Þjóðviljinn - 27.06.1980, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. júnl 1980.
UOWIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyf ingar og þjódf relsis
Ctgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann
RiUtJórar:ArniBergmann,EinarKarlHaraldsson, KjarUn ölafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarmabur Sunnudagsblaðs: Þórunn Siguröardóttir
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Afgreibslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn:Álfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuÖjón Friöriks-
son.Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnils H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir : Þorsteinn Magnússon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eltsson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safnvöröur:Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristín Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir
Stmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigríöur Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
(Jtkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33.
Prentun: BlaÖaþrent hf.
Frumkvæöi BUR
• Reykvikingar fagna nú nýjum og glæsilegum
skuttogara Bæjarútgerðar Reykjavikur. Mikil um-
skipti hafa orðið i rekstri BOR frá þvi að nýr meiri-
hluti tók við völdum i höfuðborginni. Það sér á að nú
ræður ferðinni það fólk sem vill hlúa að félagslegum
rekstri og lætur ekki einstrengingslega trú á
einkarekstur koma i veg fyrir atvinnuuppbyggingu
og atvinnuöryggi i Reykjavik.
• Bæjarútgerðin skilaði hagnaði á sl. ári og má
rekja þann árangur að verulegu leyti til átaks i hag-
ræðingar-og rekstrarmálum fyrirtækisins. Sjálf-
stæðismenn vildu að framlag til B(JR yrði lækkað
við gerð f járhagsáætlunar i vor en meirihlutaflokk-
arnir héldu fast við þann ásetning að hlúa að Bæjar-
útgerðinni. Meðal annars er áformuð gerð meira
frystirýmis sem mikil þörf er á vegna aukinna um-
svifa og birgðahalds.
• Skuttogarinn Jón Baldvinsson er aufúsugestur i
Reykjavik sem tákn um þá atvinnusköpun sem nýi
meirihlutinn vill beita sér fyrir. Störfum i fram-
leiðslu- og undirstöðugreinum hefur farið fækkandi
i höfuðborginni og þeirri þróun þarf að snúa við.
Það fer vel á þvi að nafnið á þessu nýja atvinnutæki
sem markar upphafið að nýrri sókn skuli vera tengt
minningu látins verkalýðsfrömuðar.
O Erfiðleikar steðja nú að frystiiðnaðinum og á
slikum timum kemur gildi félagslegs reksturs ákaf-
lega skýrt i ljós. Sambandsfrystihúsin hafa enn ekki
lokað dyrum sinum og Bæjarútgerð Reykjavikur,
sem að visu hefur neyðst til þess að segja upp skóla-
fólki vegna ótta fastráðinna við stöðvun, hefur
ákveðið að halda áfram fullum rekstri.
• Á fundi útgerðarráðs i fyrradag var ákveðið að
fela framkvæmdastjórum BÚR að útvega geymslu-
rými i Bandarikjunum fyrir framleiðslu sem á þann
markað er ætluð. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
hefur aflað gagna sem sýna að hægt er að útvega
geymslurými i Bandarikjunum við mjög hagstæðu
verði. SH hefur ekki séð ástæðu til þess að hafa
þessar upplýsingar i hámæli né breyta þeirri stefnu
sinni,að safna ekki birgðum þar i landi. Þó er ekki
búist við þvi að sölutregða verði langvinn né verð-
hrun á Bandarikjamarkaði. Bæjarútgerð Reykja-
vikur hyggst nú hafa frumkvæði að þvi að nýta
þessa möguleika, en ella blasir stöðvun við innan
tveggja vikna. I samþykkt útgerðarráðs felst að
BÚR mun flytja fisk til geymslu i Bandarikjunum á
eigin ábyrgð hvað sem Sölumiðstöðin segir.
• útgerðarráð BÚR hefur einnig samþykkt að
Bæjarútgerðin taki ekki þátt i neinum sameiginleg-
um aðgerðum frystihúsanna um stöðvun reksturs,
svo framarlega sem hægt sé að finna leiðir út úr
vandanum. Og það er ekki setið við orðin tóm.held-
ur hefur verið ákveðið að BÚR reyni af eigin ramm-
leik að afla markaða fyrir frystan fisk i Evrópu og
viðar.
