Þjóðviljinn - 03.05.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.05.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 3. mal 1980 Ræda Asmundar Stefánssonar framkvæmdastjóra ASÍ 1. maí á Lækjartorgi 190 ár hefur 1. mai veriö alþjóö- legur baráttudagur. Þó eölilegt sé aö viö beinum athyglinni fyrst og fremst aö þeim vandamálum, sem okkur eru nærtækust, meg- um viö ekki gleyma alþjóölegu samhengi verkalýösbaráttunnar. Viö hljótum aö styöja eftir mætti réttindabaráttu þeirra sem minnst mega sin og búa viö ófrelsi og kúgun, hvar sem þeir eru. Á því kaupi lifir enginn Kjarabaráttan á Islandi i dag snýst um þaö, hvort og hvernig takast megi aö ná nýjum samn- ingum. Lægsta mánaöarkaup samkvæmt okkar töxtum er nú um 246 krónur á mánuöi. A þvi kaupi lifir enginn. Þaö kaup veröur framar ööru aö hækka. Ég legg þó áherslu á aö þaö er ekki okkar markmiö aö kaupiö hækki i krónum. Okkar markmiö er auk- inn kaupmáttur, þ.e. meira fyrir mánaöarkaupiö. Atvinnurekendur reyna aö telja almenningi trú um aö kauphækk- anir lágtekjufólks séu undirrót verðbólgunnar. Jafnvel þó verö- bætur séu einungis greiddar vegna þeirra veröhækkana, sem þegar eru staðreynd i verslunum, er veröbótakerfinu kennt um verðbólguna. A siðastliönu ári, á árinu 1978 og margoft áöur hafa stjórnmálamenn gripiö til þeirrar einföldu lausnar aö leysa verö- bólguvandann meö kjaraskerð- ingu. Er nokkuð sem bendir til þess aö hér sé rétta lausnin fund- in? Nei, veröbólgan hefur ekki hjaönað. Ég Itreka aö veröbólgan er margslungið fyrirbæri, og þó misvitrir stjórnmálamenn búi sér til þá hagfræöikenningu aö hátt kaup sé eina vandamáliö stenst sú kenning ekki dóm reynslunnar. Ég ætla ekki aö halda hér ræöu um veröbólguástæöurnar en ég minni á aö ef ekki kaup hækkar til jafns við hækkun verðlags, minnkar kaupgetan. Verðtrygg- ing launa er ófrávikjanleg nauö- vörn launafólks gegn veröbólgu- aögeröum þeirra, sem ráöa verö- ákvörðunum i landinu og efna- hagsmálum almennt. Kjarabætur í stað kjaraskerðinga 1 dag heyjum viö kjarabaráttu. Baráttumál dagsins er: nýir samningar. Samningar hafa verið lausir frá áramótum, en hvorki gengiö né rekiö i viöræö- um. Tilboö atvinnurekenda er hálfar verðbætur á hálfsárs fresti. Lægsta kaupiö sem nú er 246 þúsund á mánuöi skal skoriö niöur I 200 þúsund á komandi ári og enn lengra niöur á þvi næsta. Við krefjumst jákvæöra svara, kjarabóta i stað kjaraskeröingar. Kjörorö atvinnurekenda er nei. Þaö eru neikvæö viöbrögö at- vinnurekenda sem hafa dregiö samningana á langinn. Þetta veröur verkafólk aö hafa i huga þegar þaö gagnrýnir seinagang i samningamálum. Ef árangur á aö nást I kjarabaráttunni verður fólk aö beina spjótum sinum i réttar áttir og fylkja liöi gegn harösnúnu atvinnurekendavaldi. Fleira skiptir máli en kaupið Ég vil leggja áherslu á aö fleira skiptir máli en kaupið. Máliö er ekki einu sinni svo einfalt aö kaupiö ákveöi hvaö viö getum fariö meö i buddunni I búöarferö. Þvi áöur en aö þvi kemur, verö- um viö aö skila hluta kaupsins 1 sköttum og