Þjóðviljinn - 27.06.1980, Page 7
Föstudagur 27. júnl 1980.: ÞJÓDVILJINN — StÐA 7
Hjörleifur Gutt-
ormsson skrifar:
„Verkefranu
mun Mn
valda með
ágætum”
I forsetakosningunum fyrir 12
árum stuölaöi yfirgnæfandi
meirihluti þjóöarinnar aö kjöri
Kristjáns Eldjárns sem forseta
lýöveldis okkar. Enginn mun slö-
an hafa iörast þess aö hafa skipaö
sér þar i sveit. Eftir einstaklega
farsælan feril Kristjáns sem for-
seta þurfum viö aö velja eftir-
mann hans og fleiri eru nii i fram-
boöi en áöur til þessa embættis.
Ég hef sannfærst um þaö á siö-
ustu mánuöum, aö meö framboöi
Vigdisar Finnbogadóttur eigum
viö á ný völá aö fá þjóöhöfðingja,
sem sameinar þá mörgu kosti
sem viö sáum I framboöi Krist-
jáns Eldjárns á sinum tlma og
ræst hafa I starfi hans. Til viöbót-
ar eigum viö völ á aö lýsa stuön-
ingi viö þaö jafnræöi, sem rikja
skal meö fólki I þessu landi, þegar
kosiö er I trúnaöarstööur.
HVERER
HÆFASTUR
hann ekki lengi I embætti. — Allir
frambjóöendur eru vel mennt-
aöir, en þó ber Pétur þar af meö
háskólapróf bæöi I viöskiptafræöi
og lögfræöi, og er hann þar aö
auki sjálfmenntaöur á bók-
menntasviöinu. Málakunnátta
hans er sllk að hann getur talaö
viö fulltrúa allra helstu viðskipta-
þjóöa okkar á þeirra eigin máli og
hiö sama gildir um Oddnýju konu
hans.
I útvarpi og sjónvarpi aö
undanförnu hafa tveir frambjóö-
endur boriö af. Þeir hafa veriö
yfirvegaöir og rökfastir og hafa
ekki látið spyrjendur setja sig úr
jafnvægi og aldrei svarað út I
hött. Greinilegt var að þar stóö
Pétur þó feti framar. Þar kom af-
buröaþekking hans honum til
góöa. Þaö var ekki um neina yfir-
borösmennsku aö ræöa.
Ég hefi nógu mikiö fylgst meö
embættisferli Péturs Thorsteins-
sonar til þess að vera strax
ákveðinn I aö styöja hann, þegar
framboö hans kom til umræöu.
1 skoöanakönnunum aö undan-
förnu hefur aöeins veriö spurt um
fylgi frambjóöenda. Færi fram
könnun á þvl hver væri hæfastur
heföi Pétur öruggan sigur. 1 sam-
tölum minum viö kunningja og
aöra, heyrist hjá þeim, sem ætla
aö styöja annan frambjóöanda:
Jú, Pétur er hæfastur, en það þarf
ekki svona hæfan mann, og þess
vegna kýs ég A,G eða V.!!
Veriö er aö kjósa til æösta og
virðulegasta embættis þjóöar-
innar. Þá mega engin annarleg
sjónarmiö ráöa, eins og veröi
Vigdls kosin veröur hún fyrsta
kona I heiminum, sem kemst I
embætti forseta I frjálsum kosn-
ingum, eða veröi Albert kosinn
veröur hann fyrsti atvinnumaöur
I knattspyrnu I heiminum, sem
spilar sig upp I forsetaembætti
meö þjóö sinni. Slík sjónarmiö
eiga ekki rétt á sér og eru ekki I
anda nefndra frambjóöenda (þótt
þeir gleöjist yfir hverju atkvæði).
Margir, sem telja Pétur hæf-
astan, greiða honum ekki at-
kvæöi, af þvi aö hann sé svo lltt
þekktur, aö atkvæöinu sé kastaö á
glæ. Þetta er rökleysa. Þeim at-
kvæöum einum er kastaö á glæ,
sem ekki eru greidd hæfasta
frambjóðandanum. Þeim at-
kvæöum er kastaö á glæ, sem
greidd eru öörum frambjóöanda
en þeim, sem talinn er hæfastur.