• Takist fyrirætlanir Bæjarútgerðarinnar eins og
til er ætlast ættu fastráðnir starfsmenn hennar ekki
lengur að þurfa að hafa áhyggjur af frambúðar-
vinnu sinni. Af þeim sökum hefur siðustu vikur ver-
ið 100% mæting hjá BÚR og ekki rúm fyrir skóla-
fólkið, sem ætti nú að geta gert sér vonir um vinnu
ef sumarfri verða tekin með venjulegum hætti.
• Viðbrögð forráðamanna Bæjarútgerðarinnar
við þeim vanda sem stafar af aukinni framleiðslu
og sölutregðu á einstökum vöruflokkum sýna að at-
vinnuöryggi starfsfólksins situr i fyrirrúmi við
ákvarðanatöku. Með atvinnu fólks á ekki að tefla
refskákir i kjaramálum eða átökum við stjórnvöld.
Með úrræðasemi og málafyigi má hinsvegar greiða
úr ærnum vanda.
—ekh,
fflíppt
Talnagaldur
i blóma
Stuöningsmenn forsetafram-
bjóftenda eru nú önnum kafnir
viö aö leggja út af niöurstööum
skoöanakannana, hver meö
sinum hætti, og eins og vænta
má kemst hver aö þeirri niöur-
stööu sem honum best hentar.
í útreikningum sem stuön-
ingsmenn Péturs Thorsteins
sonar hafa sent frá sér, segir
m.a. aö af itrekaöri könnun
Vísis á sama fólki megi ráöa, aö
Pétur hafi bætt viö sig tæpum 53
% miöaö viö fyrri könnun.
Haída þeir slöan áfram útreikn-
ingum og komast aö þeirri
mourstoöu, aö ef þeim sem enn
eru óákveönir eöa neita aö
svara sé skipt milli frambjóö-
enda i sama hlutfalli og þær
breytingar eru.sem þegar hafa
oröiö, þá megi gera ráö fyrir
þvi, aö Pétur sigri meö 29,6%
atkvæöa. Þessir sömu útrein-
Ahrif
skoðanakannana
Forsetakosningar eru eöli
málsins samkvæmt meira
persónulegt návigi en alþingis-
kosningar. Deilur um gildi og
áhrif skoöanakannana veröa þvi
enn viökvæmari i aöfara
forsetakosninga en þegar kjöriö
er til þings eöa sveitarstjórna.
Þar getur bæöi vanætlaö og
ofætlaö fylgi haft áhrif sem
neikvæö eru út frá sjónarmiöi
þess aöila sem i hlut á. Þaö
hefur væntanlega ekki þótt
björgulegt hjá Sjálfstæöis-
flokknum er Visir spáöi honum
11 borgarstjórnarfulltrúum ein-
mitt á sama tima og and-
stæöingarnir notuöu þá taktik
aö ekki borgaöi sig aö kjósa
ihaldiö vegna þess aö þaö sæti af
gömlum vana og yröi varla úr
sessi hreyft. Þvi skaöaöi ekki aö
mótmæla nú hressilega meö
atkvæöi sinu.
En hversu mikil áhrif
skoöanakannana eru I raun
veröur seint útkljáö. Þær hafa
en skömmu fyrir kosningar.
Þaö er þessi hópur sem I raun
ræöur úrslitum og allir reyna
aö hafa áhrif á. Hversvegna
ekki aö láta þá sem I framboöi
eru eina um þær tilraunir og
banna kannanir einmitt þennan
viökvæma mótunartima?
Deilur siödegisblaöanna sem
jafnan standa vikum saman I
forystugreinum,um þaö hvort
Visir eða Dagblaöiö séu áreiöan
legri i skoöanakönnunum, eru
hvimleiöar. Engu aö siöur eru
þessar kannanir mikilvægt
umræöuefni og uppspretta
endaiausra útlegginga.
Munar 109
atkvæðum
Eins og öörum þykir klippara
gaman aö leika sér meö þær og
kemur ýmislegt skemmtilegt I
ljós ef tam þær eru lagöar
saman og deilt i meö tveimur.