útsvari. Otsvars- hækkunin sem stjórnvöld hafa nú ákveðiö er þvi ekki beint til þess fallin að auövelda samningsgerö. Þaö er jafn fráleitt að ætla sér aö auka kaupmátt meö hækkun út- svara og lækna verðbólguna meö hækkun söluskatts. Ég sagöi áöan aö fleira skipti máli en kaupiö. Fyrir þá sem veikjast skiptir öllu aö missa ekki tekjurnar á meöan á veikindum stendur. Þar sem báöir foreldrar starfa utan heimilis er úrslita- atriöi aö börnin fái notiö fullnægj- andi dagvistunarþjdnustu og aö- staöa fáist til þess aö taka leyfi frá störfum ef börnin veikjast. Kaup I fæöingarorlofi er mikil- vægt réttindamál. Framgangur hinna félagslegu atriöa skiptir auövitaö ekki alla jafn miklu máli, en fyrir þá sem eiga I hlut skipta þau sköpum. 1 þessu efni kemur ekki eitt i annars staö, en félagslegar úrbætur metum viö vissulega og erum þess minnug aö viöast fer saman lágt kaup og takmörkuö félagsleg réttindi. Félagslegar úrbætur fela þvi I sér kjarajöfnun. Meö þvi aö knýja á um aukin réttindi afsölum viö okkur ekki kröfum um aukinn kaupmátt. Samtvinna veröur kröfur á báö- um sviöum. Krafan er aukinn kaupmáttur og félagslegar úr- bætur. Faglegar og pólitiskar aö- geröir veröa aö fara saman og minna veröur stjórnvöld á aö þau veröa dæmd af verkum sinum hvaöa flokkar sem meö völdin fara. Við treystum þvi aö loforöin veröi efnd. Kjörorö atvinnurekenda er NEI. Ljósm. eik. Torfi Þorsteinsson, Haga, Hornafirði: Pílatus bað um mundlaug til að þvo hendur sínar 1 83. tbl. Morgunblaösins þ. 12. april s.l. ritar Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræöingur blaöagrein, sem hann nefnir: „Frá Keflavik til Bessastaöa” og hefur inni aö halda nlö um einn frambjóöandann til forsetakjörs, frú Vigdisi Finnbogadóttur. Níö- skrif um náungann er ávallt frem- ur lágkúrulegt lestrarefni og ætti raunar aö vera fyrir neöan virö- ingu allra heiöarlegra blaöa- manna aö taka til birtingar. Fáir vita þó um efnisatriöi blaöa- greina, nema aö lesa þær tii enda. Þvl fór svo, aö undirritaður las greinina til enda. Aö loknum þeim lestri kom mér I hug litiö ljóö eins af aldamótaskáldunum, sem er á þessa leiö: Taktu ekki niöróginn nærri þér, þaö næsta gömul er saga, aö gróöurinn lakasti ekki þaö er, sem ormarnir helst vilja naga. Kosningar til kjörs forseta Is- lands eiga aö fara fram siöasta sunnudag júnimánaöar n.k. svo naumast er ráö, nema I tima sé tekiö, aö upphefja þá óhugnaniegu iöju, sem ætiö siglir i kjölfar Islenskra kosninga, þ.e. aö ausa auri og ókvæöisoröum á frambjóöendur og reyna aö reyta af þeim mannoröiö. Sé huga rennt aöeins 12 ár aftur I timann, má minnast eins þáttar slikrar iöju, er núverandi forseti, kona hans og börn voru sek fundin fyrir andúö á erlendri hersetu og gott ef ekki voru upp grafnar myndir frá Keflavlkur- göngum málflutningnum tilstuön- ings. Nærri lá þá aö fjöllin tækju jóösótt af siöferöilegri vandlætingu Islenskra herstööva- dýrkenda. Slöan hefur mikiö vatn runniö til sjávar og margir og miklir atburöir gerst, en Island er enn á slnum staö