Þjóðviljinn - 27.06.1980, Page 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. júnl 1980.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 VeBurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Hans Carstes leikur.
9.00 Morguntónleikar. a.
Trló-sónata i g-moll eftir
Handel. Einleikaraflokkur-
inn í Amsterdam leikur. b.
Gítar-kvartett nr. 2 i E-dUr
op. 2 eftir Haydn. Julian
Bream og félagar i Crem-
ona-kvartettinum leika. c.
Serena&a nr. 2 I F-dúr op. 63
eftir Volkmann. Ungverska
kammersveitin leikur, Vil-
mos Tatrai stj. d. Strengja-
kvartett I D-dúr eftir Doni-
zetti. St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin leikur,
Neville Marriner stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Villt dýr og heimkynni
þeirra. Erlingur Hauksson
líffræbingur flytur erindi
um seli vib lsland.
10.50 „Pieta signore”, arla
eftir Alessandro Stradella.
Stefán tslandi syngur.
Hjálmar Jensen leikur á
orgel.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
(HljóBr. viB setningu syno-
dus 24. þ.m.). Séra Ingólfur
Ástmarsson á Mosfelli i
Grímsnesi prédikar. Fyrir
altari þjóna: Séra Gunnar
Björnsson i Bolungarvfk,
séra SigurBur SigurBarson á
Selfossi, séra Orn FriBriks-
son á Skútustööum og séra
Þórir Stephensen dóm-
kirkjuprestur. Organ-
leikari: Marteinn H.
FriBriksson.
.2.10 Dagskráin. Tónleikar.
.2.20 Fréttir. 12.45 VeBur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Spaugar i tsrael. Róbert
Arnfinnsson leikari les
kimnisögur eftir Efraim
Kishon i þýöingu Ingi-
bjargar Bergþórsdóttur (4).
14.00 Þetta vil ég heyra. Sig-
mar B. Hauksson talar viö
Agnesi Löve pianóleikara,
sem velur sér tónlist tii
flutnings.
15.15 Fararheill. Dagskrár-
þáttur um útivist og feröa-
mál I umsjá Bimu G. Bjarn-
leifsdóttur. Sagt frá hóp-
feröum um Island og ferBa-
búnaöi, svo og orlofsferöum
ellilifeyrisþega i Reykjavík
og Kópavogi. Rætt viB
nokkra þeirra.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Tilveran. Þáttur undir
stjórn Arna Johnsens og
Ólafs Geirssonar blaöa-
manna. FjallaB veröur um
spurningarnar: HvaB flytj-
um viö út? og HvaB getum
viö flutt út? Ýmsir teknir
tali, sem hafa sitthvaB til
málanna aö leggja.
17.20 LagiB mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.20 Harmonikulög. Veikko
Ahvenainen leikur. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Bein lina. Snæbjörn
Jónasson vegamáiastjóri
svarar spurningum hlust-
enda. Umræöum stjórna
Viihelm G. Kristinsson og
Helgi H. Jónsson.
20.40 Handan dags og draums.
Ljóöaþáttur I umsjá Þór-
unnar SigurBardóttur, sem
hringir til fólks og biöur þaB
aö óska sér ljóös. Lesari
meö Þórunni: Viöar
Eggertsson.
21.00 Hljómskálamúsik. GuB-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Syrpa. Dagskrá I helgar-
lok I samantekt Óla H.
ÞórBarsonar.
22.30 Kvöldlestur: „Auönu-
stundir” eftir Birgi Kjaran.
Höskuldur Skagfjörö les (3).
22.55 Forsetakosningarnar:
Útvarp frá fréttastofu og
talningarstööum. Þeir eru I
Reykjavik, Hafnarfiröi,
Borgarnesi, IsafirBi, Sauö-
árkróki, Akureyri, Seyöis-
firöi og Selfossi. Umsjónar-
maöur: Kári Jónasson. A
hverjum heilum tima verBa
endurteknar sIBustu tölur
kjördæmanna. Milli kosn-
ingafrétta veröur leikin tón-
list. TalaB viö frambjóB-
endur. Kosningaútvarpiö
veröur einnig sent út á stutt-
bylgjum: 13950 kHz eöa
21.50 m, 12175 kHz eöa 24.64
m, 9181 kHz eBa 32.68 m og
7673 kHz eöa 39.10 m. Dag-
skrárlok á óákveönum tima.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
(SIBasti dagur fyrir sumar-
leyfi þeirra félaga).