Sé þaö gert meö siöustu
kannanir VIsis og Dagblaösins á
fylgi forsetaframbjóöendanna
sést — þaö er aö segja ef eitt-
hvertmark er á þeim takandi—
Þjóöin á I vændum æsispennandi kosninganótt
| ingar gera ráö fyrir aö fylgi
■ allra forsetaefna sé tiltölulega
I jafnt og fari þeir allir yfir 20%
I atkvæöa.
: Víti til varnaðar
I Margir hafa orðiö til þess aö
, gagnrýna Visi fyrir aö nota I
Iseinni skoöanakönnun sinni um
fylgi forsetaefna sama úrtak og
I fyrri könnun. Þetta hefur vafa-
■ laust ruglaö myndina meö
Iýmsum hætti, þótt erfitt sé aö
sjá I hvaöa átt þaö brengl hefur
gengiö.
. En eitt dæmi var hringt til
Iokkar sem er I sjálfu sér vis-
bending um aö þetta eru vond
vinnubrögð. Þaö haföi
■ spurst um konu úti á landi, aö
IVisir heföi tekiö hana meö I
úrtak sittjOg einnig hverju hún ,
heföi svaraö. Máttaraöili I
■ kaupfélagi staöarins hringdi i
Ikonu þessa þegar spuröist meö
hvaöa hætti seinni könnunin
yröi framkvæmd og reyndi aö
■ hræöa konuna frá fyrri afstööu
Iog til fylgis viö þann fram-
bjóöanda sem viökomandi haföi
áhuga á.
• Menn mega ekki gleyma þvi
I aö viö lifum i örsmáu samfélagi.
tilhneigingu til aö staöfesta þá
þróun sem i gangi er og hugsan-
lega ýta undir hana, en vafa
samt er aö þær búi til sigur-
vegara eöa útioki neinn.
Bann á síðasta
stigi?
Stuöningsmenn þeirra
forsetaframbjóöenda sem
minnst fylgi hafa fengiö I
skoöanakönnunum siödegis-
blaöanna höföa mjög til þess aö
fólk eigi aö láta samviskuna
ráöa en ekki kannanir. Og þau
eru mörg dæmin úr kannana-
sögu erlendis sem sýna aö
jafnvel vönduöustu stofnunum
hefur hrapallega skjátlast i
spám sinum, enda þótt reynt sé
aö breiöa yfir þaö.
Þaö sjónarmiö hefur komiö
fram hjá mörgum aö setja eigi
samræmdar reglur um
skoöanakannanir og jafnvel
banna þær dagana fyrir
kosningar. Bæöi i alþingis-
kosningum undanfarins áratugs
og i forsetakosningum nú hefur
komið I ljó? aö æriö stór hópur
kjósenda ákveöur sig ekki fyrr
________OSf
aö baráttan milli Guölaugs og
Vigdisar er svo hnifjöfn aö
nokkur atkvæöi geta ráöiö
úrslitum.
Sé gert ráö fyrir 80% kjörsókn
eöa um 114 þúsund kjósendum
er munurinn aöeins 109 atkvæöi
á landsvisu. Vigdis fengi 31.985
% atkvæöa, en Guölaugur 31.890
% atkvæöa. Atkvæöatalan hjá
Vigdisi yröi 36.719, en hjá
Guölaugi 36.610.
Fyrirboði spennu
Enda þótt allur fyrirvari sé
haföur á hljóta svona reiknings-
æfingar eins og þessi og sú i
upphafinu aö vera fyrirboöi
mikillar spennu á kosninga-
nóttina og æsilegrar talningar.
Síöan á þjóöin þann leik aö gefa
öllum skoöanakönnuunnum og
spádómum langt nef og koma
sjálfri sér á óvart I kjör-
klefunum þar sem hver og einn
krossar I leyni. Þar eiga menn
griöarstaö og þar etur eigin
dómgreind kappi viö allan
áróöursflauminn. Þar skrifa
menn sögu meö atkvæöi sinu. I
—ekh 1