Það er eina sjónarmiöiö, sem á
rétt á sér i kosningum til æösta
embættis á tslandi.
Matthias Frfmannsson kennari
Efstahjalla 23,
Kópavogi.
Um einn frambjóöenda til for-
setakjörs birtist fyrir nokkru
grein undir yfirskriftinni: Góöur
göngumaöur þyrlar ekki upp
ryki. Þaö er mikiö rétt, en I þessu
tilviki skaut höfundur fram hjá
marki, þvl aö um var aö ræöa ein-
mitt þann frambjóðanda, sem
hvaö mest hefur veriö I fjölmiöl-
um á undanförnum ár. Hann
hefur reyndar ekki verið aö trana
sér þar fram sjálfur, heldur hafa
störf hans, sem oft er minnst aö
verðleikum, gert þaö aö verkum.
Þessi ummæli eiga miklu betur
viö þann frambjóöanda, sem
minnst var þekktur og hefur
þyrlaö svo litlu ryki upp á ferli
sinum, aö sumir spuröu, er þeir
heyröu nafn hans: Pétur Thor-
steinsson, hver er nú þaö?
Hann er einn traustasti em-
bættismaöur islenskrar þjóöar og
þekkir innviöi hins islenska
stjórnkerfis út i æsar. A 34 ára
starfsferli I utanrikisþjónustunni
hefur hann öölast traust þeirra
manna, sem meö honum hafa
unniö, bæöi hérlendis og erlendis.
Sem sendiherra hefur þaö bein-
Hnis veriö embættisskylda hans
aö fylgjast gjörla meö innlendum
málefnum, til þess að geta verið
sannur og samviskusamur full-
trúi þjóöar sinnar. Ef sendiherra
rækir ekki þá skyldu slna endist
Matthias
Frimannsson
skrifar:
Sameinar þá mörgu kosti, sem
viö sáum I framboði Kristjáns
Eldjárns.
Engri rýrö vil ég kasta á aöra
frambjóöendur til forsetakjörs,
en ég vænti þess aö sem flestir
vinni aö kjöri Vigdlsar um næstu
helgi. Verkefninu mun hún valda
meö ágætum.
Hjörleifur Guttormsson.
Ein lítil afmæliskveðja
til Gests Þorgrímssonar
Þegar Skugga-Sveinn var
sýndur i haughúsinu i Laugarnesi
foröum, lék einn og sami maöur
Ketil skræk og Harald, útilegu-
manninn unga og knáa. Ekki man
ég alveg, hvort hann lék
Grasa-Guddu lika.
Þótt alvarlegum leikhúsmönn-
um kynni aö þykja þetta Iviö
hasardéruö hlutverkaskipun, þá
er hún svo sem ekkert hjá ööru,
þar sem Gestur Þorgrimsson á I
hlut.
A leiksviði mannllfsins hafa
rullurnar lengst af veriö miklu
fleiri: myndhöggvari sem syngur
grin á saltfisk, háskólakennari
sem rennir keramik, sjón-
heyrnar-sérfræöingur sem lóssar
túrhesta um austriö, uppfinn-
ingamaöur sem skrifar æsku-
minningar sinar, útvarpsmaöur
sem skilur (aö ég held) hvert ein-
asta applrat og efnablöndu sem
fyrir augu hans og nef hefur
borið.
Til samsetningar á manninum
var heldur ekki efnt af neinum
einstrengingshætti: uppalinn I
kirkjugarði Hallgeröar lang-
brókar, mannaöur I akademlunni
á Holdveikrasoitalanum á
Laugarnesi undir forsæti Aöal-
bjargar, menntaður á Vifilsstöð-
um og viö Kóngsins nýjatorf og
runninn af ekki óglaöværari völ-
undum en þeim frændum
Fjalla-Eyvindar i Skipholti. Sá
ætti ekki annaö eftir en leika
Grasa-Guddu eina I haughúsi
okkar hinna!
