Þjóðviljinn - 27.06.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.06.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. júnl 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 • /PsfiERA .—fWONAi—. PUSUNDUM! Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra , og áhrifamátt. ItesEj n L**# o4> Íretan JILía túonus \ # igaesl m TíiLi 'Tla Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. WtSSM’S86611 smáauglýsingar Auglýsíng um aðalskoðun bífreiða í lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur í julímánuði 1980 Þriöjudagur l.júli R-44501 til R-44700 Miövikudagur 2. júli R-44701 til R-44900 Fimmtudagur 3. júli R-44901. til R-45100 Föstudagur 4. júli R-45101 tii R-45300 Mánudagur 7. juli R-45301 til R-45500 Þriöjudagur 8. júli R-45501 til R-45700 Miövikudagur 9. júli R-45701 til R-45900 Fimmtudagur 10. júii R-45901 til R-46100 Föstudagur 11. júli R-46101 til R-46300 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubifreið- um til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Aðalskoðun bifreiða mun ekki fara fram á timabilinu frá 14. júli til 8. ágúst n.k.. Lögreglustjórinn i Reykjavik 25. júni 1980. Sigurjón Sigurðsson. ■iÞreifingar um Afganistan 1 ! Deilt um túlkun á brottflutningi sovésks herliðs ! I ■ begar Sovétmenn tilkynntu þaö um siéustu helgi aö þeir væru aö flytja hluta herliös sln frá Afganistan, tóku menn þeg- ar aö deila um þaö hvaö sltk ákvöröun þýddi i raun og veru. Giscard d Estaing Frakka- forseti lét*aö þvi liggja, aö þetta heföi hann vitaö fyrirfram.og ýmsir gátu sér þess til, aö þarna væri þó kominn vottur af jákvæöum árangri af hinum umdeilda fundi þeirra Brésjnéfs i Varsjá fyrir nokkrum vikum. Efasemdir Aörir voru miklu efagjarnari, einkum talsmenn Bandarikja- stjórnar. Viö trúum engu fyrr en viö sjáum þaö, sagöi Muskie ut- anrikisráöherra. Brzezinski öryggismálaráögjafi sagöi aö ef Sovétmenn færu á brott meö hluta hers sins, þá væri þaö þvi aöeins jákvætt ef þar meö væri fyrsta skrefiö stigiö til al- gjörs brottflutnings. Allháværar hafa þær raddir oröiö sem reikna brottflutning þennan aöeins til áróöurs- bragös. Eöa þá aö Sovétmenn séu blátt áfram aö fara meö þungvopnaöar skriödrekadeild- ir, sem dugi illa I skæruhernaöi I fjöllum, og muni senda þeim mun fleiri þyrlur i staöinn. Sovétrikjanna. Hinu er svo erf- iöara aö koma heim og saman viö fregnir frá Afganistan, aö Kabúlstjórnin hafi treystst i sessi. Miklu liklegra er aö Sovétmenn séu meö þvi aö fara, þó ekki sé nema meö lltinn hluta herliösins á brott, aö opna sjálf- um sér smugu fyrir einhvers- konar pólitiska lausn. Áform Carters Carter Bandarikjaforseti kveöst vera meö einhver slik þeir séu aö láta undan þrýstingi aö vestan.,,Sagan sýnir”, segir 1 þar, ,,aö Sovétrikin hafa aldrei J látiö undan utanaökomandi þrýstingi.ekki einu sinni á sin- I um erfiöustu timum. Slikur ' þrýstingur væri þvi enn ár- ] angurslausari nú, þegar Sovét- rikin eru oröin sterk.” Semsagt: þaö er lögö á þaö þung áhersla 1 aö oröstir stórveldisins sé I veöi. ] Reyndar hafa Sovétrikin fengiö Carterstjórnina til aö I viöurkenna eitthvaö af sinum ' sjónarmiöum i Afganistanmál- ] Þessir skriödrekar voru á leiö frá Kabúl um helgina. Sovésk skýring Sovéska fréttastofan TASS gefur þá skýringu, aö sovéski herinn hafi I raun náö árangri i aö draga úr mætti uppreisnar- manna og styrkja stjórnina i Kabúl I sessi. 1 opinberri yfir- lýsingu þessarar opinberu fréttastofu segir m.a.: „Astand- iö I landinu er oröiö stööugra. Stórum sveitum ofbeldismanna hefur veriö eytt, og aögeröir einstakra ofbeldisflokka hafa minnkaö aö mun og byltingar- stjórnin nýtur nú vaxandi fylgis þjóöarinnar.” Vafalaust hefur uppreisnar- sveitum mörgum blætt út i viö- ureign viö öfluga hernaöarvél Fréttaskýring áform á prjónunum. Hann lýsti þvi yfir viö komu sina til Spánar i fyrradag, aö hann vildi stuöla aö einhverskonar pólitiskri bráöabirgöalausn I Afganistan, sem kæmi m.a. I veg fyri aö bandamönnum Sovétmanna þar I landi yröi slátraö ef sovéski herinn fer á brott. Nánar hefur ekki frést af þeim hugmyndum né þá þvi, hvort þær eru i sama dúr og hugmyndir Carrington, utanrikisráöherra Breta, um al- þjóölega