7.20 Bæn. Séra Lárus
Halldórsson flytur.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Dagskrá. Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guörún Asmundsdóttir
leikkona lýkur lestri á
„Frásögnum af hvutta og
kisu” eftir Josef Capek I
þýöingu HallfreBs Arnar
Eirfkssonar (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Usjónarmaöur: Óttar
Geirsson. Rætt viö Bjarna
GuBmundsson kennara á
Hvanneyri I sláttarbyrjun.
10. 00 Fréttir . 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar Evelyn
Barbirolii og Valda Aveling
leika Obósónötu I Es-dúr
eftir Georg Philipp Tele-
mann / Michael Theodore
syngur italskar ariur meö
félögum i útvarpshljóm-
sveitinni i Munchen, Josef
Dunwald stj. / Janácek-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 2 eftir Leós
Janácek.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. leikin
léttklássisk lög, svoog dans-
og dægurlög.
14.30 Miödegissagan: „Söngur
hafsins” eftir A. H.
Rasmussen. Guömundur
Jakobsson þýddi. Valgeröur
Bára Guömundsdóttir les
sögulok (10).
15.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar Suisse
Romande-hljómsveitin leik-
ur „Pénelope”, forleik eftir
Gabriel Fauré, Ernest
útvarp
Ansermet stj. / Christine
Walevska og Operuhljóm-
sveitin i Monte Carlo leika
Sellókonsert I a-moll op. 129
eftir Robert Schumann,
Eliahu Inbal stj. / Karla-
kórinn FóstbræBur og
Hákon Oddgeirsson syngja
„Óö um tsland” eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Lára
Rafnsdóttir leikur á pfanó.
17.20 Sagan „Brauö og
hunang” eftir Ivan Southall
Ingibjörg Jónsdóttir þýddi.
Hjalti Rögnvaldsson leikari
les (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt málBjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginnDr.
Magni GuBmundsson hag-
fræöingur talar.
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk Umsjónarmaöur: Arni
Guömundsson.
20.40 Lög ungafólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir les
(12)
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Raddir af Vesturlandi
Umsjónarmaöur þáttarins,
Arni Emilsson i Grundar-
firöi, talar viB vöruflutn-
ingabilstjóra um störf
þeirra.
23. Tónleikar a. Fiölusónata
nr. 11 D-dúr op. 12 nr. 1 eftir
Ludwig van Beethoven.
Joseph Szigeti og Claudio
Arrau leika b. Tvær þýzkar
ariur eftir Georg Friedrich
Handel. Elisabet Speiser
syngur meö Barokk-
kvintettinum i Winterthur.
c. Strengjakvartett I Es-dúr
op. 20 nr. 1 eftir Joseph
Haydn. Koeckert-
kvartettinn ieikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 VeBurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Mælt mál. Endurtekinn
þáttur Bjarna Einarssonar
frá kvöldinu áöur
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keli köttur yfirgefur Sæ-
dýrasafniö”. Jón frá Pálm-
holti byrjar lestur sögu
sinnar.
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeBur-
fregnir.
10.25 „ABur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Aöalefni: Haraldur
Ólafsson lektor segir frá
sigenum og les frásögn eftir
Daviö Stefánsson frá
Fagraskógi.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjónarmaöurinn,
GuBmundur Hallvarösson,
talar viö Sigurjón Arason
efnaverkfræöing um
geymslu og flutning fisks 1
gámum.
11.15 Morguntónleikar Felicja
Blumental og Sinfóniu-
hljómsveitin I Torino leika
Pianókonsert i F-dúr eftir
Giovanni Paisiello, Alberto
Zedda stj./Leonid Kogan og
Rfkis-fílharmoniusveitin i
Moskvu leika Konsert-
rapsódiu fyrir fiölu og
hljómsveit eftir Aram
Kats jaturian, Kiryll
Kondrashin stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeBur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét GuB-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miödegissagan:
„Ragnhildur” eftir Petru
Flagestad Larsen Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi
Eliasson byrjar lesturinn.
