Þjóðviljinn - 03.05.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. mal 1980
VORGLEÐI
Alþýðubandalagsins í Reykjavfk og
Alþýdubandalagsins í Kópavogi
verður í Þinghól laugardaginn
3. mai. Húsió opnað kl. 21.00
DAGSKRA:
Siguröur Rúnar Jónsson, ingveldur ólafs-
dóttir og Jóhanna Linnet skemmta.
Þórhallur Sigurösson leíkari flytur sjálfvaliö
efni.
Magnús Randrup og félagar leika fyrir dansi
til kl. 02.00.
Erlingur Viggósson verður veisiustjóri.
Framreiddur veröur miönæturveröur.
Miðaverö kr. 2.000.-
SmáQuglýsingadeild
verður opin um helgino;
í dog - lougordog - kl. 10-14
Á morgun - sunnudog -
kl. 14-22
Auglýsingornor birtost
monudog
Auglýsingodeild VISIS
Simi 86611 - Ö6611
Rj Útboð
Tilboð óskast i smiði á tréverki og innrétt-
ingum i Bókasafn Kópavogs að Fannborg
3—5 i Kópavogi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings Kópavogs gegn 20 þús. kr.
skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað fynr kl.
11 mánudaginn 19. mai n.k.
Bæjarverkfræðingur
\
%
\
%
%
\
Nýr helgarsími
Við viljum vekja athygli á
nýjum helgarsima af-
greiðslunnar. Laugardaga
frá kl. 9—12 og 17—19 er af-
greiðslan opin og kvörtun-
um sinnt i sima 81663. —
Virka daga skal hringt i að-
alsima blaðsins, 81333.
NOtMUINN í
simi 81333 — virkadaga £
sími 81663 — iaugardaga *
Húsráðendur athugið!
Höfum á skrá fjölda fólks sem
vantar þak yfir höfuðið.
Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7
Opið: Kl. 15-18 alla virka daga, simi: 27609
Marteinn Geirsson og félagar hans 1 Fram máttu sœtta sig við ósigur gegn 2. deildarliði Fylkis á
Reykjavikurmótinu i knattspyrnu.
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu:
Fram lá fyrir Fylki
Framarar léku í fyrra-
dag síðasta leik sinn á
Reykjavikurmótinu i
knattspyrnu og voru mót-
herjarnir 2. deildarlið
Fylkis. Ollum á óvörum
sigruðu Fyikismennirnir,
1-0, og það sem furðulegra
var, Fylkismenn áttu mun
meira í leiknum.
Um miðjan fyrri hálfleikinn
skoraði Helgi Indriðason markið
sem úrslitum réði. Hann vippaði
laglega yfir Guðmund, markvörð
Fram. Undir lokin sóttu Framar-
arnir nokkuð, en án árangurs.
Staðan i mótinu er nú þessi:
Þróttur.........5 4 1 9:5 9
Vikingur.........5 3 2 11:10 7
Valur............5 3 2 6:6 7
Armann...........5 2 3 6:4 5
KR .............5 2 3 5:6 4
Fylkir ..........5 2 3 3:8 4
Fram.............624 5:7 4
I dag veröur einn leikur á
Reykjavikurmótinu. Armann og
KR leika kl. 14 á Melavellinum.
Þá leika Vikingur og Valur á
mánudagskvöld og hefst viður-
eign þeirra kl. 20. — IngH
Skólamót HSÍ
Handknattleiksmöt fram-
haldsskóla verður haldið að
Varmá laugardaginn 3. mai og
hefst kl. 10.30. 6 skólar senda
lið til keppni: Menntaskólinn
v/Hamrahlíð, Flensborg,
Fjölbraut Breiðholti, Garða-
skóli, Fjölbraut Garðabæ og
Hólabrekkuskóii.
Leikið verður I tveimur
riðlum:
A riðiil:
Menntaskólinn v/Hamrahlið
Fjölbraut Breiðholti
Hólabrekkuskóli
B riðill:
Flensborg
Garðaskóli
Fjölbraut Garðabæ
Síðan leika til úrslita sigur-
vegarar I riölum og lið nr. 2
um 3. og 4. sæti.
Keppt er um farandbikar, er
Iðnskólinn I Reykjavik vann
1979.
Enska bikarkeppnin í knattspyrnu:
Arsenal í úrslit
Arsenal tryggði sér í
fyrrakvöld rétt til þess að
leika til úrslita í ensku
bikarkeppninni gegn West
Ham, þegar liðið sigraði
Liverpool í fjórðu viður-
eign liðanna, 1-0. Markið
mikilvæga skoraði Brian
Talbot, en hann mun nú
leika sinn þriðja úrslitaleik
í bikarkeppninni á jafn
möraum árum.
Brian Talbot skoraði markið sem
kom Arsenal I úrslitin.
Leikurinn I fyrrakvöld fór fram
á heimavelli Coventry. Strax á 11.
min. skoraði Talbot fyrir Arsenal
eftir aö Stapleton haföi náð knett-
inum frá fyrrum Arsenal-leik-
manninum Ray Kennedy og gef-
ið fyrir. Eftir markiö fór Liver-
pool að sækja í sig veðrið, án þess
að ógna marki Arsenal verulega.
í seinni hálfleiknum var um
nær látlausa sókn Liverpool-liðs-
ins að ræða og klúðruðu þeir
hverju dauðafærinu á fætur öðru.
Ray Kennedy fékk góð tækifæri i
tvigang, en mistókst að koma
boltanum i netiö. Einnig fengu
Johnson og Daglush gullin tæki-
færi til þess að jafna, en allt kom
fyrir ekki, Arsenal tókst aö lafa á
þessu eina marki, 1-0.
Eins og áöur sagöi leikur
Arsenal gegn West Ham til úrslita
I bikarkeppninni á Wembley
næsta laugardag. Lengi leit út
fyrir að fyrirliöi West Ham, Billy
Bonds yrði þá i keppnisbanni
vegna brottrekstrar af leikvelli,
en hann slapp með aövörun og
mun þvi verða í fremstu vigllnu
liðs sins.
— IngH
Liam Brady og félagar hjá
Arsenal tryggðu sér rétt til að
leika á Wembley þriðja árið f röö.