Þjóðviljinn - 27.06.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 27.06.1980, Síða 13
Föstudagur 27. Jánl 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Norrœnir nœringafrœðingar: Mörkuð verdi stefna í manneldismálum A þingi norrænna næringar- fræöinga sem haldið var i Helsinki I Finnlandi nýlega var mikil áhersla lögö á aö heil- brigöisyfirvöld marki ákveöna stpfnu i manneldismálum i þvi slgrni aö bæta mataræöi draga lir sjúkdómum sem eiga rætur aö rekja til mataræöis og aö stuöla aö betri heilsu. Þátttakendur á þessu þingi voru frá öllum Noröurlöndunum «mrr> n2 var betta 2. þing þeirra, ?P. 3. veröur haldiö áriö 1984 i Noregi/A þinginu i Helsinki voru erindi og pallborösumræöur undir stjórn dr. Jóns Óttars Ragnars- sonar. J afnr éttismálafundur Framhaldsfundur um jafnrétt- ismál veröur haldinn á vegum Félags vinstri manna i Háskóla lslands mánudagskvöldiö 30. júni n.k. kl. 20.00 i hliðarsal Félags- stofnunar stúdenta. Til umfjöllunar eru málefnin uppeldi og menntun kvenna. Ti) hliðsjónar veröa fyrstu tveir kaflanir i bókinni „Half the Sky” eftir Bristol kvennahóp og annaö aðgengilegt efni. Fimleikaflokkar frá Árósum Tveir fimleikaflokkar fá „Arhus Amts Gymnastikforen- ing” eru staddir hér á landi og munu sýna á lþróttahátiö 1S1. Stjórnendur eru Olav Ballisager og Per Skriver og eru þessir flokkar taldir meöal fremstu fim- leikaflokka I Danmörku. Aö lokinni hátiöinni efna flokkarnir til sýninga i Borgar- nesi mánudaginn 30. júni, Akur- eyri 1. júli og aö Laugum I Suöur- Þingeyjarsýslu 2. júli. Sýningarnar varöa almenna fimleika meö nútima þáttum svo sem rytmik, tjáningu, fjölþættum stökkum og þar á meöal stökk á gormabretti (trampolin). Stjórnir héraössambanda ung- mennafélaga með aöstoö stjórnar UMFÍ sjá um undirbúning sýninganna á stööunum. Húsvörður Starf húsvarðar i félagsheimili Frimúrara Skúlagötu 55 er laust til umsóknar. Til greina koma eingöngu félagar i Fri- múrarareglunni. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Regl- unnar i Frimúrarahúsinu Skúlagötu 55 virka daga milli kl. 13—16. Umsóknir um starfið þurfa að hafa borist fyrir 15. júli n.k. Bókavörður Bókasafn Njarðvikur óskar að ráða bóka- vörð frá 1. september n.k„ Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf,sendist undirrituðum fyrir 15. júli 1980. Nánari upplýsingar um starfið veita Re- bekka Guðfinnsdóttir formaður bóka- safnsnefndar, simi 3233, og undirritaður. Bæjarstjóri Njarðvikur KOSNINGAHANDBOKIN frá er komin út. Fæst á bladsölustöðum og bókabúðum um land allt. FORSETAKJOR 29. júnf 1980 l\c$ninsa handbCk FOLDA Sjáöu nú til. Þetta þrlhyrningur. TOMMI OG BOMM 1 > r iko bgi «>r irnmnn 'N 0IST. E0IT0RS PRESS SIRVICE .\lHC. N ,—-/ ^ '4*— Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ 74. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-03. Hljómsveitin- Glasir og DISKó 74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ 74. INGÓLFS-CAFÉ Alþýðuhúsinu — Sími 12826 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ kl. 3 ilMutinn Borgartúni 32 Sími 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 22.30—03. Hljómsveitin Sirkus og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö til kl. 23.30. Hljómsveitin Sirkus og diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÖMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tlskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. 8—22. FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Plötusnúöur frá Disu velur rokk diskó og aöra góöa danstónlist. LAUGARDAGUR, opiö frá kl. 21—03. Plötusnúöur frá Disu velur rokk diskó og aöra góöa danstónlist. Auk þess kl. 10—12 leikur flokk- urinn Steini- Blundur, SUNNUDAGUR, opiö frá kl. 20—01. Gömludansakvöld Borgarinnar. Hljómsveit Jóns Sig., söngkona Kristbjörg Löve. Disa velur lögin i hléum. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10-03. Hljómsveitin TIvoli LAUGARDAGUR: Bingó kl 14.30. LAUGARDAGSKVÖLD3 Opiö kl. 10—03. Hljómsveitin Tivoli Gisli Sveinn Lofts' ’iskótekinu. Bmgó þriöji’ 20.?<>. — Aöal- vinningur so,-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.