15.00 Tónleikasyrpa Tóniist úr
ýmsum áttum og lög leikin á
ólik hljóöfæri.
Í6.2Ö Sfödegistónleikar Ólafur
Þ. Jónsson syngur lög eftir
Hallgrim Helgason,
höfundurinn leikur á
pianó/Beaux Arts-trióiB
leikur Trió I e-moll (Dumky-
tríóiö) op. 90 eftir Antónin
Dvorák.
17.20 Sagan „Brauö og
hunang” eftir Ivan Southall
Ingibjörg Jónsdóttir þýddi.
Hjalti Rögnvaldsson leikari
les sögulok (7).
19.00 Fréttir. Vfösjá. Tilkynn-
ingar.
19.35 Ailt í einni kös Hrafn
Pálsson og Jörundur GuB-
mundsson láta gamminn
geisa.
20.00 „Myrkir músfkdagar
1980”: Frá tónleikum f
Bústaöakirkju 20. jan s.l.
Kammersveit Reykjavfkur
leikur. Einleikur: Helga
Ingolfsdóttir Einsöngur:
Rut L. Magnússon.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
a. „Brot” eftir Karólinu
Eirfksdóttur b. „Zelt” op. 54
eftir Vagn Holmboe. c.
Sembalkonsert eftir Miklos
Maros d. „Lantao” eftir Pál
P. Pálsson. e. „Concerto
lirico” eftir Jón Nordal.
21.15 Barnavinurinn .Dagskrá
um gyöinginn Janusz
Korczak, sem rak munaBar-
leysingjahæli i Varsjá I'siB-
ari heimsstyrjöld. Umsjón-
armaöur: Jón Björgvins-
son.
21.45 Útvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir les
(13).
22.35 Úr Austfjaröaþokunni
Vilhjálmur Einarsson
skólameistari á EgilsstöB-
um sér um þáttinn.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. „BeöiB
eftir Godot” sorglegur gam-
anleikur eftir Samuel
Beckett. Leikarar Inde-
pendent Plays Limited
flytja á ensku. MeB aöal-
hlutverk fara Bert Lahr,
E.G. Marshall og Kurt
Kasznar. Leikstjóri: Her-
bert Berghof. Fyrri hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keli köttur yfirgefur
SædýrasafniB” Jón frá
Pálmholti heldur áfram
lestri sögu sinnar
10.25 Kirkjutóniist i Danzig.
Bettinga Cosack sópran-
söngkona, Walter Raninger
bassasöngvari, Franz
Kessler organleikari, kórinn
Buntheimer Kantorei og
kammersveit undir stjórn
Hermanns Kreutz flytja
tónlist eftir 17. aldar tón-
skáld i Danzig.
11.00 Morguntónleikar
Finharmoniusveitin I Brno
leikur Tékkneska dansa
eftir Bedrich Smetana,
Frantisek Jilet sjt. / Kon-
ungalega fllharmoniusveit-
in f Lundúnum leikur
Sinfóniu nr. 4 i a-moll op. 63
eftir Jean Sibelius, Loris
Tjeknavorjan stj.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
VeBurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á.m.
léttklassisk.
14.30 Miödegissagan:
„Ragnhildur” eftir Petru
Flagerstad Larsen Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi
Eliasson les (2).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar Rut
Magnússon syngur „Fimm
sálma á atómöld” eftir
Herbert H. Agústsson, Jósef
Magnússon, Kristján Þ.
Stephensen, Pétur
Þorvaldsson og GuBrún
Kristinsdóttir leika meö
/Filharmoniusveitin i
Lundúnum leikur Serenööu I
e-moll op. 20 eftir Edward
Elgar, Sir Adrian Boult stj.
/ Werner Haas og Óperu-
hljómsveitin I Monte Carlo
leika Konsertfantasiu fyrir
pianó og hljómsveit eftir
Pjotr Tsjaikovský, Eliahu
Inbal stj.