á hnettinum, herinn hreiörar um sig á Miönes- heiöi óáreittur af Rússum og enn viö hann gælt af þeim, sem djúp- stæöri þjónslund þrælsins eru gæddir. Þeir sem nú gefa kost á sér til forsetakjörs, viröast hver um sig gæddir ýmsum þeim hæfileikum, sem islenska lýöveldinu má til sóma veröa, en þar sem aöeins skal kjósa einn mann til þessa viröulega embættis, eiga kjós- endur völina, en einnig kvölina, er þeir ganga aö kjörboröi og velja einn úr hópnum. Vafalaust er grein Þorsteins Sæmundssonar rituö i góöum til- gangi, meö hliösjón af viöleitni hans, til aö verja land vort veldi þeirra manna, sem herstööva- dýrkendum eru þyrnir I augum. En árangur er ekki ávallt i réttu hlutfalli viö erfiöi. Þannig geröist þaö nýlega I sveit einni úti á landi, aö borinn var þar um bæi listi til söfnunar undirskriftar meömæla frú Vigdisar Finnbogadóttur til forsetakjörs. A meömælalistann buöust fleiri nöfn en rúm reynd- ist fyrir. Og þeir sem buöu fram Samstaða um markmiðið Launafólk innan ASÍ er marg- litur hópur og auðvitað fara hags- munir ekki aö öllu leyti saman. Mismunandi viöhorf og ágrein- ingur er þvi eðlilegur. Viö undir- búning yfirstandandi samninga- gerðar var töluvert deilt um þaö, hvaða aöferöir séu heilladrýgstar til þess aö tryggja hag þeirra sem verst eru staddir. Minnug þeirra deilna skulum við ekki gleyma þvi, aö þó ágreiningur væri um aöferðir, var fólk eindregiö sam- mála um aö þeir verst settu yröu aö hafa forgang. Samstaða allra um framgang þess markmiös er mikilvæg. Þeim sterku ber aö styrkja þá sem veikar standa. Krafan er ekki bara bætt kjör, heldur jafnframt kjarajöfnun. At- vinnurekendur reyna nú sem endranær aö tvistra hinum ýmsu starfshópum og stefna þeim hverjum gegn öörum. Viö Itrek- um þvl samstööu okkar og kröf- una um kjarabætur og kjarajöfn- un. Sagan af Brésnév A íslandi er kaup mun lægra en hjá frændþjóöum okkar á Noröur- löndum. Við getum ekki til lang- frama búiö viö slikt ástand. Viö sættum okkur ekki viö þá fram- tiöarsýn, aö fólk flytjist heöan til nálægra landa I leit aö betri kjör-1 um. tslenskt verkafólk stenstl samjöfnuð viö verkafólk frænd- þjóöa okkar, en fyrirtækjum er I hér ver stjórnað. Úr þvi veröuraö bæta og koma betra skipulagi á j efnahagsmálin i heild sinni. Okkur er sagt aö ástandiö sé erfitt, og I því sambandi minnist j ég sögu, sem ég lærði af fulltrúum Alþýöusambandsins i för til Rúmeniu fyrir nokkrum árum. Sagan hermir aö i heimsókn til Parisar hafi Brésnév oröið yfir sig hrifinn af fötum franska for- setans og sent eftir efni svo gera mætti sams kónar föt. Þegar heim kom segir sagan að Brésnév hafi beöiö klæðskera I Moskvu aö sauma á sig föt úr efninu. Klæö- skerinn mældi manninn og efniö ogsagöisiöan: „Þvi miöur, félagi Brésnév, fataefnið er allt of lltiö. Þaö má gott heita ef þaö | nægir i stuttbuxun”. Þetta þótti Brésnév súrt i broti og hann haföi fataefniö meö sér i feröum slnum um Austur-Evrópu. Allsstaöar fékk hann svipaö svar. Loks kom hann til Rúmeniu, og I Búkarest fór hann til