Þjóðviljinn - 01.07.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.07.1980, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN Þriðjudagur 1. júli, 147. tbl. 45. árg. Þúsundir hylltu Vigdísi í gær Vigdís fjórði forseti lýðveldisins Þúsundir manna hylltu Vigdlsi Finnbogadóttur viö heimili hennar aö Aragötu 2 i gærkvöldi. Vigdis kom út á svalirnar ásamt Þór Magnússyni þjóöminjaveröi og þau ávörpuöu mannfjöldann. Fólk tók aö streyma aö úr öllum áttum löngu áöur en athöfnin hófst og innan um stuöningsmenn Vigdisar mátti sjá erlenda frétta- menn og ljósmyndara sem komnir voru til aö veröa vitni aö þessum stórtiöindum. Lúörasveit tók sér stööu og lét ættjaröarlög, en siöan tók karlakór viö og söng m.a. Nú er ég glaöur á góöri stund. Rétt um niuleytiö gengu þau Vigdis og Þór út á svalir hússins og var þeim innilega fagnaö. Þór ávarpaöi Vigdisi fyrir hönd stuöningsmanna hennar og óskaöi henni innilega til hamingju meö sigurinn. Þór sagöi aö nú heföi veriö brotiö blaö i sögunni. Vigdis væri boöberi nýrra tima meö þvi aö sýna aö konur stæöu körlum ekki aö baki þegar á reyndi. Þjóöin gæti veriö stolt þvi Vigdis væri fordæmi einnig fyrir aörar þjóöir. Þór sagöi aö sá dýr- legi morgunn sem rann upp aö lokinni langri kosninganótt yröi ógleymanlegur og lengi i minnum haföur. Hann baö mannfjöldann aö hrópa ferfalt húrra fyrir Vigdisi. Þá tók Vigdis Finnbogadóttir til máls. Hún sagöi aö hún vissi vart hvaö hún ætti aö segja, en hjarta hennar væri fullt af þakklæti fyrir þann sóma sem sér væri sýndur. Hún minnti á aö hún heföi oft rætt um þaö hversu mikilvæg tungan væri okkur öllum, hún heföi vitnaö i tungu og visku feöranna og hvern auö viö ættum þar. Hún sagöi aö sér heföi borist aö gjöf austrænt spekirit á fagurri is- lensku „Spámaöurinn! ’ eftir Kalim Gibra sem sýndi hvernig hægt væri aö bæta viö auö okkar. Hún las kafla úr riti nu þar sem sagöi meöal annars : „Til eru þeir sem eiga litiö aö gefa, en gefa allt. Þetta eru þeir sem trúa á lifiö og þeirra sjóöur er aldrei tómur. Hún endaöi mál sitt á þvi aö óska þess aö viö mættum búa saman i kærleika og visku. „Megi Island lifa um aldir frjálst land”. Aö lokum var hrópaö ferfalt húrra fyrir Islandi, lúörasveitin lék og enn var sungiö, og mannfjöldinn hyllti Vigdisi ákaft. Þór Magnússon tók aftur til máls og sagöi aö Vígdisi heföu borist skeyti hvaöan æva aö úr heiminum, frá. þjóöhöföingjum sem og vinum og stuöningsmönn- um. Hann þakkaöi öllum dyggi- lega hjálp og gott starf sem leiddu til sigurs. Eftir þessa stuttu en hátiölegu athöfn tók fólk aö tinast I burtu hægt og hægt, þvi bila- lestin var löng og fólk rölti I hægöum sínum heim á leiö á þessu fagra sumarkvöldi eftir sætansigur. — ká Forsetakjör 1980 ENDANLEG IJRSLIT Endanleg úrslit forsetakosninganna yfir allt landiö uröu þessi: Vigdis Finnbogadóttir 43.530 atkvæöi 33.6% Guölaugur Þorvaldsson 41.624 atkvæöi 32.2% Albert Guömundsson 25.567 atkvæöi 19.8% Pétur J. Thorsteinsson 18.124 atkvæöi 14.0% Auöir og ógildir 540 atkvæöi 0.4% A kjörskrá voru 143.078. Þar af greiddu 129.385. Kjörsókn var þvi 90.4%. Munurinn á Guðlaugi og Vigdisi var 1906 atkvæöi yfir landiö eöa 1.4%. Vigdis Finnbogadóttir var efst I Reykjavik, Vesturlandi, Vestfjöröum, Noröurlandi vestra, Austurlandi og Suöurlandi, en Guölaugur I Reykjanesi og i Norðurlandi eystra. Orslitin i einstökum kjördæmum eru birt á blaðsiöu 101 dag. Sjá sídu 10 Einstæðar myndir í Þjóðviljanum á kosninganótt Viðbrögð við forsetakjörinu Mikill áfangi í jafnréttisátt Ber vott um sterkt lýðrædi og sjálfstæða kjósendur Vigdis Finnbogadóttir var kjörin fjóröi forseti Islenska lýö- veldisins i kosningunum á sunnu- daginn. Meöfra mb jóöendur hennar hafa allir hvatt til þess aö Sjá síðu 2 og 3 þjóöin sameinist um hana á for- setastóli. Framámenn jafnréttis- baráttunnar I landinu hafa i viö- töium viö f jölmiöla lagt áherslu á aö kjör Vigdisar sé mikilvægur áfangi á leiöinni til jafnréttis kynjanna og jafna kosningadeg- inum viö 19. júni 1908 er konur fengu kosningarétt á tslandi. Þjóöviljinn birtir i dag viöbrögö ýmissa forystumanna viö úrslit- um forsetakosninganna. Fráfar- andi forseti dr. Kristján Eldjárn býöur Vigdlsi velkomna i forseta- embættiö. Dr. Gunnar Thorodd- sen forsætisráöherra samfagnar henni og lætur i ljós þá ósk að kjör hennar örvi konur til þátttöku I stjórnmálum. Lúövik Jósepsson formaöur Alþýöubandalagsins fagnar úrslitunum og telur aö þau muni lyfta undir jafnrétti kynj- anna hér á landi. Benedikt Grön- dal formaöur Alþýðuflokksins heitir nýkjörnum forseta sam- vinnu sinna flokksmanna og telur kjör hennar bera vott um sterkt lýðræöi og mjög sjálfstæöa kjós- endurDr. Ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra telur kosning- una ánægjulega og að allir muni nú fylkja sér aö baki Vigdisar. Geir Hallgrimsson formaöur Sjálfstæöisflokksins árnar ný- \ kjörnum forseta heilla og telur niöurstööu kosninganna vott um aö hér á landi riki jafnrétti. Valgeröur Eiriksdóttir i miö- \ stöö Rauösokkahreyfingarinnar telur kjör Vigdisar stórmerkan áfanga i jafnréttisátt og segir aö það muni veröa öllum konum mikil lyftistöng. — ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.