Ekki minnkuðu fjölbreytileg-
heitin I kringumstæöunum eftir
aö þau Rúna reistu sér bú um
þjóöbraut þvera, og reyndar I
hinu forna Laugarnesslandi, I
sporði Laugaráss. Þangaö aö
koma er oft likast persnesku
markaðstorgi, nema hvað mann-
mergöin samanstendur ekki af
skuggalegu prangaradóti, heldur
góöri kerlingu aö austan, kannski
handlaginn löggu, sportút-
geröarmanni úr Hrisey, fyrsta
flokks skólastjóra úr ráöuneyt-
inu, óútgefnu skáldi frá Húsavik,
fjallkonunni Fóstru, og svo dálitlu
slangri af kúnstnerum (þvl nú er
þetta llka oröið annaö heimili
FIM), hálfu dúsini barna i hálf-
fóstri eöa meir, ofan á alla aöra
og ótitlaöa, sem eiga óþrotleg er-
indi viö hugvitsmanninn og for-
manninn og kaffisopann. Og
aldrei dofnar þar glaölyndiö
fremur enmargmenniö: Sigrún á
hlaupum milli örfinnar vangalinu
á hálfmálaöri skál. Gestur rétt
búinn aö gleyma ofninum eöa
bráönauösynlegum erindum úti I
bæ, og' Trabantinn greyið, pung-
sveittur á stööugri ferö aö sækja
fleiri og senda.
Trúi mér samt hver sem til þess
treystist: 1 þvi húsi er meira lesiö
og meira dagsverki komiö af en
ég veit nánast dæmi til. Ég hef
aldrei alminnilega getaö komizt
aö þvi, hvaö margir klukkutimar
séu I sólarhringnum i þvi húsi.
Þaö er því ekki aö furöa, þótt
Gestur Þorgrimsson hafi ekki enn
mátt vera aö þvl að veröa sext-
ueur.
En kirkjubók séra Jóhanns
dómkirkjuprests fer ekki meó
neina lygi, fremur en Oliver
Lodge, og víst eru það bráöum
fjörutiu árin sem mér hefur
ylgraö af þvl aö vita Gest Þor-
grimsson nálægt mér, hvort
heldur á frostavetri i Kjöben, I
sólskini IHundesteö, I sjóbisness I
útvarpinu eöa á kosningaskrif-
stofu I einhverjum klasslskum
kjallara okkar kommanna. Og
aldrei bregöast þau honum syst-
kinin, léttlyndiö og úrræðin. Þaö
eina sem mér hefur dálitiö gram-
ist viö Gest á vissum örlaga-
þrungnum stundum er þaö, aö
hannskuliþekkja alla þjóöskrána
persónulega og ævinlega gefa sér
nægan tima til þess aö spjalla við
hana privat.
Um heimili Gests og Rúnu
blása bjartir vindar. Þar er alltaf
eitthvaö nýtt aö fæðast til dagsins
Ifögrum verkum og ferskum hug-
myndum. En komi það fyrir, aö
ofninn kólni, eöa þá aö leir eöa
steinn séu ekki tilbúnir aö gegna
þörfum mannanna — eöa þá aö
manntaliö gleymi sér i bili — þá
vitum viö Asgerður, aö seint
verður niöur sezt I tómi meö betri
vinum.
1 von um aö margir slikir
markaösdagar (ef ekki pers-
neskir) og mörg slik kvöld séu
enn vinum ykkar I vændum, sendi
ég (fyrir óumbeöna hönd þjóð-
skrárinnar og okkar prlvat) Gesti
Þorgrlmssyni og öllu hans Húsi
hjartanlegastar óskir um allan
farnaö meöan ölstætt er meö fir-
um. Björn Th. Björnsson
Hafsteinn Einarsson skrifar:
Tvennar kosningar
á Seltjarnarnesi
Þann 29. júni munu ibúar I Sel-
tjarnarneskaupstaö ganga til
kosninga um þaö hvort opna skuli
áfengisútsölu á Seltjarnarnesi
eöa grannt skoöaö hvort biðja eigi
ATVR um aö opna útsölu þar.