klæöskera. Klæösker- inn brást vel viö. Þegar Brésnév Framhald á bls. 13 Torfi Þorsteinsson nafn sitt, rökstuddu stuönings- vilja sinn meö andúö á niðskrifum Þorsteins Sæmundssonar. Ekki skal ritverk Þorsteins Sæmundssonar gert hér frekar aö umtalsefni, en þar sem hann er mjög nákominn aöstandendum „Varins lands” og einn úr hópi þeirra, sem létu sér sæma, aö hefja ofsóknir og meiöyröadóma gegn nokkrum oddamönnum her- stöövaandstööu, skai hann á þaö minntur, aö dómsofsóknir af sliku tagi þjóna oft illa þeim tilgangi, aö sápuþvo saurgaö mannorö. Sllk viöleitni til aö hreinsa áfallna bletti á brott, minnir oft á nærri tvö þúsund ára gamlan atburö, sem þá geröist I landi einu nærri Miöjaröarhafsbotnum. Maöur nokkur þar I landi var sekur fund- inn fyrir aö æsa upp lýöinn og efna til mótmælagöngu gegn rómverska keisaraveldinu. Maöurinn var dæmdur eftir þess lands lögum, til aö krossfestast. Aö aflokinni uppkvaöningu dauöadómsins baö dómarinn aö bera sér mundlaug, svo hann mætti þvo hendur sinar. Aö af- lokinni þeirri athöfn, ávarpaði dómarinn viöstadda meö svo felldum oröum: „Hendur mlnar eru hreinar af blóöi þessa manns”. Mörg ár og aldir eru nú liönar, siöan aö þessir atburöir geröust. og óteljandi kynslóðir hafa troöiö slóö mannllfs um jarökringluna. En timanum, sem oft reynist ógegnsæ ábreiöa yfir áviröingar manna, hefur enn ekki texist aö má blóöblettina burtu af höndum dómarans. Ofsóknarhneigö er náinn ætt- ingi undirlægjuháttarins. Hún liggur löngum I skúmaskotum lágra hvata, tilbúin til aö fremja ódæöisverk. Nú er frú Vigdis Finnbogadóttir I sliku skotmarki, sek fundin um aöild aö mótmæla- göngu gegn hersetu I landi okkar. Undir grein Þorsteins Sæmundssonar stendur (Hlé), sem eflaust á aö boöa viöbótar- framleiöslu á iönvarningi hans. Aödáendur iramleiöslunnar geta þvi tekiö undir meö kórnum I kvæöi Jónasar Hallgrimssonar og sagt: „Mættum viö fá meira aö heyra”. Aukna framleiöslu af þessu tagi ber sist aö lasta, ef ár- angur hennar veröur slíkur, sem hér var áöur lýst.þaö er aö auka kjörfylgi mjög mætrar konu. Haga I Hornafiröi 20.april 1980 Torfi Þorsteinsson. „Þeim sterku ber að stvrkja þa sem veikar standa” Fjölmenni var I göngu fulltrúaráös verkaiýösfélaganna 1. mai i Reykjavik I mildu veöri. —• Ljósm.: —eik. Laugardagur 3. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9. Helga Sigurjonsdottu á dagskrá Mér er stórlega til efs — hvað sem öllum tölum og linuritum liður — að laun hafi almennt hœkkað nokkurn skapaðan hlut siðan 1942 84 stunda vinnuvika Ég var um daginn aö fletta litlu kveri meö greinum eftir Lenin. Þar rakst ég m.a. á uppkast aö stefnuskrá rússneskra krata áriö 1902. Fyrstu fjórar greinar stefnuskrárinnar eru allar um vinnutíma verkamanna. Nr. eitt er krafan um 8 tima vinnudag, þá krafa um 36 tima samfellt fri á viku og loks bann viö eftir- og næturvinnu. Allar láta kröfur þessar kunnuglega I eyrum islenskra verkamanna og annarra launamanna enn þann dag 1 dag og þær heyra ekki for- tiðinni til eins og ætla mætti. Þær hafa enn