tryggingu fyrir hlut- leysi Afganistans. Sovétmenn eru enn óralangt frá hugmyndum Vesturveld- anna um þessi mál. 1 fyrr- nefndri TASS-yfirlýsingu er þaö mjög itrekaö, aö þeir vilji ekki meö neinu móti viöurkenna, aö um. A.m.k. ef marka má þaö sem AP hefur eftir einum af aö- ' stoöarmönnum Carters I gær — ] en hann segir: „Viö viöurkenn- um aö þaö eru lögmætir örygg- ishagsmunir Rússa aö Afganist- ' an veröi ekki breytt i and- ] sovéskt útvirki af einhverju tagi.” Ef einhver segöi slikt á Islandi væri hann umsvifalaust 1 kallaöur leppur Rússa i Morg- ] unblaöinu. Semsagt: einhverjar þreifan- I ir eiga sér staö milli valdapóla ’ heimsins um pólitiska lausn i ! Afganistan. Hitt er vist, aö enn I er óralangt á milli. Og á meöan • heldurhinn ömurlegri hernaöur I Sovétmanna áfram; þaö rennur blóö eftir slóö.... AB.^j Bergþóra Sigmundsdóttir: Addróttunum svarað Stuöningsmenn Péturs Thor- steinssonar hafa i blaði sinu „29. júni” dags. i dag veist aö Jafn- réttisráöi og mér persónulega sem framkvæmdastjóra Jafn- réttisráös meö aödróttanir sem ég tel mér skylt að svara. Þetta er i fyrsta skipti sem ég tek mér penna i hönd vegna þess- ara forsetakosninga, ef frá er tal- in undirskrift min sem meömæl- andi og stuöningsmaöur Vigdisar Finnbogadóttur til forsetakjörs. Ef stuöningsmenn Péturs Thor- steinssonar telja þetta aö ganga átakalaust fram fyrir skjöldu og predika gegn hlutverki Jafnrétt- isráös (eins og lýst er i stuönings- blaöi Péturs Thorsteinssonar meö Morgunblaöinu 26. júni), þá meta stuöningsmenn Péturs lýöræöi i landinu ekki mikils. Ég tel mig hafa rétt til aö taka afstööu i kosningum sem ein- staklingur, burt séö frá störfum „Atvinnurekendur veröa nú aö ganga af fullri alvöru og raunsæi til viöræöna um kjör launafólks, og leggja þannig sinn skerf til lausnar kjaradeilunni. Ef samningar dragast enn á langinn eru verkalýössamtökin neydd til aö gripa til einhverra þeirra aögerða, sem leitt geta til nýrra samninga.” Svo segir i ályktun sem sam- þykkt var á félagsfundi I Sveina- félagi húsgagnasmiöa 16. júni, en minum sem framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs. Ég kýs Vigdisi Finnbogadóttur vegna þess aö ég tel hana hæfasta frambjóðandann en ekki vegna þess aöhún er kona. Ég vil heldur ekki væna stuðningsmenn hinna frambjóöendanna um aö kjósa þá eingöngu vegna þess aö þeir eru karlar. — Aö kjósa hæfa konu til forseta er stórt skref i jafnréttisbarátt- unni, en aö kjósa konu sem ekki er hæf til aö gegna embætti for- seta væri enn stærra skref aftur á bak i jafnréttisbaráttunni. — Enginn sem vill vinna aö jafn- rétti og jafnri stööu karla og kvenna kýs konu, sem hann telur ekki hæfa til aö gegna embætti forseta tslands. Reykjavik, 26. júni 1980! Bergþóra Sigmundsdóttir framkvæmdastjóri Jafnréttisráös. á sama fundi var einnig sam- þykkt ályktun þar sem fagnaö er nýjum lögum um starfskjör laun- þega, Húsnæöismálastofnun og aöbúnaö, hollustuhætti, og öryggi á vinnustöðum. Er i ályktuninni tekiö fram aö stjórnvöld geti meö lagasetningu haft áhrif til góös á Hfskjör launamanna og þvi sé ástæöa tilaö óska frekari aögeröa stjórnvalda i svipaöa veru og i samráöi viö verkalýös- hreyfinguna. Myndarlegt hefti De rerum hatura De rerum natura Út er komiö myndarlegt hefti af DE RERUM NATURA, sem er visindahandrit Menntaskólans i Reykjavik. Ritiö er allmikil bók, 162 bls. meö litkápu. Þetta timarit mun hiö eina sinnar tegundar á landinu. Viöfangsefni hinna ungu höfunda, sem allir eru nemendur Mennta- skólans, eru hin margvislegustu. Ein greinin fjallar um Atferli dýra, önnur um Fiskirækt á Islandi, hin þriöja um villandi upplýsingar (hvernig tölfræöi er misnotuö). Þarna eru greinar um byggingarlist, stjörnufræöi, islensk barrtré og feröir farfugla. Ritið veröur til sölu i bóka- verslunum ásamt þeim fyrri árgöngum sem enn eru til. Ritstjóri er Gisli Másson. Yfirlýsing í nýju kosningablaði Péturs Thorsteinssonar er ég sögð umboösmaður hans i Hrisey. Þetta er ekki rétt, enda er ég stuöningsmaður Vigdisar Finnbogadóttur. Elsa Stefánsdóttir Sveinafélag húsgagnasmiða Atvinnurekendur ræði við launafólk í alvöru

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.