17.20 Litli barnatfminn Stjórn-
andinn, Oddfriöur
Steindórsdóttir, litur inn á
lögreglustööina viö Hlemm-
torg í fylgd nokkurra barna.
19.35 Einsöngur I útvarpssai:
Margrét Bóasdóttir syngur
lög eftir Hugo Wolf og
Arnold Schönberg, Hrefna
Eggertsdóttir leikur á
pfanó.
20.00 Af ungu fólki.(ABur útv.
18. f.m.). Valgeröur Jóns-
dóttir á undirbúningsfundi
fyrir tilvonandi skiptinema.
Upptaka frá HliBardals-
skóla 31. mai.
20.30 Misræmur. Tónlistar-
þáttur i umsjá Astráös
Haraldssonar pg ÞorvarBs
Arnasonar
21.15 Noröurhjarafólk Bjarni
Th. Rögnvaldsson flytur
erindi um atvinnuhæíti og
menningu Inúita.
21.35 „Næturljóö I eftir
Jónas Tómasson. Bernhard
Wilkinsson, Haraldur
Arngrimsson og Hjálmar
Ragnarsson leika á flautu,
gftar og pianó.
21.45 Útvarpssagan: „Fugfa-
fit” eftir Kurt Vonnegut
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir les.
(142,
22.35 Þýzki baráttusöngvarinn
og skáldiö Wolf Biermann
syngur eigin lög og ljóö og
leikur undir á gitar. Hann
svarar einnig spurningum
Jóns Asgeirs Sigurössonar
og Tómasar Ahrens, sem
standa aö þættinum.
23.15 Slökunaræfingar — meö
tónlist Geir Viöar
Vilhjálmsson segir fólki til,
— siöari þáttur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Þumalflngur og
sfgarettur. Litil stúlka og
faöir hennar gera meö sér
samkomulag um aö hún
hætti aö sjúga þumalfingur-
inn og aö hann hætti aB
reykja. Þýöandi Björn
Baldursson. (Nordvision —
Danska sjónvarpiB).
18.35 Lffiö á Salteyju.
Heimildamynd um lifiB á
Hormoz, saltstokkinni eyju
suöur af Iran. Þýöandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
19.00 Hié.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 1 dagsins önn. Þessi
þáttur fjallar um vegagerö
fyrr á timum.
20.45 Mllli vita. Attundi og
slöasti þáttur.
21.55 A bökkum Amazón.
Brasilisk heimildamynd um
mannlif á bökkum Amazón-
fljóts. Þýöandi Sonja Diego.
22.40 Kosningasjónvarp.
Fylgst veröur meö talningu
atkvæBa, birtar tölur og
sjónvarp
spáö I úrslit kosninganna.
Rætt veröur viB forseta-
frambjóöendur, kosninga-
stjdra frambjóöenda og
aöra gesti. Einnig verBur
efni af léttara taginu. Um-
sjónarmenn óm a r
Ragnarsson og GuBjón
Einareson. Stjórn undirbún-
ings og útsendingar Mari-
anna FriBjónsdóttir.
Dagskrárlok óákveöin.
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur.
20.45 Auglýsingar og dagskrá.
20.55 Tommi og Jenni.
21.00 Iþróttir.
Umsjónarmaöur Jón B.
Stefánsson.
21.35 Sumarfrf.Lög og létt hjal
um sumariöog fleira. Meöal
þeirra, sem leika á létta
strengi, eru félagar úr
Kópavogsleikhúsinu. Þeir
fíytja atriöi úr Þorláki
þreytta. UmsjónarmaBur
Helgi Pétursson. Stjórn
upptöku Andrés Indriöason.
22.25 Konumoröingjarnir.
(The Ladykillers). Bresk
gamanmynd frá árinu 1955.
ABalhlutverk Alec
Guinness, Katie Johnson,
Peter Sellers og Cecil
Parker. Fjórir menn fremja
lestarrán og komast undan
meö stóra fjárfúlgu. Roskin
kona sér peningana, sem
þeir hafa undir höndum, og
þeir ákveöa aB losa sig viö
hættulegt vitni. ÞýBandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.55 Dagskráriok.