ekki ræst og þaö er langur vegur frá þvi aö svo veröi ef svo heldur fram sem horfir. Viö höfum oft lesið um Jón og Gunnu sem voru meöal stofnenda fyrstu verkalýösfélaganna á tslandi fyrir meira en hálfri öld. Viö höfum dáöst aö seiglu þeirra og kjarki, þreki og þoli i baráttunni fyrir góöum málstaö. Og viö höfum horft á þau meö virðingu fyrir einbeitni þeirra og hugrekki I verkföllum bæöi löng- um og strlöum og þakkaö þeim i huganum brautryöjendastarfiö. Hvaö skyldi þaö hafa veriö sem hvaö mest stappaöi stálinu 1 þessa brautryðjendur Islenskrar verkalýösbaráttu? Ekki held ég þeir hafi reiknaö sterklega meö þvi aö njóta sjálfir ávaxta baráttu sinnar og fórna, nema aö litlu leyti. Þaö gera frumkvöölar i mannréttindabaráttu sjaldnast. Ætli hugrekkiö og þoriö hafi ekki fyrst og fremst styrkst viö viss- una um aö komandi kynslóöir verkamanna á Islandi nytu góös af starfi þeirra og baráttu. Ég býst viö aö svo sé og vissu- lega hefur verkalýösbarátta hér á landi boriö einhvern árangur. En hvaö skyldu þau nú segja, Jón og Gunna, mættu þau lita upp úr gröfumsinum rétt sem snöggvast áriö 1980? Skyldu þau trúa þvl umsvifalaust aö verkamaöur yröi aö vinna minnst 84 dagvinnu- stundir á viku til aö geta fram- fleytt f jögurra manna fjölskyldu? (Miðaö er viö 3. taxta Dags- brúnar kr. 1505 á timann og tölur Hagstofunnar um framfærslu- kostnaö, um 500 þús. á mán. fyrir þessa fjölskyldustærö). Sennilega færi þvi góöa fólki llkt og Njáli foröum aö þaö yröu þau aö láta segja sér þrisvar — og dygöi varla minna en aö sjálfur for- maöur Verkamannasambandsins segöi þeim þaö i öll skiptin. Nú kann einhver aö segja aö eitthvaö hljóti hér aö vera málum blandiö, kaupmáttur launa sé alltaf aö aukast, um þaö megi lesa I blööum og á hann — kaup- máttinn — megi horfa á llnurit- um. Þar teygist hann allajafna uppáviö. Ekki skal ég draga I efa ágæti þess aö bera saman laun og kaupmátt frá einum tima til annars. En þaö vita allir aö ekkert er auöveldara en aö blekkja meö tölum og aö tölur og linurit segja ekki allt sem segja þarf um launamál né annaö. Mér er stórlega til efs — hvaö sem öll- um tölum og linuritum llöur — aö laun hafi almennt hækkaö nokk- urn skapaöan hlut siöan 1942. Þaö hafa runniö upp skeiö siöan þá þar sem vikuhýran fyrir dag- vinnuna entist íviö lengur en 3—4 daga en þau hafa hvorki veriö mörg né löng. Dagvinnustund- irnar sem þarf til aö vinna fyrir sér og sinum hljóta aö vera allgóö viömiöun og sú sem skiptir launa- fólk mestu máli. Ég man þá tlö aö hann faöir minn sálugi vann verkamanna- vinnu viö höfnina um og eftir 1942. Ekki get ég fullyrt hve mikla eft- ir- og næturvinnu hann vann en allavega vann hann ekki sem svarar 84 dagvinnutímum á viku og samt haföi 6 mann fjölskylda 1 sig og á af launum hans. Vita- skuld var ekki um neinn lúxus aö ræða á þvi heimili en hann fyrir- finnst heldur ekki hjá verka- manni I dag sem vinnur einn fyrir 6 manna fjölskyldu. (Ég gleymdi áöan aö taka fram aö 84 tlmarnir nægja aöeins fyrir hinu daglega brauöi, timann má