vettvangi.” —ekh I skorið Njarðvík og Háteigs- kirkju t dag mun kór Ytri-Njarö- vlkurkirkju halda tvenna tónleika kl. 14.00 og I Háteigskirkju kl. 17.00. A efnisskrá eru „Missa Brevis” I B-dúr K.V. 275 eftir W.A. Mozart fyrir kór, ein- söngvara og strengjasveit og „Stabat Mater” eftir Antonio Vivaldi fyrir Altsöngkonu og strengjasveit. Einsöngvarar veröa Sigrún Gestsdóttir, Ragn dór Vilhelmsson. Strengjasveit heiöur Guömundsdóttir aöstoöar. Stjórnandi er Helgi Guömundur Sigurösson og Hall Bragason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.