Ekki er þar meö öruggt fyrir
áhugamenn um mál þetta, aö út-
sala veröi opnuö á Seltj., þó sam-
þykkt veröi, þvl ekki er vist aö
stjórn ATVR lltist á aö opna
verslun I byggðarlagi þar sem
engin verslun hefur þrifist til þessa
nema meö þvi móti aö hafa kvöld
og helgarsölu, en ekki er vlst aö
sami háttur yröi haföur á um
áfengissölu jafnvel þó aö litla
ihaldiö á Nesinu fari fram á þaö.
Undarlega hefur veriö staöiö aö
máli þessu öllu, en upphafsmaöur
þess mun vera forseti bæjar-
stjórnar Magnús Erlendsson,
og kannski er hann sem KFUM
maöur aö framkvæma I verki
stefnu þess félagsskapar, en I 2.
gr. laga hans segir orörétt:
„Félagiö leitast viö aö vekja og
efla trúarlegt og siöferöislegt llf
ungra manna og hlynna aö and-
legri og líkamlegri menningu og
velferö þeirra”.
1 áfengislögum segir aö at-
kvæöagreiösla skuli fara frám er
1/3 hluti kjósenda eöa meiri hluti
bæjarstjórnar I viðkomandi
bæjarfélagi krefjist þess, þ.e.
opnun útsölu.
Þaö mun hafa verið viötekin
venja aö fyrri leiðin sé farin,
semsagt hefur 1/3 kjósenda þurft
aö skora á viökomandi bæjar-
stjórn að viöhafa atkvæöa-
greiöslu um sllkt mál. Þessi leiö
var ekki farin á Seltj., heldur
flutti meirihluti bæjarstjórnar til-
lögu um aö hafa atkvæöagreiðslu
um mál þetta samfara forseta-
kosningunum, og var hún sam-
þykkt meö fimm atkvæöum.
í 30. grein áfengislaga segir m.a.
„Afengisvarnarnefndir skulu
vera ráögefandi um bindindis og
áfengismál fyrir sveitastjórnir,
lögreglustjóra og svo framv.”
Hvorki áöur né eftir aö ákveöiö
var I bæjarstjórn Seltj. kaupst.,
með Magnús Erlendsson sem for-
seta, aö hafa atkvæöagreiöslu um
opnun áfengisútsölu I kaupstaön-
um, var haft samráö viö áfengis-
varnarnefnd bæjarins, þó aö svo
beri undantekningarlaust aö gera
samkvæmt lögum.
Ljóst er aö áfengisútsala, ef
opnuö verður, mun aö öllum lik-
indum veröa fjárhagslegur baggi
á bæjarfélaginu sem felst I þvi aö
auka veröur löggæslu, aukinni
gatnahreinsun auk þess ónæöis er
fylgir sliku fyrirtæki en á móti
1
koma tekjur sem eru 1/4 landsút-
svars.
Óneitanlega er þaö dálitið
undarlegt aö bæjarstjórn skuli
stuöla aö þvi aö sllkur atvinnu-
rekstur skuli tekinn upp I bæjar-
félaginu á sama tlma og unnið
hefur veriö ljóst og leynt aö þvi
undanfarin ár aö bægja öllum at-
vinnurekstri frá, m.a. meö tilhög-
un skipulagsmála og viröist þaö
enn vera stefna meirihlutans á
Seltj., er tekin var upp þegar
sjálfstæöismenn komust til valda,
aö gera Seltjarnarneskaupstaö aö
svefnbæ fyrir Reykjavlk.
Seltirningar sem aðrir lands-
menn ganga til kosninga þann 29.
júnl n.k. Vonandi kjósa þeir hinn
eina rétta til setu á Bessastöðum
jafnframt aö þeir hafni tillögu
Magnúsar Erlendssonar I bæjar-
stjórn Seltj. kaupst. um opnun
áfengisútsölu.
Hafsteinn Einarsson
GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR
Aðalskrifstofa Brautarholti 2, (áður Hús-
gagnaverslun Reykjavikur).
Simar: 39830, 39831 og 22900