tvöfalda meöan staöiö er i stórfram- kvæmdum eins og húsbyggingu). Þaö er þvl meira en varhugavert aö tala um stórbætt kjör alþýðu sl. 40 ár nema meö fyrirvara. Hagur manna er aö þvi leyti betri aö nú búa menn yfirleitt I góöum húsum — og leggja óhemju mikiö á sig til þess. Einnig ganga flestir i sæmilegum fötum (llti þó hver i eigin barm og hugsi t.d. til káp- unnar sem hún Jóna á áttræöis- aldri I næsta húsi er i),boröa holl- an mat — ef hann er ekki of dýr.og hafa meiri félagsleg réttindi en áöur. En launin sjálf — peningalaun- in heitir þaö vlst núna — hafa ekki hækkaö og eru lægri en meö nokkru móti er hægt aö verja, jafnvel ekki hér „á mörkum hins byggilega heims”. Lega landsins er engin afsökun fyrir svo lágum launum, heldur ekki bágur hagur atvinnuveganna, aö þvi aö sagt er. Þessi lagu laun eru aö minum dómi fyrst og siðast afleiöing vondrar verkalýöspólitlkur. Þeir sem þar ráöa málum eru ekki nógu skeleggir málsvarar verka- fólks og meöan svo er er ekki viö þvi aö búast aö atvinnurekendur hækki launin næstum þvi óum- beöiö. Einn hinna áhugasömu I Alftamýrarskóla viö kvikmyndatöku, Sveinn A. Sveinsson. Kyikmyndahátíö í A Iftamýrarskóla „Super 8 ’80” kallast kvik- myndahátiö sem haldin veröur I Alftamýrarskóla á morgun, sunnudag, á vegum kvikmynda- kiúbbs skólans. Sýndar veröa 8mm myndir og flest þaö sem tengist kvikmyndagerö áhuga- Hátiöin stendur frá kl. 13-18 og r opin öllum almenningi. Sýnt erður t 4 sölum, rakin þróun vikmyndageröar I skólanum sl. ár og sýndar 25 myndir meö tali g tónum, verölaunamyndir frá veim siöustu kvikmyndahátiöum toílrnimvndir oc fræöslu- myndir. Einnig getur hver sem er komiö meö sinar eigin myndir og sýnt, lofa forsvarsmenn hátiöar- innar. Sýnt veröur hvernig kvikmynd veröur til frá handriti til fullunn- innar myndar og einnig veröa til sýnis bækur og blöö, gamlar og nýjar vélar og tæki og upplýs- ingaplaköt. Þá gefst sýningargestum kost- ur á aö taka þátt I getraunum og aö taka kvikmyndir. Teknar veröa polaroid ljósmyndir viö skoplegar aöstæöur og kaffi og aörar veitingar veröa á boöstól- um. vh. Skóli og æfinga- rall um helgina Bifreiöaiþróttaklúbbur Reykja- vikur heldur rall'. -skóla um helg- ina. Þar veröa byrjendum kennd- ar undirstööureglur þær sem gilda fyrir rall -keppni og hvern- ig keppni af þessu tagi fer fram. Æfinga-rall veröur haldiö á sunnudeginum I framhaldi af rall. -skólanum og veröur lagt af staö frá Trésmiöjunni VIÖi viö Smiöjuveg um hádegi. Þegar hafa ellefu þátttakendur skráö sig til keppninnar, sem veröur 245 km. löng. Skráningarfrestur rennur út á sunnudagsmorgnin- um. Eknar veröa gamalkunnar rall;-leiöir um Reykjanes og i nágrenni Reykjavíkur og veröur hlutfall sérleiöa um 50%. Æfingakeppnin er meö þvi sniöi aö skilyröi er aö annar keppand- inn sé nýliöi, en hinn má hafa tek- iö þátt I ralli áöur, en veröur nú aö skipta um hlutverk, þannig að hafi hann verið ökumaöur áöur, veröur hann nú aö keppa sem aö- stoöarmaöur og öfugt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.